Morgunblaðið - 04.02.1994, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994
B 17
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
SVERRIR KRISTJANSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
Pálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Þorgeirsson, sölum.
T
1 Sh I
SIMI 68 7768
MIÐLUN
SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072
Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari.
SÝNINGARSALUR - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA
Opnunartími: Mánud.-föstud. frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 11-16. Sunnudaga frá kl. 13-16 -
Ath. þessi auglýsing er aðeins sýnishorn af söluskrá okkar. Myndir og upp-
lýsingar um allar eignlr á söluskrá í sýningarsal okkar.
FJÖRÁ FASTEIGNAMARKAÐI - VANTAR ALLAR GERÐIR FAST-
EIGNA Á SÖLUSKRÁ STRAX.
Athugið! Opið á laugardögum og sunnudögum.
Sundlaugarvegur -
riS. Mjög góð 3ja herb. 80 fm risíb. í
fjórb. íbúöin er mjög mikið endurn. t.d. nýl.
eldh. og bað, gluggar o.fl. Hór er um að
ræða mjög „töff“ íbúð. Áhv. 2,9 millj. veðd.
o.fl. Verð aðeins 6,8 millj.
Hraunbær - laus fljótl.
Falteg 80 fm 3ja herb. fb. á 1. hæð.
Stofa, 2 svefnherb., fltsal. bað, suð-
ur- og vestursvalir. Áhv. 3,1 millj.
veðd. og húsbr. Verð 6,3 millj.
Öldugata - líttu á verðið.
Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu og
mjög snyrtil. húsi. Húsið er allt nýstands.
utan. íb. sjálf töluv. endurn. Ótrúl. verð kr.
aðeins 3,5 millj.
Mýbyggingar
Verð 17 m. og yfir
Marbakki - Álftanesi.
Út v. sjðlnn á mjög stórri Iðð er til
sölu mjög fallegt og sérstakt einbýlis-
hús. Alls er húslð 319 fm. Þetta er
hús sem þú verður að skoða til að
trúa þínum eigin augum, Hús þetta
hentar mjög vel hestamönnum þvi
nóg pláss er f. hesta kringum húsíð.
Skipti é einb. í mlðbæ Reykjav. koma
til greina.
Oddagata - einstök eign.
Vandað og mikið endurn. ca 300 fm einb.
ásamt 37 fm bílsk. Bílast. og stéttar m. hita-
lögn. Fallegur og mikill garöur. Ný eldhús-
innr. Parket á stofum. Arinn. 5 svefnherb.
Skipti koma til greina á minni sóreign eða
góðri íb. Verð tilb.
Fossvogur - Kóp. - tvíbýli.
Mjög gott ca 300 fm hús á tveimur hæðum
ásamt 34 fm bílskúr. Á neðri hæð eru m.a.
sér 2ja herb. íb. Á efri hæð eru m.a. stórar
stofur, arinn, 4 svherb. o.fl. Vandaðar innr.
Áhv. ca 2 millj. veðd. Verð tilb.
Parhús v. Laugardalinn.
Mjög fallegt og vandað ca 270 fm parh.
m. innb. bílsk. Húsið er tvær hæðir og ris.
5 svefnh., stórar stofur, arinn. Parket. Glæs-
il. útsýni. Skipti æskil. á minni eign.
Verð 14-17 millj.
Fjörugrandi - mjög gott.
Mjög vandað og gott ca 300 fm endaraðh.
á 2 hæðum m. innb. bílsk. 5 svefnherb.
Rúmg. stofur. Arinn. Vönduð gólfefni og
innr. Þetta hús veröur þú að skoða. Verð
16,9 millj.
Flatir Gbæ - einbýli. Vandað
og gott ca 200 fm hús á 2 hæðum ásamt
bílskúr. Góðar innr. útsýni, fallegur garður.
Mögul. á sóríb.
Smáíbúðahverfi - einb. Mjög
gott ca 215 fm einb. sem er kj., hæð og
ris, ásamt stórum bílskúr. 3 stofur. Parket.
4-6 svefnherb. Fallegur garður. Steinh. í
mjög góðu ástandi. Skipti koma til greina.
Verð 15,8 millj.
Brautarás - raðh. Mjög
fallegt pallaraðh. sem er ca 180 fm
ásamt ca 40 fm bílsk. Rúmg. stofur,
arinn, 4-5 sveínherb. Heitur pottur.
Fallegt hús. V. 14,2 m.
Hörgslundur - einb. Faiiegt
og vandað ca 180 fm einb. á einni hæð
ásamt tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Rúmg. stof-
ur. Skipti á minni eign koma til greina. Verð
16,5 millj.
Hlíðarhjalli - sérb. Mjög fallegt
160 fm sórbýli á 2 hæðum, ásamt 30 fm
bílskúr. Fallegar stofur. Fallega innr. í eldh.
þvottah. innaf eldh. 4 svefnherb. Parket á
allri efri hæðinni. Tvennar stórar svalir. Mik-
ið útsýni. Áhv. ca. 2,5 millj. Verð 14,8 millj.
Heiðargerði - laust. Nýl. ca
200 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28
fm frístandandi bílsk. Mögul. á séríb. á neðri
hæð. 6 svefnherb., 2 rúmg. stofur, stórt
bað. Húsið er laust. Áhv. ca 3,7 millj.
húsbr. og veðdeild. Verð 15,5 millj.
Grafarvogur - skipti. Faiiegt
202 fm einbhús á einni hæð meö innb. ein-
földum bílskúr. Á hæðinni eru m.a. rúmgóð
stofa og boröstofa, 5 svherb., vandað stórt
eldhús. Suðursvalir. Fallegur garður. Stutt
í skóla og þjónustu. Áhv. 5,3 millj. veðd.
og 1,9 millj. byggsj. Verð aðeins 15,5 millj.
Verð 12-14 millj.
Hrauntunga - raðh. go«215
fm keðjuhús á 2 hæöum m. innb. bílsk. 4
svefnherb. Rúmg. stofur. Mjög góð verönd.
Verð 13,5 millj.
Miðvangur - einb. Mjög gott
192 fm einb. á einni hæð m. tvöf. bílsk.
Stórar stofur. 3-4 svefnherb. Stórt eldh.
m. vandaðri innr. Góð kjör í boði. Verð að-
eins 12,8 millj.
Bollagarðar - raðhús. Gott.
26Ö fm pallaraðhús með innb. bílsk. Stórar
stofur, rúmg. eldhús, 4-5 svefnherb. Skipti
á minni eign á Seltjnesi eða í Austurbæ.
Verö 13,5 millj.
Stigahlíð - stór sérhæð.
Mjög góð ca 140 fm efri hæð í góöu húsi
ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., mjög rúmg.
stofa, arinn, nýl. mjög rúmg. eldhús. Húsið
er klætt að utan. Mjög góð staðsetn. Stutt
í alla þjónustu. Verð 12,3 milj.
Látraströnd. Mjög gott ca 170 fm
raðh. á 3 pöllum. Innb. bílsk. 5 svefnherb.
Góð stofa. Rúmg. eldh. Parket. Skipti á
minni eign á jarðh. koma til greina. Verð
13,9 millj.
Grenimelur - hæð. Mjög góð
ca 159 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílsk.
Rúmg. eldh. m. nýl. innr., mjög stórar stof-
ur svalir útaf, 3 svefnherb. Mjög falleg eign.
Fráb. staðsetn. Verð 12,6 millj.
Aflagrandi - laus. Mjög góð ca
170 fm sérhæð ásamt ca 20 fm innb. bílsk.
íb. er hæð og ris. 5 svefnherb. Suðursv.
Nýl. og fallegt hús. Útsýni. Áhv. ca 6,1
millj. byggsj. o.fl. Verð 12,2 millj.
Garðhús - laus. góa ca 158 tm
efri sérhæð ásamt tvöf. bílskúr. 2 rúmg.
stofur. Parket. Fallegt eldhús. 3 svherb. Til
afh. strax. Verð 12,8 millj.
Verð 10-12 millj.
Espigerði - glæsil. Giæsii. 4-5
herb. íb. á 2 hæðum, á þessum eftirsótta
stað. Mjög vandaðar sórsmíö. innr. í íb.
Mikiö útsýni. Laus fljótl. Bílskýli. V. 11,9 m.
Vesturbær - raðh. Mjög gott
lítið en mikið endurn. raðh. á 3 hæöum.
Húsið var allt tekið í gegn á árunum '90-91
að innan Nýtt á þaki, gluggar flestir nýir.
Sjón er sögu ríkari. Áhv. 3,4 millj. veðd.
Laufás - Garðabæ. Mjög falleg
og góð efri sérh. í tvíb. ásamt góðum bíl-
skúr. Hæðin er 125 fm og sk. þannig: Tvær
stofur, 4 svefnherb., bað o.fl. Meiriháttar
útsýni. Verð 10,5 millj.
Nesvegur -1' nýju húsi. Glæsi-
leg. 4ra herb. íb. á jarðh. í nýju húsi. Stofa,
3 svefnherb., fallegt eldhús og baðherb.
Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 10,2 millj.
Sólvallagata - lækkað
verð. Vel skipul. ca 140 fm sórh. í mjög
fallegu húsi á góðum stað í vesturbænum.
Mjög stórar stofur. 2-3 svefnherb., geymsluris
yfir allri hæðinni. Laus mjög fljótl. Verð 11,9
millj.
Baughús - parhús - skipti.
Nýtt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Á neðri hæð er forst., hol,
stórt bað, þvherb. og 2 svefnherb. Á efri
hæð eru í dag mjög stórar og fallegar stof-
ur, eldh., bað og 1 herb. Skipti á minni eign.
Áhv. 7,0 millj. húsbr. Verð 11,9 millj.
Bugðulækur - sérh. Falleg ca
130 fm efri sórh. ásamt 47 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Nýl. innr. í eldh. og bað nýl. stands.
Verð 10,8 millj.
Verð 8-10 millj.
Réttarholtsvegur - raðh.
Mjög gott ca 136 fm töluv. endurn. raðh. á
2 hæðum ásamt 25 fm ósamþ. rými í kj.
Góð stofa. 4 svefnherb. Gler og gluggar
nýl. Skipti á 3ja herb. íb. æskil. V. 9,3 m.
Bugðulækur. góó ca 112 im,
6 herb. Ib. í fjórb. Stofa, 4 evefrt-
herb., rúmg. eldh. Nýl. gler, Útsýni.
Fffsat. bað. Verft aóeíns 9 millj.
Njörvasund - 4 svefnh. Mjög
góð 122 fm sérhæð í töluv. endurn. húsi. 4
svefnherb., stór stofa, nýtt gler og lausa-
fög. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 9,6 millj.
Langabrekka - hæð. góó ca
90 fm sérh. í fjórb. ásamt 74 fm bílsk. Tvö
svefnherb. og stórar stofur. Búr innaf eldh.
Skipti á 3ja herb.
Tilvalin eign f. grúskara. Verð 9,5 millj.
Veghús. Falleg 113 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð í fjölb. Stofa, sjónvhol, 3 svefnh.
Fallegt eldhús, parket og steinflísar. Góðar
svalir. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verö 9,5 millj.
Ofanleiti - jarðhæð. góó 86
fm, 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. ásamt
stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl.
Áhv. ca 2,6 millj. Verð 8,6 millj.
Öldugata - rúmgóð. Mjög
rúmg. ca 120 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð
vestarlega á Öldugötu. Rúmg. eldhús. 3 góð
svherb., stofa. Parket. Nýl. rafmagn. íb. fylg-
ir geymsluskúr á baklóð. Áhv. veðd. o.fl. ca
5,4 millj. Verð 8,2 millj.
Frostafold - góð lán. Mjög
góð 112 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð. 3 svefn-
herb., stofa með mjög rúmg. austursv.,
þvhús í íb., fallegt eldhús. Áhv. 4,8 millj.
veðdeild. Verð 9,9 millj.
Skógarás - góð lán. góó ioa
fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Fallegt flísa-
lagt bað, góð stofa með suðurssv., fallegt
eldhús. Parket. Áhv. 3 millj. veðdeild og 1,6
millj. húsbr. Verð 8,9 millj.
Blikahólar - laus. góó 101 fm
4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 26 fm bílsk.
Rúmg. stofa. Parket á öllu. Suðrusv. Gott
útsýni. Áhv. 1,9 millj. Verð 8,5 millj.
Hraunbær - rúmgóð. Rúmg.
ca 120 fm 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í kj.,3 svefnherb., stofa og borð:
stofa, gott eldh. og flísal. bað. Suðursv.
Áhv. 1,6 millj. Verð 8,6 millj.
Hlíðar - laus. Vorum að fá í sölu
góða og töluv. endurn. 87 fm, 3-4ra herb.
íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Ný innr.
í eldh. 2-3 svefnherb. íb. er laus, lyklar á
skrifst. Verð 7,7 millj.
MIKIL SALA. Vantar
allar gerðir nýbygg-
inga á skrá strax.
Hrísmóar - laus fljótl.
Mjög falleg 86 fm 3ja herb. íb. á 3.
hæð. Rúmg. stofa, eldh. Sérinng. af
svölum. Áhv. ca 2,3 míllj. veðd. Verð
7,9 millj.
Smárarimi 96 - ein-
stakt tækifæri. ca 150 tm
einb. á einni haeð. Afh. tilb. utan, en
fokh. innan. Húsin nr. 98-102 v.
sömu götu eru byggó skv. sömu
teikn. Verð 8,2 millj.
Austurberg - bílskúr. Falleg
ca 80 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bíl-
skúr. Hús nýl. viðg. að hluta. Laus. Lyklar
á skrifst. Verð aðeins 7,8 millj.
Álftahólar - stór - gott
verð. Góð 110 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð
í góðu fjölb. 3 góð svefnherb. Hér færðu
mikið f. peninginn. Verð aöeins 7,5 millj.
Reynimelur - laus. gós ca 70
fm, 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi sem
er nýviðg. og málaö að utan. Eldh. m. borð-
krók. Suðursvalir út frá stofu. Verð 6,5 millj.
Seljabraut - skipti. Mjög góð
98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 31 fm
stæði í bílskýli. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Áhv. 4,1 millj. veðd. og húsbr. Verð 7,2 m.
Blikahólar. Góð 3ja herb. 79 fm á
3. hæð ásamt 26 fm bílsk. Góð stofa m.
rúmg. suðursv. og góðu útsýni. Rúmg. eldh.
Hús og sameign í góðu ástandi. V. 7,5 m.
Kleppsvegur. Ofarl. v. Kleppsveg
er til sölu góð 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefn-
herb. Húsvörður. Verð 6,8 millj.
Miðbærinn - ris. stórgi. ca 90
fm 5 herb. risíb. í miðbænum sem er ný
að öllu leyti. Sérinng. 2 stþfur og 3 svefn-
herb. Parket. Eign í sérfl. Áhv. ca 3,7 millj.
húsbr. og veðdeild. Verð 7,5 millj.
BjártáhlíS ‘16 -......Mös-
fellsbæ.
in!dliU
147 fm fallegt einb. á einni hæð m. 31 fm
innb. bílsk. Húsið er klætt utan m. Steni,
og verður afh. fullb. utan, fokh. innan og
grófjöfouö lóð í lok þessa mán. Verð 7.850
þús. - Seljandi er tilb. að skila húsinu lengra
komnu.
Hrísrimi 15-17 - húsbréf.
Mjög fallegt og vel hannað parhús á tveim-
ur hæðum ásamt innb. bílsk. Hvor íb. um
sig er 137 fm og með 28 fm bílsk. Húsið
afh. tilb. að utan, rúml. fokh. að innan. Verð
á íb. 8,4 millj. Seljandi hefur þegar tekið 4
millj. í húsbr. út á hvora íb. íb. eru tilb. til
afh. mjög fljótl.
Nónhæð - Kóp. Eigum til sölu á
þessum eftirsótta staö, 3 raðh. Tvö v. Ekru-
smára ca 140 fm, og eitt v. Eyktarsmára,
ca 150 fm. Allar nánari uppl. og teikn. á
skrift. okkar.
Verð 2-6 millj.
Verð 6-8 millj. Atvinnuhúsnæði
Skipasund - ris. Vorum að fá í
sölu bjarta og fallega 77 fm risíb. í þríb.
m. sérinng. Tvö svefnherb. Rúmg. stofa
m. suöursv. Stór og fallegur garður. Áhv.
3,9 millj. húsbr. Verð 6,8 millj.
Álfheimar - laus. Góð ca 90 fm
4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. á þessum
eftirsótta stað. Björt og góð íb. íb. er laus.
Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj.
Sigluvogur - skipti. góö 67 fm
3ja herb.'íb. á 2. hæð í þríb. ásamt 25 fm
bílsk. Stofa með suðursv., 2 svefnherb.
Fallegur gróinn garður. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 2,9 millj. veðdeild.
Verð 7,2 millj.
Álftamýri - nýtt á skrá.
MJog falleg 76 fm 3ja herb. Ib. á 2.
hæð í góöu fjölbhúsi é þessum eftir-
sótta staó. Nýl. bað, parket. Álw. 3,6
millj. húsbr. Pessa íbúð verður þú að
skoða. Verð 6,8 millj.
Rauðalækur. Góð ca 70 fm 3ja
herb. neðri sérhæð. íb. er töluv. endurn.
aö innan m.a. er eldhús nýl. svo og gólf-
efni. Parket. Verð 6,4 millj.
Bræðraborgarstígur -
laus. Vorum að fá í einkasölu fallega og
rúmg. ca 117 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt
aukaherb. í kj. Tvær rúmg. saml. stofur.
Mjög rúmg. eldh., svefnherb. og bað. Park-
et. Suðursv. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5
millj. veðd. Verð 8 millj.
Öldugata - ris. vorum að fá i
sölu töluvert endurn. 73 fm 3ja herb. íb. í
risi í fallegu steinhúsi vestarlega á Öldu-
götu. íb. er laus mjög fljótl. Áhv. ca 3 millj.
veðdeild og húsbr. Verð 6,4 millj.
Blikahólar - góð lán. Mjög
falleg 54 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Þetta
er íb. f. unga fólkið. Áhv. 3,3 millj. veðd.
Verð aðeins 5 millj.
Dalaland. Falleg 56 fm 2ja herb. íb.
á jarðh. íb. er stofa, eldh. og gott svefn-
herb. Parket. Áhv. 1,2 millj. Verð 6 millj.
Miðtún. Góð ca 70 fm 3ja herb. kj.íb.
m. sérinng. Tvö góð svefnherb., stofa, eldh.
og bað. Innangengt úr íb. í þvottah. Verð
5,8 millj.
Hringbraut - lán. Falleg og tölu-
vert endurn. ca 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð
í fjölbhúsi. Nýjar innr. og nýtt á gólfum.
Áhv. 2,6 millj. húsbr. Verð 4,5 millj.
Víkurás - laus. Mjög falleg 2ja
herb. íb. á sléttri jarðh. í litlu fjölb. Bílskýli
fylgir. Búið að klæða húsið utan. Áhv. 3,2
millj. veðd. og húsbr. íb. er laus. V. 5,5 m.
Garðastræti. Mjög góð 56 fm 2ja
herb. íb. i kj. m. sérinng. íb. er töluv. end-
urn. m.a. ný eldhúsinnr. Nýtt parket á gólf-
um. Áhv. 2 millj. húsbr. Verð 4,5 millj.
Hraunbær - góð lán - laus.
Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi.
Stofa, herb., eldh. og bað. Þvhús m. tækj-
um. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 4,7 millj.
Tryggvagata. 2ja herb. íb. á 4. hæð
f fjölbhúsi. Stofa, eldhús, rúmg. hjónaherb.
með parketi. Suðursv. Áhv. 1,2 millj. Verð
5,5 millj.
Rauðarárstígur - laus. gós
ca 60 fm 3ja herb. kjíb. Parket á stofu. 2
svherb. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,2 millj.
Baldursgata - miklir mögul.
Vorum að fá í sölu ca 70 fm íb. á jarðh.
m. mikilli lofth. íb. er ekki að fullu stands.
en íbhæf. Þetta er íb. f. þá sem vilja öðru-
vísi íb. og setja sinn eigin karakter í íbúð-
ina. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð aðeins 4,8
millj.
Skipholt 50C - Laust.
Mjög gott ca 250 fm skrifstofu- eða
verslunarhúsn. á jarðh. m. sérinng.
Húsnæðiö er laust til afh. Uppl. gefur
Pálmi.
Öldugata - fyrirtæki -
húsnæði. Ca 100 fm húsn. sem
í dag er notað sem veitingastaður.
Stendur á mjög góðu horni. Til greina
kemur að selja húsnæði og rekstur
þann sem þar er í dag saman, þó
ekki skilyrði. Húsnæðið mætti hugs-
anl. nota sem íb. Verð á húsnæðinu
5,6 millj.
Eign T/H* Fm Hæðir Verð
Auðbrekka 1 131 Jarðh. 5,5
Borgartún S 177 Pent. 12,0
Fannborg S 1301 Þrjór Tilb.
Fossháls S 630 3. h. 26,5
Höfðatún l/S 700 Þrjár 29,0
Iðnbúð l/S 326 Jarðh. 17,0
Mörkin 6 V/S 1064 K+3 53,0
Skútahraun - Hf.l 544 Jarðh. 26,0
Skútuvogur S/L 720 Tvær, , 39,0
Smiðjuvegur l/F 240 Tvær 13,0
Súðarvogur 1 2055 Jarðh. Tilb.
Þverholt l/S 620 Tvœr 27,5
Hægt er að skipta flestum
eignunum í smærri einingar.
Vantar. Ca 1000 fm verslunar-,
akrlfatofu-, lager- og Iðnafiarhúa-
nœði. Mikil eftirspurn.
Ahvílandi lán * lán sem geta fylgt með. T/H = Teg. hæð-Tegundir * l/iðnaður, V/verslun, S/skrifstofur, L/lager, Þ/þjónusta, F/fiskverkun
HUSBREFAKERFIÐ ER HAGKVÆMT -
KYNNIÐ YKKUR KOSTIÞESS
If
Félag Fasteignasala