Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1993 B 11 Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni eru þrjú her- berg-i, stór skáli og gestasnyrting en einnig þvottahús og geymslur. Á efri hæðinni eru stofa, borðstofa, arinn, tvö rúm- góð herbergi, baðherbergi og eldhús og tvennar suðursvalir. Fyrstu Perma- fomúbúóirí MosfeUsbæ ÞAU mistök urðu í frásögn af afhendingu á nýjum Perma- form-íbúðum hér í blaðinu í síðustu viku, að röng mynd birtist með fréttinni. Hér birt- ist rétt mynd af þessum íbúð- um og er beðizt velvirðingar á mistökunum. Þetta eru fyrstu átta Permaform-íbúð- irnar, sem byggingafyrirtæk- ið Álftárós byggir í Mos- fellsbæ og standa þær við Björtuhlíð þar í bæ. Morgunblaðið/Rax Hýlegt 270 ferm hús við Bergstaóa- stræU tll sölu ÞINGHOLTIN eru ávallt eftir- sótt hverfi í Reykjavík. Fast- eignasalan Séreign auglýsir nú 270 ferm hús við Bergstaða- stræti. Húsið er að mestu leyti byggt 1986 og hannað af arki- tektastofu Hróbjarts Hróbjarts- sonar. Kvikmynd Þráins Bertels- sonar, Magnús, er tekin að hluta í húsinu, en Þráinn átti húsið um tíma. Á húsið eru settar 19,5 millj. kr, en á því hvíla 7 millj. kr. hagstæð langtímalán, það er byggingasjóðslán, húsbréf og líf- eyrissjóðslán með 4% vöxtum. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni eru þrjú herbergi, stór skáli og gestasnyrting en einn- ig þvottahús og geymslur. Garður- inn er tengdur húsinu með gler- skála, en inni í skálanum eru garð- stofa og vinnustofa. í garðinum er heitur pottur, en garðurinn er allur afgirtur með mannhæðar hárri girðingu. Á efri hæðinni eru stofa, borðstofa, arinn, tvö rúmgóð her- bergi, baðherbergi og eldhús og tvennar suðursvalir. — Þetta er einstakt hús, sagði Viðar Friðriksson, fasteignasali í Séreign. — Allar innréttingar eru mjög vandaðar og afar vel frá þeim gengið. Gegnheilt stafaparkett er á gólfum á efri hæðinni en fallegar flísar á neðri hæðinni og eldhúsið er með alno-innréttingu. — Að mínu mati eru 19,5 millj. kr. ekki hátt verð miðað við stað- setningu og gerð hússins, enda hafa margir sýnt þessu húsi áhuga og komið og skoðað það, sagði Við- ar ennfremur. — Það er alltaf fyrir hendi viss hópur fólks, sem er að leita að góðum og vönduðum einbýl- ishúsum. Það sem gerir þetta hús eftirsóknarvert, er ekki sízt, að það er í Þingholtunum en engu að síður nýlegt hús. Reynslan sýnir, að Þing- holtin eru ávallt mjög vinsælt hverfi. ilGNASAUN ^ Símar 19540 - 19191 - 619191 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363. 2ja herbergja Snorrabraut - laus. 2ja herb. íb. á 3. hæð i eldra steính. íb. er laus nú þegar, Hagst. verð. 4-6 herbergja Tjarnarmýri - Seltj. Til sölu og afh. strax mjög vönd- uð ný 4ra herb. ib. i fjölb. Mikil og goð samelgn. Suðursv. Bíl- skýli. Tíl afh. strax. í Vesturborginni ný ib. m/bílskýli. tíi söiu og afb. strax ný, mjög vönduð íb. í fjölb. v. Tjarnarmýri. Míkil sam- eign. Bílskýli. íb. verður til sýnis næstu daga. 3ja herbergja Stóragerði - til afh. strax. 102 fm rúmg. kjíbúð i þríbýlish. Húsið allt nýl. gegnum- tekíð að utan. Sérinng. Sérhiti. Tll afh. nú þegar. Dúfnahólar m/góð- um bflskúr. Sérl. góð 4ra herb. Ib. á 2. hæð í fjölb. Nýl. eldhinnr. Parket é gólfum. Tvennar svalir. Góður Innb. bíl- skúr. Glæsil. útsýniyfir borgína. Áifheimar - laus. uo fm mjög góð 5 herb. endalb. í fjölb. Nýtt parket. Góðar suður- svalir. Útsýni. Til afh. strax. Einbýli/raðhús Ásbúð - Gb. Tæpl. 160 fm gott einbýlishús ásamt rumg. bilskúr á góðum stað. Bárugrandi - laus. 3ja herb. íb. i nýi. fjölbýlísh. á góöum stað í Vesturb. Bílskýli fylgir. Hagst. áhv. lán. Laus. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAM Garðabær - einbýlishús Vorum að fá í sölu þetta glæsilega og vandaða einbýlishús sem byggt er árið 1991. Húsið er á tveimur hæðum, alls um 382 fm, auk 85 fm tvöf. bílskúrs. Hér er um að ræða sérlega vandað og sérstakt hús með sérsmíðuöum innréttingum. Möguleiki á að útbúa skemmtil. rúmlega 50 fm sólskála eða sundlaug. Glæsilegt útsýni. Húsið er að mestu fullbúið. Teikn. á skrifst. VIÐ AUGLÝSUM EKKIEINSTAKAR EIGNIR í DAG EN BENDUM Á EFTIRF ARANDI: Um 500 eignir af öllum gerðum á tölvugerðri söluskrá. Meira en 100 eignir lausar til afhendingar strax. Fjölmargir skiptamöguleikar. Sýningagluggi í Ármúla 21. Meira en 100 myndir, ásamt upplýsingum um eignir, í sýningarglugga til sýnís allan sólar- hringinn. Sýningarmöppur á skrifstofu með söluyfirlitum og ljósmyndum af flestum eignum. Verið velkomin á skrifstofuna til að skoða og fá upplýsingar. Sparið ykkur þannig skoðunar- ferðir og tíma. Fáið tölvulista yfir eignir t.d. í tilteknu hverfi á tilteknu verðbili o.s.frv., söluyfirlit yfir ein- stakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða á faxi til þeirra er þess óska. Verið velkomin í viðskipti, áralöng reynsla í fasteignaviðskiptum. Traust og örugg þjónusta. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ. ARINBJÖRN SIGURGEIRSSON, SÖLUM. FASTEIGNASALA Strandgötu 33 SÍMI 652790 Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Sjáumst heil á nýju ári. Álftahólar - 4ra. Rúmg. endaib. á 6. hæð. Laus. Góð fbúð. Mikið út- sýni. Húsið i góðu ástandi. GARfílJR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Símatími laugardag kl. 12-14 2ja-3ja herb. Rofabær. 2ja herb. falleg íb. á 3. hæð í góðri blokk. Nýtt gler. Suðursv. Verð 5,2 millj. Álftamýri. 3ja herb. snyrtil. ib. á 4. hæð. Fréb. staður. Dvergholt - Hf. 3ja herb. 93,3 ’fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 1. hæð í 3ja Ib. blokk. Þvottah. i íb. Til afh. strax. Dúfnahóiar. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í 7 hæða blokk. Húsið klætt að utan. V. 6,5 m. Grænakinn - Hafnarf. 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. íb. er 2 saml. stofur, 1 svefn- herb., eldh. m. nýl. innr. og bað- herb. nýstandsett. 2 herb. i kj. fylgir. Verð 6,8 millj. Engjasel - 4ra. 98 fm íb. á 3. hæð. Þarfnast endurb. Suð- ursv. Laus strax. Áhv. veðd. 3,7 millj. Verð 6,5 millj. Flúðasel. 4ra herb. rúmg. endaíb. á 1. hæð í blokk. Laus. l'b. þarfn. nokk- urrar standsetn. Verð 6,8 millj. Engihjalli. 89,2 fm íb. á 4. hæð i lyftuh. Tvennar svalir. Mjög gott verð. Suðurhólar. 4ra herb. enda- íb. á 2. hæð í blokk. Suðursv. Mjög góð lán. Verð 6,7 millj. Njörvasund. 4ra herb. 91,4 fm góð íb. á 1. hæð (aðalhæð) í þríbhúsi. Góður garður. Laus fljótl. Verð 6,8-7 millj. Vesturberg. Góó 4ra herb. íb. á jarðh. í blokk. Nýl. harðviðarinnr. í eldh., nýl. parket. Fífusel. 4ra herb. gullfalleg endaíb. á 1. hæð í blokk. Húsið er nýklætt að utan. Bílastæði í bílahúsi. Laus. V. 8,2 m. Dvergholt - Hf. 4ra herb. 98,4 fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 2. hæð í 3ja íb. blokk. Þvottaherb. i íb. Út- sýni. Til afh. strax. Raðhús - Einbýlishús Sörlaskjól. 3ja herb. 81,8 fm mjög góð kjib. f þríb. Sérinng. Verð 6,1 millj. Reykás. Rúmg., gullfaljeg 3ja herb. íb. á 1. hæð í blokk. Verð 8,3 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. i íb. Suðursv. Verð 6,5 millj. Blikahólar. 3ja herb. 87 fm íb. á 3. hæð (efstu) í blokk. Góð íb. Góður staður. Mikið útsýni. Laus. Verð 6,4 m. Hraunbær. 3ja herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Blokkin nýklædd. Hverafold. 3ja herb. rúmg. gullfal- íb. á 1. hæð í blokk. íb. er með fallegu parketi og vönduðum innr. Sér þvherb. Áhv. 4,5 millj. húsnlán. Verð 8,7 millj. 4ra herb. og stærra Suðurvangur - Hf. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð 103,5 fm. Hús viðg. að utan. Sórþvottah. Útsýni. Laus strax. Reynihvammur Kóp. Einb. ein hæð, 141,9 fm ásamt 31,2 fm bílsk. Húsiö sem er gott steinh. skiptist í stofur, 3-4 svefnherb., eldh., baðherb., gestasnyrt. og þvherb. Fallegt vel um gengið hús á friðsælum stað. Laust fljótl. Verð 12,5 millj. Brekkubær. Raðhús á þremur hæðum. Gerð hefur verið séríbúð á jarðhæð. Gott fyrirkomulag. Frábær staðsetning. Stórar svalir. Góður garð- ur. Bflskúr. Verð 13,2 millj. Brattahlíð - Mos. Raðh. áeinni hæð m. innb. bílsk. Nýtt ónotað fullb. raðhús á fallegum stað. Húsið er stof- ur, 3 svefnh., eldh. baðherb., þvotta- herb. og bilskúr. Til afh. strax. Verð 11,3 millj. Valhúsabraut. Fokh. giæsii. einbhús á einni hæð. Bflsk. Til afh. strax. Fráb. staður. Atvinnuhúsnæði Skeifan. Skrifsthúsn., glæsil. hæð, 315 fmá góðum stað i Skeifunni. Laust fljótl. Verð 16,5 millj. Ránargata - gistiheimili. Starfandi gistiheimili v. Ránargötu. Rekstur og húsnæði. Verð 16 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.