Morgunblaðið - 04.02.1994, Page 7
B 7
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR
FÖSTUDAGUR 4. FEBRUAR 1994
Frostafold: Mjög rúmg. um 70 fm íb. á
l. hæö, sérþvottaherb. Nýl. Parket. Vest-
ursv. Áhv. 3,5 millj. byggingarsj. V. 6,5
m. 3612.
Klapparstígur - nýbygg.: Faiieg og
björt um 55 fm íb. í nýju lyftuh. í hjarta
borgarinnar. Parket. Suðursv. Áhv. ca. 4,9
byggingarsj. V. 6,7 m. 3626.
Vesturberg: 2ja herb falleg íb., 3. hæð,
nýtt baðherb. Stórar suðvestursv. V. 5,2
m. 3615.
FellsmÚIÍ: 2ja herb. góð íb. á 1. hæð
Góðar suðursv. Góð sameign. V. 4,6 m.
3614.
Öldugrandi: Mjög falleg 55 fm 2ja herb.
íb. í litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum.
Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. um
2,5 millj. Byggsj. V. 6,2 m. 3596.
E IG] N AJ VI [I Ðl U U Nl DN ¥
Sími 67 -90-90 -1 Fax 67 -9( ) -95 - ■ Síðumúla 21
Vesturbær: Falleg 2ja-3ja herb. 48 fm
íb. við Nýlendugötu í gömlu timburhúsi. íb.
er talsvert endurn. m.a. gler og lagnir. Áhv.
byggsj. 1,5 milj. V. 3,7 m. 3385.
Kambasel: 2ja herb. falleg 62 fm
íb, á 1. hæð, Sérþvottah, innaf eldh,
Laus strax. Áhv. byggsj. 3,0 millj.
V. 6,5 m. 3552.
:
Ármúli - skrifstofuhæð:
Vönduð um 430 fm skrifstofuhæð
(2. hæð). Hæðin skiptist m.a. í 6 skrifstofur, lagerrými, vinnusali, snyrtingar o.fl.
Ástand gott. Laust nú þegar. Góð staðsetning í öflugu viðskiptahverfi. Gott verð og kjör
í boði. 5194.
Gilsbúð - Gbæ: Mjög gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum sem
skitpist m.a. í 570 fm sal með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum og 150 fm skrifstofu-
pláss. Gott verð og kjör í boði. 5196.
Grensásvegur - verslunarpláss: Rúmgóð og björt
um 300 fm verslunar- og sýningarhæð til sölu. Stórir auglýsingagluggar. Gott verð
og kjör í boði. 5195.
Orrahólar: 2ja herb. 69 fm björt ib. á
5. hæð í eftirsóttri blokk. Fallegt útsýni.
Stórar svalir. Áhv. 3,5 millj. V. 5,6 m. 3545.
Miðleiti - með bflskýli: Rúmg. um
60 fm íb. á 2. hæð í eftirsóttu lyftuh. Suð-
ursv. Stæði í bílag. V. 7,5 m. 3538.
Á besta stað í Garðabæ: Ný
skemmtil. 2ja herb. 65 fm íb. í Steniklæddu
steinh. í íb. er geymsla, þvottah. og búr.
Einnig fylgir eigninni sérlóð, afgirt og þöku-
klædd. 3005.
Frakkastígur - bflskýli: 2ja herb.
falleg íb. í nýll. steinh. Suöursv. Góð sam-
eign m.a. gufubað. Stæði í bílageymslu sem
innang. er í. Áhv. 2,9 M. V. 5,7 m. 3443.
Vallarás: Góð 38 fm einstakl.íb. á 5. hæð
í lyftuh. Vandaðar innr. Lokaður svefnkrók-
ur. Áhv. byggsj. 1,7 M. Greiðslub. aðeins
8500 pr. mán. Skipti á stœrri eign koma
til greina. V. 3 M. 950 þús. 3436.
Austurbrún: Mjög falleg 2ja herb. íb. á
7. hæð í vinsælu lyftuhúsi. íb. er nýl. stand-
sett að miklu leyti. Parket. Flísar á baði.
Stórbrotið útsýni. Áhv. 2,5 M. húsbr. 3496.
Ránargata - ódýr: Rúmg. og björt
um 60 fm ósamþ. íb. í kj. Parket. Sérinng.
V. 2,5 m. 1683.
Hamraborg: Til sölu 2ja herb. 64 fm
góð íb. á 1. hæð m. svölum. Bílgeymsla.
Laus fljótl. V. 5,4 m. 3479.
Dúfnahólar: 2ja hérb. björt íb. á 6. hæð
m. glæsil. útsýni yfir borgina. Nýstandsett
blokk m.a. yfirbyggðar svalir. Laus fljótl. V.
5,2 m. 3459.
Njálsgata: Nýstandsett 2ja herb. rishæð
(um 50 fm) í þríbhúsi. Nýl. eldh., bað, lagn-
ir o.fl. Falleg eign. V. 5,3 m. 3447.
Egilsborgir: 2ja herb. um 70 fm íb. á
2. hæð ásamt stæöi í bílgeymslu. íb. afh.
strax tilb. u. trév. og máln. V. aðeins 5,9
m. 2708.
Kleppsvegur: Glæsil. og ný endurgerð
u.þ.b. 60 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld-
hús og baðherb. Búið er að gera við húsið.
V. 5,7 m. 3251.
Klukkuberg - eign í sérfl.: vomm
að fá í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb.
m. sérinng. og fráb. útsýni. íb. hefur verið
innr. mjög skemmtil. og á óvenjul. máta m.a.
prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm.
og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu
ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196.
FÉLAG I^ASTEIGNASAIA
Laugavegur. Endurn. 2ja herb. 50 fm
kjíb. í bakhúsi. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar
og gler. Sérinng. V. 4,3 m. 3212.
Atvinnuhúsnæði
Nýbýlavegur. Glæsil. verslunar-, skrif-
stofu- og þjónusturými á tveimur hæðum
auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslun-
ar- og sýningarsali, skrifstofur, verslunar-
pláss, lager o.fl. Eignin er samt. um 3200
fm og ákafl. vel staðs. á horni fjölfarinnar
umferöaræðar. Næg bílastæði. 5167.
Funahöfði. Skrifstofu-og þjónustuhúsn.
á tveimur hæðum. Neðri hæðin sem er um
375 fm gæti hentað undir ýmis konar at-
vinnustarfsemi og þjónustu. Efri hæðin er
einnig 375 fm innr. sem skrifsthæð með
lagerplássi. Gott verð og kjör í boði. 5179.
Bæjarhraun - Hf. Til sölu eða leigu
í nýl., glæsil. húsi, verslunarhæð sem er 493
fm og mjög góður lagerkj. með innkeyrslu-
dyrum sem er 378 fm. Húsnæðið hentar
undir ýmis konar verslun og þjónustu. Laust
nú þegar. Næg bílastæði. Góð greiðslukr.
í boði. 5171.
Brautarholt. Mjög gott og mikið end-
urn. atvhúsn. á þremur hæðum. Hver hæð
er um 160 fm og gæti húsn. hentað undir
ýmisk. atvinnustarfsemi, vinnustofur, skrif-
stofur o.fl. Húsið hefur verið mikið endurn.
þ.m.t. gler, gólfefni, málning o.fl. Laust nú
þegar. Leiga kemur til greina. 5187.
Auðbrekka - leiga: tíi leigu um 303
fm atvhúsn. sem hentar vel u. ýmiskonar
starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur
Guðmundsson og Sverrir Kristinsson.
::
Makaskipti - f mörgum tilvikum
koma eignaskipti til greina -
f þessari auglýsingu er skáletraður
texti í slíkum tilvikum
Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumúla 21.
Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar.
Slioðiim
\ erðmeliim
sani(lakgiirK
"■THWT!
;pi \ I
r
400 EIGNIR ERU KYNNTAR í SÝNINGARGLUGGA OKKAR í SÍÐUMÚLA 21
Faóir utliverfls-
ins fallinn frá
WILLIAM Levitt, upphafsmaður bandaríska úthverfisins, sem lað-
aði til sín milljónir borgarbúa eftir síðara stríð, lést í síðasta mán-
uði 86 ára að aldri. Levitt, faðir hans og bróðir eru þeir menn,
sem hafa haft mest áhrif á þróun húsbygginga og húsnæðismála
í Bandaríkjunum á síðustu áratugum.
Arið 1947 lagði Levitt granninn
að Levitttown í New York
og á næstu fjórum árum byggði
fyrirtæki hans, Levitt & Sons,
meira en 17.000 ódýr og næstum
eins 80 ferm hús, sem kostuðu
jafnvel innan við 8.000 dollara.
Var að sjálfsögðu um ijöldafram-
leiðslu að ræða en fyrir fjölmarga
var þetta eins og himnasending,
einkum hermenn, sem voru að
koma heim úr stríðinu og hefðu
annars ekki getað látið sig dreyma
um eigið hús.
í augum sumra annarra voru
62 24 24
úthverfin hans Levitts dæmi um
ómanneskjulegt tilbreytingarleysi
en íbúarnir sjálfir sáu við því með
ýmsum hætti, til dæmis með því
að mála húsin í ólíkum litum.
Levitt sneri sér síðar að öðru
og var um tíma einn af auðugustu
mönnum í Bandaríkjunum. 1968
seldi hann Levitt & Sons til IT&T,
International Telephone and Te-
legraph, en á áttunda og níunda
áratugnum tapaði hann ríkidæmi
sínu að mestu í misheppnuðum
viðskiptum.
5
<
1/1
<
2
V
5
Kjalarnes
FASTEIGHA- OG FIRMASALA
AUSTURSTF ÆTI 18. 101 REYKJAVÍK
Sími 62 24 24
2ja herb.
Vallarás — húsnlán
Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íb.
á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket. Áhv. 3,8 millj.
veðdeild. Verð 5,6 millj.
Höfum úrval eigna og lóða til sölu í þessum vaxandi byggða-
kjarna rétt við borgarmörkin. Þetta svæði er í öruggum upp-
gangi og við höfum m.a. til sölu nokkur fullbúin einbýli og
raðhús á verðbilinu 9-12 millj. auk nýbygginga. Einsetinn fyrir-
myndar leikskóli og skóli. Unnið er að byggingu sundlaugar og
íþróttahúss sem fyrirhugað er að Ijúka með haustinu.
Donald Trump
aftur á uppleló
FYRIR tveimur árum virtist öllu vera lokið fyrir fasteignajöfrinum
og auðkýfingnum Donald Trump en nú er hann á uppleið aftur.
Þegar gjaldþrotið blasti við neyddist hann til að selja ýmsar eign-
ir sínar en hann hélt í spilavítin og þau hafa bjargað honuin fyrir
horn.
Aníunda áratugnum byggði
Trump upp mikið fasteigna-
og spilavítaveldi en þegar þensl-
unni í efnahagslífinu lauk stóð
hann uppi með miklar skuldir og
fasteignir, sem hrundu í verði.
Viitist ekki annað bíða lians en
fara sömu leið og þeir Reichmann-
bræður í Kanada, sem sprengdu
sig á byggingu Canary Wharf, gíf-
urlega stórrar skrifstofubyggingar
í London.
Trump komst ekki hjá því að
selja margar eignir, til dæmis
snekkjuna sína, sem liann segist
ekki sjá eftir, Tramp Shuttle-flug-
félagið, sem nú er í eigu USAir,
og 49% hlut í Plaza Hotel í New
York. Hann gat hins vegar haldið
í Trump Tower, Trump Parc,
Trump Palace og Trump Plaza,
sem eru háhýsi í New York, og
einnig í samnefnt Trump Plaza,
Truiriþ's Castle og Trump Taj
Mahal, sem eru spilavíti í Atlantic
City.
Trump er að rétta úr kútnum
og liann getur þakkað það spilavít-
unum. Hreinn hagnaður á Taj
Mahal var 135 milljónir dollara á
síðasta áxi og er ekki vitað til, að
nokkurt spilavíti fyrr eða síðar
hafi grætt jafn mikið á einu ári.
Trump er nú búinn að semja urn
og greiða mikinn hluta af skuldum
sínum.
Eyjabakkl — góð lán
Vorum að fá í sölu fallega 65 fm ib.
á 1. hœð. Nýl. endurn. hús og sam-
eign. Áhv. 3,4 millj. veðd.
Asparfell
Vorum að fá í sölu góöa 48 fm íb. á 4. hæö
i lyftuh. Þvhús á hæöinni. Verð 4,5 millj.
Áhv. 1,4 millj.
Eiðlstorg
Góö 138 fm ib. á 6. hœð í lyftuh. fb.
er ekki fullb. Glaasil. útsýnl út Fióann,
Suðursv. Verö 10,7 millj.
Hringbraut
Vorum að fá í sölu gullfallega 74 fm efri
sérhæð. Parket. Nýjar innr. Bilskréttur. Verð
7,3 millj.
Frostafold
Góð 115 fm endaíb. á efstu hæð í lyftuh.
Sórinng. af svölum. Parket. Suðursv. Glæsil.
útsýni. Áhv. 1,6 millj. veðd. Verð 9,8 m.
Langholtsvegur
Góð 80 fm ib. á 1. hæð i tvib. Fransk-
ir gluggar t stofu. Aukaherb. í kj.
Gott hús. Verð 7,4 millj.
Keilugrandi
Góð 53 fm ib. á 3. hæð ásamt stæði
í bflskýli. Parket, fiisar. Suðursv. Áhv.
2,1 millj. Verð 6,4 millj.
Austurberg
Gullfalleg 80 fm ib. á 3. hæð i end-
urn. húsi. Ný flísal. sólstofa. Parket.
Áhv. 3,6 mitlj. veðd. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
Laugarnesvegur — húsnlán
Mjög góð 73 fm íb. á 4. hæð. Parket. Suð-
ursv. Áhv. 2,5 millj. veöd. Verð 6,5 m.
Meðalholt
Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 1.
hæð í tvíb. með stóru og góðu herb. i kj.
Stór sérlóð. Verð 6,5 millj.
Dúfnahólar
Vorum að fá í sölu 70 fm snyrtil. íb. á 2. hæð
i litlu fjölb. Bílskplata. Verð 5,6 millj.
Bárugrandl — laus
Gullfalleg 70 fm íb. ásamt stæði i
bílgeymslu. Parket, flísar. Nýjar innr.
Áhv. 4,2 millj. veðd. Verð 7,7 millj.
Reykás
Vorum aö fá í sölu góöa 75 fm íb. á 1.
hæð. Áhv. 3,0 millj. veðd. Verð 6,9 millj.
Langahlíð
Vorum að fá í einkasölu 68 fm ib. á 1. hæð
i nýuppg. húsi. Aukaherb. í risi. Áhv. 3,2
millj. veöd. Verð 6,4 mtllj.
Gnoðarvogur
Vorum að fá í sölu góöa 68 fm íb. á 1.
hæð. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,9 millj.
Ránargata
Góð 74 fm íb. á 2. hæö. Mikið endurn. eign.
Parket. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 6,2 millj.
4ra—5 herb.
Asparfell — húsnlán
Vorum aö fá’í sölu góða 5 herb. 132 fm ib.
á tveimur hæðum. 4 rúmg. svefnherb.
Tvennar svalir. Þvherb. í íb. Inng. af svölum.
Áhv. 3,5 millj. VerÖ 8,5 millj.
Skildinganes
Vorum að fá í sölu 92 fm risíb. í þríbhúsi.
Nýtt rafm. og Danfoss.' Gott útsýni. Verð
6,8 millj.
Rekagrandi
Vorum að fá í sölu glæsil. 106 fm endaíb. á
2 hæðum. Parket. Flísar. Flísl. baðherb.
Glæsil. útsýni. Bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Verð
9,8 millj.
Ugluhólar
Góð 93 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb.
Parekt. Flísar glæsil. útsýni. Skipti mögul.
á sórbýli í Austurbæ. Áhv. 3,6 millj. veðd.
Leirutangi — Mos.
Falleg björt 103 fm 3ja-4ra herb. efri sér-
hæð. Parket á holi og stofum. Vönduð eikar-
innr. í eldh. Sér suðurgarður. Verð 8,7 millj.
Áhv. 2,1 millj.
Kambsvegur
Vorum að fá í sölu mjög góða neðri sérhæð
í tvíbhúsi. Mikið endurn. eign. 4 svefnherb.
30 fm bílsk. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,9 millj.
Hjálmholt
Góð 102 fm jarðh. í þríbhúsl á þessum vin-
sæla stað. 2-3 svefnh. Sérinng. Verð 8,3 m.
Einbýlis-, rað- og parhús
Hverafold
Gott 180 fm raðh. á einni hæð. Arinn í
stofu. Sérsmíðaðar innr. Innb. 30 fm bílsk.
Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 4,9 millj.
hagst. lán.
Baröaströnd
Gott 222 fm raðh. á 2 hæðum, 4 svefn-
herb. Vandaðar innr. Arinn í stofu. Glæsil.
útsýni. Innb. bílsk. Verð 16,9 millj.
Lækjartún — Mos.
Vorum að fá í sölu 140 fm fallegt einb. á
einni hæð auk tvöf. bílsk. Parket og flísar.
Nýjar innr. Nýtt þak. 1000 fm eignarlóð.
Laus. Áhv. 2,3 millj. húsbr. V. 12,9 m.
Framnesvegur
Fallegt 90 fm einb.hús kj. og haeð
auk geymsluriss. 2 herb., 2 stofur.
Nýtt þak. Áhv. 4,2 millj, Verð 7,5 millj.
Engimýri - Gbæ
Glæsil. 200 fm einb.hús auk 50 fm bílsk.
Stofur og eldh. á neðri hæð. 4 stór herb.
auk sjónvstofu uppi. Tvennar svalir. Áhv.
2,0 millj. veðd. Verð 17,9 millj.
Viö Skammadalsveg — Mos.
Vorum að fá í einkasölu 130 fm einb.hús
auk 50 fm bílsk. á jaðarlóð. Hentar útivistar-
fólki. Verð 11,0 millj.
Vantar - vantar
★ Stórt og gott einbhús i Grafarvogi fyrir ákv. kaupanda.
★ Rúmg. 4ra herb íb. í vesturbæ. Allt að staðgreiðsla í boði f. rétta eign.
★ Sérhæð í Hlíðum, vesturbæ.
★ 4ra-5 herb. íbúð í Foldahverfi.
★ Rað- og einbhús í Grafarvogi.
★ Einbhús í Bústaðahverfi, Sundum.
■A 300-400 fm einbhús í Rvik eða Seltjnesi í skiptum fyrir minna einb.
Sölumenn: Guðmundur Valdimarsson, Óli Antonsson og Jón Guðmundsson.
Lögmenn: Sigurbjörn Magnússon hdl. og Gunnar Jóhann Birgisson hdl.
Opið virka daga frá kh 9-18.
Opið á laugardögum frá kl. 11.00-14.00.