Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1993 Fjöleígnarhús! Hvað er nn þaó? NÚ LIGGUR fyrir Alþingi frumvarp til laga um fjöleignarhús, sem ætlað er að leysa af hólmi núgildandi lög um fjölbýlishús nr. 59/1976. Orðið fjöleignarhús er nýyrði og nýtt hugtak í lagamáli. Ýmsum hefur þótt það framandi og jafnvel óþjált og ankannan- legt og til þess fallið að snúa út úr því og hafa það í flimtingum. En það er þó yfírleitt aðeins í fýrstu og áður en menn venj- ast því og átta sig á merkingu þess. Að loknum fyrstu kynnum líður einatt ekki á löngu þar til þetta orð eða hugtak verður hinum sömu sjálfsagt og tamt. Frumvarpi þessu er ætlað, ef að lögum verður, að taka gildi hinn 1. mars 1994. Það eftir Siguró er mjög ftarfegt Helga Guðjónsson °S hefur að " geyma margvís- legar og mikilvægar réttarbætur og tekur á mörgum álitaefnum og ýmsum vafaatriðum, sem eru óljós í núgildandi fjölbýlishúsalöggjöf og tilefni deilna og málaferla milli eigenda. Hér eru þó ekki tök á að gera grein fyrir efnisatriðum frumvarpsins og þeim nýmælum og réttarbótum, sem í því felast. Það verður að bíða betri tíma og meira rýmis en hér gefst. Að svo stöddu verður látið við það sitja að að skýra sjálft heitið eða hugtakið fjöleignarhús og gerð grein fyrir því hvers vegna nauð- synlegt þótti að smíða það og hví ekki var fullgott að nota áfram yfírskriftina fjölbýlishús eins og gert hefur verið um áratugaskeið. Þess er fyrst að geta, að hug- takið fjölbýlishús verður vitaskuld áfram notað og heldur gildi sínu þar sem það á við. Heitið fjöl- eignarhús hefur mikið víðtækari merkingu og er alls ekki ætlað að koma í þess stað. Fjölbýlishús eru vel að merkja ein af mörgum teg- undum eða flokkum húsa, sem samheitið fjöleignarhús er notað um, svo sem nánar verður gerð grein fyrir hér að neðan. Núgildandi lög um fjölbýlishús gilda um margvísleg hús, sem frá- leitt eru fjölbýlishús og er það heiti því rangnefni eða a.m.k vill- andi hvað þau hús varðar. Gildis- svið hins nýja frumvarps er nokk- Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Logtrædmgur Þorhildur Sandholt Solumenn Gisli Sigurb/ornsson Sigurbjorn Þorbergsson Þjónustuíbúðir HJALLASEL 35 2ja herb. parhús sem tengist þjónustu sem vekt er í Seljahlíö fyrir eldri borgara. Sór- inng. Góð stofa, svefnherb., eldhús og bað. Eignin er laus nú þegar. HÆÐARGARÐUR 35 í Hæðargaröi 35 er til sölu ný og glæsileg 2ja herbergja íbúö á 1. hæö. íbúöin er í tengslum viö þjónustumiðstöð á staönum og er laus nú þegar. Lyklar eru á skrifstofu Stakfells sem sýnir íbúðina. SKÚLAGATA 40 Stórgl. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæö. Bíl- skýli. Lyftuhús. Fallegt útsýni. Góð sameign. Einbýlishús KÓPAVOGUR - VESTURBÆR Mjög gott og vel búið 300 fm tveggja íbúða hús meö innbyggðum bílskúr. Aðalíbúð meö 4-5 svefnherbergjum og stofum. 2ja her- bergja sóríbúð á neðri hæð. Vönduð eign á fallegri lóð. Sauna, heitur pottur, gróöur- hús. Skipti möguleg á ódýrari eign eöa eign- um. NESHAMRAR Nýtt og vandaö útsýnishús, stendur innst í botnlanga, á mjög góðum stað. Húsið er með tvöföldum bílskúr, 5 svefnherbergjum, stofu og arinstofu. Vel búið hús. Söluverð 16,9 millj. VALLARBRAUT - SELTJNESI Fallegt og vandað einbýlishús á einni hæö 191 fm. Hús með 4 svefnherbergjum, stofu með arni og borðstofu. Eldhús meö nýrri INVITA-innréttingu. Vel staðsett og nýyfir- farin eign með bílskúrsrótti. LOGAFOLD Nýlegt 323 fm einingahús frá Loftorku. Aðalíb. með 5 svherb. og góðum stofum. 2ja herb. aukaíb. í kj. Tvöf. 71 fm bílskúr með mikilli lofthæð. Glæsil. garöur. Stórt nýtanlegt aukarými í kj. HLÉSKÓGAR Vandað 210 fm hús með góðri auka íb. í kj. Aðalíb. með stofum og 3 svefnherb. Stór hornlóð. Gott úrsýni. Mjög góður 38 fm bílsk. Möguleg skipti á ódýrari eign. Rað- og parhus FRAMNESVEGUR Steypt raðh. á tveimur hæðum m., kj., um 120 fm. 3 svefnherb. Gott eldh. og skemmtil. stofa. Mikið endurn. eign sem þarfnast þó frekari endurbóta. Skipti koma til gr. á ódýr- ari. Verð 7,6 millj. Hæðir BÓLSTAÐARHLÍÐ Vel staösett og góð 112 fm sérhæö í 1. hæð. 4 svefnherb. 26 fm bílsk. Áhv. 1,5 millj. 5-6 herb. HÓLAR - BREIÐHOLT Mjög stór og góð ib, um 120 fm m. sér- þvottah. og búri. Innr. og allur búnaður mjög góður. íb. fylgir 24,5 fm bílsk. Há lán áhv. Ákv. sala. LAUGARNESVEGUR Mjög góð 118 fm endaíb. á 3. hæð. 4 svefn- herb., bað og gestasnyrting. Parket. Góö sameign. Laus. Áhv. byggsj. 1,3 millj. Verð 8,5 millj. HÁALEITISBRAUT Mjög góð 126,5 fm endaíb. á 3. hæö. íb. er m. víðu og fallegu útsýni. Þvottah. og búr í íb. Parket. Gott gler. Laus 1.4/94. KRUMMAHÓLAR 132 fm íb. á 6. og 7. hæð. 4 svefnherb. Stórar svalir. Sórinng. Góður bílsk. fylgir. Verð 8,5 millj. 4ra herb. EYRARHOLT - HAFNARFIRÐI Sérstaklega glæsileg útsýnisíbúð á 7. hæð 109 fm. Mjög vandaðar innróttingar, sól- stofa. Stæði í bílskýli. Lyftuhús. Til afhend- ingar strax. FÍFUSEL Gullfalleg 4ra herb. íb. 104 fm á 1. hæð í fjölbhúsi. Parket og flísar. Góðar innr. Stórt stæöi í bílgeymslu. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 100,4 fm. Suöur- svalir. Góð áhv. lán. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. DALALAND - LAUS Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð með stórum suöursv. Góð sameign. Verð 7,9 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbh. Parket á öllu. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð vel staðsett eign. Bílskúr fylgir. 3ja herb. SKJÓLBRAUT - KÓP. Ib. á 2. hæð f steyptu húsi 102 fm. Stofa, eldhús og hol á efri hæð, 2 svefnherb. og bað niðri. 23 fm bílsk. fylgir. Byggsjlán 2,2 millj. Verö 7,0 millj. JÖKLASEL Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 93,5 fm. Áhv. í húsbr. og eldri húsnstjlánum 3250 þús. Verð 7,8 millj. TJARNARGATA Um 87 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð í virðu- legu steinhúsi. Sérinngangur. Laus. Mjög góð lán fylgja eigninni. Verð 5,9 millj. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. risíb. m. baöstofulofti í járnkl. timb- urhúsi. Góð lán. Verð 5,6 millj. SPÓAHÓLAR Falleg og góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb- húsi. Stórar suöursv. Góð sameign. Gott leiksvæði. Mögul. á skiptum á 2ja herb. Verð 6,5 millj. 2ja herb. NÆFURÁS Mjög falleg 2ja herb. 79 fm íb. á 1. hæö með verönd í vestur og svölum í austur. Þvottahús í íb. Góð lán fylgja 3,1 millj. Laus. Verð 6,5 millj. FLYÐRUGRANDI Sérstaklega vönduð og stór 2ja herbergja íbúð á 2. hæð (skráð 3. hæð). íbúðin er með mjög stórri stofu, 20 fm svölum. Ein- staklega vel umgengin og falleg eign. AUSTURSTRON D Mjög falleg 51 fm íbúö á 3. hæð í fjölbýlis- húsi með fallegu útsýni til sjávar. Parket á gólfum, stórar svalir. Stæði í bílskýli. Áhvíl- andi í Byggingarsjóði 1,4 millj. FJÖLEIGNARHÚS (F) = A + B + C + D + E Öll hús sem skiptast í sameign og a.m.k. tvo séreignarhluta í eigu mismunandi aðila Fjölbýlishús (með íbúðum eingöngu) Atvinnu- húsnæði Húsnæði til annarra nota (t.d. tómstunda- og félagsstarfsemi, hesthús o.fl.) (A + B + C) Raðhús og önnur sam- tengd byggð og samtengd hús um veginn hið sama og núgild- andi fjölbýlishúsalaga. Hins vegar þótti laganafnið fjöl- býlishús ekki gefa gildissviðið nægilega glöggt til kynna. Það hefur alla tíð þótt misvísandi, að sumu leyti of þröngt en að öðru leyti of rúmt. Núgildandi lög taka eins og áður segir til margs konar annarra húsa en fjölbýlishúsa, svo' sem atvinnuhúsnæðis, blandaðs hús- næðis, raðhúsa og annarra sam- byggðra og samtengdra húsa. Einnig falla undir lögin hvers kyns önnur hús sem fleiri en einn á eða nýtir og má sem dæmi þar um nefna hesthús. Á hinn bóginn falla alls ekki öll fjölbýlishús undir lögin, heldur eingöngu þau hús þar sem eignar- aðildin er með þeim hætti, sem lögin segja, þ.e. hús sem skiptast í íbúðir (séreignir) í eigu fleiri en eins aðila og í sameign, sem allir eiga hlutdeild í. Þannig falla fjöl- býlishús í eigu eins aðila, einstakl- ings, hlutafélags, sameignarfélags eða í sérstakri sameign fleiri manna eða aðila, ekki undir lögin, nema þá með óbeinum hætti ef fleiri en einn nýtir viðkomandi húsnæði. Heitið fjölbýli vísar til búsetu en það er alls ekki búsetan, sem hér skiptir máli, heldur það hvern- ig eignaraðildinni er háttað, þ.e. þegar fasteign, hverrar tegundar sem hún er, skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og sam- eign. Þá er um að tefla sérstakt fyrirbæri sem mjög vel má lýsa með heitinu fjöleignarhús. í núgildandi lögum eru víða notuð orðin „íbúð“ og „íbúðareig- andi“ en þau eiga vitaskuld ekki við um atvinnuhúsnæði og eru því misvísandi og villandi í þeim tilvik- um og sýnu fyrr eru þau um hest- hús og önnur gripahús í sameign. Af framangreindum ástæðum þótti nauðsynlegt að smíða nýtt hugtak, samnefnara, nýtt laga- nafn, sem betur væri fallið til að lýsa þeim margvíslegu húsum, sem frumvarpið tekur til. Var hejtið fjöleignarhús að ígrunduðu máli talið henta vel í því skyni, enda er orðið lýsandi um þau atriði, sem máli skipta og góður samnefnari þeirra margvíslegu húsa sem hér um ræðir. Má örugglega gera ráð fyrir því að þetta heiti, sem kann að vera nokkuð framandi í fyrstu, muni mjög fljótt skjóta rótum í málinu, bæði almennu máli og lagamáli. Samkvæmt frumvarpinu er fjöl- eignarhús hvert það hús, hverrar gerðar og hvers eðlis sem það er, sem skiptist í séreignir í eigu fleiri en eins aðila og í sameign. Það geta verið: 1. Fjölbýlishús með íbúðum eingöngu. 2. Hús, sem hafa að geyma bæði íbúðir og húsnæði til annarra nota (blandað húsnæði). 3. Hús, sem alfarið eru nýtt til annars en íbúðar, svo sem fyrir atvinnustarfsemi eða tómstunda- iðkun, t.d. hesthús. FASTEIGHA- OG FIRMASALA AUSTURSTÍ ÆTI 1S. 101 REYKJAVÍK Sími 62 24 24 2ja herb. Vallarás — húsnlán Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket. Áhv. 3,8 millj. veðdeild. Verð 5,6 millj. Framnesvegur — endurn. Mjög falleg 49 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Mikið endurn. Parket. Verð: Tilboð. Hlídarhjalli — Kóp. Vorum að fá í sölu mjög góða 65 fm íb. á 2. hæð auk 25 fm bílsk. Áhv. 4,6 millj. veð- deild. Mögul. skipti á stærri eign. 3ja herb. 5 Hrafnhólar - bílsk. ^ Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. 25 fm bílsk. m. hita, vatni og rafm. Áhv. 4,5 millj. langtlán. Bogahliö - aukaherb. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð m. stórum svölum. Aukaherb. í kj. m. snyrtiaðst. Hús nýendurn. Verð 7,9 millj. Laugarnesvegur - húsnlán Mjög góð 73 fm íb. á 4. hæð. Parket. Suð- ursv. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 6,5 m. Vallarás - húsnlán Vorum að fá í sölu mjög góða 83 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket. Goðar innr. Áhv. veðdeild 5,1 millj. Verð 7,4 millj. Meðalholt Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. með stóru og góðu herb. í kj. Stór sórlóð. Verð 6,5 millj. 4ra-5 herb. Hólar — laus Vorum að fá i sölu góða 125 fm 4ra-5 herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Útsýni. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. V. 7,8 m. Bragagata Góð 103 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Suð- ursv. Mikið útsýni. Áhv. 4,1 millj. Asparfell — húsnlán Vorum að fá í sölu góða 5 herb. 132 fm íb. á tveimur hæðum. 4 rúmg. svefnherb. Tvennar svalir. Þvherb. í íb. Inng. af svölum. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Við Tjörnina — tvær íbúðir Mjög góð 95 fm hæö og 63 fm ris á þessum eftirsótta stað. Getur auðveldlega verið tvær sjálfstæðar íbúðir. Mikið endurn. m.a. Parket Verð aöeins 11,5 millj. Hæðir Goðheimar — útsýni Mjög góð 124 fm íb. á efstu hæð í 3ja- hæða húsi. 3 svefnherb. á sérgangi. Park- et, flísar. Glæsil. íb. Verö 9,8 millj. Leirutangi — Mos. Falleg björt 103 fm 3ja-4ra herb. efri sór- hæð. Parket á holi og stofum. Vönduð eikar- innr. í eldh. Sór suðurgarður. Verð 8,7 millj. Áhv. 2,1 millj. ifi-gEima Tjarnarmýri — nýtt Glæsil. 255 fm raðh. m. innb. bílsk. Hús afh. fullfrág. m. glæsil. innr. Parket og flís- ar. Til afh. í des. Verð 17,0 millj. Hverafold — húsnlán Mjög gott 182 fm raðhús á einni hæð m. 32 fm bílskúr. Arinn í stofu. Góð staðsetn. Áhv. 3,4 millj. veðdeild og 1,5 millj. húsbróf. Barðaströnd — Seltj. Vorum að fá í sölu glæsil. 222 fm raðhús á tveirriur hæðum. 4 svefnherb. Arinn í stofu. glæsil. útsýni. Gróinn suðurgarður. Innb. bílskúr. Einbýlishús Drekavogur Gott 120 fm einb. á einni hæð ásamt 47 fm bílsk. á þessum ról. stað. 3 svefnherb. Góð lóð. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. Fannafold — tvær hæðir Gott 165 fm timburhús á tveimur hæðum auk 35 fm bílsk. 4 svefnherb. Áhv. 2,9 millj. veðdeild. Lækjartún — Mos. Vorum að fá í sölu 140 fm fallegt einb. á einni hæð auk tvöf. bílsk. Parket og flísar. Nýjar innr. Nýtt þak. 1000 fm eignarlóð. Laus. Áhv. 2,3 millj. húsbr. V. 12,9 m. Esjugrund — Kjalarn. Gott 180 fm timburhús m. bílsk. á einnl hæð. Góð sjávarlóð. Glæsil. útsýni yfir Sundin. Áhv. 1,7 niillj. veðd. V. 11,5 m. Smárahvammsland - lóðir - verktakar Erum með í einkasölu tvær byggingarlóðir í Smárahvamms- landi. Leyfilegt aö byggja samtals 2500 fm hús á hvorri lóð. Sölumenn: Guðmundur Valdimarsson, Óli Antonsson og Jón Guðmundsson. Lögmenn: Sigurbjörn Magnússon hdl. og Gunnar Jóhann Blrgisson hdl. Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið á laugardögum frá kl. 11.00-14.00. 4. Raðhús og önnur sambyggð og samtengd hús, bæði eingöngu til íbúðar og að einhveiju leyti eða öllu til annarra nota. Af þessari skilgreiningu má glöggt sjá hvers vegna nauðsyn- legt var að fínna nýtt laganafíi í stað heitisins fjölbýlishúsalög. Fjölbýlishús eru hér aðeins undir- flokkur, að vísu mjög þýðingar- mikill og nafnið lifír vitaskuld áfram. Auk þeirra ástæðna, sem reifaðar hafa verið, skal á það bent, að það var líka óhjákvæmi- legt að nota samheiti svo frum- varpstextinn mætti verða einfald- ari, skiljanlegri og ekki misvísandi og villandi. Með því móti hurfu úr texta einstakra greina orðin „íbúð“ og „íbúðareigandi“ og í staðinn komu orðin „eign“ og „eig- andi“. Höfundur er hæstaréttarlögmað- ur og framkvæmdastjóri Húseig- endafélagsins. ----» ♦ ♦--- Danmörk Frjáls húsaleiga DANSKA stjórnin hefur lagt til, að frjáls verðmyndun á húsaleigu fyrir íbúðir í einkaeign verði f ramlengd í eitt ár og verði þann- ig við lýði á næsta ári. Astæðan fyrir þessu, að því er haft er eftir danska hús- næðismálaráðherranum, Flemming Kofod-Svendsen, er m. a. sú, að leigumarkaðurinn þar í landi eigi enn við vandamál að stríða og það geti átt sinn þátt í því að leysa þau, ef fijáls verðmyndun verði þar áfram. Samtök leigjenda í Dan- mörku eru mjög andvíg fijálsri verðmyndun á þessu sviði og telja þau hafa leitt til allt að 80% hækk- unar á húsaleigu, en enn aðrir telja, að frjáls verðmyndun sé fullkom- lega eðlileg á þessu sviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.