Morgunblaðið - 04.02.1994, Síða 6

Morgunblaðið - 04.02.1994, Síða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FOSTUDAGUR 4. FEBRUAR 1994 FÉLAG ÍÍfaSTEIGNASALA Símatími laugardag kl. 12-14 Vantar - Háaleiti. Höfum kaup- anda að raðh. i Héalaitíshvarfi í skipt- um f. sérh. I Safamýrí. Vantar. Höfum kaupanda að hús- eign m. tveimuríb. (helst jafnstórum). Túngata - Tálknafirði Gott einbh. á einni hæð um 115 fm auk 35 fm bílsk. Parket. Áhv. ca 3 millj. Er þetta ekki rétta húsið fyrir trillukarlinn á sumrin eða heilsárshús fyrir fjölskylduna. V. 6,8 m. :: Glæsil. 314 fm einb. á þessum fráb. stað. Á efri hæð er forst., hol, snyrting, stofur, eldh. og búr. Á neöri hæð er arinstofa, sauna, þvhús, 2 baðherb. og 4 svefnherb. Fallegur stigi gerður af Jóni Gunnari Árna- syni. Stór og fallegur steindur gluggi eftir Leif Breiðfjörð er í stigahúsi. Innb. bílsk. Stór og falleg verðlaunalóð. 3295. Mosfellsbær. Glæsil. einl. um 160 fm einbhús ásamt sólstofu og 36 fm bílsk. 4 svefnh. V. 14,2 m. 3648. Efstasund. Þrílyft hús, kj., hæð og ris m. þremur íbúðum auk bílskúrs um 40 fm. Gólfflötur hússins er um 77 fm. Selst allt saman eða í sitt hvoru lagi. V. 12,5 m. 3108. Sjávarlóð - glæsil. útsýni. Góð sjávarlóð, 780 fm, á glæsil. stað í Skerja- firöi. V. 3,9 m. 2534. Lágholt - Mos. Mjög vel staðs. 224 fm hús v/Lágholt. Húsið er að mestu á einni hæö. Arinn í stofu og fallegt útsýni. Heitur pottur og gróðurhús í skjólgóöum trjágarði. V. 14,8 m. 3062. Holtsbúð: Mjög stórt um 425 fm einbýl- ish. í útjaðri byggðar. Tvöf. bílsk. Húsið þarfnast lagfæringa og er laust nú þegar. Áhv. ca 10,2 millj. húsbr. V. 14,5 m. 644. Klapparberg: Fallegt tvfl. um 176 fm timburhús auk um 28 fm bílsk. Húsið er mjög vel staðsett og fallegt útsýni er yfir Elliðaárnar og skeiðvöllinn. V. 13,7 m. 3444. Garðabær - einb./tvfb.: Fai legt og vel byggt um 340 fm hús sem stendur é frábærum útsýnisstað. Skiptl á ódýrari eign koma vel til greina. 3115. Garðabær: Glæsil. 124 fm einbh. á einni hæð ásamt 39 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. og * parket. Fallegur garöur. útsýni. V.: Tllboð. 3495. Miðhús: Gott um 185 fm einbhús á þremur pöllum. Innb. tvöf. bílsk. Húsið er íbhæft en þarfnast töluv. lokafrágangs. Skipti á t.d. 3ja herb. íb. mögul. Áhv. ca 8 millj. langtímalán. V. 12,5 m. 3505. Vaðlasel: Mjög rúmgott um 320 fm einb. á tveimur hæðum. Mögul. á tveimur íb. Stór tvöf. bílsk. Húsið þarfnast lagfæringa. V. 15,5 m. 3489. Kópavogur - vesturbær: tíi söiu 164 fm tvíl. einbhús á 1200 fm gróinni lóð v. Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 M. V. 8,5 m. 3406. Seltjarnames: Giæsii. 145 fm eini. einb. ásamt 47 fm tvöf. bílsk. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur með arni, 4 svefnherb. o.fl. Parket á gólfum. Glæsil. nýtt baöherb. Laust strax. Ákv. sala. V. 14,9 m. 3383. s Parhús Kögursel. Vandað 135 fm parh. auk baðstofulofts og bílskúrs. Skjólsæll og ró- legur staður. Hagst. langtlán um 5,7 millj. V. 11,8 m. 3434. Þjónustuhús - Hjaliasel. vandað og fallegt parh. é einni hæð. Fallegur garð- ur. Pjónusta á vegum Fteykjavíkurborgar er í næsta húsi. Getur losnað nú þegar. V. 7,5 m. 2720. Hringbraut. Gott þril. parh. um 120 fm auk 27 fm bílskúrs. 4 svefnh. Arinn í stofu. Fallegt gróðurhús. Skipti á 2]a-3ja herb. athugandi. V. aðeins 8,9 m. 3089. Raðhús Kringlan. Höfum ieinkasölu gott 264 fm endaraðh. 2 hæðir og kj. Alls 5 svefnh. 25 fm bílsk. 3376. Jöklafold. Glæsil. 150 fm endaraðh. sem skiptist í 4 svefnh., 2 stórar suðurstofur o.fl. Massíft parket og flísar á gólfum. Vand- aðar innr. Áhv. 5,6 millj. í hagst. langtlánum. V. 13,9 m. 3537. Miklabraut. 3ja hæða 211 fm enda- raðh. sem skiptist í 2 stofur og eldh. á 1. hæð, 4 svefnh. og bað á 2. hæð. í kj. eru 2 herb., en þar mætti hafa séríb. Áhv. Bsj. 3,6 millj. V. 10,7 m. 3585. ] e: i gi SM [] I )] U [J N I N ‘ H - I V Sími 67 -90-90 - Fax 67 •9 0- 95 - Síðumúla 21 Reykás - endaraðh. Tvil, glæsil. 198 fm endaraðh. ásamt 37 fm bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, fallegur garð- ur. Áhv. sala. V. 14,5 m. 3238. Selás - í smíðum - skipti. tíi sölu v/Lyngás 153 fm einl. raðh. sem afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Húsið er mjög vel staðs. og meö glæsil. útsýni. V. 8,7 m. 2382. Birtingarkvísl. Fallegt og nýl. um 150 fm raðh. ásamt 28 fm bílsk. Parket. Góðar innr. V. 13,7 m. 3354. Hlíðarbyggð - Gbæ. 206 fm raðh. v/Hlíðarbyggð. 3-4 svefnh. í svefnálmu og 1 í kj. Innb. bílsk. Fallegt útsýni og garöur. V. 13,2 m. 3500. HoltsbÚð. Rúmg. og fallegt raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Skipti á mlnnl eign í Garðabæ koma til gr. Áhv. um 7 millj. veðd. og húsbr. V. 12,9 m. 3598. Skeiðarvogur: Vorum að fá í einkasölu um 140 fm endaraðh. á þremur hæðum. Endinn fjærst Skeiðarvogi. 4-5 svefnherb. Góður suðurgarður. Húsið er töluv. endurn. m.a. ný eldhinnr. 3631. Nesbali - útsýni: Ftúmg. og fallegt raðh. á 3 pöllum, 251 fm, innb. bílsk. Gott eldh. m. sérsmíð. innr. Parket. Dagstofa m. arni, 4 svefnherb. 2 bókaherb. sauna o.fl. Húsið stendur í útjaðri byggðar vestast á Nesinu. Frábært útsýni. 3539. Þverás - endahús: Rúmg. og fallegt keðjuhús á tveimur hæðum um 175 fm ásamt 30 fm bíisk. Húsið stendur á útsýnis- stað í útjaðri byggðar. V. 13,5-13,7 m. 3602. Engjasel: Nýkomið í einka- sölu um 200 fm vandað enda- raðhús með séríb. í kj. Stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja~4ra herb. íb. koma vei til greina. V. 11,9 m. 3590. Skeiðarvogur - skipti: Gott 208 fm raöh. tvær hæðir og kj. auk 26 fm bílsk. Húsið er töluv. endurn., m.a. nýtt eldh., park- et á 1. hæð o.fl. Mögul. á séríb. í kj. Skipti á minni eígn mögul. V. 13,8 m. 3508. Hæðir Hagamelur. Falleg 4ra herb. um 95 fm neðri hæð í einu af þessum viröulegu stein- húsum v/Hagamel. Húsið er nýl. málað. Nýtt þak. V. 8,5 m. 3644. Kambsvegur. Ákafl. vönduð og falleg neðri sérh. um 117 fm í fallegu steinh. 4 svefnh. 30 fm bílsk. Áhv. um 6 millj. hagst. lán. V. 10,9 m. 2042. Reykjafold. Um 160 fm góð íb. á jarðh. í tvíbhúsi, auk um 40 frp bílskúrs sem er innangengt í. Mjög vönduð eldhinnr. Flísal. baðherb. Parket. Góð íb. á góðum stað. Áhv. Bsj. 4,5 millj. V. 11,8 m. 3619. Suðurbraut - Kóp. Ákafi. bjön og falleg neðri sérh. um 108 fm í nýl. tvíbhúei. Góður bílsk. F“arket. Gróln lóð. 3232. Álfaskeið - Hf. Mjög falleg um 110 fm neðri sérh. á góðum stað í Hafnarf. Parket á stofum. Nýstands. baðherb. Nýtt þak. Gott útsýni. V. 7,9 m. 3527. Vesturbær - skipti. Góð ib. á 2. hæð í nýl. þríbýli ásamt bílsk. Stór stofa og sval- ir. Gott eldh. Sérþvherb. í íb. 3-4 svefnh. Skipti á góSri 2]a-3ja herb. Ib. í blokk. V. 9,7 m. 3272. Efstasund. Óvenju glæsil. sérh. í tvíbýli auk bílskúrs um 30 fm. Húsið er nýl. klætt með Steniplötum. Hæðin hefur öll veriö endurn. M.a. I.agnir, gluggar og gler, gólf- efni og innr. Hagst. lán áhv. V. 8,9 m. 3567. Austurgerði - Kóp.: Mjög rúmg. og björt um 130 fm efri sérh. í tvíb. 28 fm bíl- skúr. Fallegt útsýAi. Gróin og falleg lóð. Áhv. ca 4 m. V. 10,9 m. 1S76. Fjölnisvegur. Falleg efri hæð ásamt risi samt. u.þ.b. 140 fm í einu af þessum virðul. steinhúsum. Nýtt gler. Útsýni. Stór og glæsil. suðurgarður m. hellul. og upp- lýstri innkeyrslu. V. 10,9 m. 3609. Stangarholt: 6 herb. íb. sem er hæð og ris í traustu steinh. Á neðri hæöinni eru 2 saml. skiptanl. stofur, herb. og eldh. V. 7,9 m. 3547. Safamýri: Rúmg. neðri sérhæö í góöu tvíb. ásamt bílsk. og íbherb. á jarðhæð. Stórar parketlagðar stofur, 4-5 svefnherb. Tvennar svalir. V. 11,9 m. 3416. Rauðalækur. 4ra herb. um 118 fm góð hæð við Rauöalæk. Parket á stofu. Suö- ursv. Sklpti á góðrl 3ja herb. íb. koma vel til greina. V. 7,9 m. 1472. Rauðalækur: 4ra-5 herb. 133 fm vönd- uð efri sérhæð ásamt innb. bílsk. Stórar parketlagöar stofur. Sérinng. Innangengt í bílsk. Áhv. 5,5 millj. V. 10,5 m. 3540. Ásvallagata - efri hæð og ris: Tfl sölu eign sem gefur mlkla mögul. Á hæöínni eru stofur, herb., eldh. og bað og f risi eru 3 herb. Mög- ul. að tyfta risinu. 30 fm biisk. Mjög góð staðsetn. V. 9,0 m. 3313. Þingholtin - útsýni: Afar skemmtil. efri hæð og þakh. í þribhúsi v. Laufásveg. Stórar stofur, suðursv., fallegt útsýni yfir Vatnsmýrina og víöar. V. aðeins 12,0 m. 3180. Eskihlíð: Góð 86 fm efri hæð ásamt 40 fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb. Parket á stofum. Nýtt þak. Skíptiá 3ja herb. íReykja- vík koma vei til greina. V. 8,5 m. 3257. Ásvallagata: 148 fm 6 herb. íb. á tveim- ur hæðum sem skiptist m.a. i 4 svherb., 2 saml. stofur o.fl. Stórt nýstands. eldh. Áhv. 3,5 m. húsnstjl. V. 9,5 m. 3421. Miklabraut: 4ra herb. 106 fm efri hæð i góðu steinhúsi ásamt bílsk. fb. er ein- stakl. vel um gengin. Fallegur garður. V. 7,2 m. 3368. Laugarnesvegur: Falleg og mikiö endurn. 4ra herb. neðri sérh. um 106 fm auk bílsk. um 30 fm. Nýl. gluggar og gler. V. 9,1 m. 2174. Skeiðarvogur - góð tón: 5 herb. björt rishæð í góðu steinh. Hæð- in skiptist i 2 stofur, 3 svefnherb. og suðursvalir. V. 7,8 m. 3127. 4ra-6 herb. Lyngmóar. 4ra herb. mikið breytt og glæsil. íb. á 1. hæð. Ný sólstofa. Suðursval- ir. íb. skiptist í 3 herb., borðst., sjónvhol og stóra stofu. Bílskúr. V. 10,2 m. 3645. Eskihlíð. 6 herb. 123 fm falleg endaíb. með fögru útsýni. íb. skiptist í 2 saml. stof- ur, 4 herb. o.fl. Yfir íb. fylgir manngengt ris. Blokkin hefur nýl. verið stands. að utan sem innan. V. 8,9 m. 3642. Grenigrund - bílsk. 104 fm vönduð íb. á 1. hæð í fjórbhúsi ásamt góðum bílsk. Allt sér. V. 8,9 m. 3641. Háaleiti. Falleg og björt 5 herb., 122 fm íb. á 3. hæð ásamt 24 fm bílsk. Góð stað- setn. rótt v/Ármúla. Mikið útsýni. Leigutekj- ur af sal undir bílskúrum notaðar í viðhald hússins. Skipti á raðh. eða einb. í sama hverfi. V. 9,2 m. 3432. Austurbær. Rúmg. 90 fm, 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Fráb. út- sýni. V. 7,2 m. 3550. Álfheimar - 5-6 herb. Björt og vel skipul. 122 fm íb. á 4. hæð. 4 svefnh., stór- ar stofur. Laus fljótl. V. 7,6 m. 3405. Þrastarhólar. Mjög góð 120 fm 5-6 herb. fb. á góðu fimmbýli ásamt 25 fm bílsk. Parket é stofum og herb. Nýtt bað. Vandað eldh. Tvennar svalir. Sklpti mögul. t.d. á hæö miðsvæðis. V. 10,4 m. 3352. Dunhagi. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Laus strax. V. 7 m. 3608. Kríuhólar. Góð 4ra-5 herb. íb., um 110 fm á 3. hæð 13ja hæða fjölb. sem allt hefur verið tekið I gegn. Suðursv. Sérþvhús. V. 7,6 m. 2946. Ártúnsholt - bílsk. Giæsii. 117'fm, 5 herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. v/Fiska- kvísl. Ib. er öll parketlögö og með vönduðum innr. Tvennar svalir. Franskir gluggar I stof- um. Áhv. 4,5 millj. V. 11,9 m. 3456. Háaleitisbraut. Falleg ogbjörtum 117 fm íb. á 3. hæð ásamt 20 fm bflsk. Vest- ursv. Sérþvhús. Mjög vel umgengin íb. Skipti á 3ja herb. íb. koma til gr. V. 9 m. 3221. Æsufell - fráb. útsýni. 4ra-5 herb„ 111 fm nýmálum og björt enda- íb. á 3. hæð m. fráb. útaýnl I ný- stends. blokk. Góðar vastursv. Hús- vörður. Stutt I alla þjónustu. Laus strax. V. aðelns 6960 þús. 3364, Hrísmóar. Glæsil. 139 fm íb. é 2. hæð ásamt bílsk. Parket, flísar og marmari á gólfum. Vandaðar innr. Skipti á litlu raðh. i Garöabœ koma til gr. V. 11,4 m. 3256. Eiðistorg - „penthouse“. Giæsii. 190 fm „penthouse" á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Fernar svalir, m.a. 30 fm suðursv. 4-5 svefnh. og stórar stofur. 2 baðherb. Fráb. útsýni. Skipti á sérh. koma til gr. 3020. Eiðistorg: Glæsil. 138 fm ib. á 2. hæð ásamt stæði í bílg. Parket. Tvennar svalir. Vandaðar massífar beykiinnr. Stórkostl. út- sýni. V. 12,5-12,8 m. 3241. Álfheimar: 5 herb. 122 fm vönduð enda- íb. á 2. hæð. Sérþvottaherb. Húsið er í góöu ásigkomul. V. 8,9 m. 3606. Aliyrg þjóiinsía í áratugi Boðagrandi: Góð 4-5 herb. ib. á 2. hæð um 92 fm. Stæði í bílag. fylgir. Innangengt þaðan að lyftu. Rúmg. stofa. Parketlagt eidh. Mjög góö sameign. Húsvörður. Skipti á góðri 2ja herb. fb. mögul. Áhv. um 5,2 millj. hagst. lán. V. 8,9 m. 2809. Nýi miðbærinn - toppeign: 145 fm íb. é 2 hæðum Á neðri hæð- innl sem er öii parketlögð er stór stofa m. arni, eldh. og 2 herb., á efri hæð- ínni er stórt herb., baðherb., fataherþ. o.fl. ísameigner m.a. gufubað, æfinga- salur o.ft, Stæði I bílag. V. 13,9 m. 3513. Framnesvegur - sérstök eign: Sérl. glæsil. og sérstök íbúðarhæð í vönd- uðu fjölb. Stórar parketl. stofur. Laus fljótl. Áhv. 3,2 m. V. 9,2 m. 2886. Engjasel: 3ja-4ra herb. glæsil. íb. á 3. hæð með frábæru útsýni. Stæði í bílag. Áhv. 4 millj. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. V. 7,8 m. 3605. Engihjalli - Útsýni: 4ra herb. björt íb. á 7. hæð. Parket. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. V. 7,1 m. 3591. Hraunbær: Falleg 4ra herb. 95 fm ib. á 2. hæö. Þvhús í íb. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,6 m. 3546. Lundarbrekka: 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað. V. 7,3 m. 2860. Kríuhólar: Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25 fm. Yfirbyggðar svalir. Húsið er nýl. viðgert að miklu leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m. 3525. Krummahólar - ódýrt: Björt u.þ.b, 80 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stutt í alla þjónustu. Lyklar á skrifstofu. V. aðeins 5,8 m. 3497. Eyrarholt - turninn: Giæsit. ný, um 109 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. Húsið er einstakl. vel frágengið. Fallegt út- sýni. Sérþvotíaherb. V. 10,9 m. 3464. Fífusel: 4ra herb. góð íb. á 2. hæð. Áhv. um 5 m. hagstæð lán. V. 7,8 m. 3422. Hátún - útsýni: 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyfuh. Húsið hefur nýl. verið standsett ut- an. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930. 3ja herb. Kringlan. Giæsii. u.p.b. 90 fm fb. á 2. hæð. Suöursv. Parket og góðar innr. Áhv. ca 3,5 millj. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. Keilugrandi. 3ja herb. glæsil. íb. á 3. hæð ásamt stæði I bílageymslu. Parket. Tvennar svalir. Falleg útsýní. V. 8,2 m. 2664. Norðurmýri. 3ja herb. vel skipul. og góð íb. á 2. hæð ásamt geymslurisi v/Mána- götu. Svalir. Þvaðstaða á baði. V. 6,1 m. 2807. Frakkastígur. 3ja hej;b. mikið endurn. íb. á 1. hæð ásamt 19 fm bílsk. Falleg eign í góðu steinh. 3,5 millj. áhv. frá Bsj. V. 7,8 m. 3643. Miklabraut - ódýrt. 3ja herb. risíb. ásamt aukaherb. I kj. Áhv. Bsj. 2,8 millj. V. aðeins 4,9 m. 3640. Hjallavegur. 3ja herb. mjög falleg risíb. í húsi sem mikið hefur verið endurn. 3 millj. áhv. frá Bsj. Laus strax. V. 5,5 m. 3646. Fálkagata. 3ja herb. falleg íb. á jarðh. í nýl. sambýlish. V. 7,5 m. 3647. Eyjabakki. Góð 3ja herb. íb. um 80 fm á 1. hæö í litiu fjölb. Nýl. flísar á baði. Áhv. um 3,3 millj. húsbr. V. 6,7 m. 3365. Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög falleg og rúmg. um 93 fm ib. á 3. hæö ásamt góðum bílsk. Vandaöar innr. Fráb. útsýni. Áhv. ca 5 millj. veðd. V. 9,2 m. 3579. Jörfabakki. Mjög falleg og vel umgeng- in íb. á 2. hæð um 74 fm. Parket. Búr innaf eldh. Áhv. ca 3 millj. V. 6,5 m. 3492. Dyngjuvegur. 3ja herb. íb. á jarðh. i tvib. Útsýni. Laus strax. V. 6,5 m. 2071. Hagamelur. Mjög falleg 3ja herb. tb. á 3. hæð í góðu nýl. fjölb. Parket á stofu og holi. Góðar innr. Mjög góð sameign. Skipti á góðri einstaklíb./2ja herb. í blokk mög- ul. V. 6,8 m. 3442. Bárugrandi. 3ja herb. glæsil. 87 fm íb. á 3. hæð í nýl. blokk. Stæði í bílageymslu. Áhv. 4,7 millj. veðd. V. 9,8 m. 3168. Öldugrandi. Mjög góð 3Ja herb. íb. um 72 fm í nýl. fimmbýli. 25 fm bílsk. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 8,5 m. 3285. Kleppsvegur - v/Sundin. góö um 80 fm, 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. V. 6,5 m. 2890. Freyjugata: Góö og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Parket, flísar. Nýl. gler og rafm. Áhv. 2,4 millj. veðd. V. 6,9 m. 3428. Ásvallagata: Falleg og björt um 75 fm íb. ásamt hálfu risi m. aukaherb. Góð loft- hæö. Parket. V. 7,1 m. 3491. SIIN/II 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21 Slarfsmcnn: Svcrrir Kristimson, HÖlusljóri, lögg. fasteignaHali, Þórólfur HalldórHson, hdl., lögg. fasteignasali, Þorlcifur St. Guðmundsson, B.Sc., söluni., Guðmundur Sigurjómson, lögfr., skjalagcrð, Guðmundur Skúli llartvigHson, lögfr., HÖluin., Stcfán Ilrafn StcfánHHon, lögfr., sölum., Kjartan ÞórólfHHon, Ijónmyndun, Jóhanna Vuhliinnrsdóttir, auglýningar, gjaldkcri, Inga IlunncHdóttir, HÍmvurhla og ritari. Óðinsgata: Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. og -þvherb. V. 4,9 m. 3351. Njarðargata: 3ja herb. snotur íb. á 1. hæð talsvert. endurn. Áhv. byggingarsj. 3,4 m. V. 5,2 m. 3333. Hverafold - bflsk. góö 81 fm íb. á 3. hæð. Parket og flísar á gólfum. Gott út- sýni. 21 fm bílsk. m. fjarstýr. 3620. Nýtt V. Laugaveg: Afar skemmtil. íb. á efstu hæö í nýl. bygg. íb. er 2ja-3ja herb. lofth. í mæni er mjög mikil og góð birta í íb. um mjög stóran útbyggðan glugga. Áhv. byggingarsj. ca 5 m. V. 6,7 m. 3618. Urðarholt - Mos .: Til sölu vönduð og rúmg. 3ja herb. um 90 fm fb. á 1. hæð í litilli blokk. Vandaðar innr. V. 7,5 m. 3625. Álftamýri: Vel skipulögð um 70 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. V. 6,5 m. 3603. Reynimelur: 3ja herb. mjög vönduð íb. á 3. hæð. Nýtt parket. Áhv. byggsj. 3,5 millj. V. 6,6-6,7 m. 3589. Hagameiur: 3ja herb. björt ib. á 2. hæð. V. 6,6 m. 3576. Safamýri: 3ja herb. mjög falleg lítiö nið- urgr. íb. Mikið endurn. m.a. gólfefni, eldhús og bað. Áhv. 4,7 millj. V. 7,7 m. 3584. Næfurás - Útsýni: 3ja-4ra herb. 108 fm jarðhæð sem skiptist í stofu, herb., eld- hús, bað og stórt „hobbý“-herb. Sérlóð. Útsýni yfir Rauðavatn og víðar. Laus strax. V. 7 m. 3384. Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt íb. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. V. 5,7 m. 2887. Engihjalli: Rúmg. og björt um 80 fm íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. V. 6,5 m. 3551. Fálkagata: 3ja herb. góð íb. um 70 fm á jarðh. (gengið beint inn). Sérinng. og hiti. í íb. er sérþvottah. og geymsla. Góðar innr. m.a. parket á gólfum. íb. getur losnað nú þegar. V. 6,5 m. 3523. Seljavegur: Rúmg. 3ja herb. um 85 fm íb. á jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510. Háaleitisbraut: 3ja herb. björt og góð 73 fm íb. á jarðh. Laus strax. V. 6,3 m. 3476. Hringbraut - Hf.: 3ja herb. björt og snyrtil. risíb. í fallegu steinh. Útsýni yflr höfnina og víðar. Laus strax. V. 5,1 m. 3392. Skipholt: Rúmg. kjíb. um 83 fm. Sér- inng. Nýtt dren. Parket á stofu. V. 6,6 m. 3146. Hraunteigur: Góð 3ja-4ra herb. um 70 fm íb. í kj. á góðum og rólegum stað. 2 svefnherb. eru í íb. og eitt sérherb. er á sameign. Ný gólfefni. Áhv. um 2,4 m. veðd. V. 6,5 m. 3134. Rauðarárstígur: ca 70 fm fb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. V. 5,3 m. 3302. Silfurteigur: Góð 3ja herb. íb. i kj. um 85 fm á mjög góðum stað. Áhv. 2,5 m. byggsj. V. 6,2 m. 3346. Sörlaskjól: Góð 3ja herb. um 74 fm íb. í risi á mjög góðum stað. Suöursv. Gott útsýni. V. 6,5 m. 3325. Bugðulækur: Góð 76 fm íb. i kj. á góð- um og rólegum stað Sérinng. Parket á stofu. V. 6,2 m. 3148. Njálsgata: 3ja herb. íb. um 54 fm í bak- húsi. Nýl. eldhúsinnr. V. 4,5 m. 3112. Furugrund: 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi (neðan götu). V. 6,6 m. 3061. Kleppsvegur - 3 hæð í lyftuh.: Falleg og björt um 84 fm íb. á 3. hæð. íbúð- in er laus strax. V. aðeins 5,6 m. 3036. Laugarnesvegur: góö 3ja herb. ib. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viögerðu fjölb. Park- et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,2 m. 2891. 2ja herb. Asvallagata. Falleg og mikið endurn. íb. á 1. hæð í steinh. Uppgert eldh. og bað. Áhv. ca 2,7 millj. V. 4,9 m. 3635. Arahólar. Mjög falleg 58 fm íb. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýtt parket á baðherb. Yfirbyggðar svalir. Fráb. útsýni. Áhv. 1,2 millj. veðd. V. 5,5 m. 3412. Norðurmýri. 2ja herb., 59,6 fm falleg kjíb. í þríb. Sérinng. Nýtt þak. V. 4,3 m. 1598. FellsmÚIÍ. Góð 2ja herb. um 50 fm íb. á jarðh. Góð sérgeymsla í íb. Stór lóö með leiktækjum. V. 4,7 m. 3298. Þverholt - Mos. 2ja herb., 56 fm ný mjög skemmtil. íb. ásamt herb. á nokkurs konar svefnlofti. 3,6 millj. áhv. V. 6,5-6,7 m. 3178. Vitastígur. Falleg um*32 fm, 2ja herb. risíb. í góöu timburhúsi. Nýjar rað- og pípu- lagnir. Hagst. lífeyrisjóðsl. um 600 þús. Laus strax. V. 3,2 m. 3343. Vesturbær - þjónustuíbúð: Faiieg 2ja herb. um 45 fm þjóníb. f. aldraöa. Góö- ar innr. Góð þjón. V. 5,5 m. 3369. Vesturbær: Til sölu nýl. 2ja herb. íb. í vinsælu fjölbhúsi v. Framnesveg. Vandaðar innr. Suðursv. Bílgeymsla. Góð lán áhv. samt. kr. 5,0 millj. V. 6,9 m. 3582. Valshólar: 2ja herb. mjög stór og björt 75 fm íb. á jarðh. Sór þvherb. Sér lóð. V. 5,8 m. 3629. Vesturgata - íbúð fyrir aldraða: Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. vandaða íb. í eftirsóttu sambhúsi. Vandaöar innr. Svalir. Góð sameign. Ýmíss konar þjónusta. íb. er laus nú þegar. V. 7,9 m. 3632. :: i Boðagrandi: 2ja herb., mjög falleg íb. á 6. hæð. Ákv. aala. 2701. Samtún: 2ja herb. björt og snotur kj.íb. í bakhúsi. Sérinng., sérhiti. V. 4,3 m. 3339. ulOMflwl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.