Morgunblaðið - 04.02.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGÍMIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994 B 5 (2 FASTEIGNAMIÐLCIN SOÐCIRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 685556 • FAX 6855 1 5 MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON ARNA BJÖRNSDÓTTIR EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. HILMAR SIGURÐSSON lögg. fasteignasaii. FÉLAG rf^ASTEIGNASALA Sími 685556 Opið laugardag kl. 12-14 SOLVOGUR - FOSSVOGUR 1081 Nú eru aðeins þrjár þjónustuíbúðir þ.e. tvœr 2ja herb. 70 fm íb. og ein stór endaíb. 133 fm eftir í glæsil. húsinu v. Sléttuveg. Lyklar á skrifst. íb. eru til afh. nú þegar. Einbýli og raðhús SELJAHVERFI 1193 Fallegt raðh. á þremur hæðum 190 fm ásamt bílskýli. Húsið var allt innr. f. 5 árum m. fallegjm innr. Tvennar svalir. Verð 12,4 millj. NESHAMRAR 1407 Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með 30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsið er fullb. að innan. Vel staðs. eign. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbr. 7,7 millj. ESKIHVAMMUR - KÓPAVOGI 1656 Vorum að fá f einkasölu stórgl. nýl. einbhús 204 fm á tveimur hæðum ásamt 44 fm bílsk. Húeið stendur á fallegum grónum stað vestanmegin I Suðurhliðum Kóp. Vandaðar innr. Stórar stofur með arni. Fullfrág. eign. StÓrar hornsvalír í suður og vastur. Fallegt útsýni. Verð 17,9 millj. VIÐ ÁLFHEIMA 1558 Höfum til stllu fallegt 200 fm einbhús á tveimur hæðum sem stendur á fal- legum $tað við Álfhelma. Faíleg að* koma er að húsinu, Stór og mikið ráektaður garðyr með sólbaðsverönd. Tvöf. 60 fm bílsk. Verð 17,5 mlllj. VESTURB. - KÓP. 1456 Glæsil. riýtt raðhús á tveimur. hæftum 170 fm mefi innb. bílsk. Vandafiar sérsmfftaftar Innr. Fullfrág. Skipti mögul. á minnl eign. eign. BYGGÐARH./MOS. i46i Glæsil. raðh. sem er hæð og kj. 160 fm. Ljösar sérsmíöaðar innr. 3 svefn- herb. Glæsil. bað. Flísar og parket á gólfum. VESTURFOLD 1492 Glæsil. einbhús á elnni hæð 254 fm m. innb. tvöt bílsk. 5 svefnherb. Fráb. staðsatn. Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verft 15,7 mlllj. BORGARTANGI - MOS. 1225 Höfum til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum 145 fm ásamt 40 fm innb. bílsk. Húsið er steypt neðri hæð og timbur efri hæð. Fallegar Ijósar innr. Parket. Stór lóð. Skipti mögul. á minni eign. FOSSVOGUR - LAUS 1519 Mjög fallegt raðh. á tveimur hæðum 190 fm ásamt 24 fm bílsk. Góðar innr. Stórar stof- ur. Arinn. Laus strax. Verð 14 millj. HVERAGERÐI 1375 Höfum tll sölu fallegt einbhús á eínni hæð 164 fm ásamt tvöf, bilsk. Vönd- uð eign. Hagst. verð 8,3 míllj. FAGRIHJALLI 1453 Gott parh. á tveimur hæðum, 180 fm m. innb. bílsk. Suðursvalir. Fráb. útsýni. Áhv. húsbr. 6.360 þús. Verð 11,5 millj. BIRTINGAKVÍSL 1491 Höfum til sölu fallegt endaraðh. á tveimur hæðum 141 fm ásamt plássi í kj. 30 fm bílsk. Góðar innr. 3-4 svefnherb. Áhv. góð langtlán 7,0 millj. þar af byggsj. 3.500 þús. SELFOSS 1478 Höfum tii sölu fallegt 120 fm elnb, við Grashaga ó einni hæð ósamt 42 fm bílsk. Nýtt parket. 2 stofur. Allar ínnr. nýl. Fallegur garður, Skípti á íb. á Reykjavíkursvæðí. I smíðum BREKKUHJALLI 1255 OflBE “Dsláifel*ur==i E5MI Nú eru aðeins 2 sérhæðir eftir í þessu glæsi- lega húsi v. Brekkuhjalla í Kópavogi. Hæð- irnar eru 131 fm og 30 fm bílsk. Skilast fullb. að utan og málaðar; fokh. að innan. Einnig er hægt að fá íb. tilb. til Innr. Verð 7,9 millj. Teikn. á skrifst. SMÁRARIMI 1545 SKOLAGERÐI - KOP. 1346 Fallegt 155 fm einbhús 155 fm á þremur pöllum I mjög góðu ástandi. 5 svefnherb. Nýir gluggar að hluta. Upphitað bílaplan. 45 fm góður bílsk. Fallegur ræktaður garð- ur. Skipti mögul. á minni eign. V. 14,5 m. 5 herb. og hæðir BREKKULÆKUR 1472 Höfum til sölu 115 fm efri h'æð í fjórb. ásamt 25 fm bílsk. Tvennar svalir. Þvhús og búr innaf eldh. Sérhiti. Verð 10,5 millj. VESTURBÆR Falleg 5 herb. ib. 106 fm á 3. hæð. 3-4 svefnh. Suðursv. Sérhití. Laus strax. HLIÐARHJALLI - KÓP. 1321 Falleg 131 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt bílskýli. 3 rúmg. svefnherb. Fallegt útsýni. Sérhiti, sérinng. Sérþvhús. Verð 11,4 millj. VEGHÚS 1549 Ný, falleg 6 herb. íb. hæð og ris 136 fm í litlu fjölbhúsi ásamt bílsk. innb. í húsið. 5 svefnherb., stofa og sjónvstofa. Fallegt eldh. Verð 10,4 millj. Áhv. húsbr. 6,7 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. 1304 Glæsil. séreign á tveimur hæðum 195 fm ásamt 36 fm bílsk. Glæsil. stofur og eldh. á efri hæð. Húsið stendur á fallegum stað neðan v. götu. Fallegt útsýni til suðurs. Vönduð eign sem vert er að skoða. Skipti mögul. á ódýrari. HOFTEIGUR 1530 Glæsil. efri sérhæð í fjórb. 180 fm á góðum stað. Stórar fallegar stofur. Tvennar svalir. Sérinng. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 11,4 m. í LAUGARÁSNUM 1303 Glæsil. efri sérhæð í tvíb. v. Kleifar- veg ásamt hálfri jarðh. og bilsk. samt. 224 fm. Fráb. utsýní yflr Laugardal- inn. Sauna á jarðh, Laus fljótl, Verð 13,9 millj. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einb- hús á einni hæð 194 fm m. innb. bílsk. Húsið er í byggingu og skilast tilb. til máln. að utan m. frág. þaki, gleri og útihurðum. Fokh. að innan. Sérl. vel skipul. hús. 4 svefn- herb. Verð 9,3 millj. HAMRATANGI - MOS. 1545 Vorum að fá í sölu fjögur 150 fm raöhus v. Hamratanga í Mosbæ sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Innb. bílsk. Áhv. húsbr. 6,0 millj. m. 5% vöxtum. Verð 7,3 millj. H RAU N BÆR/LAUS 1281 Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæft 95 fm ásamt aukah4rb. f kj. Parket á stofu pg hérb. Húsið hefur akt verið vifigert og nýl. málað afi utan sem innan. Fallegt útsýni yfir Ellifiaárdal. Laus strax. Verft 7,9 mlllj. Lyklar á skrifst. Áhv. góft tangtímal. 6,3 m. OÐINSGATA - LAUS 1539 Falleg 4ra-5 herb. risíb. í þríb. 90 fm. Vel skipul. risíb. m. góðum suðursvölum. Park- et. Nýtt rafm. Áhv. byggsj. 4.150 þús. til 40 ára. Laus strax. Verð 7,5 millj. EYRARHOLT - HAFN. 1511 Glæsil. ný 3ja-4ra herb. íb. 104 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Ný fullb. íb. sem aldrei hefur verið búið í. Fallegt útsýni. Sérþvhús í íb. FÍFUSEL 1356 Falleg 4ra-5 herb. 98 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góð íb. Húsið er nýviðg. og klætt að utan m. STENI-klæðningu. Nýl. þak. Verð 8,2 millj. Skipti mögul. á dýrari. HVASSALEITI - BÍLSK. 876 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt bílsk. Parket. Björt og skemmtil. íb. Vestursv. Verð 8,2 millj. SELJAHVERFI 1466 Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð 104 fm ásamt bflskýli. Góftar innr, Perket. Sérþvhús i íb. Áhv. góft langtfmalán 4,2 mlllj. Verft 7,7 mlllj. SAMTÚN - LAUS 1422 4ra herb. efri hæð í tvíbhúsi. Nýl. eldhús og bað. Góður garður. Verð 6,4 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. SMÁÍBÚÐAHV. 1268 Góð 4ra herb. ib. á 2. hæft i fjórb. Sérinng. Gott ris yfír íb. m. góftum mögul. á byggrétti. Nýl. rafm. Ákv. sala. Laus fljótl. 3ja herb. VIFILSGATA 1484 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. 60 fm á þessum vinsæla stað í Norðurmýrinni. Nýl. gler. Parket. Nýtt rafm. Áhv. byggsj. tii 40 ára 3.300 þús. Verð 5,4 millj. ÆSUFELL - LAUS 1553 Rúmg. 86 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Stórt flísalagt bað. Áhv. byggsj. til 40 ára 3 millj. Verð 6,2 millj. HRAUNBÆR 1510 Falleg 100 fm endaíb. á 2. hæð. Allar innr. nýjar. 4 svefnherb. Verð 8,3 millj. 4ra herb. SUÐURHOLAR 1562 Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Nýtt bað o.fl. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Laus strax. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR 1563 Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. Ný gólfefni, flísar og parket. Vestursv. Verð 7.850 þús. LJÓSHEIMAR 1552 Falleg 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð með innb. af svölum. Parket. Vestursv. Nýtt raf- magn. Ný útihurð. Húsvörður. Laus fljótl. Hagst. verð 6,9 millj. MIÐTÚN 1436 Falleg 120 fm íb. í tvíbýli, hæð og ris. íb. er tvær saml. stofur, svefnherb., eldh. og baðherb. á hæðinni. í risi eru 2 svefnherb. og snyrting. Áhv. húsbr. 4,7 millj. RAUÐÁS 1538 Glæsll. 3ja herb. 80 fm endaíb. á 1. hæfi, Faliagar tjósar innr. Parket. Útgengt úr stofu I sérgarð mafi timb- urverönd og skjólveggjum. Ný málafi hús. Áhv. 2,2 miilj. langtfmalðn. Vcrð 7,3 mlllj. VÍÐIMELUR/LAUS 1326 Falleg 3ja herb. íb. 85 fm á 1. hæft ésamt 32 fm nýjum bílsk. Góðar suft- ur6v. m. útgangt ( garð. Nýl. gler, góðar innr. Laus strax. Lyklar á skrlfat. HRAUNBÆR/LAUS rns Falleg 3ja herb. björt endafb. á 1. hæð. Suðursv. sem útgengt út í garð. Stórt eldh. Sérhiti. Sérþvottah. Nýtt rafm. Laus fljótl. V. 6,2 nri. ENGJASEL - LAN 1498 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 87 fm ásamt bílskýli í nýviðgerðu húsi. Stór- ar suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. langtímalán áhv. ca 5,3 millj., þar af byggsj. ca 3,4 millj. Verð 6,8 millj. Útb. 1,5 millj. MIÐBORGIN 1503 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérhiti. Snyrtil. íb. Laus strax. Áhv. byggsj. 3.350 þús. Verð 5,8 millj. HÁALEITISBRAUT i4ao Falleg 76 fm íb. á 1. hæð. Góðar suðursv. Ljósar flísar á gólfum. Hús í góðu standi. Áhv. húsbr. 3,7 millj. HLIÐARHJALLI 1537 Glæsil. 96 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Búr og þvhús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4.900 þús. til 40 ára. Verð 9,3 millj. HELLISGATA- HF. 1338 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. 86 fm ásamt aukaherb. í risi og geymslu. Sórinng. Gott útsýni í suður og vestur. Nýtt rafm., nýtt gler og gluggar. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR - LAUS 1403 Rúmg. og björt 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursv. Fallegt út- sýni. Verð 6,3 millj. 2ja herb. VESTURBERG 1483 Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 64 fm. Park- et. Vestursv. Hús nýl. viðg. og mál. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Austurbæ. Verð 4,9 millj. SAMTÚN 1543 Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð 40 fm. Sér- inng. Sérhiti. Góður garður. ÞANGBAKKI 1292 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. SELÁS 1313 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 55 fm. Falleg- ar innr. Suðursv. Þvhús á hæðinni. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 4,9 millj. VÍKURÁS 1521 Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm. Park- et. Falleg innr. Suðursv. Sameiginlr þvhús á hæðinni. Blokkin klædd að utan. Mögul. að taka bíl uppí kaupverð. Verð 4.950 þús. HLIÐARHJALLI - LAUS 1647 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Sérþvhús í íb. Áhv. byggsj. Lyklar á skrifst. KONGSBAKKI 1505 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 79 fm m. sér garði. Þvhús og búr í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. VESTURBÆR - KÓP. 1423 Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Vestursv. Fallegt útsýni. Sérþvhús. V. 6,5 m. VESTURBÆR - BÍLSK. 1462 Góð 3ja-4ra herb. íb. á efri hæð í tvíb. ásamt aukaherb. í kj. Bílsk. BLIKAHOLAR - LAUS 1464 Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 54 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Sameiginl. þvhús á hæðinni. Verð 4,8 millj. GRETTISGATA 1529 Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð. Sér- hiti. Endurn. íb. Nýtt rafm. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR 1487 Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á 2. hæð í fjölb. sem nýl. hefur verið klætt að utan. Parket. Suðursv. Verð 4,9 millj. FLYÐRUGRANDI 1509 Höfum til sölu fallega 2ja herb. íb. í þessu eftirs. fjölbhúsi í Vesturborginni. Parket. Fallegar innr. Stórar suð-austursvalir. Áhv. húsnlán og húsbr. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 1232 Falleg 2ja herb. íb. í risi. Ósamþykkt. Snyrtil. íb. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. VESTURBORGIN 1507 Rúmg. og björt 2ja herb. íb., 63 fm í Vestur- borginni. Fallegt útsýni. Sórhiti. Nýlegt gler. Ávh. húsbr. 3,5 millj. Verð 5,4 millj. Skipti á bíl. VESTURBERG - LAUS 1280 Falleg 64 fm íb. á 3. hæft í lyftuhúsi. Vest- ursv. lltsýni. Þvhús á hæftinni. Áhv. langt- lán 3 millj. Verð 4,8 millj. HVERFISGATA - HFJ. 1467 45 fm 2jct herb. risíb. í þríb. Fallegt útsýni. Gott verð 2,7 millj. FRAMNESVEGUR i3so ÚTBORGUN 1,7 MILU. Höfum til sölu 2ja herb. íb. á 3. hæð 63 fm í nýviðgerðu húsi. Sérhiti. Ákv. sala. Áhv. 2,5 millj. langtímalán. Verft 4,4 millj. Innan veggja heimilisins Hugsaó íyrir llllllllllUlll Hvað er til ráða þegar koma þarf góðum fatahirsl- um fyrir í 5 fermetra forstofu? Fimm fermetrum sem eru fljótir að fara sé hefðbundnum skápum kom- ið þar fyrir, ekki síst þegar sú staðreynd bætist við að inn á þennan litla gólfflöt opnast þrennar dyr. Þetta vandamál er leyst á ótrúlega hagkvæman hátt í forstofunni sem hér sést. Og gólfplássið er talsvert þegar búið er að koma skápunum fyrir og allar dyrnar opnast át.akalaust inn í forstofuna. Skýringarmyndin sýnir glögglega hvernig fataskápum, fatahengi með hillu og tveimur liornliilluskápum er komið fyrir í for- stofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.