Morgunblaðið - 04.02.1994, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGÍMIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994
STÆRRI EIGNIR
FRAMNESV. 44, RVÍK. Raöhús alls ca 180 fm bfúttó. Kjallari. 2 hæðir og ris. Mikið endurnýjað. I k. eru 2 herb. o.fi. Á 1. hæð er eldh. og stofa. Á 2. hæð eru 3 svefnherb. og sjónvarps- og leik- stofa I risi. Ræktaður garöur. Áhv. ca 6,0 mlllj. hagst. lán. Vorð 10,5 mlllj. Húslö er til sýnls mllli kl. 16 og 18 á laugard. 5.2.94. GJörlö svo vel að llta Inn.
ENGIMÝRI GÐÆR. Mjögvandaöca 172 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 43 fm tvöf. bílsk. Á neöri hæö eru stofur, góöur blóma- skáli, snyrting og 1 gott herb. Uppi eru 3 herb. og sjónvhol. Rauöviöarinnr. Parket. Fal-legt hús. Áhv. Byggsj. ca 3,4 millj.
AFLAGRANDI. 207 fm raöh. sem skifast fullb. aö utan en fokh. aö innan eöa tilb. u. tróv. Til. afh. nú þegar. Verö frá 12.950 þús.
ARNARTANGI MOS. Gott endaraðh. ca 100 fm br. ásamt 28 Im bilsk. Kæliklefi frá ekthús. Stór og fallegur garöur. Gufubað. Áhv. ca 1,0 mlllj. Verð 9,0 millj.
RÉTTARSEL. Ca 170 fm raðh. á tveimur hæöum ásamt 30 fm bílsk. Arinn í stofu. Parket. 3 góö svefnh. Áhv. ca 5,4 húsbr. og ByggsJ. Verö 13,7 millj. ESKIHOLT. Glæsil. ca 320 fm einb. á þremur hæöum. Á jaröh. er 50 fm innb. bílsk., þvhús, geymslur o.fl. Á miöh. eru 3 herb., eldh., glæsil. stofur meö arni og á 3. hæö eru 3 herb. Möguleg skipti á minni eign. FLUÐASEL. Gott ca 150 fm endaraöh. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. ásamt bflskúr. Verö 11,5 millj.
NESHAMRAR. Glæsil. ca 256 fm einb. með ca 38 fm tvðt. bilsk. Húsið er á tveimur hæðum og má nýta sem tvær álíka stórar íb. með þremur svefnherb. á hvorri hæð. Mögul. sklptl á minni elgn, gjernan 1 sama hverfi. Áhv. húsbr. ca 5,6 mlllj.
BERJARIMI. Ca 178 fm parh. sem skilast tilb. aö utan og fokh. aö innan. Á neöri hæö eru eldh., stofur og innb. bílsk. Á efri hæö eru 3 svefnherb., fjölskherb. o.fl. Tilb. til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verö 8,4 millj.
DYNGJUVEGUR. Ca 256 (m einb. sem er 2 hæöir og kj. Mögul. á séríb. í kj. Laust fljótl. Mögul. aö taka mlnnl eign uppl.
NJÖRVASUND. Ca 273 fm einb. sem er kj. og tvær hæðir ásamt rúmg. 80 Im bllsk. Á miöhæö eru stofur og ekthús, á elri hæð eru 4 svefnh., baðherb. o.tl. f kj. eru 3- 4herb. þvhús. o.ft.
KAMBASEL. Fallegt 230 tm raðh. á tveimur hæöum meö innb. bílsk. 5 svefnherb. Risloft ófrág. Mjög hagst. lán áhv. ca. 12,0 millj. HLÉSKÓGAR 2 ÍB. ca 210 tm einb. sem er góö hæö ásamt 2ja-3ja herb, íb. á jaröh. 38 fm bílsk. Fallegur garöur.
BOÐAHLEIN. Gott ca 75 fm endaraðh. fyrir 60 ára og eldri í þjónustú- hverfi. Sólskáli. Suöurverönd. Mikiö útsýni yfir Flóann og til Suöurnesja. Laust strax.
FURUHJALLI KÓP. Fallegt oa 240 fm einb. sem er á pöllum. Vandaöar innr. Stendur innst í botnlanga. Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verö 17,8 millj. LERKIHLÍÐ. Vandaö ca 225 fm endaraöh. ásamt 25 fm bílsk. Mögul. á 6 svefn- herb. Góöar innr. Hiti í gangstótt og plönum. Áhv. 6,8 millj. langtlán.
HULDUBRAUT. Nýttcaieetm parhús á tveimur hseöum meö innb. bílsk. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Hagst. verö.
-LÚÐASEL. 182 fm endaraöh. á tveimur hæöum auk gluggalauss kj. Stæöi I bílageymslu. Á neöri hæö er rúmg. stofa, boröstofa, eldh. og þvhús. Á efri hæö eru 4 svefnh. og baöh. Áhv. 3,2 mlllj. ByggsJ. Verö 11,0 millj. HVASSALEITI. Fallegt ca 227 fm endaraöh. með innb. bflsk. Stórar svalir. Arinn I stofu. Mikið endurnýjaö. Ahv. 3,2 langtlmal. Verö 15,9 mlllj. HVERAFOLD Fallegt 182 fm endaraöh. á einni hæö meö innb. bílsk. Góöar innr. Áhv. ca 5,0 millj. Möguleg sklpti á góörl 3Ja-4ra herb. íb. HJALLABREKKA KÓP. Fallegt 185 tm einb. á tveimur hæðum ásamt bflskúr. 4 svefnh. Gróinn garður. Áhv. góö langtlán ca 8 millj. Verð 13,8.
VIÐARRIMI. 3 hús I byggingu oa 1B3 fm á einni hæð meö innb. btlsk. Góð teikn. Mögulelkl að taka fbúð upp 1.
HÆÐIR
MELHAGI. Skemmtil. 104 fm íb. á 3.
hæö í Qórbýli, 2 svefnh., góöar stofur og
stórar suöursv. Gott fllsal. baöherb. Parket.
Ahv. Byggsj. 3,5 mllij. VorO 8,9 mlllj.
PRASTARHÓLAR. Mjög vönduö
120 fm íb. meö sór inng. á 1. hæö auk 25 fm
bílsk. 4 svefnherb. Parket. Góöar stofur.
SELVOGSGRUNN 5, RVÍK.
Mjðg góð 117 Im neðri sérfiæð ásamt 27 fm
bilsk. Stórar stofur með svölum í suður og
vestur. Teikn. af sólskóla yfir svalir. Stórt
sjónvhol. Pvhús innaf eldh. Áhv. ca 2,8
mlllj. langtlán. Verö 11,2 mlllj. Hæðin er
tll sýnls mltli kl. 16 og 18 á laugard.
5.2.94. Gjðrlö svo vel að llta inn.
SOGAVEGUR 107, RVÍK.
Mjög góö 122 Im ib. á 2. hæð ásamt 24 fm
bílsk. með geymslu undir. Arinn I stofu og
hátt til lofts. Tvennar svalir. 4 herb. Góöar
innr. I eldh. Hús nýl. tekið 1 gegn að ulan.
Verö 10,8 mlllj. Hæöln er til sýnls mllli 16
og 18 á laugard. 5.2.94. G|örlö svo vel aö
llta Inn.
KAMBSVEGUR. can7tmib.á 1.
hæö ásamt 36 fm nýl. bílsk. Rúmg. eldh. Svalir.
3 herb. Verö 9,4 millj.
GRENIGRUND KÓP. Neön
sórhæö í tvíb. ásamt 35 fm bíisk. 4 svefnh.
Parket. Falleg lóö. Áhv. 3,3 millj. langtián.
Verö 10,2 mlllj.
ÞVERARSEL. Mjög vönduö 155 fm
efri sórh. í tvíb. ásamt 30 fm bílsk. Stórar stofur,
bóka- og sjónvherb. 2 rúmg. herb., fataherb. og
þvhús. Laust fijótlega.
LANGAFIT LAUS. nofmew
sérhæð ásamt bilskplðtu (38 fm). Parket.
Ahv. Byggsj. 2,2 mlllj. Verö 7,7 mlllj.
Lyklar á skrlfst.
DVERGHAMRAR. Mjög rúmgóö og
vel staösett efri sérhæð. Grunnflötur ca 193 fm,
þar af innb. bílsk. ca 30 fm. 4 svefnherb. Hátt til
lofts. Stórar svalir. Útsýni. Áhv. Byggsj. o.fl.
ca. 6 mlllj.
BREKKULÆKUR. Góön2fmibúö
á 3. hæð (efstu). 4 svefnherb. Góð stofa. Par-
ket. Áhv. ca 5,6 mlllj. langtlán. Verö 8,9 mlllj.
KELDUHVAMMUR HF. ca 117
fm efri sérhæö ásamt 23 fm bílsk. Þvhús og
geymsla í íbúö. Hagst. verö.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Góðio7fmib.
á 3. hæö. Suöursvalir. Endurn. eldhúsinnr. Verö
8,2 mlllj.
ÁLFHEIMAR. Ca 140 fm efri hæð i
fjórb. ásamt 30 fm bílsk. Suöursv. Rúmg. eldh.
Mögul. á 4 svefnherb. Ýmis eignask. koma til
greina.
DIGRANESVEGUR. Mjðg
glæsilegar ib. sem afh. tilb. u. trév. nú
t>egar. Stærðir ca 140 fm. Verötllboö.
AUSTURBRÚN. Ca 110 fm neöri
sérhæö ásamt 41 fm bílsk. Verö tilboö.
4RA-5 HERB.
NESVEGUR 55, RVÍK. Mjðg
vönduð 115 Im ibúð á 1. og 2. hseð i nýju
húsi. Marmari og parket á góllum. Alno innr.
i eldhúsi. Áhv. húsbr. 3,7 mlltj. Verö 10,2
mlllj. Möguleg eklptl á 2Ja-3ja herb. ibúö.
Elgnln veröurtll sýnls mllli kl. 16 og 18 á
laugard. 5.2.94. Gjöriö svo vel aö Ifta Inn.
BLIKAHÓLAR. góö 97,5 fm ib. á
4. hæö í lyftublokk. Allt nýtt I eldhúsl og
baöi. Verö 7,6 mlllj.
FLÉTTURIMI. Ný ca 111 fm íb. á 1.
hæö ásamt stæöi í bílskýli. Skilast fullb. í júní
94. Verö 8,1 mlllj.
UGLUHÓLAR. Vljög falleg 93 (m
fb. á 3. hæð ásami bflskúr. Góöar ínnr. í
eldhúsi. Góöir skápar. Sklpti á minni elgn
koma til greina.
HRAUNBÆR. Góö 116 fm íbúö á 3.
hæö. Stofa og saml. boröst. Endurn. gler. 4
svefnherb. Laust fjóltlega. Verö 8,2 millj.
HJARÐARHAGI. Góð110fmíb.
á 3. hseð. Stofa og 4 rúmg. herb. Stðrt eldh.,
baö og gestasnyrting. Vestursvalir. Sér-
bllast Verð 8,5 mlllj.______
FELLSMÚLI. 100 fm íb. á 2. hæö.
Rúmg. stofa meö parketi. Steinfl. á holi. Á sór-
gangi eru 3 herb. og baöh. Verö 7,5 mlllj.
STÓRAGERÐI. Falleg ca 102 fm
endaib. á 3. hæð ásamt bíisk. Stórar stofur, nýtt
baöherb. Parket. Verö 8,7 mlllj.
HVERFISGATA 60a, RVÍK.
Skemmtileg 91 fm hæð og ris meö sérinng.
í járnklæddu timbuthúsl. Á neöri hæö er
stoia. eldh. meö endum. innr., herb. og baö.
Ris er panelklætt og nýtist sem baöstofulolt
eöa 2 herb. Eignin er talsvert endurn. Verö
6,7 mlllj. Elgnin veröur til sýnis mllll kl.
16 og 18 á laugard. 5.2.94. Gjörlö svo vel
aö Ifta Inn.
SKEIÐARVOGUR. 5 herb. rishæö
m. hagst. áhv. lánum þar af 2,4 millj. Byggsj.
ENGIHJALLI. Mjög góö ca 100 fm íb.
á 8. hæö. Sólskáli. Parket. Tvennar svalir.
Möguleiki aö yfirtaka mikiö af lánum.
STÓRAGERÐI. G6ö102fmlb. á
3. hæö ásamt bflsk. Góöar stofur.
Suöursvalir. Verö 8,2 millj.
VESTURBERG. 86 fm íb. á 3. hæö. 3
svefnherb. Svalir í vestur. Viögerö á húsl á
kostnaö seljanda. Verö 6,7 millj.
EYRARHOLT TURNINN Ný
fullb. lúxusíb. á 4. hæð ca 107 fm. 2 ib. á
hæð. Sólskáli. Bílskýli. Tilb. til alh. strax.
Ahv. húsbr. 6,0 mlllj. með 5 vöxtum.
BÆJARHOLT HF. Nýjar íb. á 2. og
3. hæö ca 113 fm brúttó. Skilast fullb. í júnf 94.
Áhv. húsb. 3,0 millj. meö 5 vöxtum. Verö 9,0
millj.
LEIRUBAKKI. Ca 90 fm fb. á 1. hæö.
3 svefnh., þvhús. í íb. Einnig fylgja 2 herb. í kj.
m. aög. aö snyrtingu ca 17 fm. Möguleiki aö
skipta á 2ja herb. íb.
VEGHÚS. Ca 122 fm Ib. á3. hæð +
ris. 4 svefnh., rumg. stofur. Áhv. ca 3,7
mlllj. Byggsj. Verð 10,0 mlllj.
SJÁVARGRUND. 3 (búöir í nýju
glæsilegu hús í Garöabæ. íb. eru allar meö
sórinng. og stæöi í bílsk. Tvær eru afh. fullb. og
ein rúmlega tilb. u. tróv. (hægt aö fá fullb.).
Stæröir 120 og 160 fm. Góö greiöslukjör.
LEIRUBAKKI. Ca 121 fm íb. á2. hæö.
Þvhús í íb. Ca 40 fm sérrýml í kj. fylgir.
Möguleg skipti á minni (b.
KLEPPSVEGUR. Mjðg
skemmtil. 120 fm íb. á efstu hæð, 3. hæð I
litlu sambýlishúsi. Stðrar stofur, þvhús og
búr innaf eldh. Á sérgangi enj 3 herb. og
bað. Suöursvalir. Gott útsýni. Áhv. ca 3,5
mlllj. langtlán.
LJÓSHEIMAR LAUS. Ca as im
íb. á 3. hæö í lyftublokk. Ekkert áhvílandi. Laus
strax. Verö 6,8 millj.
HRAUNBÆR. Snyrtil. 92 fm íb. á 1.
hæö. 3 svefnherb. Þvhús á hæöinni. Engar
tröppur. Hús nýl. tekiö í gegn. Áhv. Byggsj. og
húsbr. ca 2,2. Verö 6,8 millj.
HÁALEITISBRAUT LAUS
Góö 117 fm íb. á 1. hæö ásamt bflskúr. Laust
strax. Ekkert áhv.
ÁSTÚN LAUS. Falleg ca 90 fm Ib.
á 1. hæö. Parket. Suöursvalir. Húsið er
nýtekiö I gegn að utan. Áhv. ca 1,2. mlllj.
Verö 7,8 mlllj.
3JA HERB.
VALLARBRAUT. Mjðg góð oa
84 fm (b. á 2. hæö f nýf. húsi ósamt bflskúr.
Rúmgóö stofa meö flfsalögöum suöursv.
Pvhús og búr innaf eklh. Parket. Flísal.
baöherb. meö glugga. Áhv. 3.0 mlllj.
langtlán.
ASPARFELL. Góö 73 fm íbúö á 6.
hæö. Góö stofa, svalir í suövestur. Verö 6,3
mlllj.
HVERAFOLD. Gðð 90 fm Ibúð á 3.
hæð (efstu). Yfirbyggðar svalir. Glæsilegt
útsýni. Parket og llísar á góltum. Áhv.
Byggsj. ca 4,8 mlllj. Verð 8,5 mlllj.
LOGAFOLD. Glæsilega ca 100 fm Ibúð
á 1. hæö ásamt stæði I btlskýli. Parket.
Suðursv. Góðir skápar. Þvhús I Ibúð. Áhv. Byg-
gsj. og húsbr. ca 3,1 millj.
FJARÐARSEL. Ca 82 fm íb. á jaröh. f
raöh. Sórinng. Parket. Góö verönd. íb. er
ósamþ. Áhv. 2,2 mlllj. langtlón. Verö 4.950
þús.
KLEPPSVEGUR. góö ca 82 Im 3ja-
4ra herb. Ib. á 3. hæö. Þvhús innaf eldh. 2-3
svefnherb. Parket. Áhv. húsbr. 3,4 mlllj. Uppl.
gefur Æglr á skrifst.
LAUGARNESVEGUR. ca9i.m
íb. á 4. hæö. 1 íb. á hæö. Blokkin nýl. standsett
aö utan. Einnig öll sameign. Getur losnaö
fljótl. Verö 7 mlllj.
DVERGABAKKI. Gðð 66 fm Ib. á 2.
hæð. Svalir I norður og suður. Mikið útsýni.
Áhv. langtlán ca 1,3 mlllj. Verö 6,5 mlllj.
VÍFILSGATA. Góö fb. á 2.hæö ásamt
geymslurisi. 1 svefnh. og saml. stofur (hægt aö
loka á milli). Mögul. skipti á stærri fb. Verö 4,9
millj. N
ÓÐINSGATA. Ca 40 fm kjallaralb
með sérinng.. 2 svelnherb. Viðarkl.
baðherb. Áhv. Byggsj. 1,7 mlllj. Verð 3,8
mlll).____________________
STÝRIMANNASTÍGUR. ca 74
fm íb. á 1. hæö meö sérinng. í góöu steinh.
Laus strax. Verö 5,9 millj.
HJÁLMHOLT. Góö 71 fm íb. á jaröh.
meö sórinng. Sór þvottah., rafm. og hiti. GóÖ
stofa. Rúmg. eldh. Skipti ó 4ra herb. íb. I
Seljahv. koma til greina.
LAUGAVEGUR. Góö ca 56 fm íb. á
3. hæö í nýlegu lyftuh. ásamt stæöi í bílskýli.
Svalir í suöur. Áhv. Byggsj. ca 1,7 millj.
ÁSTÚN LAUS. Ca 75 fm Ib. á 2.
ha3Ö. Þvhús á hæöinni. Blokkin nýviögerö á
kostnaö selj. Áhv. 2,3 millj. langtlón. Lyklar á
skrifstofu.
DÚFNAHÓLAR. Snyrtil. 72 fm íb. á 2.
hæö. Rúmg. \stofa m. góöum svölum
yfirbyggöum aö hluta. Góöir skápar. Verö 6,4
millj.
ENGIHJALLI LAUS Rúmg 90 tm
íb. á 9. hæö. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Mikiö
útsýni. Laus strax. Verö 6,2 mlllj.
ÁSTÚN LAUS. góö 80 tm tb. á 1.
hæö viö Ástún 8, Kóp. Útsýni. Lyklar ó skrlf-
stofu. Áhv. Byggsj. ca 1,2 millj. Verö 7,5 mlllj.
AUSTURÐERG. 78 fm íb. á 3. hæö,
efstu, meö bílsk. Góöar suöursv. 2 svefnherb.
Áhv. 1,3 millj. langtlán. Verö 6,6 mllij.
ÁLFTAMÝRI. Góö 76 fm Ib. á 4. hæð,
2 rúmg. svefnherb. Suöursv. Áhv. ca 2,6 millj.
Verö 6,7 millj.
KLEPPSVEGUR. Falleg ca 77 fm íb.
á 3. hæö. Parket. Gott útsýni. Áhv. 3,7 millj.
Byggsj. Verö 6,5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR LAUS.
Snyrtil. 57 fm kjíb. 2 svefnherb. Parket. íb. er
Iftiö niöurgrafin frá Skarphéöinsgötu. Laus
strax. Áhv. 1,6 millj. langtlón. Verö 4,2 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR. góö
82 fm íb. á 3. hæö. 2 svefnherb. Suöursv. Ný
standsett baöherb. Verö 7,0 mlllj.
LJÓSHEIMAR Ca 80 fm íb. á 8. hæö.
Lyftuhús. Getur losnaö fljótl. Verö 6,2 mlllj.
Möguleg aö taka 2ja herb. íb. upp (
kaupveröiö.
PVERHOLT. Ný rúmg. ca 105 fm. íb. á
3. hæö. Allar innr. mjög glæsilegar. Parket á
öllu. Sórbílast. Hagst. áhv. lón.
KRÍUHÓLAR. Ca 80 fm fb. á 4. hæð I
lyftuhúsi. Parket. Áhv. langtlón ca 2,2 millj.
Verö 6,2 mlllj.
BERGSTAÐASTRÆTL 3ja-4ra
herb. falleg íb. á 2. hæö í fjórb. Verö 5,2 mlllj.
ASPARFELL. Rúmg. 91 fm íb. á 2.
hæö. Fataherb. innaf hjónaherb. Þvhús á
hæöinni. Áhv. ca 900 þús. Mögul. skipti ó 2ja
herb. íb.
STELKSHÓLAR. góö 82 tm ib. á 3.
hæö í lítilli blokk ásamt innb. bílsk.
Múrviögeröum lokiö á blokkinni. Suöursv.
Útsýni. Mögul. aö kaupa án bílsk. Laus strax.
Verö 7,3 millj.
LEIRUBAKKI. Ca 60 fm íb. á 1. hæö
m. sérinng. fb. fylglr ca 60 fm rýml (kj. sem er
Innr. sem (b. Áhv. ca 2,7 millj. Verö 7,5 millj.
SPÓAHÓLAR. Falleg og rúmgóö ca
66 fm íb. á 2. hæö. Parket. Laus fljótl. Áhv.
Byggsj. ca 2,6. millj. Verö 6,5 mlllj.
HALLVEIGARSTÍGUR. Falleg
56 fm lb. á 2. hæö. Allt nýtt l fb. Parket og lllsar
á gólfum. Verö 5,9 mlllj.
2JAHERB.
GRENIMELUR 39, Rvík.
lltið niöurgrafin 60 fm Ib. Sérinng. Sér ratm.
og hiti. Parket. Áhv. 2,7 mlllj. Byggs). Verð
5,6 millj. Eignln verður til sýnis milli kl.
16 og 18 á taugard. 5.2.94. GJðrið svo vel
að llta inn.
FRAMNESVEGUR. Gööeoim
lb. á 2. hæö. Ib. er ðll nýl. endum. m.a. nýir
gluggar og gler, nýtt ralm. og gðltelni.
Sameign f góðu standi. Áhv. 2,6 mlllj.
langtlán. Verö 4,5 mlllj.
OFANLEITI. Góö 72 fm Ibúð á 1. hæö
með sórinng og sórióö. Þvhús I íbúö. Parket
Áhv. 2,6 mlllj.
LANGAHLÍÐ. Ca 58 fm lb. á 4. hæð
ásamt herb. I risi með aðg. að snyrtingu. Áhvll-
andl ca 3,0 mlllj. langtlán. Verö 5,4 millj.
ASPARFELL. Góö ca 66 fm íb. á 4.
hæö. Fataherb. innaf hjónaherb. Góöar
suöursv. Nýtt parket. íb. nýl. máluö. Áhv. 2,4
millj. Byggsj. Verö 5,5 millj.
JÖRFABAKKI. Ca 63 fm Ibúð á 1.
hæð. Suðursvalir. Áhv. Byggsj. ca 2,9 mlllj.
Verð 5,6 mlllj.
SNORRABRAUT. Ca 50 fm íb. á 3.
hæö. Áhv. ca 2,8 millj. Byggsj. Verö 4,7 millj.
HVERFISGATA. Ca 51 fm íbúö á
jaröhæö meö sérinngangi. Verö 2,7 millj.
SMÁRABARÐ HF. Lausca59fm
fb. á jaröhæö meö sórverönd og sórinng. Áhv.
ca 3 millj. húsbr. Verö 5,7 mlllj.
TUNGATA. Ca 56 fm íbúö í kjallara.
Saml. stofur, hægt aö nýta aöra sem herb. Nýtt
rafm. Góöur garöur. Þvhús í fbúö. Áhv.
Byggsj. ca 3,5 millj. Verö 5,5 millj.
VINDÁS. 54 fm tb. á 2. hæð með sér
garði. Beykiinnr. I eldh. rúmgott svefnherb. Áhv.
húsbr. og Byggsj. ca 3,2 mlllj. Verð 4.950
þús.
AUÐBREKKA KÓP. Góðíb ás-
4. hæö í blokk. Parket. Áhv. húsb. og Byggsj.
ca 2,8 millj. Verö 4,5 mlllj. Mögul. skipti ó 3ja
herb. (b.
KRÍUHÓLAR. Lítil en falleg ca 45 fm
íb. á 2. hæö í góöu lyftuh. Aökeypt hreinsun á
sameign en samt ódýr hússjóöur. Áhv. húsbr.
og Byggsj. ca 2,5 millj. Verö 4,3 millj. Mögul.
skipti á 3ja herb. (b.
HRAUNTEIGUR. MikiÖ endurn. 65
fm. fb. á 1. hæö. Nýtt þak og rennur. Nýtt gler og
gluggar. Parket. Suöursv. Laus strax. Verö 5,5
millj.
FLÉTTURIMI. Ný ca 61 fm íb. á 1. hæö
ásamt stæöi í bílskýli. Skilast fullb. í júnl 94.
Verö 5,8 millj.
VEGHUS. Ca 61 fm íb. ásamt bflskúr.^
Sórverönd. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Uppl. gefur
Ægir á skrifs.
SKÚLAGATA. 55 fm fb. á 3. bæð
ásamt stæði í bílskýli. Tjlb. u. trév. Tll afh.
nú þegar.
STÓRAGERÐI. Ca 50 fm ósamþ. íb. í
kj. Rúmg. stofa. Góöir skápar f svefnherb.
FÍFUHVAMMUR. vei staös 70
fm íb. á jaröh. m. sérinng. HúsiÖ nýl. klætt
aö utan. íb. mikiö endurn. Áhv. ca 3,5 millj.
Byggsj. Verö 5,5 millj.
HJALLABRAUT. Snyrtileg 62 fm íb.
á 1. hæö. Þvhús og búr í íbúö. Suöursv. Áhv.
3,0 millj. langtlán. Verö 5,7 millj.
VALLARGERÐI LAUS.
Góö ca 65 fm íb. á jaröh. f fjórb. Sórinng., sór-
hiti, Danfoss, sjónvhol. Gott umhverfi. Áhv'. 2,5
millj. langtlán.
ENGIHJALLI. Góö 65 fm íb. á 1. hæö.
Vestursv. Áhv. ca 1,4 millj. Verö 5,3 mlllj.
FLUÐASEL. 2ja-3ja herb. 70 fm íb. á
jaröh. Útgangur út á verönd úr stofu. Stæöi í
bflsk. Áhv. ca 1,1 mlllj. Verö 6,2 mlllj.
LYNGMÓAR. Nýl. standsett ca 70
fm íb. á 3. hæð meö bflsk. Sólstofa. Áhv.
1,9 mlllj. Verö 7,4 mlllj.
ANNAÐ
MÖRKIN Vorum að lá I sðlu mjðg
glæsil. 559 Im verslunarhúsnæði I nýju
húsi sem stendur á hornlðö við Mðrkina i
Reykjavík. Húsnæðið er til afh. nú þegar.
Hagslæð áhvilandi lán.
BORGARTÚN. Gott verslhús-
næði ásamt lagerplássi I kj. Samt. 438 fm.
Laust slrax. Möguleiki á lelgu. Hagst.
grkjör.
SKÚTUVOGUR. MJög gott 320
fm stálgrindarhús m. mikilli lofthæö. 120 fm
millíloft. Húsiö er í öruggri leigu.
HAFNARSTRÆTI. 271 im
versl.- eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæö í nýl.
húsi. Hæöin er öll í góðu ástandi m. parketi
á góllum. Mðgul. að skipla (2 einingar. Góð
samelgn. Lylta. Laust strax. Mögul. á
leigu.
SMIÐJUVEGUR. Tvð ca 120 fm bil
sem henta I. verkstæöi, lager o.fl. Ca 3 m
lofthæö. Innkdyr f. hvort bll. Verö 3,3 mlllj.
SUNDABORG. 369fmskrilst.- og
lagorhúsn. á besta staö. Allar Innr. og
gðlfefnl I mjög góðu Stendi. Verð 17,0 mlllj.
SIGTUN. 380 fm götuhæö f nýl.
vönduöu húsi viö Sigtún 1. Tvennar góöar
innkdyr. Mögufeiki aö skipta hæöinni í 2-3
einingar.
BORGARKRINGLAN. 311 tm
skrifsthæö á 5. hæö í noröurturninum. Glæsii.
útsýni. HæÖin er til afh. nú þegar tilb. u. trév.
Sameign fullfrág. Stæöi í bílageymslu. Áhv.
langtlán ca 15,5 mlllj. Mögul. aö skipta
hæölnni. Verö 28,0 millj.
HEILD. Ca 190 fm atvinnuhúsnæöi í Heild
III sem er nýr fyrirtækjakjarni í Súöarvogi 1. öll
stæöi malbikuö. Tllb. afh. strax. Verö 9,9 millj.
SUÐURLANDSBRAUT 4A - Opið virka daga kl. 9 -12 og 13-18. Opið íaugardaga kl. 11 - 14
Fríðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasalí