Morgunblaðið - 04.02.1994, Síða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994
Nú þegar húsbréfakerfið hefur aldrei
verið hagstæðara kaupendum og
seljendum, er svo sannarlega rétti
tíntinn til að eiga fasteignaviðskipti.
Hafðu samband!
Opid alla sunnudaga kl. 14-17.
SKIPHOLTI 50B,
H? 10090
OPIÐ
LAUGARDAG KL. 10-15,
SUNNUDAG KL. 14-17,
VIRKA DAGA KL. 9-18.
Franz Jezorski,
löggiltur fasteignasali.
2ja herb.
Rekagrandi. Óvenju björt og falleg
67 fm íb. á þessum fráb. stað v. sjávarsíð-
una. Skoðaðu þessa. Verð 6,2 millj.
Leifsgata. Falleg og rúmg. 40
fm einstaklib. á 1. hæð. Tllvallð fyrir
piparsveininn. Góð staðsetn. Áhv. 2
millj. Verð aðeins 3,9 millj.
Tunguheiði - m. bílskúr.
Björt og skemmtil. 66 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. í Kópavogi. Nýr 26 fm bílsk. Verð 6
millj.
Engihjalli. Falleg og kósí ca 63 fm íb.
á 1. hæð. Parket á holi og stofu. Góðir skáp-
ar. Áhv. 1,6 millj. Verð 5,2 mlllj.
Vesturbær - laus í dag.
Rúmg., björt 59 fm íb. á 1. hæð við Framnes-
veg. Verð aðeins 5,3 millj. Skoðaðu þessa.
Gaukshólar. Meiriháttar huggul. 56
fm íb. í lyftuh. sem þú ættir að skoða sem
fyrst. Sjón er sögu ríkari! Verð aðeins 5,2
millj. Áhv. 3,0 millj. Laus.
Gamli miðbærinn — Mjög snyrti-
leg nýmáluð 36 fm 2ja herb. íb. í steinh.
m. sérinng. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins
2.950 þús.
Grettisgata - laus. 36 fm samþ.
íb. Stutt í alla þjón. Verð aðeins 2,8 millj.
Bjóddu bílinn uppf.
Boðagrandi. Bráðhuggul. 52,3 frn
íb. á 1. hæð. Stílhrein íb. Áhv. byggsj. 3,0
millj. Verö 5,8 millj.
Öldugrandi. Smart 55 fm íb. í litlu
fjölb. Nýjar glæsil. sérsmíðaðar innr. í allri
íb. Misstu ekki af þessari! Áhv. 3,3 millj.
Verð 6,2 millj.
Hraunbær - laus. Björt 54,4 fm
falleg íb. á góðu verði á 3. hæð. Suðursv.
Fín fyrir parið eða piparkarlinn. Verð aðeins
4,7 millj.
Hrafnhólar - skipti á dýr-
ari. Glæsiíb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb.
Góðar svalir. Áhv. 3 millj. Verð 4.950 þús.
Skipti á stærri mögul.
Nýlendugata - Bónusverð.
Litil en lagleg 2ja herb. íb. í kj. Verð 2,7
millj. Áhv. 1,9 millj.
Oldugata. Lítil og pen mikið endurn.
2ja herb. íb. Mikið áhv. Verð 3,8 millj.
Garðabær. Stórgl. 67 fm neðri sérh.
v. Brekkubyggð m. Fráb. útsýni. Sérþvhús.
Vandaðar innr. Skipti mögul. á stærri eign
í Gbæ. Verð 6,9 millj.
Reykás. Smart íb. á 1. hæö. Áhv.
byggsj. og lífsj. 4,0 millj. Verð 6,4 millj.
Vindás - gott verð. vomm að
fá í sölu rúmg. 59 fm íb. á 2. hæð í fallegu
fjölb. sem er nýklætt m. viðhaldsfríum efn-
um. Lóð er fullfrág. Láttu ekki happ úr hendi
sleppa - skoðaðu! Verð aðeins 5,2 millj.
3ja herb.
Næfurás. Gullfalleg 94 fm Ib. á fréb.
útsýniastað. Nýtt parket og skápar í öllum
herb. Hér getur þú flutt beint inn og stung-
ið sjónvarpinu í samband. Áhv. byggsj. 2,8
millj. Verð 7,9 miiij.
2. hæðtil vinstri
Krummahólar. Nýkomin í sölu lag-
leg íb. á 5. hæð. Verð aðeins 5,9 millj.
Reynihvammur. Góðsofmneðri
hæð á skjólsælum stað í Kóp. íb. er nýmál-
uð og laus. Þú getur keypt í dag og flutt á
morgun. Bílsk. fylgir. Verð 7,0 mlllj.
Miðborgin. Mjög mikið endurn. 3ja
herb. íb. v. Laugaveginn. Glæsil. sérsm.
eldhús. Nýtt parket á gólfum. Áhv. byggsj.
2,5 millj. Verð 6,5 millj.
Langholtsvegur. Falleg og mikið
endurn. 93 fm kjíb. í þessu sívinsæla hverfi.
Sérinng. Góður garöur fyrir börnin. Áhv.
langtímalán 4 rpillj. Verð aðeins 6,6 millj.
Þórsgata. Björt 77 fm íb. á 2. hæð á
þessum ágæta stað. Verð aðeins 6,4 miilj.
Hjarðarhagi. Glæsiib. 85 fm ÖII end-
urn. m.a. nýjar innr., gólfefni o.fl. Já, vestur-
bærinn stendur fyrir sínu. Verð 7,9 millj.
Skipholt. Gullfalleg 88 fm íb. miðsv.
í Rvík. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Makaskipti ó
stærri eign. Verð aðeins 6,9 millj.
Nýtt miðsvæðis. Ótrúl. glæsil.
67 fm Ib. á 1. hæð I nýuppg. húsí skammt
frá Hlemmtorgi. Sjón er sögu ríkari.
Austurbær. Á ról. stað v. Langholts-
veg býðst þér að kaupa bjarta og fallega
86 fm lítið niðurgr. kjíb. Skipti möguleg á
4ra herb. íb. Verð 6,1 millj.
Engihjalli 19. 90 fm mikið endurn.
íb. á 1. hæð. íb. er björt og rúmg. og snýr
mót suðri. Tvennar svalir. Byggsj. og húsbr.
4,2 millj. Verð 6,7 millj.
Frostafold 23 - bílsk. Bráð-
hugguleg ca 100 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
í þessu fallega 2ja hæða húsi með innb.
bílsk. Góðar innr. og gólfefni. Skipti mögul.
á stærri eign. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð
9,8 millj.
Laugarnesvegur. • Rúmg. 3ja
herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi á þessum ró-
lega stað. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Skipti
möguleg á 2ja herb. Verð 6,5 millj.
Víkurás. Rúmg. og björt 3ja herb. íb.
í nýl. fjölbhúsi. Góðar svalir með fráb. út-
sýni. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. Verð aðeins 6,9 millj.
(Vertu nú fljót/ur).
Hrafnhólar - bílskúr. góö
69.1 fm fb. á 7. hæð í lyftuhúsi með bílsk.
Fráb. útsýni. Makask. á dýrari. Áhv. 3,5
millj. Verð 6,9 millj.
Fannborg - makaskipti.
Mjög góð parketlögð íb. á 3. hæð með fráb.
útsýní í suður og vestur. Stórar svalir. Stutt
í alla þjónustu. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 6,7 millj.
Öldugrandi. Stórglæsil. björt 3ja
herb. íb. í nýl. húsi út við Eiðistorg. Gullfal-
legar innr. og gólfefni. Stór bílsk. fylgir. Áhv.
3.1 millj. Hér er tæklfæri fyrir þig að skipta
á 2ja herb.
Melabraut. Björt og falleg 80 fm
endurn. íb. á 1. hæð í þríb. Góð staðsetn.
Það er auðvelt að kaupa þessa. Áhv. byggsj.
4 millj. Verð 6,9 millj.
Þingholtin. Falleg uppgerð íb. á 2.
hæð í góðu steinhúsi á einum besta stað í
gamla bænum. Verð 6,2 millj.
Oldugata. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð
á þessum frábæra stað. Hitabeltisgarður
mót suðri. Verð 6,3 millj.
Furugrund. gó« fb á 3 hæð
I faiiegu húsi neðst f Fossvogsdaln-
um, já einmítt þar! Verð 6,4 miltj.
Hraunbær. Smart 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Makask. á stærri eign. Áhv. 6,2 millj.
Dalsel. Góð 90 fm íb. á 2. hæð með
nýl. bílskýli. Verð 7,2 millj.
Hlíðahjalli. Góð 116 fm íb. með bíl-
skúr í fallegu húsi á sólríkum stað í Kóp.
Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 8,9 millj.
Rauðagerði - laus. Faiieg8i,2
fm íb. á jarðh. m. sérinng. Hentug f. nýju
húsbr. Verð 6,9 millj.
Rauðarárstígur - nýtt. Ný 79
fm íb. á 2. hæð sem er tæpl. fullb. í nýju
lyftuh. ásamt bílskýli. Verð aðeins 6,9 millj.
Hrísateigur - láttu útlitið
ekki hræða þig! Glæsil. ný end-
urnýjuð 76 fm efri íbúðarhæð. Eldhús skart-
ar nýrri innr. og útsýnisaðstöðu við uppvask-
ið. Allt nýl. Áhv. 3,6 millj. Gott verð á Hóll
6650 þús.
Kleppsvegur - útsýní.
Ódýr 83 fm ib. á 6. hæð I lyftuh.
Verð aðeins 5,7 millj. (ekki prent-
villa).______________________
Nýbýlavegur - bílskúr. gos
ca 75 fm íb. á 1. hæð. Góður 28 fm bílskúr
fylgir með. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,3 millj.
byggsj.
Vesturbær. Hörkugóð 57 fm íb. á
2. hæð v. Hringbraut. Nýlegar innréttingar.
Stutt í Miðbæinn og Háskólann. Áhv. 2,5
millj. Verð 5,6 millj.
Krummahólar - m. bílskúr.
Virkil. falleg 69,4 fm íb. á 7. hæð í húsi sem
er nýtekið í gegn. Sólskáli og harðviðarpark-
et. Gott baðherb. Nýr 26 fm bílsk. V. 6,5 m.
Kópavogur. Bráðhugguleg 3ja herb.
íb. á 1. hæð í 2ja hæða húsl við Engihjalla.
Stórar suðursv. Útsýni. Áhv. byggsj. 3,3
millj. Verð 6,7 míllj.
Miðsvæðis. 51 fm íb. á efri hæð við
Skarphéðinsgötu. Góður suðurgarður. Kíktu
á þessa. Laus í dag.
Rauðás. Stórgl. 81 fm íb. á 4. hæð. 2
stór svefnherb. Vandaðar innr. Húsið ný
endurn. að utan. Bílskplata fylgir. Verð að-
eins 7,7 millj.
Hraunbær. Snyrtil. 76 fm íb.m. nýrri
eldhinnr. á 2. hæð. Verð 6,5 millj.
4-5 herb.
Kaplaskjólsvegur. góö 4ra 5
herb. íb. á 4. hæð m. massifu parketi og
flísum á gólfum. 4 svefnherb. Opið úr stofu
í ris. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,7 mlllj.
Rauðhamrar - skipti. Guiifai-
leg 119 fm íb. í litlu fjölb. m. sérinng. 3 stór
svefnherb. m. parketi. Þvherb. í íb. Góð
suöurverönd. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð
9,9 millj.
Kópavogur. Falleg 3ja-4ra herb. íb.
á 2. hæð v. Kársnesbraut. Góðar innr. Park-
et. Herb. í kj. Innb. bílsk. Áhv. lán 2,3 millj.
Verð 7,5 millj.
Seljabraut - 6 herb. Fullvaxin
167 fm ib. á tveimur hæðum m. bílskýli.
Makaskipti á minni eign. Verð 10,5 millj.
Garðabær - Langamýri.
Falleg 4ra herb. íb. m. sérinng. auk bílsk. í
gamla, góða Gbænum. Áhv. byggsj. 5,0
millj. Verð 9,5 millj.
Langagerði - risíb. Björt og
skemmtil. 5 herb. risíb. m. suðursvölum á
þessum eftirsótta stað. Verð 6,5 millj.
Lundarbrekka. Mjög falleg 93 fm
íb. m. sérinng. í góðu fjölbhúsi. Áhv. húsbr.
4,3 millj. Verð 7,9 millj.
Huldubraut - Kóp. Stórgl. neðri
sérhæð i tvíb. á þessum fráb. útsýnisstað
i Kóp. 3 herb. Bilskúr. Verð 8,7 millj.
Lindarbraut - Seltjnes. Björt
og skemmtil. ca 100 fm íb. á jarðh. í þríb.
Sérinng. Sólrík verönd. Skoðaðu þessa fljótt
og vel. Verð aðeins 7.950 þús.
Ljósheimar. Falleg og mikiö endurn.
96 fm íb. á 8. hæð í lyftuhúsi. Ótakmarkað
útsýni. Gott verð á Hóli 8,3 millj.
Lækjargata - Hf. Faiieg n8fm
þakíb. á 4. hæð í nýl. fjölb. Bílskýli. Parket.
Skemmtil. gluggasetning. Þvaðstaða í íb.
3-4 svefnherb. Áhv. hagst. lán 6,2 millj.
Verð 10,5 millj.
Frostafold 10-12 - bílskúr.
Stórgl. 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í þessu
vandaða lyftuhúsi. Sérlega vandaðar innr.
og gólfefni. Mjög snyrtil. lóð. Bílsk. Þú verð-
ur aö skoöa þessa í dag. Áhv. byggsj. 4,9
millj. Verð aðeins 9,8 millj.
Engihjalli 19. Stórgl. vel skipul. 98
fm íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Flísar og
parket á allri íb. Fráb. útsýni. Húsið nýend-
urg. að utan. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2
millj. Verð 6.950 þús.
Orrahólar. 5 herb. 122 fm glæsieign
í Orrahólum. Gjörsamlega allt nýtt. Skipti á
ódýrari. Verð 8,7 millj.
Garðhús - m. bílsk. Mjög
skemmtil. 107 fm íb. í nýju húsi. 3 svefn-
herb. og bílsk. fylgir. Áhv. byggsj. o.fl. kr.
6,0 m. Makaskipti á ódýrari. Verð 10,1 m.
Vesturgata. Sérl. vönduð og
skemmtil. S herb. (b. í glæsil. húsl.
innr. og gólf i sérfl. Innang. í bilskýli
sem er lokað. Verð 10,5 míllj.
Austurberg - laus. Falleg og
björt 5 herb. íb. ásamt bílsk. á þessum eftir-
sótta stað. Stutt í skóla og alla þjónustu.
Eign í góðu ástandi sem biður um að hún
sé keypt. Áhv. 5 millj. Verð aðeins 8 millj.
Laus strax. Lyklar á Hóli.
Vesturbær - rúmgóð. vei
skipulögð 112 fm íb. á 3. hæð við Framnes-
veg. 2 stór barnaherb. auk hjónaherb. Skipti
á minni eign í vesturborginni. Verð 7,9
millj.
Kleppsvegur - útb. 900
þús. Mjög falleg og björt 5 herb. íb. í
lyftuhúsi. 4 svefnherb. Áhv. 6,5 millj. Verð
aðeins 7,4 millj.
Hraunbær. Björt, rúmg. og notaleg
101 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. á gangi.
Áhv. 3 millj. Verð 7,2 millj.
Bólstaðarhlíð - m. bíl-
skúr. Falleg 112 fm íb. á 4. hæð.
Mikiö geymslupláss og skáparými.
Eign i góðu ástandí og góðu viðhaldi
gott útsýni. Stutt í skóla. Skoðaðu
þessa núna. Áhv. byggsj. 2,5 millj.
Verð 8,5 mlllj.
„Penthouse'*. Björt og falleg 142
fm endaíb. á tveimur hæðum m. bilsk. á
fallegum útsýnisstað við Krummahóla í Rvík.
4 svefnh. Parket á gólfum. Skipti mögul.
t.d. á einb. Verð 10,9 millj.
Hraunbær. Gullfalleg 96 fm íb. á 3.
hæð. Parket. Þvottah. í íb. Verð 6,8 millj.
Maríubakki - laus. Mjög falleg
4ra herb. íb. á eftirsóttum stað v. Maríú-
bakka. Parket á gólfum. Verð 7,1 millj,
Lyklar á Hóli.
Engihjalli 9. Falleg og vönduð 98 frr
íb. á 1. hæð. 4 svefnherb. Húsvörður séi
um sameign. Skipti óskast á stærri eign
Verð 7,5 millj.
Miðbærinn . Björt 84 fm ib. á
1. hæð m. hlýl. gamaldags yfir-
bragði. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,9 millj.
Ýmis sklpti.
Garðabær. Mjög falleg 92 fm íb. auk
bílsk. á góðum stað við Lyngmóa. Áhv.
byggingarsj. og húsbr. 6,1 millj. Verð 8,9
millj. Útb. ca 2,9 millj. á árinu.
Hvassaleiti - bílskúr. 87 fm
endaíb. á 4. hæð m. 23 fm bílsk. Fráb. út-
sýni. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj.
Dalsel - laus strax. Falleg ný-
máluð 106 fm íbúð á 2. hæð. Mögul. á 4
svefnh. Bílsk. fylgir með. Verð 7,8 millj.
Æsufell. Rúmg. og björt 109,4 fm íb.
á 2. hæð i þessu góða húsi. 4 svefnherb.
Makaskipti á minni eign. Verð 6,8 millj.
Við Hvamma - Kóp. 96,4 fm
íb. á jarðh. m. öllu sór. Endurn. lagnir. Hér
er gott að vera m. börnin. Skipti á minni
eign. Verð aðeins 6,8 millj.
Suðurhólar - laus. Rúmg. 100
fm íb. á 3. hæð með stórbrotnu útsýni yfir
höfuðborgina. Áhv. húsbréf 4,5 millj. Verð
6,9 millj. Laus fyrir þig í dag.
Vesturberg - glæsieign.
Mjög falleg 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð sem
er 90,5 fm. Gengiö úr stofu í sérgarð. Gegn-
heilt parket á stofum og herb. Nýl. eldh.
Verð 6,5 millj.
Engjasel. Virkilega hugguleg 105 fm
íb. á 1. hæð. Gengið beint inn. Húsið er
allt gegnumtekið að utan. Bílskýli fylgir.
Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 8,2 millj.
Fellsmúli. 98 fm rúmg. og falleg jarð-
hæð með parketlagðri stofu og stóru eld-
húsi og 3 svherb. Skoðaðu þessa. Áhv. 3,5
millj. byggsj. Gott verð 6,5 míllj.
Frostafold. Bráðhugguleg 115 fm íb.
í lyftuhúsi. 4 svefnherb. Þvhús innan íb.
Makask. á minni eign í Austurbæ. Áhv. 1,8
millj. byggsj. Verð 9,8 millj.
Gullengi - frábært verð
Á þessum fallega útsýnisstað er risiö íburð-
armikið 6-íb. hús við Gullengi sem hefur að
geyma 2ja, ája og 4ra herb. íb. sem verða
afh. fullb. í apríl. Vertu nú fljót(ur) að velja
þér íb. áður en það er of seint. Teikn. og
nánari lýsing á Hóli.
Flúðasel. Falleg íb. í nýklæddu húsi
v. Flúðasel. Áhv. byggsj. og húsbr. alls 4,7
miilj. Verð 7,2 millj.
Frakkastfgur - nýtt. Afar glæs-
il. 4ra herb. íb. í nýju húsi. Bílskýli fylgir.
Hikaðu nú ekki við að skoða um helgina.
Áhv. 3,1 millj. Verð 8,3 millj.
Garðhús - bílskúr. Mjög
skemmtil. 104 fm íb. í nýju húsi. 3 svefn-
herb. Bílskúr. Áhv. byggsj. o.fl. 6,0 millj.
Makaskipti á minni eign. Verð 10,1 millj.
Hvassaleiti. Virkil. huggul. 80 fm íb.
á 3. hæð m. bílsk. Makaskipti á minni eign.
Verð 7,9 millj.
Stelkshólar. Mjög falleg 104 fm íb.
í litlu fjölb. v. Stelkshóla. Þessi er vel þess
virði að skoða enda ýmis skipti til umræðu
á ódýrari eign í Breiðholti.
Álfheimar. Lagleg 95 fm íb. á 2.
hæð. Nýtt þak og lagnir. Stutt í alla þjón.
Verð 7,5 millj.
Háaleiti m. bílskúr. SérL snyrti-
leg og vel umgengin 117 fm íb. á 3. hæð á
þessum alvinsæla stað. Bílskúr fylgir. Maka-
skipti hugsanl. á minni eign. Verð 8,9 millj.
Hæðir
Tómasarhagi - laus. Falleg
105 fm hæð á þessum fráb. stað og stein-
snar frá fjörunni á Ægisíöunni og Háskólan-
um. Verð 10,3 millj.
Funafold. Glæsil. efri sérhæð ásamt
bílsk. á þessum fráb. útsýnisstað í Grafarv.
Skipti á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj.
Verð 12,5 mlllj.
Hagamelur. Sérlega vönduð 140 fm
aðalhæð á einum besta stað á Melunum. 3
fallegar og bjartar stofur með kirsuberja-
parketi. Bílsk. fylgir. Verð 13,5 millj.
Seltjarnarnes. Guiifaiieg 125 fm
sérhæð í góðu steinhúsi. Skiptist m.a. í 4
herb., hol og stofur. Parket. Ný eldhúsinnr.
Góður bílsk. Verð 11,5 millj.
Logafold - nýtt í sölu. tíi
sölu á mjög skjólsælum stað 100 fm björt
og falleg neðri sérhæð í þríb. Sérinng. Af-
girt og frág. lóð m. tveimur sólríkum verönd-
um. Parket o.fl. Ýmsir stækkunarmögul.
Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 8,5 millj.
Grænahlíð. Rúmg. og skemmtil. 125
fm sérhæð á þessum fráb. stað. Nýl. eldh.
og bað. Þær seljast fljótt þessar. Skoðaðu
í dag, verð aöeins 10,3 millj.
Gerðhamrar. 137 fm öndvegis sér-
hæð sem tekur vel á móti þér. Parket. Elda-
vélaeyja með graníti. Heítur pottur í sór-
garði sem hlýjar á köldum vetrarkvöldum.
Áhv. byggsj. o.fl. 6 millj. Verð 10,5 mlllj.
Hlíðarvegur. Falleg 117 fm sórhæð
á 1. hæð á veðursælum stað við Hlíöarveg,
Kóp. Rúmg. bílsk. Stutt í alla þjónustu. Gró-
in gata. Makaskipti. Verð 10,2 millj.
Skipholt. Björt 100 fm sérhæð á 1.
hæð. 2 svefnherb. Sérverönd. Áhv. 3,5
mlllj. Verð 8,5 mlllj.
Öldugata - frábær staður.
Mjög viðkunnaleg 4ra-5 herb. hæð (1.
hæð) í virðulegu húsi á þessum eftirsótta
stað. 3 svefnherb. og 2 stofur. Áhv. 5 millj.
húsbr. Verð 8,5 millj.
Holtagerði - Kóp. Giæsii. 127
fm efri sórhæð á þessum rólega og vin-
sæla stað. Skiptist m.a. í stofur og 4 herb.
Góöur bílsk. Verð 10,5 millj.
Rauðalækur - gott
verð. Mjög glæsil. 108 fm sérhæð
(1. hæð) með góðum bflsk. Verð að-
uins 8,9 millj. og fljót(ur) nú.
í Suðurhlfðum Kóp. - parhús
Fallegt 222 fm parhús við Fagrahjalla sem er tæplega
fullbúið en vel íbúðarhæft með innb. bílsk. Stór og björt
stofa með mikilli lofthæö auk sólstofu, 5 svefnherb. Frá-
bært tækifæri fyrir laghenta. Áhv. 7 millj. Verð 11,5
millj. Viltu skipta?
Vesturberg - glæsieign
Sórlega vönduð og falleg 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð
með góðri aðkomu. Gegnheilt parket á stofu og herb.
Ný eldhúsinnr. Allt nýtt á baöi. Þvaðstaða í íb. Gengið
beint úr stofu í sérgarð. Verð 6,5 millj.
Mosfellsbær - ný raðhús
Tvö glæsil. og fullb. 110 fm fullb. raðhús á einni hæð
við Grenibyggö. Húsin skiptast m.a. 2 rúmg. svefnherb.
með skápum, stóra stofu með gróðurskála, vandað eld-
hús, rúmgott þvhús og fllsalagt baðherb. Verð aðeins
10,3 millj. Náðu í lykilinn núna.