Morgunblaðið - 05.01.1994, Blaðsíða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994
Fáir á sjó
FÁ SKIP voru að veiðum í gær
enda þótt vel viðraði til sjósókn-
ar. Verkfall sjómanna hefur
greinilega sín áhrif og flest skip-
anna á sjó í gær voru smábátar
úr Faxaflóahöfnum og bátar af
Vestfjarðamiðum. Mjög hátt verð
fékkst fyrir afla bátanna á fisk-
mörkuðum í gær en framboðið
var mjög lítið. Tvö skip, Engey
RE og Kristbjörg VE seldu í
Þýskalandi og Englandi í gær og
fyrradag og fengu fremur lágt
verð fyrir aflann.
118 skip voru á sjó í gær en í fyrra-
dag voru þau 93. Starfsmenn Tilkynn-
ingaskyldunnar töldu líklegt að sex
sinnum færri skip væru á sjó en við
eðlilegar kringumstæður. Nokkur skip
seidu afla sinn erlendis en fískframboð
á fiskmörkuðum hérlendis var afar
lítið og fékkst hátt verð fyrir aflann.
Útlit var fyrir blíðuveður um allt
land og töldu starfsmenn Tilkynninga-
skyldunnar eðlilegt að um 600 skip
væru á miðunum um þessar mundir.
Bjóða átti upp um 60 tonn af fiski
á Fiskmarkaði Suðumesja í gær, þar
af voru um 30 tonn á Homafirði. Á
Fiskmarkaði Hafnaríjarðar vom boðin
'upp 500 kg og fékkst mjög gott verð
fyrir aflann. Þó var ýsan í lægri kant-
inum og fór kg á um 145 kr. Undir-
málsýsan fór hins vegar á 109 kr.
kg en eðlilegt uppboðsverð á henni
er um 30-50 kr. Búist var við meira
framboði á uppboðinu sem haldið
verður í dag á Fiskmarkaði Hafnar-
Qarðar.
Á Faxamarkaðnufti vom boðin upp
um fimm tonn af línuþorski og ós-
lægðri ýsu. Óslægða ýsan fór á 202
kr. kg sem er mjög gott verð. Undir-
máisýsan fór á 104 kr. Ólafur E.
Ólafsson hjá Faxamarkaði sagði að
það væri mikil barátta um fískinn
enda hefði ákaflega lítill afli verið í
Faxaflóanum. Ekki fengist kvikindi í
netin.
Gunnar Traustason hjá Fiskmark-
aði Breiðafjarðar sagði að boðin hefðu
verið upp tæp átta tonn í gærmorg-
un. „Þetta er hæsta vérð sem ég hef
séð hjá mér. Þorskurinn óslægður fór
á 124 kr., óslægður undirmálsfiskur
á 65 kr., óslægð ýsa á 206 kr. Þetta
gerist ekki öllu hærra,“ sagði Gunn-
ar. Hann sagði að aflabrögð hefðu
verið þokkaleg á þeim bátum sem
hefðu róið. Einn lítill bátur hefði land-
að á sjötta tonni í fyrradag.
Sölur erlendls
Kristbjörg VE seldi 67 tonn af
þorski og ýsu í Hull í gær og feng-
ust 8,9 milljónir kr. fyrir aflann.
Meðalverðið var 132 kr. á kg. Engey
seldi í fyrradag og í gær í Bremerha-
ven 168 tonn á 20,2 milljónir kr. og
var uppistaðan í aflanum karfi. Ráð-
gert er að Otto Wathne, sem er með
135 tonn af þorski og ýsu, og Skafti,
sem er með 115 tonn af blönduðum
afla, selji í Hull í dag. Sveinn Jóns-
son selur á morgun 140 tonn í Þýska-
landi af karfa og Kambaröst á morg-
un 130 tonn af karfa.
T: Togari
R: Rækjuskip
L: Loðnuskip
S: Sildarbátur
Stranda-
grunn
KÖgur-
grunh
Sléttu>\
>\grunn
)grunn
Langanesj
grunn /
Barða-
grunn
Kolku-
grunn
'Skaga■
grunn
Vopnqfjai
grunn
[ópanesgrunn
Húna-
flói
yðisfjdrðardjúp
BreiðifjÖrður
UUragrunn
^^ÁNorðfji
X %
Gerpis&vnn>
SkrúOsgrunn í i
Rauða-
torgið
Hvalbaks-
grunn /
Faxaflói
papa-
grunn
Eldeyjar-
banki
Roscn-
gartcn
__/ rV MýraAX
Síðu- A
grutinj
Reykjanes-
/7 grunn^
Selvogsbanki
’Mtlugrunn
Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 3. janúar 1994
VIKAN 26.12- 1.1.
I
VINNSL USKIP
Nafn Staarð Afll Upplst. afla Löndunarst.
FRERIRE73 896 152 Kerfi Reykjavik
SNORRISTURLUSON RE 219 979 68 Þorskur Reykjavík
VESTMANNAEY VE 54 636 63 ÝSB Reykjavik
GUNNBJÖRNIS 302 57 2 Langlúra Bolungarvík
JÚLÍUS GEIRMUNDSSONIS 270 772 129 Þorskur ísafjöróur
NÖKKVIHU15 283 88 Othafsraekja Skagaströnd
BJÖRGVtN EA311 499 67 Úthafsrækja Dalvík
1 BÁTAR
Nafn Staarð Afll Vaiðarfaerl Uppist. afla Sjðf. i Löndunarst.
ÓRÉIGURVB3SS 138 30* Karfi Gámur ~~~1
ÓSKAR HALLDÓRSSON RE157 242 ““ 12* Þorskur *** 1 ■ Gámur
8YRVE373 171 m Þorskur j Gémur
DÁNSKÍPÉTÚR VE 423 103 13* Skarkoli 1 Gámur
DRANGAVÍK VE 655 162 29* Karfi 1 Gámur
FRÁR VE 7 124~ 22* Skarkoli 1 Gámur
GJAFAR VE 600 237 32* Karfi 1 Gámur
GUDNV ÍS 266 75 16* Lína Þorskur 2 Gámur
HAU.OÓRJÓNSSON SH2I7 104 14* ; Skarkoli 1 " Gámur
LÖMURHF 177 94 12* Skarkoli 1 Gámur
PÁLLÁR4Ó1 ~234 11* Skarkoli .... Gámur
SIGURBORG VE 121 220 26* Þorskur 1 Gámur
ÞORRIHF1B3 202 18 / Lína Þorskur 1 Sandgerði
EGÍLLSH 195 92 .... ^ Net Þorskur 3 " Ólafsvík
FANNEYSH24 103 Vf Lina Þorskur 1 ’ Grundarfjórður ]
FARSÆLL SH30 101 20 Net Þorskur 3 Grundarfjörður
NÚPURBA 89 182 15 Una Þorskur 2 ' Patrekafjörður ;
HRÖNN EA 258 20 22 1 Dragnót Ýsa .......... Dalvík
KANNTU RÉTTU
HANDTÖKIN?
FJÖLDI íslenzkra
sjómanna er sóttur
af þyrlum á haf út á
hveiju ári. Rétt hand-
tök flýta fyrir þegar
taka þarf menn frá
borði. Kannt þú réttu
handtökin við mót-
töku þyrlunnar ef þú
þarft á henni að
halda? Með fræðslu
eykur þú eigið ör-
yggi, öryggi félaga
þinna og skipsins.
Láttu þitt ekki eftir
liggja-
Slysavamaskóli
sjómanna
| RÆKJUBÁ TAR
Nafn Itasrð Afll Flskur Sjóf Löndunarst.
ÁRNIÓLA IS'm VERÍSÁt 20 17" 11 IKII 1 0 0 2 ....... Bolungarvfk .! ísafiörður
SKELFISKBA TAR
Nafn Stasrð Afll Sjðf. Löndunarst.
ÁRSÆLLSHB8 103 77 3 Stykklshólmur
ARNARSH 157 20 13 Stykkishólmur
''Á8NPtHfÝM$H3 117 19 2 Stykkishólmur
GRETTIRSH 104 148 29 3 Stykkishólmur
HRÖNNSH335 41 23 3 Stykkishólmur
HAFÖRN HU 4 26 1 2 Hvammstangi
LANDANIR ERLENDIS
Nsfn Stærð Afli Upplst. afla Söluv. m. kr. Moðalv.kg Löndunarst.
RÁNHf 4 . 49’ 131,4 Karfi I4,? 108,91 Ðremerhavon I
UTFLUTNINGUR 1.VIKA
Brctland Þýskaland Önnur lönd
Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi
Haukur GK 25 20 170
Skagfirðingur SK 4 20 200
Hegranes SK 2 20 140
Aætlaðar landanir samtals 110 30 90 690
Heimiiaður útflutn. í gámum 177 105 9 214
Áætlaður útfl. samtals 287 135 99 904
Sótt var um útfl. í gámum 450 295 34 460
1 TOGARAR
Nafn Stasrð Afli Upplst. afla Löndunarst.
ÁLSEYVES02 222 17* Skarkoli Gémur
ÓLAFUR JÓNSSON GK 404 719 30* Karfi Gámur
BARÐINK 120 497 26* Grálúóa Gómur g-yýfe11
BERGEYVE 544 339 23* Karfi Gómur
BREKIVFfil 599 ' w Karfi Gámur
DAGRÚN ÍS 9 499 10* Blanda Gámur
OALARAPNVESOB 297 36* Karfí Gómur "|
DRANGURSHb11 404 33* Ýsa Gámur
GULLVER NS 12 423 14* Karfi Gémur
HAUKUR GK 25 479 12* Ufsi Gámur
HEGRANESSK2 498 13* Karfí Gómur i
HOFFELL SU80 548 11* Ufsi Gámur
JÓNVIDALÍNÁR1 451 42* Karfí Gómur
KLAKKUR SH 510 488 32* Þorskur Gómur
UÓSAFELL SU 70 549 1* Blanda Gómur |
MÁRSH127 493 13* Karfi Gámur
MÚLABERG ÓF32 650 13* ‘ " j Karfi Gómur
RÁNHF4 491 162* Karfi Gámur
RUNÓLFUR SH 135 312 27* Karfí Gómur i
SÓLBERG ÓF 12 500 14* Grálúða Gámur
HAFNAREYSU110 249 21 Ý88 Stöðvarfjöröur j
KAMBARÖST SU 200 487 15 Ýsa Stöövarfjörður