Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 8

Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 8
8 C dagskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 MÁNUPAGUR 20/12 Sjónvarpið 17.35 ►Táknmálsfréttir 1745 RARNAFFNI ►Jólada9atal DHHRflCrm Sjónvarpsins í fjörunni á eyðieyju má finna margan góðan grip. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Gm Ámason sjá um leiklestur og Pétur Hjaltested annast tónlistar- flutning. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 17.55 ►Jólaföndur í dag búum við til jóla- tré. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. 18.00 Þ-Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 íunnTTin ►íþróttahornið Fjall- l>M) I I In að er um íþróttavið- burði helgarinnar heima og erlendis og sýndar myndir úr knattspymu- leikjum. Umsjón: Amar Bjömsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur- sýndir þættir frá því fyrr um daginn. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hl|ITT|D ►Gangur lífsins (Life ■ I IIII Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þijú böm þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Mart- in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (7:22) OO 21.30 ►Já, ráðherra (Yes, Minister: Party Games) Breskur gamanmyndafiokk- ur um Jim Hacker kerfismálaráð- herra og samstarfsmenn hans sem að þessu sinni em í sérstöku jóla- skapi. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (20:22) 22.35 rniri|q| ■ ►Herrar Kalahari- rWLDOLH eyðimerkurinnar (Masters of the Kalahari) Svissnesk heimildarmynd um lifnaðarhætti búskmanna í Botswana. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 23.05 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um góða granna í Astralíu. 17'30 RADUAFEIII ►Á Skotskónum DIHllVHCriVI (Kickers)Teikni- mynd um stráka sem vita ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta. 17.50 ►!' sumarbúðum Teiknimynda- flokkur um krakka í sumarbúðum. 18.15 Tnyi IQT ►Popp og kók Endur- IURLIOI tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 hKTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rlLl IIR að hætti Eiríks Jónsson- ar í beinni útsendingu. 20.50 ►Neyðarlínan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá ótrúlegum en sönnum lífsreynslusögum fólks í Bandaríkjunum. (13:26) 21.50 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld fær Sigurður til sín Ragnar Wessman, yfirmatreiðslumann í Grillinu á Hótel Sögu. Þeir félagar matreiða jólarétti og þar á meðal kurlaðan graflax á gúrkublómi, kalkúnabringu með kastaníum og trönubeijabragðbæti og í eftirrétt súkkulaðihjarta með jarðabeijum í Grand Mamier sírópi. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 22.30 IfUltfIIVUniD ►Warburg: R V lltm I RDIn Maður áhrifa (Warburg, Un Homme D’Influence) Annar hluti sannsögulegrar fram- haldsmyndar í þremur hlutum um fjármálamanninn Siegmund War- burg. Þriðji og síðasti hluti er á dag- skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Dominique Sanda, Alex- andra Stewart og Jean-Pierre Cass- el. Leikstjóri: Moshé Mizrahi. 0.05 ►Töframennirnir (Wizards of the Lost Kingdom) Ævintýramynd þar sem segir frá prinsinum Simon sem er naumlega bjargað undan galdra- karlinum Mulfrick. Simon leynist í skóginum en Mulfrick og kynjaverur hans eru aldrei langt undan og Sim- on er því ávallt í hættu. Aðalhlut- verk: Bo Svenson, Vidal Peterson og Thom Christopher. Leikstjóri: Hector Olivera. 1986. Lokasýning. Bönnuð bömum. 1.20 ►Dagskrárlok Jólaþáttur - Þátturinn sem sýndur er í kvöld er klukku- stundar langur. Jólin nálgast hjá ráðherranum Jim Hacker gefursértíma frá hinu daglega amstri til að skrifa jólakort er þó ekki laus við hártoganir Humphreys SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Jim Hac- ker kerfismálaráðherra hefur heldur betur fengið að kynnast því í starfí sínu að það eru ekki alltaf jólin. En þau koma þó einu sinni á ári hjá honum eins og öðrum og nú er hann í óða önn að búa sig undir friðarhá- tíðina. Hann gefur sér tíma frá hinu daglega amstri og þvargi til að skrifa á jólakort en er þó síður en svo laus við útúrsnúninga og hártoganir Humphreys, ráðuneytisstjóra síns. Þátturinn sem nú verður sýndur er sérstakur jólaþáttur og er rétt rúm- lega klukkustundar langur. Það eru þeir Paul Eddington, Nigel Hawt- home og Derek Fowlds sem em í aðalhlutverkum og Guðni Kolbeins- son þýðir. Fannie Flagg og bækur hennar Hún er líklega þekktust fyrir bókina Steiktir grænir tómatar sem hefur komið út á íslensku RÁS 1 KL. 14.30 Á hveijum mánu- degi er þátturinn Með öðrum orðum á dagskrá en hann fjallar um erlend skáld og verk þeirra. í þættinum í dag segir Soffía Auður Birgisdóttir frá bandarísku skáldkonunni Fannie Flagg en hún er meðal ann- ars þekkt fyrir Steikta græna tómata sem komið hefur út á ís- lensku. í þættinum verður einnig rætt um verk hennar Hvítt skíta- pakk og flekkóttur svertingi en það er að koma út á íslensku um þessar mundir. Sofffa Auður YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝIM HF 16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn 16.45 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Murder on the Orient Express, 1974 12.00 Loving Couples A,G 1980, Shirley MacLaine, James Cobum 14.00 Van- ishing Wildemess, 1974 1 6.00 The Diamond Trap G,T 1988 17.50 Murd- er on the Orient Express, 1974, Al- bert Finney 20.00 Turtle Beach, 1992, Greta Scacchi, Joan Chen 21.40 UK Top Ten 22.00 Futurekick T 1991, Meg Foster 23.20 Boyz N the Hood F 1991, Cuba Gooding, Jr. 1.15 De- ath of A Schoolboy F 1991, Reuben Pillsbuiy 3.15 The Young Warriors F 1967, James Dmry, Steve Colley 4.45 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarpssögunnar 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Seventh Avenue 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Retum to Lonesome Dove 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT ---------------- é 7.30 Þolfimi 8.00 Skíði: Alpagreinar 8.55 Skíði: Heimsbikarkeppnin í alpa- greinum. Bein útsending 10.30 Skíða- stökk: Frá Courchevel 11.30 Skíði: Bein útsending 13.00 Honda aksturs- íþróttir 14.00 Golf: The Jonny Walker bikarinn 16.00 Eurofun 16.30 Skíða- skotfimi: Heimsbikarinn í Pokljuka í Slóveníu 17.30 Skíði: Alpagreinar 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Keila 20.00 Nascar 21.00 Alþjóðlegir hnefaleikar 22.00 Knattspyma: Evr- ópumörkin 23.00 Karting 24.00 Eu- rosport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H =hrollvekja L=-Saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor t. Honno G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og Veíur- fregnir. 7.45 Fjölmiðlospjoll. Ásgeirs Frið- geirssonor. (Einnig útvorpoð kl. 22.23.) 8.00 Fréttir. 8.10 Morkaðurinn: Fjórmól og viðskipti 8.16 Aö uton (Eínnig útvorp- oð kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tiðindi 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónosson. (Fró Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Jólosveinofjöl- skyldon ó Grýlubae eftir Guðrúnu Sveins- dóttur. Guðbjörg Thoroddsen les (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.15 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Árnordóti- ir. 11.53 Markoðurinn: Fjórmól og viðskipti. (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor. 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunorefni vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, Borótton um brouðið eftir Tryggvo Emilsson. Þórorinn Friðjóns- son les (25) 14.30 Með öðrum orðurn. Hvitt skitopokk og flckkóttur svertingi í þættinum verður fjolloð um bondorisku skóldkonuno Fonnie Flogg. Umsjón: Soffío Auður Birg- isdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir. 16.05 Skimo. Fjölfræðiþótlur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 I tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyohols. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókoþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. Umsjðn: Rognheiður Gyðo Jðnsdóttir. (Einnig útvorpoð i næl- urútvorpi.) 18.30 Um doginn og veginn. Stefonío Morío Pétursdóttir formoður Kvenfélogo- sombonds íslonds tolar. 18.43 Gognrýni. (Endurt. úr Morgun- þætti.) 18.48 Dónorfregnir og ouglýsinqor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor og Veðurfregnir. 19.35 Dótoskúffon. Títo og Spóli kynno efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elíso- bet Brekkon og hórdis Arnljótsdóttir. (Einnig útvorpoð ó Rós 2 nk. lougordogs- morgun.) 20.00 Tónlist ó 20. öld „Art of the Stot- es". dogskró fró WGBH útvorpsstöðinni í Boston. - Persefóno eftir lonnis Xenokis. Chorles Dowd stjórnor og leikur með Oregon slog- verkssveilinni. - Noguolvindor eftir Michoel Colgross. Blós- orosveit New Englond Tónlistorhóskólons i Boston leikur; Fronk Bottisti stjórnor. Umsjón: Bergljót Anno Horoldsdóttir 21.00 Kvöldvoko o. Skommdegishríð. Herdis Ólofsdóttir ó Akronesi rifjor upp minningor ftó lífsreynslu sem hún vorð fyrir um jóloleytið, born oð oldri. Um- sjón: Arndis Þorvoldsdóttir (Fró Egilsslöð- um.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvorpoð i Morgunþætli i fyrramólið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Fjölmiðlospjoll. Ásgeirs Friðgeirs- sonor. (Áður útvorpoð i Morgunþætli.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. 23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. (Eínnig út- votpað ó sunnudogskvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 i tónstigonum. Umsjón: Sigriður Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns Fréttir á Rás 1 og Ráf 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson talor fró Bandarikjunum. 9.03 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blöndal. 12.45 Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmóloútvarp. 18.03 hjóðarsálin. Sigurður G. Tómosson og Krist- jón horvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Skifurobb. Andrea Jónsdóttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. 22.10 Kveldúlfur. Mognús Einors- son. 0.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi mónu- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudags- morgunn með Svovori Gests. (Endurt.) 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. Nælurlögin. 5.00 Fréttir of veðri færð og flugsamgöng- um. 5.05 Stund með. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurtregnir. Morgun- tónar hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Kotrin Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóhonnes Krisljónsson. 13.00 Póll Óskar Hjólmtýs- son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistar- deildin. 20.00 Sigvaldi Búi hórarinsson. 24.00 Tónlistordeildin til morguns. Radiutflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM98.9 6.30 horgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og onnar á elliheimili. 11.30 Jólo hvað ...? Skrámur og Fróði. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvakt. Fráttir á heila tímanum frá kl. 7-18 ag kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli. 19.00 Samlengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 hórður hórðarson. 22.00 Rognar Rúnorsson. 24.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvat Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberlsson. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Elli Heimis. hungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horaldur Gísloson. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 hekktur íslendingur i viðtoli. 9.50 Spurning dogs- ins. 12.00 Ragnar Mór. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðarróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Íslenskir tónar. 19.00 Sigurður Rúnarss. 22.00 Nú er log. FriHir kl. 9, 10, 13, 16, 18. ÍþróHafriHir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggva- son. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Sleinor Bjarnoson. 1.00 Endurt. dagskró fró kl. 13. 4.00 Maggi Mogg. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfiéttir 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00 Hringur Sturla. 24.00 Þórhallur. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.