Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 1
HEIMILI JH**gmiÞIafeffe FOSTUDAGUR17. DESEMBER1993 BLAÐ liflegnr fasteigna- markaóur Að öllum jafnaði eru fast- eignaviðskipti með minnsta móti íkringum jól og áramót. Fasteignamarkaðurinn virðist hins vegar með allra Iff- legasta móti nú. Af fjölda um- sókna um húsbréfalán að dæma eru óvenju margir að hugsa um íbúðarkaup miðað við árstíma. Þetta kemur m. a. fram í þætti Grétars J. Guðmundssonar um markaðinn. Þar segir, að fjöldi umsókna í desember stefni í að verða sfzt minni en verið hefur á öðrum tímum þessa árs. Það fari ekki á milli mála, að vaxta- lækkunin að undanförnu hefur aukið bjartsýni fólks. ^ Byggingarvisitala Hækliun mest á dúlcalögn Verðhækkanir í starfsgrein- um byggingariðnaðarins hafa verið mjög mismunandi frá því í desember 1991, ef marka má teikninguna hér til hliðar, en þar er miðað við hækkanir samkvæmt bygging- arvfsitölu. Vinnuliðir eins og ýmis verkamannavinna hafa hækkað minnst, en hún hefur aðeins hækkað um 1,5% á þessum tíma og næst kemur húsasmíðavinna, sem hefur hækkað um 2,5%. Önnur vinna hefur hækkað mun meira. Þannig hefur málun hækkað um 6,3% og pípulögn um 7,7%, en dúkalögn og veggfóðrun hafa hækkað mest eða um 8,8%. Að meðaltali hafa verðhækk- anir í starfsgreinum byggingar- iðnaðarins verið um 4,4% á þessum tíma. Þess ber þó að geta, að þessir liðir hafa mis- munandi mikil áhrif á bygg- ingarvísitöluna. Þannig er vægi húsasmíði 28,4% en vægi ýmiss konar verkamannavinnu er einungis 4,5%. (Heimild: Hagtíðindi) Hækkun einstakra þátta byggingar vísitölunnar 77% 1991-93 6,3% 5,2% •S..C 4,3% E « (B 2,5% Vægi einstakra þátta Húsasmlðl 28,4 Múrverk 28,2 Raflógr. 5,5 Pípulögn 5,4 Málun 5,4 Teikningar 5,0 Opinber gjökl 5,0 Verkstjórn og ýmis verkam.v. 4,5 Aörirliðir 12,6 Frágangur lóðar 3,9 Dúkaiógn og veggfóðmn 3.7 Vélavinna, akstur, uppfylling 2,7 BJikk- og jámsmlði 1,4 Ýmislegt 0,9 BYQQINQARVÍSITALAN 100,0 4,9% 4,9% s-°* 4,4% Hljóm- buróur í byggmgum Samofin hönnun hljómburðar og hljóðkerfa er orðin mik- ilvægur þáttur í gerð allra stærri bygginga nú á dögum. Hér á landi hefur fyrirtækið Hljóð hf. í Reykjavík látið mikið að sér kveða á þessum vettvangi, en starfsemi þess nærtil alhliða hljóðtækni- og raftækniráðgjaf- ar og fyrr á þessu ári hlaut fyrir- tækið alþjóðleg verðlaun fyrir hljóðtæknilega hönnun í Perl- unni í Öskjuhlíð. Var þar um að ræða sameiginlega hönnun á hljóðtæknilegum eiginleikum og hljómburði í byggingunni auk allra hljóðtæknilegra kerfa þar. í viðtali hér í blaðinu í dag við þá Stefán Guðjohnsen og Hann- es Sigurðsson, raftækni- fræðinga hjá Hljóði hf., erfjallað um hljómburð í byggingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.