Morgunblaðið - 22.12.1993, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.12.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1993 3 RAUNSONN FRASOGN JOHONNU KRISTJONSDOTTUR „Þetta er opinská bók og áhrifamikil.“ Hún skrifar sögu sambands þeirra, sögu sem sumum kann að þykja bersögul, öðrum jafnvel sár, en sögu sem á erindi við lesendur..“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl. 10 desember „Það þarf vissulega kjark til að opinbera einkalíf sitt með þeim hætti sem hér hefur verið gert“ Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið 3. desember 3.290 kr. ^ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF - góð bók um jólin ALEITIN OG ATAKANLEG SKALDSAGA EINARS MAS GUÐMUNDSSONAR „BESTA SKALD- lGA ARSINS." iKolbrún Bergþórsdóttir, Pressan 16. desember. „Útkoman er verk sem hittir íesandann beint í hjartastað.“ „Þessi bók er besta skáldsaga Einars Más Guðmundssonar. Að mínu mati er hún einnig besta skáldsaga þessa árs og áhrifamesta skáldverk ársins.“ Kolbrún Bergþórsdóttir. Pressan 16. desember. „Mjög sterkt verk. Ein af bestu bókum Einars.“ Krístjdn B. Jónasson, Dagsljós 6. desember. , Að þessu leyti er skáldsaga Einars Más einhver sterkasta ádeila sem íslenskur rithöfundur hefur sent ifá sér í háa herrans tíð.“ „Englai' alheimsins er óumdeilanlega besta skáldsaga Einars Más Guðmundssonar, og sú skáldsaga ársins sem mest tíðindi hefur að flytja.“ Hrafn Jökulsson, Alþýðublaðið 3. desember. „...kannski er ekki hægt að skrifa sig inní erfiðari reynsluheim en Einar Már reynir í sögu sinni... Hún er fléttuð saman af mikilli list, bráðfyndin á köflum... Það er því óhætt að mæla með þessari sögu...“ Matthías Viðar Sœmurulsson, Mbl. 1. desember. 2.980 kr. ^ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF - góð bók umjólin HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.