Morgunblaðið - 04.02.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
FÖSTUDAGUR 4. FEBRUAR 1994
B 25-
SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN
HUSAKAUP
682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800
n l \i\
iBrynjar Hárðarson
[./iðskiptafræðingur,
ÍGuðrún Árnadóttir
Jöggiltur fasteignasali,
Haukur Geir Garðarsson
Hðskiptafræðingur
Sigrún Þorgrimsdóttir
rekstrarfræðingur
PY| TllVlfi- ^ tölvuskjá hjá okkur skoðar þú
® eignirnarjafntaðutanseminnan!
mtm m #* n* ■ _ —
tnaurnyjuo næo i vesi- urbænum
Glæsil. 130 fm sérheeð á 1. hæð borðst., 3 góð herb. Allt tréverk fr et. og skápar. Allt nýtt á baði. ( hagst. langtfmal. Laus fljótl. Skípt Hagst. verd 11,3 millj. fjórb. ásamt 26 fm innb. bílsk. Stofa, '89. m.a. eldhúsinnr. innihurðir park- >óðar suðursv. Áhv. allt að 4,9 millj. mögul. á minni eign. Eign f. vctndláta.
Opið laugard. 11-14.
Þjónustuíbúðir
Naustahlein — Gbæ. Nýl.,
skemmtil. parhús á einni hæð. Sólstofa.
Fullkomin þjón. v. Hrafnistu ef óskað er.
Gatan var útnefnd „fallegasta gatan" í ár.
Áhv. 3,2 millj. húsnstjlán (40 óra).
Einb./parh./raðh.
Fjörugrandi — raðh. Stórglæsil.
290 fm raðh. á 2 hæðum auk kj. og bað-
stofulofts. Vandaöar sérsmíð. innr. Innb.
bílsk. Skipti ath. Verð 16,9 millj.
Álfheimar — einb/tvib. It/ljög
fallegt og reisul. eldra einb. ásamt tveimur
bílsk. Getur nýst sem tvær ib. Glæsil.
verðl.garður. Verð 17, millj.
Huldubraut — Kóp. Vorum að fá
í sölu stórglæsil. nýl. parhús á einni og
hálfri hæð. Mjög vandaðar sórsmíð. innr.
Massívt parket og steinflísar á gólfum. 4-5
svefnherb. Arinn. Garðstofa. Fallegt út-
sýni. Áhv. 5,2 millj. byggingarsj. (40 óra).
Verð 16,8 millj.
Fagrihjalli — parh. Gott parh. um
200 fm á 2 hæðum ásamt millilofti og innb.
bílsk. Eignin er ekki fullb. en býður uppá
mikla mögul. Áhv. um 3,6 millj. bygglng-
arsj. (tll 40 ára).Verö 12,2 millj.
Mosfellsbær — allt nýtt. Mjög
fallegt og mikið endurn. raðhús á tveimur
hæðum við Byggöarholt. Suðurgarður.
Sórstakl. vandaðar innr., gólfefni og tæki.
Sjón er sögu ríkari. Verð 10,8 millj.
Otrateigur — radh. Mikiðendurn.
raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Nýl.
eldh. og gólfefni að hluta. 4 svefnherb.
Suöurgarður. Mögul. skipti á minni eign.
Verð 11,5 millj.
Norðurfell. Mjög vandað og fallegt
255 fm raðhús á tveimur hæðum ósamt
innb. bílsk. Stofa, borðstofa, 4 svefnh.
Arinn. Stór garðstofa. Nýuppg. baðherb.
Vel umg. eign. Skipti ath. Verð 13,2 millj.
Torfufell — skipti á 3ja/4ra.
Gott raðh. á einni hæð ásamt bílsk. og
nýtanl. kj. með sérinnb. undir öllu húsinu.
Bein sala eða skipti ó 3ja-4ra herb. fb.
Verð 11 millj.
Kringlan - endaraðh.
Stórglæsil. endaraðh. á 2 hæðum auk kj.
m. sér 2ja herb. íb. Arinn. Merbau-parket
á gólfum. Allar innr. sérstajd. vandaðar.
Áhv. 10 millj. húsnæðisst. Verð 17,5 millj.
Látraströnd — Seltjnes. Fal-
legt raðh. á tveimur hæðum ásamt innb.
bílskúr. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb. Suð-
urgarður m. heitum potti. Útsýni. Ákv.
sala. Verð 13,9 millj;
Hæðir
Grafarvogur. Við Gerðhamra mjög
björt og rúmg. 150 fm efri sérh. í tvíb.
ásamt 75 fm tvöf. bílsk. Stofur í suður m.
fallegu útsýni, 4 svefnherb. Beln sala eða
sk. á ódýrari eign. Áhv. hagstæð lang-
tfmal. Verð 13,5 millj.
Ártúnsl TOÍt - skipti. Séra-
takl. vöndu ft og glæsil. 5 herb. 120
m i íu* ti 2. v. Fiskakv liööO l TalltíyU b-ID. RUSI isl. Parket/flísar. Innb.
bílsk. Góð húsnæðiss ódýrafi íb. ásl. Verö staðsetn. Áhv. 5,8 millj. t. Beín sala efta sk. á t.v. 3ja~4ra herb. f Sel- 1.4 millj.
Hraunteigur. Falleg 134 fm efri
sérh. og ris í fjórb. ásamt bílskúr. Stofa,
borðst. 4 svefnherb . Nýl. gler, þak og
rafm. Eign m. mikla mögul.
Háteigsvegur. Mjög góð og vel
skipul. 145 fm neðri sérh. í fjórb. ásamt
20 fm bílsk. Rúmg. stofur. Stórt eldhús.
3-4 svefnherb. Góð staðsetn. Húsið nýl.
standsett. Góð staðsetning.
Karfavogur — hæð + ris. Mjög
góð efri sérh. og ris í tvíb. Stofa, borð-
stofa, 5 svefnh. Suðurgarður. Góð staðs.
v/botnlangagötu. Laus. Verð 10,2 millj.
Hagamelur — laus
Mjög falleg og sérstök 140 fm neðri sórh.
í góðu fjórb. á þessum vinsæla stað. 3
saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. 24 fm
bílskúr. Þak og rafm. endurn. Laus fljótl.
Austurströnd. Stórglæsii.
124 fm hæð sem er innr. á sór*
stakan og vandaðan hótí. Merbau-
parket Góttútsýni- Verð 1Q,5mitlj*
Hrtsmöar - skipl ti é
3ja/4ra. N ib. um 120 fm fljog fallag 4ra á 2, hæft í ný herb. 1. 6-íb.
húsi ásamt inr varpshol, 3 sv f ib. Bein sala herb. fb. í Bre 9,7 millj. b. biisk. Stofs ofnhorb. Þvott eða sklpti á C ftholtl eða Kó| 4111 ® 22* A.
Kríuhólar — skipti á 2ja. Falleg
og rúmg. 121 fm 5 herb. íb. ofarl. í lyftuh.
Þvottaherb. á hæðinni. Fallegt útsýni. Hús-
eign nýl. endurn. Beln sala eða skipti é
2ja herb. fb.
Neðstaleiti. Mjög falleg 3ja-4ra
herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Stórar suð-
ursv. m. fallegu útsýni. Þvottah. í íb. Bíl-
skýli. Áhv. 2,1 millj. langtímai.
Háakinn — Hf. Góð 4ra herb. efri
sérh. í tvíb. Stofa, 3 svefnherb., ný eldhús-
innr. Hús nýl. yfirfarið utan. Geymsluris.
Ákv. sala.
Hólmgarður. Falleg mikið endurn.
4ra herb. efri sérh. í tvíb. M.a. ný eldhús-
innr. rafm. og gler. Geymsluris yfir íb.
Áhv. 3,5 millj. byggingarsj. Verð 7,4 millj.
Eyrarholt — Hf. Glæsil. 3ja-4ra
herb. íb. ofarl. í nýju lyftuh. Vandaðar innr.
og gólfefni. Bílskýli. Sannkölluð lúxusíb.
f. vandláta.
Engihjalli — skipti. Góö 4ra herb.
íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Falleg útsýni.
Þvottaherb. á hæðinni. Hús nýl. yfirfarið
og málað. Bein sala eða skipti ó 3ja herb.
Verð 6,9 millj.
Hjarðarhagi. Stór og góð 4ra herb.
íb. á kjallara í fjölb. nál. Háskólanum. Áhv.
3 millj. húsbr.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á
efstu hæð í litlu fjölbhúsi. Vestursvalir.
Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj.
Austurberg — bílskúr. Falleg
4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Hús-
eign nýl. tekin í gegn að utan. Suðursv.
Bílsk. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7,8 millj.
Hrísmóar — Gbæ. Stórglæsil. 4ra
herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innb.
bílskúr. Flísar og parket. Upphitað bíla-
plan. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 11,2 millj.
Reykás. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur
hæðum (efstu) í litlu fjölb. Þvottaherb. inn-
af eldh. Bílskréttur. Verð 10,3 millj.
Breiðholt — hagstætt verð.
Góö og vel skipul. 4æ herb. íb. á 2. hæð
í fjölb. v. Seljabraut. Stæði í bílskýli. Áhv.
4,8 millj. langtlán. Verð aðeins 7,0 millj.
Stóragerði — bílskúr. Góð 4ra
herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Tvennar svalir.
Bílskúr. Verð 8,4 millj.
4ra-6 herb.
Ofanleiti — bílskúr. Sórstakl. fal-
leg 4ra herb. endaíb. ó 2. hæð » nýl. fjölb.
Gegnheilt eikarparket á gólfum. Þvotta-
herb. ó hæðinni. Bílskúr. Áhv. 3 mlllj. lang-
tímal. Verð 11,5 millj.
Stelkshólar — bílskúr. Falleg
og mikið endurn. 4ra herb. íb. á 2. í litlu
fjölb. ásamt bílskúr. M.a. ný eldhúsinnr.
Fallegt útsýni. Verð 8,4 millj.
Stóragerði. Góð 4ra herb. íb. á efstu
hæð í fjölb. ásamt aukaherb. m. sameig-
inl. snyrt. í kj. Suðursv. Hús nýl. málað.
Verð 7,2 millj.
Espigeröi — skipti á Zja.
Falleg 4ra herb. ib. á 2. haefi (efstu)
(litlu fjölb. Sérþvhús í tb. Suftursv.
Bein sala efta sklpti á 2ja h.rb.
Verft 8,6 mlllj.
Nýtt i Austurbæ. Glsesil. efri hæð
( nýju þríb. við Langholtsveg, bakhúsi. (b.
er mjög vönduð m. fallegu útsýni. Bílskrétt-
ur. Laus strax. Bein saia eða skipti á 3ja
herb. (b. Verft 9,9 millj.
Hraunbær — laus. Falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæft í litlu fjölb. Tvennar
svalir. Hús nýl. yfirfarift og málað. Góftur
garður. Laus fljótl. Verft 6,9 millj.
Hvassaleiti - Góft 4ra horb. íb. á - bflskúr. 1. hæð í fjölb.
Húsift er nýuppg. að < málaft á kostnaft se Verft 8,2 mlllj. utan og verður janda. BMskúr.
Langahlíð. Áhugaverð 5 herb. 140
fm Ib. é tveimur hæftum í verölaunahúsi.
Mikift rými fyrir lítift verð. Verft 8,8 millj.
ATVINNUHUSNÆÐI
Laugavegur. Til sölu eru 3 mjög áhugaverðar verslunareiningar í
húsi á besta stað á miðjum Laugaveginum. Hagstæð greiðslukjör.
Skeifan. Til leigu u.þ.b. 200 fm atvinnuhúsn. á jarðh. m. mikilli lofth.
að hluta. Laust nú þegar.
Faxafen. Til leigu u.þ.b. 200 fm verslunarhúsn. á allra besta stað í
bænum. Leigist í minni einingum ef vill.
Hverafold. Til sölu í eftirsóttri verslunarmiðstöð um 150 fm verslun-
arpláss. I dag er í húsnæðinu efnalaug og kemur til greina að rekstur-
inn verði einnig seldur. Nánari uppl. á skrifstofu.
Laugavegur. Til sölu 240 fm verslunarhúsnæði, 240 fm skrifstofu-
hæð ofarlega v. Laugaveg. Selst í einu eða tvennu lagi, hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Furugerði. Til sölu glæsil. 440 fm skrifstofuhús á tveimur hæðum
sem er mjög vel innréttað. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið
í einu lagi eða litlum einingum.
Skipholt. Til sölu u.þ.b. 1200 fm húseign á 3. hæðum. Húsnæðið
getur selst í mögrum smáum einingum. Mjög hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Suðurlandsbraut Til leigu mjög vandað og vel innréttað um 700
fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð. Getur leigst í4 einingum. Laust strax.
Gallerí. Til sölu eða leigu mjög áhugavert gallerí sem er i u.þ.b. 400
fm nýstands. húsnæði í miðbæ Reykjavíkur og mætti nýta það t.d.
undir veitingarekstur.
Auðbrekka — KÓp. Til sölu 214 fm atvinnuhúsnæði á jarðh. m.
innkeyrsludyrum. Góð greiðslukjör. Verð 5,5 millj.
Smiðjuvegur — KÓp. Til sölu 260 fm atvinnuhúsnæði sem sk. í
130 fm á jarðh. og 130 fm innr. milliloft. Verð 6,6 millj.
Kársnesbraut — Kóp. Til sölu tvö saml. tæpl. 100 fm bil í nýl.
atvinnuhúsn. á jarðh. Góðar innkeyrsludyr.
Strandgata — Hf. Til sölu um 100 fm skrifstofuhæö í eldra en vel
staðsettu steinh. Ris yfir allri hæöinni. Miklir möguleikar. Laust strax.
Verð aðeins 4,5 millj.
3ja herb.
Reykás — bflskúr. Falleg 2ja-3ja
herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvottah. í íb.
Bflskúr. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb.
íb.
Neshagi. Falleg og mikið endurn. 3ja
herb. íb. í kj. í fjölb. á góðum stað rétt v.
Háskólann. M.a. ný eldhúsinnr. Nýtt þak.
Nýtt á sameign. Verð 6,0 millj.
Öldugrandi. Mjög falleg 3ja herb.
endaíb. á 2. hæð í nýl. 5-íb. húsi. Sér-
stakl. góð sameign. Áhv. 2,5 millj. byggsj.
Laus fljótl. Verð 7,8 millj.
Leirubakki. Sérstakl. falleg 3ja herb.
íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. eikarinnr. í
eldh. Nýl. eikarparket. Hús og sameign
nýl. málað. Verð 6,4 millj.
Lyngmóar - Gbæ. Falleg og
mikið endurn. 92 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2.
hæð í 6-íb. húsi. Innb. bflskúr. 2-3 svefnh.
m.a. ný eldhinnr. Nýl. flísar/parket. Lækk-
að verð: 8 m.
Engihjalli — laus. Rúmg. 3ja herb.
íb. ofarl. í lyftuh. Tvennar svalir. Þvherb. á
hæðinni. Laus fljótl. Verð 6,2 millj.
Nýuppgerð í gamla
bænum. í endasteinh. v. Lauga-
veg nýuppg. 3ja herb. íb. á 3. hæft.
Allt nýtt. Fllsar á gólfum. Áhv. 4,2
millj. byggsj./lífsj. V. 6,5 m.
Klukkuberg — Hf. Mjög sérstök
fullb. 2ja herb. Ib. í spönskum stíl meft
sérinng. Allt sér. Fráb. útsýnisst. Verft
aðeins 4,9 millj.
Hafnarfjörður - nýtt. Ný og
fullb. 2ja herb. íb. á 3. hæft I litlu fjölb. við
Hörgsholt. Til afh. fljótl. Verft 5,7 millj.
Seilugrandi — laus. Falleg 2ja
herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. gólf-
efni. Vestursvalir. laus. Verft 5,7 milij.
Hraunbær — laus. Góft 2ja herb.
íb. 57 fm á 1. hæft í fjölb. Vestursvalir.
Áhv. 2,5 millj. byggingarsj. Laus strax.
Verð 4,8 millj.
Rekagrandi. Rúmg. og skemmtil. 2ja
herb. íb. á jarh. í fjölb. Sérgarftur. Áhv.
1.8 millj. Verft 6,2 millj.
Boðagrandi. Falleg 2ja herb. íb. of-
arl. I vinsælu lyftuh. Suðaustursv. Húsvörft-
ur. Laus fljótl. Áhv. 3,2 millj. húsnst. Verð
5.8 millj.
Ásbúð — Gbæ. Falleg og rúmg.
2ja herb. íb. á jarfth. í rafth. Allt sér. Þvherb.
I íb. Sér upphitaö bilastæði. Ahv. hagst.
langtlán. Verft 5,9 millj.
Kleppsvegur. Rúmgóft 2ja herb. íb.
á 1. hæft I fjölbýli. Suftursv. Þvottaherb. í
ib. Húseign nýl. máluft. Skipti ath. á 4ra
herb. (b. Verft 5,3 millj.
Frostafold. Mjög falleg 3ja herb.
endaib. á jarðh. I litlu fjölb. Sérverönd og
garður I suftur og austur. Sérþvhús. Park-
et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7,9 millj.
Ásbraut — Kóp. Falleg 3ja herb.
ib. á 3. hæft i fjölb. Suftursv. Nýtt þak.
Áhv. 4,3 m. hagst. langtlán.
Asparfell — laus. Falleg 3ja herb.
Ib. é 2. hæft i lyftuh. íb. er nýmáluft. Nýir
gólfdúkar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,1
millj. langtímalán. Verð 5,9 millj.
Aðeins 960 þ. f útborg-
un. Góft 2ja harb. fb. á 1. hæft f
litlu fjöib. v. Austurströnd. Mjög fal-
legt útsýnl. Stæftt í bftskýti. Áhv. 4,9
m. góft langtlin. Verft 5,9 millj.
Bergþórugata — laus. Mikift
endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð I tvíb. Sér-
inng. Laus strax. Áhv. 3,0 millj. byggsj.
Verft 4,8 millj.
Útsala — Hafnarfjörður. Falleg
mikið endurn. 2ja herb. risíb. í þríb. v.
Bröttukinn i Hf. Nýtt gler og rafm. Ný pan-
elklæðning í lofti og þakgluggar. Laus fljótl.
V. aðeins 3,9 millj.
2ja herb.
Álfaskeið — Hf. Falleg og snyrtil.
2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. sem nýl.
hefur veriö klætt utan. Laus fljótl. Áhv. 3
mlllj. húsnæðisstj. Verð 5 millj.
I smíðum
Kópavogur — Suöurhlíöar.
tvíb. um 110 fm 4ra herb. neðri sérh. ásamt
27 fm bílskúr. Afh. strax fokh. innan,
fullfrág. utan. Verð 7,0 millj.
MMISBLAÐ
SELJEWDIIR
■ SÖLUYFIRLIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfir
hana. í þeim tilgangi þarf eftir-
talin skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ — í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir uin greiðslu bruna-
tryggingar. I Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfír-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsal'ið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR — Leggja *
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
■ FASTEIGNASALAR — í -
mörgum tilvikum mun fast-