Morgunblaðið - 04.02.1994, Page 15
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994
B 15 -
Laugavegur 27b,
- (bakhús) - 2ja herb. - ódýr
íbúð - hagstæð útborgun
Opið hús laugard. og sunnud. kl. 14-16
2ja herb. ib. á 1. hæð í eldra húsi v. Laugaveg 27b (bak-
hús). Snyrtileg íb. á góðum stað rétt v. miðborgina. Hagst.
verð 3,3 millj. (fast verð). Áhv. eru hagst. langtlán kr.
1.670,- þús þannig að útborgun er aðeins um 1.630 þús.
íbúðin er til sýnis nk. laugardag og sunnudag kl. 14-16.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191.
iiÓLl
FASTEIGNASALA
® 1009®
SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
Austurbær. Falleg neöri 125 fm sér-
hæö í góðu tvíbhúsi v. Kambsveg. Sérinng.
og engin sameign. 36 fm bílskúr fylgir og
er hann innr. sem íb. Makaskipti. Verð að-
eins 10,9 millj.
Drápuhlíð. Falleg 112 fm vinaleg íb.
á efri hæö ásamt 28 fm bílsk. 3 svefnh.
Skipti á minni eign. Áhv. 5,5 millj. V. 9,3 m.
í hjarta vesturbæjar bjóöum
viö uppá 117 fm íb. á 1. hæð m. sérinng.
á þessum sívinsæla stað rétt v. Vesturbæj-
arlaugina. Rúmg. bílsk. fylgir. Þú ert ekki
svikinn af þessari. Laus f. þig í dag. Lyklar
á Hóli. Verð 10,8 millj.
Rað- og parhús
Bæjargil. Lagleg 166 fm tæpl. fullb.
raöh. m. innb. bílsk. Verð 13,5 millj.
Rauðás. Nýkomið f sölu sérl,
fallegt og vandaö 210 fm raöh. á
tveimur hœðum m, innb, bílsk. Skipt-
ist m.a. í 3-4 herb., stofur og afar
vandaða sólstofu. Fráb. útsýni. Skiptí
mögul. á einb. f sama hverfi. Verö
14,9 millj.
Brautarás - makaskipti.
Gullfallegt raðhús á tveimur hæöum, alls
240 fm með stórum og góðum bílsk. Heitur
pottur í garði. Verð 13,7 millj.
Skógarhjalli. Nýtt parhús með 5
herb. og mögul. á einstaklíb. í kj. Mikil loft-
hæð. Vönduð eldhúsinnr. Bíiskúr. Áhv.
húsbr. 7,3 millj. Ásett verð 14,7 millj.
Bræðratunga - 2 íb. Fáiiegt
og reisul. hús sem hefur aö geyma 2 íb.
alls 220 fm ásamt tvöf. bílsk. Skiptist m.^í
4 svefnherb., stofur. Skoðaðu í dag, kauptu
á morgun. Verð 13,7 millj.
Kambasel. Afargtæsil. 218 fm
raðhús meö ínnb. bílsk. 4 svefnherb.
Laus nú þegr. Áhv. 2 millj. byggsj.
Verð aöeins 12,5 millj.
Sævargarðar. Fallegt og bjart rað-
hús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk.
v. þessa ról. verðlaunagötu á Seltjnesi. Fráb.
útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð
13,5 millj.
Fannafold. Falleg 112 fm tæpl. fullb.
parh. m. fullb. bílsk. Áhv. 7,2 millj. hagst.
lán. Verð 9,5 millj.
Unufell - endaraðhús.
Afar glæsil. og vei umgengin 130 fm
raðh. m. 4 svefnherb. og stórri stofu
m. nýju parketi. Kj. undlr öliu húsinu.
Gróðinn garður m. fallegum Classica-
gróðurskála. Bílskúr. Verð 12,3 millj.
Baughús - útsýni.
Nýtt og fallegt 187 fm parhús með góöum
bílsk. á góðum útsýnisst. í Grafarvogi.
Makaskipti koma vel til greina á rúmg. íb.
í lyftuh. Verðið spillir ekki, aðeins 11,9 millj.
Dalsel - makaskipti. Stórt og
gott raðh. m. bílsk. v. Dalsel. í kj. er séríbaö-
staða. Makaskipti vel mögul. á íb. m. 4
svefnherb. t.d. í sama hverfi. Verð 12,3 millj.
Vesturbær. Gott 106 fm raöhús við
Framnesveg í eftirsóttum stærðarflokki.
Útsýni yfir sjóinn. Áhv. 4 millj. Verð 7,6 millj.
Seljabraut - Vesturberg.
Rúmg. og vandað 190 fm raðh. ásamt bíl-
skýli. Kjörið tækifæri til að skipta á þinni
eign v. Vesturberg. Verð aðeins 12,0 millj.
Ath. málið á Hóli.
Einbýli
Kjalarnes - einb. F.sjugrund 31.
Vorum að fá í sölu 182 fm fúllb. skemmtil.
staðsett einbhús á sjávarútsýnisstað á Kjal-
arnesinu. Góður bílsk. Makaskipti mögul. á
minni eign. Verð aðeins 9,9 millj.
Baughús
Þetta glæsil. einbhús alls um 240 fm auk
42 fm bílsk. Mögul. að hafa 2 íb. í husinu.
Arinn í stofu. Ótakmarkað útsýni. Áhv. 5,7
millj. Makaskipti á þinni eign. Verð 15,9
millj.
Fossvogur - einb. stórgi.
einbhús á einni hæð ásamt kj. sem
getur verið íb. m. sérínng. Innr. og
gólfefni í sérfi. í stil „Húss og hý-
býla". Arínn í stofu. Vel ræktuð lóð.
Góður bílsk. Hér rætast draumar þín-
ir. Skipti á mínni eígn. Uppl. á Hóli.
Melaheiði - Kóp. Fallegt og
vandað 184 fm einbhús á þessum ról. og
sólríka stað. Sérl. glæsil. innr. í eldhúsi.
Stór bílsk. m. gryfju f. bílaáhugamanninn.
Mögul. á séríb. í kj. Hugsanl. skipti á minni
eign. Verð 15,7 millj. Skoðaðu nú.
Hryggjarsel. Fallegt230fmeinbhús
á tveimur hæðum. 2ja herb. séríb. í kj. auk
55 fm sérbílsk. Verð aðeins 13,4 millj.
Kópavogur - 2ja íb. einb.
Glæsil. 349 fm hús sem er á tveimur hæð-
um m. bílsk. í húsinu sem stendur á fráb.
útsýnisstað er m.a. samþ. 2ja herb. aukaíb.
Húsið skiptist í 4 svefnherb., húsbherb.,
vinnuherb. o.m.fl. Gróinn garöur m. háum
trjám umlykur húsið. Makaskipti hugsanl. á
minni eign. Sveigjanl. greiðslukj. Verð 18,4
millj.
Með sjávarútsýni.
Þetta glæsil. nýbyggöa einbhús er 218 fm
m. rúmg. bílsk. og stendur v. stórt útivistar-
svæði í ört vaxandi hverfi á Kjalarnesinu.
Hér er gott að búa fyrir þá sem kunna að
meta sveitarómantíkina á Kjalarnesinu.
Makaskipti á ódýrari eign. Áhv. langtlán 6,3
millj. Ath. verðið 8,7 millj.
Stuðlasel. 236,2 fm einbhús á góðum
stað. 4 svefnherb. Sérsmíöaðar innr. í eld-
húsi, búr innaf, stórar stofur. Tvöf. bílsk.
Verð 13,9 millj.
Hléskógar. 210 fm 2 sjálfstæöar íb.
3-4 svefnh. Bílsk. m. stórri gryfju og vinnu-
aðst. 2ja herb. íb. m. öllu. Makaskipti á
minni eignum. Verð 16,5 millj.
Logafold. 178 fm einbýli með bílskúr
auk 70 fm kjallara. 3-4 svefnherb. Áhv. 1,5
millj. Verð 14,3 millj. Skipti á minni eign.
Keflavík - ódýrt. Gamalt ca 100
fm timburhús með sál á góðum stað í Kefla-
vík. Verð aðeins 3,6 millj. Andaöu að þér
hreinu lofti og keyptu þessa.
Arnarnes. Glæsil. einbhús á einni
hæð á stórri eignarlóð á Amarnesi. 4 svefn-
herb. og 63 fm bílskpiata. Hór er gott að
búa fyrir þá sem eru með græna fingur.
Makaskipti. Verð 14,9 millj.
SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN
Félag Fasteignasala
4-
+
; • :
f?
'
..............................■,
íí^f^rUíiwi
NÁVA*r«/|'«
ÁMTUNSlíÓfpl
i
S WttH' *>
1 \\;\ f >* ■
yflHUWKOItT.
íöm9n»e» »1
fcVipuUotupfxWltvm '
(mkv. ekfci mWv )
Líkan Gests Ólafssonar af Borgahverfi. Neðst eða syðst í hverfinu eru félagslegu eignaríbúðirnar.
IBorgahverfi er gert ráð fyrir alls
515 íbúðum í blandaðri byggð ein-
býlis-, rað- og parhúsa en þar verða
einnig byggð sambýlishús. í þeim
hluta hverfísins sem ætlaður er félags-
legum eignaríbúðum
verður 181 íbúð í
fjölbýlishúsum.
Olafur Halldórsson
segir að landið í
Borgarholti sé nokk-
_______________ uð erfítt viðureign-
eftir Jóhonnes ar: -Þetta er erfitt
lómasson land ' skipulagi
vegna halla og í
gegnum hverfíð gengur lágur ás með
klettabelti og má eiginiega segja að
byggingalóðimar sitji í eins konar
skál milli þessara kletta sem eru aust-
ast og hæðar vestan við. En þetta
gefur jafnframt skemmtilega mögu-
leika í útfærslu húsa á þessum lóðum,
hallinn gengur ýmis þversum eða
langsum á byggingareitina og verða
ýmist byggð þarna hús á einni eða
tveimur hæðum. Þessi halli í landinu
gerði okkur líka erfitt fyrir með skipu-
lag gatnakerfísins. Strandvegur heitir
aðalgatan sem liggur umhverfis hverf-
ið en síðan er aðeins ein nokkuð löng
safngata inn í hverfið á tveimur stöð-
um. Við höfðum ráðgert þriðju aðkom-
una í hverfið en urðum að hverfa frá
því þar sem hún hefði orðið of brött.
Um 30 metra hæðarmunur er á
landinu í Borgahverfi og liggur það
um 10 metrum yfir sjó þar sem það
er lægst en rís hæst um 40 metra.
Göngustígur liggur gegnum hverfið
til norðurs og er hann í framhaldi af
stíg úr Rirnahverfi þannig að greið
gönguleið er sunnan úr Grafarvogi
og allt norður í fjöruna norðan Borgar-
holts II. Strandvegurinn liggur eins
og fyrr segir vestan og norðan Borga-
hverfis en utan við hann tekur síðan
við útivistarsvæðið og íjaran og vestan
við hverfið er höggmyndagarður.
-Ég lagði áherslu á að hafa hverfið
afslappað ef svo má taka til orða,
segir Gestur Olafsson. -Þarna er boð-
ið uppá mismunandi tegundir hús-
næðis og einn valmöguleikinn eru
ódýrar íbúðir í byggingu og á litlum
lóðum og má kannski telja það helstu
nýjungina í þessu sambandi. Þar sem
gert er ráð fyrir litlum einbýlishúsum
syðst í hverfinu má tengja þau saman
með bílskúr eða gróðurhúsi ef menn
vilja það frekar.
Engar svalir
Gestur segir að hugmyndin sé að
byggðin taki tillit til landslagsins,
jarðvegsdýpis, iandhalla og annarra
sérkenna og náttúrulegir klappar-
hryggir sem séu eitt af sérkennum
svæðisins verði látnir halda sér. Þá
er hugmyndin að svalir verði yfírleitt
ekki á þessum húsum, þær verði ekki
bannaðar, en talið að í þéttri byggð
eins og þarna muni rísa sé rétt að
veija fjármunum frekar til að mynda
skjólgóð svæði við jarðhæðir húsanna.
Þá segir ennfremur í drögum að
skipulagsskilmálunum: Við leggjum
áherslu á að öll mannvirki á ofan-
greindu svæði séu hönnuð þannig að
Skipulagsnefnd Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum seint í janúar
deiliskipulag fyrir Borgahverfi og Víkurhverfi en þessi hverfi eru bæði
í Borgarholti II, norðan Grafarvogs. Var þ_að síðan sent til unisagnar
umferðarnefndar og umhverfismálaráðs. I Borgarholti II er gert ráð
fyrir 2.800 íbúðum eða alls um 10 þúsund nianna byggð en ramma-
skipulag fyrir hverfið unnu arkitektarnir Egill Guðmundsson og Þórar-
inn Þórarinsson. Uppbygging hverfanna fjögurra í Borgarholti II er
mislangt komin. Lengst kornið er Rimahverfi þar sem verða alls um
1.200 íbúðir, verið er að ganga frá útboði fyrir C-hluta Engjahverfis
með 195 íbúðum en alls verða í því hverfi 630 íbúðir en deiliskipulag
var nú síðast samþykkt fyrir Víkurhverfi með 476 íbúðum og Borga-
hverfi þar sem eru ráðgerðar 515 íbúðir. Deiliskipulag Víkurhverfis
er unnið í samvinnu nokkurra verktaka og arkitekta en Gestur Ólafs-
son hefur unnið skipulag fyrir hluta Borgahverfis. Hinn hluti Borga-
hverfis er ætlaður félagslegum eignaribúðum og hafa arkitektarnir
Hörður Harðarson og Þorsteinn Helgason unnið að því en þeir unnu
samkeppni um skipulag fyrir þetta hverfi. Hér á eftir greina Ólafur
Halldórsson arkitekt hjá Borgarskipulagi Reykjavikur og Gestur Ólafs-
son arkitekt og skipulagsfræðingur frá helstu atriðum varðandi Borga-
hverfi.
koma til móts við hagkvæmnisjón-
armið með samræmdri og einfaldri
uppbyggingu húsa með valmöguleik-
um án þess að rýra gæði íbúða og
fjölbreytni byggðar. Deiliskipulag
fyrir þennan hluta hverfisins hefur
einnig verið samþykkt en á þessu
stigi er ekki vitað hvenær hægt verð-
ur að undirbúa útboð og hefja fram-
kvæmdir við gatnagerð og lóðafrá-
gang.
þau hafí sem minnst áhrif á núver-
andi landslag á skipulagssvæðinu.
Vegir og bifreiðastæði skulu fylgja
landi eins og kostur er þannig að sem
minnst þurfi að grafa niður eða fylla
upp. Frá skipulagssvæðinu er fögur
fjallasýn til Esjunnar í norðurátt, með
sólarlag við Snæfellsjökul til vesturs.
Æskilegt er að einstakar byggingar
séu hannaðar þannig að sem flestir
íbúar njóti þessara þátta.
Hvert hverfí í Borgarholti II hefur
eigin grunnskóla fyrir 1. til 7. bekk
en nálægt miðju hverfisins verður síð-
an reistur grunnskóli fyrir 8. til 10.
bekk. Þar vei'ðui' einnig reistur fjöl-
brauta_skóli sem þjóna á Borgarholti
II, Staðahverfí, Grafai'vogi og Mos-
fellsbæ og þar verður einnig gert ráð
fyrir verslunum og annarri þjónustu.
Meiri fjölbreytni
Þegar ný íbúðahverfí eru skipulögð
hafa borgaryfirvöld á seinni árum oft-
ast fengið arkitekta á einkastofum til
að vinna bæði rammaskipulag og deili-
skipulag eftir ákveðinni forsögn og
segir Olafur Halldórsson að starfs-
menn Borgarskipulags hafí umsjón
með verkunum og annist stundum
deiliskipulag á vissum reitum innan
núverandi byggða. -Með því að fá fleiri
til að starfa að skipulagi nýrra hverfa
telja menn sig fá fjölbreyttari hug-
myndir og yfírbragð hverfanna fyrir
utan það að Borgarskipulag gæti ekki
annað slíkum verkum, segir Ólafur.
En hvað er það sem ræður ákvörðun
um tiltekinn fjölda íbúða af hverri
gerð þegar nýtt hverfi er skipulagt?
-Það er fjölmargt sem kemur til
álita þegar tegund húsa er ákveðin.
Reynt er að meta hver eftirspurn
markaðarins er á hveijum tíma. eftir
hverri húsagerð en segja má að reynt
sé að hafa sem flesta möguleika í
hveiju hverfi. Lausleg viðmiðun hefur
verið þriðjungurinn fjölbýlishús, annar
þriðjungur einbýli og afgangurinn síð-
an sérbýli af öðru tagi.
Víkurhverfi verður unnið á nokkuð
annan hátt og verður spennandi að
sjá hvernig það tekst. Þar hafa nokkr-
ir verktakar verið fengnir til að ann-
ast skipulag í samstarfi við arkitekta.
Verktakarnir þekkja markaðinn vel
og vita kannski best hvað hann kallar
á og verður fróðlegt að sjá hvað þeir
koma með í því hverfi.
Hagkvæmni og valmöguleikar
I eystri hluta Borgahverfis verður
reist 181 félagsleg eignaríbúð í fjöl-
býlishúsum. Arkitektarnir Þorsteinn
Helgason og Hörður Harðarson unnu
samkeppni sem Húsnæðisnefnd
Reykjavíkur efndi til árið 1992 og
greint var frá hér á sínum tíma. Sam-
keppnin var í tveimur þrepum, hið
fyrra opin hugmyndasamkeppni og í
hinu síðara kepptu 5 aðilar sem vald-
ir voru úr fyrra þrepi til að útfæra
nánar hugmyndir sínar.
Dómnefndin var sammála um að
tillaga þeirra Þorsteins og Harðar
væri hæf til útfærslu í meginatriðum,
vel hefði tekist að tengja byggð og
útivistarsvæði og einnig tekist vel að
Á þessari mynd má sjá staðsetningu Borgarholts II. Norðan við hverfið er ströndin og Geldinganesið en sunnan við er Grafarvogshverfið.
Fjölbreytni aö leió-
arljósi viO skipu-
lag Borgahrerfis
Aður en þú kaupir eða selur
RÖRAMYNDIR er öruggasta aðferðin
’ til að athuga ástand lagna í byggingum sem
verið er að kaupa eða selja.
■ til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
fyrirhugað er að skipta um gólfefni.
• til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í
húsum.
• til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
EICIMASALAIU
45 Símar 19540 - 19191 - 619191 Æ
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Opið laugardaga frá kl. 11-14
2ja herbergja
Ódýr einstaklíb. Mjög
snyrtil. ósamþ. kjib. í steính. v.
Sólvallagötu. Laus fljótl. Verð 2,5
míllj.
Æsufell. 2ja herb. íb. á 7.
hæð í lyftuh. Góð eign m. glæsi-
legu. útsýni. Góð sameign.
Ljósheimar. góa 2ja
herb. íb. á hæð í lyftuh. Miklð
útsýní. Tíl afh. fljótl.
Engihjalli. 2ja herb. íb. á
1. hæð í 3ja hæða fjölb. góð eign.
Bein sala eða skipti á stærri
eign.
Háaleitisbraut. 2ja
herb. rúml. 80 fm kjlb. i fjölb.
Nýl. gler. Sérinng.
Karfavogur - lítil
útborgun. 2ja herb. mjög
snyrtil. lítil kjíb. í steinh. Væg útb.
í nágr. v/Hlemm -
2ja hagst. verð. m
sölu og afh. strax 2ja herb. íb. á
3. heefl i steinh. v/Snorrabraut.
Hagat. verð 3,8-3,9 millj.
Sólvallagata - laus.
Mjög snyrtil. 2ja herb. risíb. í
steinh. ó góðum stað í vesturb.
íb. er til afh. strax.
3ja herbergja
Goðatún - m. bflsk.
Ca 80 fm 3ja herb. Ib. i tvfbhúsl,
Stór bílsk. fylgir með. V. 7,5 m.
Áhv. um 2,5 millj. I hagst. iánurn.
Ránargata - m. risi.
3ja herb. snyrtil. íb. á 2. hæð í
þríb. rétt v. miðb. Risið yfir íb.
fylgir með. Sala - skipti á stærri
eign.
Dúfnahóiar - m. 27
fm bflsk. Vorum afl fá i
sölu 3ja herb. góða íb. á 3. hæð
I fjölb. v/Dúfnahðla. Glæsil. út-
sýni yfir borgina. MJög góður 27
fm bilsk. fylgir. Laus 5/3 nk.
Bárugrandi - laus.
3ja herb. íb. I nýl. fjölbýlish. á
góðum stað í Vesturb. Bilskýli
fylgir. Hagst. áhv. lén. Laus.
4-6 herbergja
Álfheimar - laus.
Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. á
1. hæð í fjölb. Nýtt parket á gólf-
um. Suðursv. Gott útsýni í vest-
ur. íb. er laus.
Efstihjalli - Kóp. guif
nýl. endum. íb. á 2. hœö.
Gott herb. I kj, fylgir, auk sér-
þvottah. Útsýnl. Sértnng., -httl.
Sörlaskjól m/bflsk.
4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh.
2 saml. stofur og 2 svefnherb.
m.m. 30 fm innb. bílsk. fylgir. íb.
er laus, (mögul. að taka minni
eign uppí kaupin).
Leirubakki. 4ra harb
mjög góð Ib. á 3. hasð I fjölb.
Suðursv. Hagst. verð 6,9 millj.
Hagst. langtímalán áhv.
Lundarbrekka. 4ra
herb. íb. á hæð í fjölb. Sérþvotta-
herb. innaf eldh. Tvennar svalir.
Herb. í kj. fylgir með.
Stóragerði
hœð með
- sér-
bílskúr.
Tæpl. 130 fm efri hæð I þríb-
húsi. 3 svefnh. og saml. stofur
m.m. Útsýnl. Sérinng. Sérhitl. 26
fm bilsk. fylgir.
Einbýli/raðhús
Eldra einbhús m. 60
fm bflsk. Gott og vel byggt
eldra einbhús v. Álfheima. I hús-
inu eru 2 íb. auk 60 fm tvöf. bilsk.
Falleg, ræktuð lóð. Afh. fljótl.
Lítið einbhús. Eidra
einbhús á góðum stað í nágr. v.
Skólavholtið. Til afh. strax.
Grundarstígur. go«
hús sam er kj., hæð og ris, allt
nýl. stands. Lítil séríb. I kj.
Smáíbúðahverfi
- lítið einbýli. Lítið eldra
einbýlishús á góðum stað í Smá-
íbhverfi. Á hæðinni eru 3 svefnh.
saml. stofur, eldhús og bað. í kj.
eru þvottah. og geymsla.
Geymsluloft yfir öllu. I kj. eru
þvottah. og geymsla. Grunnfl.
um 85 fm. Eldri innr.
Dverghamrar
með tvöf. bflsk. tes
fm elnnar hæðar einbýlish. é
mjög göðum stað. Húsinu fylgir
tvöl, bllsk. m. 3ja faea rafl. Hagst.
áhv. langtímalón úr veðd. með
4,9% vöxtum.
SAHTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGMASALAM