Morgunblaðið - 04.02.1994, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 04.02.1994, Qupperneq 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1994 Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-13 Sjáið einnig augl. okkar í nýja Fasteignablaðinu. Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Einbýli - raðhús Nönnustígur. Vorum aö fá í sölu talsvert encfurn. 127 fm einb. sem er hæð og ris. Góður staður. Sklpti mögul. Verð 8,9 millj. Klausturhvammur — tvær íbúðir. Vorum að fá nýl. nánast fullb. 284 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Verð 14,9 millj. Smyrlahraun. í einkasölu 142 fm mikið endurn. raðhús ásamt 28 fm bílsk. Nýl. eldhúsinnr. Viðarstigi. Parket. 4 góð svefnherb. Verð 12,5 millj." Hverfisgata — skipti. Mikið endum. lítið einb. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,8 millj. Miðvangur — skipti. Vorum að fá vandað og fallegt 195 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. Búið að byggja yfir bílsk. 5 góð svefn- herb. Parket. Falleg hornlóð. Skipti mögul. Stekkjarhvammur. Fallegt fullb. 185 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Parket og flísar. Lóð frág. Vönduð eign. Austurtún — Álft. — skipti. Fallegt nýl. 183 fm timburhús á tveimur hæðum ásamt 38 fm bílsk. 4 góð svefn- herb. Falleg ræktuð lóð með stórri verönd. Skipti mögul. Verð 12,5 millj. Vitastígur. Algjörl. endurn. snoturt einb. ásamt skúr á lóð. Ný klæðning að utan. Allt endurn. að innan. Góður og ról. staður. Áhv. húsbr. ca 2,5 millj. Verð 7,6 millj. Álfholt - skipti. Slýtt nán- ast fullb. 173 1m raðh. é tveimur hæðum ósamt 26 fm bflsk. í keðju- húsalengju. Góðar ínnr. Mögul. góð 4 svefnherb. Skipti mögul. á mlnnl eign. Áhv, langtlán ca 7,4 millj. Verð 12,9 millj. Lækjarberg — v. Lækinn. Vorum að fá í einkasölu að mestu fullb. einb. á einni hæð á þessum vinsæla stað. Vandaðar og fallegar innr. Parket. Mjósund. Talsv. endurn. 84 fm einb. á góðum stað í miðbænum. Parket. Áhv. húsbr. ca 3,3 millj. Verð 6,8 millj. Vesturvangur. i einkasölu glæsíl. 248 fm einb. ásamt 60 fm tvöf.* bílsk. Vandaðar innr. Falleg gróin lóð. Vönduð og falleg eign. Verð 17,9 millj. Furuberg. Fallegtfullb. 143fmparh. ásamt 23 fm bílsk. 4 svefnherb. Góðar innr. Parket og flísar. Gróinn garður. 4ra herb. og stærri Kelduhvammur Nýl. 110fm neðri sérh. ásamt 29 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket og flísar. Falleg og fullb. eign. Áhv. góð lán 4,6 millj. Verð 10,8 millj. Breiðvangur. Góð 5-6 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Skipti mögul. Verð 9,5 millj. Sléttahraun. Falleg endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýviðg. og mál. fjölb. Nýjar innr. Skápar, innihurðar. Allt nýtt á baði. Parket og flísar. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 7,6 millj. Hrísmóar — Gbæ. Falleg fullb. 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. sem er nýl. viðg. og mál. Húsvörður. Góðar innr. Flísar. Verð 8,4 millj. Lækjarkinn. Góð talsvert endurn. 101 fm neðri sérhæð ásamt 21 fm bílsk. og hluta í kj. Nýl. eldhúsinnr., gler, parket o.fl. Verð 8,6 millj. Langeyrarvegur. Falleg talsvert endurn. 122 fm neðri sérhæð í góðu tvíb. Allt sér. Nýl. eldhúsinnr. Allt nýtt á baði. Parket. Útsýni út á sjóinn. Áhv. húsbr. 4.4 millj. Verð 8,5 millj. Ölduslóö. Góð 111 fm neðri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Mögul. á 30 fm séríb. eða vinnuaðstöðu. Vönduð og vel með farin eign. Grænakinn. 109 fm hæð ásamt hluta í kj. Töluvert endurn. Skipti á ódýr- ari eign fyrir austan fjall koma vel til greina. Verð 6,9 millj. Suðurvangur. Falleg talsvert end- urn. 114 fm 4ra-5 herb. íb. í nýl. viðgerðu húsi. Ný eldhúsinnr., parket o.fl. Lækjarkinn — skipti. Talsvert endurn. 104 fm neðri sérhæð í tvíb. Sól- stofa. Rúmg. eign. Skipti á ódýrari kemur" til greina. (Má þarfnast lagfæringar). Verð 7.9 millj. Hörgsholt. Ný falleg 110 fm enda- íb. á 2. hæð í nýju fullb. fjölb. Góðar innr. Gott útsýni. Áhv. húsbr. ca 5,1 millj. Verð 9.5 millj. 1 Breiðvangur. Falleg 109 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð'í góðu fjölb. Góð áhv. lán 4,3 millj. Verð 8,4 millj. Austurgata. Falleg 141 fm efri hæð og ris í virðul. steinh. 4 góð svefnh., mögul. á fl. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Víðihvammur. íeinkasölugóð 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Góð staðsetn. Verð 8.9 millj. Kaidakinn. í einkasölu talsvert end- urn. 73 fm 4ra herb. íb. í góðu þríb. Nýl. eldhús, þak, _gler o.fl. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,2 millj. Hólabraut. Góð 86 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu 5-býli. Parket. Fráb. út- sýni. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Suðurhvammur. í einkasölu nýl. falleg 108 fm 4ra-5 herb. íb. Vandaðar innr. Þvottah. í íb. Frábært útsýni. Áhv. húsnl. ca 5,2 millj. Verð 9 millj. Breiðvangur. Falleg talsvert end- urn. 109 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjöl- býli. Góð lán. Verð 8,5 millj. Kelduhvammur. Falleg 117 fm sérhæð í góðu nýmál. þríbýli ásamt 23 fm bílsk. Fallegt útsýni. Verð 9,2 millj. Öldutún. einkasölu efri sérh. I og rís í góðu tvíb. Mikið endurn. m.a. ný eldhúslnnr. 5 herb. Áhv. góö lán. Verð 10,7 millj. Herjólfsgata. 109 fm 4ra herb. talsv. endurn. efri sérhæð í tvíb. Hraun- lóð. Fráb. útsýni út á sjóinn. Hjallabraut. Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í nýmál. fjölb. Breiðvangur — skipti. Falleg 140 fm efri sérhæð ásamt 33 fm bílsk. í góðu tvíb. 4 svefnherb. Stutt í skóla. Stór gróin lóð. Skipti mögul. Verð 12,2 millj. 3ja herb. Miðvangur. Góð 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Góð staðsetn. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. 3ja herb. 69 fm risíb. í tvíb. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Skipti mög- ul. á stærri eign. Grænakinn. Talsvert endurn. 76 fm jarðhæð í tvíb. Skipti á 4ra-5 herb. sér- hæð koma vel til greina. Verð 5,9 millj. Ölduslóð. Góð 78 fm neðri sérhæð í góðu standi. Bílskréttur. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. Hraunkambur. Góð 3ja-4ra herb. sérhæð 103 fm í tvíb. Eign í góðu ástandi, utan sem innan. Góður garður. V. 6,9 m. Krókahraun. Falleg 94 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í keðjuhúsi. Þvottah. og búr í íb. Frábær staðsetn. Suðursv. Björt og falleg eign. Áhv. göð lán ca 3,5 millj. Hjallabraut. Góð 86 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýklæddu fjölbýli. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 7 millj. Eyrarholt — Turninn. Nýfalleg 105 fm fullb. íb. ásamt 24 fm bílsk. Vand- aðar innr. Frábært útsýni. Til afh. strax. Miðvangur. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í lyftuh. Þvhús í íb. Húsvörður. Áhv. húsnlán ca 2,3 millj. Verð 6,3 millj. Álf holt. Ný, falleg 75 fm neðri sérhæð í litlu fjölb. Góöar innr. Parket, flísar. Sér- lóð. Falleg eign. Verð 7,2 millj. 2ja herb. Hverfisgata — laus. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu tvíb. sér inng. Áhv. góð lán 2 millj. Laus strax. Verð 3,9 millj. Efstihjalli — Kóp. Snyrtil. 57 fm íb. á 1. hæð í 6-íb. stigagangi. Áhv. byggsj. og lífgyrissj. ca 2,2 millj. Verð 5,4 millj. Klukkuberg. Ný 56 fm 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. og sérlóð. Fráb. út- sýni. íb. skilast tilb. u. trév. eða lengra komin. Hvammabraut. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu fjölb. Sérlóð. Aðgangur að bílskýli. Áhv. húsnlán 1,8 millj. Verð 5,5 millj. Lyngmóar - Gbæ. — laus. 2ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Stórar suðursvalir. Parket. Laus. I smíðum Eyrarhoit. 4ra herb. 106 fm íb. í 6-íb. stigahúsi. Skilast tilb. u. trév. nú þegar. Fráb. útsýni. Verð 6,7 millj. Álfholt — skipti. 3ja-4ra herb. stórar íb. Aukaherb. í kj. fylgir öllum íb. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Sameign fráb. Gott útsýni. Skipti möguleg á ódýrari eignum. Verð frá 7,5 millj. Álfholt - gott verö. Éfri sérh. og ris í klasahúsi ca 160 fm. Afh. strax fullb. að utan, fokh. að innan. Gott vorö. Hörgsholt — sérh. í einkasölu 105 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. Áhv. húsbr. ca 5,6 millj. Afh. strax tilb. u. trév., fullb. að utan. Verð 7,9 millj. Klukkuberg. 4-5 herb íb. á tveimur hæðum. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Uthlíð. Falleg einnar hæðar raðhús á fráb. stað. Húsin eru 107 fm ásamt 34 fm bílskúr. Skilast fullb. að utan og frá fokh. uppítilb. að innan. Verð frá 7,6 millj. Fagrahlíð. 3ja herb. íbúðir í fjölb. tilb. u. trév. Verð 6,9 millj. Klapparholt — arahúsið". Van „Golf- Jaðar 4ra herb. íbúðir i 4ra hæða skáli. Tvennar svalir. F yftuh. Sól- rábært út- sýni. Tilbunar undir tré verk; Verð frá 8,3 millj. Fullbúnar ; Verð frá Afh. í apríl. Mögul. á b iskurum. Klapparholt — parhús Atvinnuhúsnæð Dalshraun. 280 fm atvhúsn. Hlíðarsmári — Kóp. 130 fm á jarðhæð I sérl. glæsil. húsi. Til afh. strax. Hverafold — Rvík. 60 fm versl- húsn. í verslmiöstöð. Til afh. strax. INGVAR GUÐMUNDSSON lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N sölumaður, heimas. 641152. Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Opið laugardaga frá kl. 11-14 Eignir i Reykjavik Hagamelur — 2ja 50 fm kjíb. í þríb. Komið að endurn. Verð 4,5 millj. Laus strax. Bólstaðarhlíð — sérh. 106 fm 4-5 herb. á 2. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Hagamelur — 4ra 95 fm hæð m. sameiginl. inng. 2 svefn- herb., 2 stofur. Húsið er nýtekið í gegn aö utan. Verð 8,5 millj. Smárarimi — einb. 153 fm á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. og rafm. ídregið strax. Verð 11,6 millj. Eignir í Kópavog 1 —2ja herb. Furugrund — einstaklíb. 47 fm I kj. Parket. Björt íb. Ósamþykkt. Verð 3,5 millj. Furugrund — einstaklíb. 35 fm á 2. hæð. Suðursv. Verð 4,8 millj. Trönuhjalli - 2ja 51 fm á jarðh. i nýbyggðri blokk. Ljósar innr. Sér lóð. Verð 6,0 millj. Engihjalli — 2ja 62 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Áhv. veð- deild 1,4 millj. Verð 5,3 millj. 3ja herb. Furugrund — 3ja 73 fm endaíb. á 2. hæð. Vestursv. Vand- aðar innr. Furugrund - 3ja 75 fm á 1. hæð. Nýtt parket á stofu og gangi. Aukaherb. í kj. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. Engihjalli — 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursv. Vandaðar innr. Verð 6,2 millj. Lyngbrekka — 3ja 53 fm á jarðhæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj. Hamraborg - 3ja 69 fm á 6. hæð í lyftuh. Vestursv. Þarfn- a9t endurn. Laus strax. Verö 5,8 millj. 4ra herb. Furugrund — 4ra 113 fm á 2. hæð í fjórb. 36 fm einstakl- ingsíb. í kj. fylgir. Verð 10 millj. Lundabrekka — 4ra 101 fm á 1. hæð. Suöursv, V. 7,5 m. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð. Þvottah. innan íb. Parket. Laus strax. Verð 7,3 millj. Sérhæðir - raðhús Reynigrund — raðhús 126 fm viðlagasjóðshús á 2 hæðum. Mikið endurn. Verð 9,9 millj. Borgarholtsbraut — parh. 79 fm einnar hæðar hús. Byggréttur á hæð. Verð 7,3 millj. Fagrihjalli — parh. 185 fm ekki fullfrág. Ibhæft. Ýmis skipti mögul. Verð 11,8 millj. Kópavogsbraut — sérh. 122 fm efri hæð í þribýli. 3-4 svefn- herb. Skipti á minni eign mögul. eða á iðnaðarhúsn. Verð 9 millj. Kársnesbraut — raðh. 136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3 svefnh. Stór sólverönd. 23 fm bílsk. Byggt 1989. Verð 13 millj. Huldubraut - parhús 146 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm bíisk. Að mestu fullfrág. Verð 13,5 millj. Einb. - Kópavogi Helgubraut — einb. 116 fm einnar hæðar hús. Allt endurn. Tvöf. bílsk. Hiti i stéttum. Verð 13 millj. Álfhólsvegur — einb. 145 fm hæð og ris ásamt 73 fm bílsk. Verð 11,5 millj. Laufbrekka — einb. 153 fm. 4 svefnherb. Að auki 65 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Selst í einu lagi. Verð 14,0 millj. Meðaibraut — einb. 331 fm á tveim hæðum ásamt 36 fm bílskúr. Kársnesbraut - einb. 140 fm einb. á einni hæð ásamt 26 fm bílsk. Nýl. þak. Mikið'endurn. V. 12,8 m. Hafnarfjörður Hjallabraut 3ja 103 fm á 3. hæð Mikið endurn. Vinna v. viðgerð utan er á lokast. Álfaskeið — 5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 8,9 millj. Suðurgata - sérh. 143 fm á 1. hæð í nýbyggðu húsi ásamt 50 fm bílsk. Verð 12,3 millj. Stekkjarhvammur - raðh. 205 fm endaraðhús í Hafnarf. á íveimur hæðum. Vandaðar innr. Rúmg. bílsk. Verð 13,5 millj. Iðnaöarhúsnæði 271 fm v. Vesturvör. Skemmubygging. Verð 10,3 millj. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. Innan veggja heimilisins Furan fær á sig Ul FURUHÚSGÖGN eiga margir ís- lendingar og um tíma tilheyrðu þau stofustássinu, þótt að í seinni tíð sé líklegra að finna þau í sjón- varpsherbergjum, barnaherbergj- um, vinnuherbergjum og þess háttar, eða hreinlega búið að fara með þau í sumarbústaðinn. En þótt ljós viðarliturinn eigi ekki upp á pallborðið þessa stundina hjá fólki eru húsgögnin jafn góð og gild og áður fyrr. Lausnin getur verið að fylgja tíðarandanum og mála þau, annaðhvort að þekja alveg með t.d. lakki, eða þá að mála á þann máta sem hér er gert og slá tvær flugur í einu höggi; fá lit á húsgagnið, en leyfa viðaráferðinni að njóta sín. Hér kemur uppskriftin að slíku í máli og myndum, 'en athugið að prófa fyrst á viðarbút áður en hafist er handa við sjálft húsgagnið, þannig að útkoman verði örugglega eins og óskað er. 3. Málið yfir með pensli eða svampi, hvíta akrílmálningu. Gott er að mála þvert á viðinn, þannig þekur málningin best allar misfell- ur sem geta verið í honum. 5. Þannig lítur viöurinn út á endan- um, búinn að fá á sig fallegan lit, án þess að missa viðareinkennin. 4. Þurrkið hvítu málninguna af með klút. Ef unnið er með stóran flöt er best að bera hvítu málning- una aðeins á lítill hluta í einu, því að hún má alls ekki þorna. Það sem þarf aó gera 1. Hreinsið allan viðarflöt sem á að mála. Málið með bæsi og látið þorna í minnst hálftíma. 2. Málið yfir með glæru akríl- lakki, notið breiðan pensil og látið þorna í minnst hálftíma. ÞaO sem til þarf ■Venjulegur málningar pensill ■ Stór og breiður lakkpensill ■ Málningarpensill/ svampur ■Þurrkklútur ■Bæs í þeim lit sem óskað er ■Glært akríllakk (vatns- þynnanlegt) með perlumattri áferð ■Hvít vatnsþynnanleg akrílmálning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.