Morgunblaðið - 18.02.1994, Side 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994
Áður en þú kaupir eða selur
RÖRAMYNDIR er öruggasta aðferðin
■ til að athuga ástand lagna í byggingum sem
verið er að kaupa eða selja.
' til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
fyrirhugað er að skipta um gólfefni.
' til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í
húsum.
«til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
688806 0985-40440
Verzlunarhúsnæói
Tllkill verómuniir er á
mióbæniim og Iirmglunni
MIKILL verðmunur er á kaupverði á verzlunarhúsnæði í gamla
miðbænum í Reykjavík og í Kringlunni. Kom þetta fram í viðtali
við Friðrik Stefánsson, fasteignasala í Þingholti. Sagði Friðrik, að
nettófermetri í Kringlunni væri nú á um 250.000 kr., en þá eru
ekki innifalin sameign og bílastæði. Verð á góðu verzlunarhúsnæði
í miðbænum væri hins vegar um 100.000 kr. hver nettófermetri.
Vettvangur
húsbréfaviðskipta
Hjá okkur færðu ráðgjöf og þjónustu
í húsbréfaviðskiptum.
Vertu velkomin(n).
L
Landsbanki
íslands
n-I .1 „I,—, lnnin«nu>nn
fcjanKi anra tanasmanna
1
LANDSBREF HF.
Lðggilt verSbréfafyrirtæki.
Aöiti að Verðbréfaþingi fslands.
Asíðasta ári seldi ég tvö verzlun-
arpláss í Kringlunni, sem fóru
á 285.000 kr. nettófermetrinn, en
vegna breyttra aðstæðna í þjóðfé-
laginu vil ég meta það svo, að verð
í Kringlunni hafi lækkað niður í
250.000 kr. hver nettófermetri,
sagði Friðrik. — Húsnæði í Borgar-
kringlunni er svo metið á um 60-
65% af verði húsnæðis í Kringlunni.
— Verð á verzlunarhúsnæði í
miðbænum er afar misjafnt en ein-
hvers staðar í kringum 100.000 kr.
hver fermetri nettó. Þá ber að hafa
í huga, að engin hús eru eins og
verðið jafn mismunandi og hús-
næðið er, sagði Friðrik ennfremur.
— Algengt verð á verzlunarhúsnæði
í Fenjahverfinu er hins vegar
65.000-70.000 kr. hver nettófer-
metri. í Mörkinni 1 er ég með mjög
glæsilegt húsnæði til sölu með
framtíðarstaðsetningu, því að fyrir-
huguð ný brú upp í Grafarvog kem-
ur fyrir endann á Skeiðarvogi, sem
liggur meðfram þessu húsi. Húsið
er um 560 fermetrar á einni hæð
og þar er hver nettófermetri verð-
lagður á um 70.000 kr., en heildar-
FASTEIGNAMIÐLUN.
if Síðumúla 33-Símar: 679490/679499
Æsufell - 4ra
MJög faileg og rumg. 112 fm f lyfttt-
húsl. Miklð útsýnl. Áhv. 4,5 mlllj.
Verð 7.3 millj.
Ármann H. Benediktss., sölustj. lögg.
fastelgna- og sklpasall.
Gelr Slgurðsson, lögg. fasteigna- og
sklpasall.
Fax: 684790
Símatími laugardag kl. 11 -13
Einbýli
Grettisgata — einb.
Fallegt og vel stöðsett ca 105 fm einb. é
baklóð. V. aðeins 6,1 m.
Hæðargarður - efri hœð
Vorum að fá I sölu fallega 76 fm efri hæð
ásamt risi. Sérinng. Verð 6,7 mlllj.
Fornhagi - hæð
Nýkomin f aölu sérl. faffeg 130 fm
efrf hæð ásamt góöum bBsk. Út-
sýní. Áhv. hagat. ca 5 millj. V. 11,9 m.
3ja herb.
Reykás - 3ja
Vorum að fé f eölu fatlega oa 90
fm Ib. á 2. hæð. Áhv. ca 3 mlllj.
byggsj. Verð 7,8 m«lj.
Meðalbraut - Kóp.
Stórgott og vel ataðs. 217 fm einb.
Míklð út8ýni. Innb. bffsk. Elnstakltb.
á neðri haeð. Áhv. ca 5.6 millj.
húsbr. V. 15,5 m.
Fannafold — einb.
Tvíl. ca 200 fm einb. m. bílsk. 4 stór
svefnh. V. 14,9 m. Góð staðs. viö oplð
svæði. Skiptl mögul. á minni elgn.
Mánabraut — einb.
Fallegt 170 fm einb. neöan götu ásamt
40 fm á neðri hæð svo og 30 fm bflsk.
Arinn. Húsið mikið endurn. Áhv. ca 7
millj. (húsbr.j. V. 15,9 m.
Langabrekka — einb.
Sem nýtt sórl. gott. Allt endurn. einb. á
tveimur hæðum. V. 14,3 m.
Ásbúð — Gbœ
I einkasölu mjög gott ca 167 fm raðh.
Innb. bílsk. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj.
Verö 12,9 millj.
Ásgarður — raöhús
Nýkomiö í sölu sórl. gott endaraöh. 3-4
svefnherb. Rólegur staður innst í götu.
Áhv. 5,4 millj. (húsbr.). V. 8,7 m.
Birtingakvisl — raðhús
Nýl. og vandað 140 fm endaraðh. ásamt
40 fm í kj. og 28 fm bílsk. Áhv. Byggsj.
ca 3,4 millj. V. 12,9 m. Mögul. eigna-
skipti ó 2ja og 3ja herb. íb.
Mávahlíö - sórh.
Vönduö neöri sórh. ásamt góöum bftskúr.
Eignln er mikiö endurn. f toppstandi. Áhv.
Byggsj. 2,5 millj. V. 10,3 m. Skipti æskil.
á 3ja herb. íb. m. aukaherb. í kj.
4ra-7 herb.
Hvassaleiti — 4ra
82 fm íb. á 3. hœö ásamt bílsk. Áhv. 2,5
millj. húsbr. Verö 7,9 millj.
Hraunbær — 4ra
Nýkomin i sölu mjög góö 95 fm íb. á 2.
hæð. Áhv. ca 4,0 millj. V. 7,2 m.
Sogavegur - 4ra
Vönduð fb. á f. hæð áeamt stóru
aukaherb. í kj. 5-lb. hús. Parket.
Útsýni. Ath. nýf. eign. Útb. 3,4
mlllj. V. 9.3 m.
Búland — raðhús
Sért. fatfegt 200 fm raðh. ásamt
bffsk. Stórar stofur með ami. 4
svefnherb. Mjög góð staðsetn.
Innst í götu. Laust suax. V. 14,0
m. Lyklar é skrifst.
Eldri borgarar —
Naustahlein - raðh.
Erum meö í sölu endaraöh. - þjónustuíb.
ca 80 fm. Parket. Blómastofa.
Sérhæðir — hæðir
Skálageröi - rlsh.
Nýkomin í sölu sérl. vönduö ríshæð
f rrýt. húsi. 3 svefnherb., vlnrtuherb.
Bilsk. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,5 millj.
Jörfabakki - 4ra
Nýkomin í sölu mjög góð fb. á 2. hæö
ásamt stóru aukaherb. í kj. Verð 7,8 millj.
Frábært verð
Erum meö i sölu 4ra herb. 105 fm íb. v.
Laufengi. Til afh. stax tilb. u. trév. og
máln. Verð 6,5 mlllj.
Bergstaðastræti — 4ra
Nýkomin í einkasölu mjög góð 96 fm íb.
é 2. hæð. Sérhiti. Ein íb. é hæð. Útsýni.
V. 7,9 m.
Veghús — gott verð
Vorum að fá f sölu 6-7 herb. 210 fm Ib.
ásamt innb. bílsk. fb. ekki alveg fullb.
Áhv. ca 9,0 millj. langtlán. Útb. aðeins
ca 2,3 millj.
Miklabraut — 4ra
Falleg ca 95 fm Ib. á 1. hæð ásamt auka-
herb. f kj. Parket, nýl. eldhús. Hús yfirfar-
ið að utan. V. 7,5 m.
Vesturgata — hæðir
Vorum aö fó í sölu 4ra herb. ibúöir ásamt
stæði (bílskýli. Afh. tilb. til innr. Sérinng.
V. 7,9 m.
HJÍÖai hjalli - 4ra
Falleg 117 fm endaíb. á 3. hæö. Vandað-
ar innr. 30 fm bilsk. Áhv. Byggsj. ca 5
millj. Mögul. makaskipti á 2ja herb. ib.
Hraunbær - v. 6,9 m.
Mjög gðð ca 100 <m 4ra herb. íb.
é 2. hæð.
Hraunteigur
Nýkomin f sölu góö risíb. Áhv. ca 1.600
þús. V. 4,9 m.
Skipasund — 3ja
Vorum að fá í sölu fallega 72 fm íb. f kj.
Áhv. ca 3,1 m. V. 6,3 m.
Jöklafold - 3ja
Nýl. 82 fm fb. á 2. hæð ósamt góðum
bflsk. Áhv. 3 millj. Byggsj. V. 7,9 m.
Mögul. skipti á 2ja herb. ib.
Spftalastfgur - 3ja
Vorum að fé f sölu 59 fm íb. á 1. hæð f
þrfb. Svalir úr stofu. V. 4,7 m.
Dalsel — 3ja
Mjög rúmg. ca 90 fm ib. á 2. hæð ásamt
stæði i bílskýli. Parket. Áhv. ca 2,3 millj.
byggsj. Verð 6,9 millj.
Hamraborg - 3ja
Góð ca 72 fm íb. á 5. hæð ásamt bíl-
skýli. Útsýni gerist ekki betra. Sjðn er
sögu rfkarl. Verö 6,3 millj.
Dvergabakki - 3ja
Gullfalleg (b. á 1. hæð. Parket. Tvennar
svalir. Nýtt eldh. 2 rúmg. svefnherb. Áhv.
Byggsj. 3,3 m. V. 6,7 m. Þessa verður
þú að skoða.
Ofanleiti — 3ja
Falleg ca 90 fm íb. á jarðh. ásamt stæði f
bilskýli. Hagst. áhv. V. 8,4 m.
Baldursgata - 3ja
Mjög gðð 80 fm á 2. h«ð. Parket.
Svaflr úr stofu. Nýklætt stelnh. V.
6,5 m. Laus strax. Lyklar á skrifst.
2ja herb.
Ásvallagata — 2ja
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt herb.
í kj. Ahv. ca 2,0 m. V. 4,9 m.
Blikahólar — 2ja
Vorum að fá i einkasölu mjög góða
60 fm 2ja hsrb. fb. á 5. hæð. Fráb.
útsýnl yfir borglna. V. 4,7 m. Laus
strax.
Hraunbær — 2ja
Nýkomin I sölu sórl. rúmg. 66 fm Ib. ó
1. hæð. Hús nýklætt að utan. Áhv. 2,7
millj. V. 5,3 m.
Baldursgata - 2ja
33 fm fb. á 2. hæð. Áhv. 1,7 m. Fráb.
verð. Útb. aðeins ca 1.300 þús.
Vesturberg — 2ja
Falleg 55 fm ib. á 2. hæð. Þvhús í íb.
Verð 4,9 millj.
Vikurás — 2ja
Sárl. falleg ca 58 fm Ib. 6 3. hæð ásamt
stæöi í bílskýli. Áhv. 3,3 millj. V. 5,6 m.
verðið er rúmlega 39 millj kr.. Þetta
húsnæði stendur nú autt.
Skrifstofuhúsnæði við
Hafnarstræti
Friðrik hefur nú til sölu 271 fer-
metra húsnæði á annarri hæð í
húseigninni Hafnarstræti 20, en
þetta húsnæði er mjög hentugt fyr-
ir skrifstofur og ýmjss konar þjón-
ustu. — Verðhugmynd á þessu hús-
næði er um 20 millj. kr. eða um
70.000 kr. hver nettófermetri, sagði
Friðrik. — Þetta er mjög gott hús-
næði á afar góðum stað í miðbæn-
um. Það er nýlegt og stendur við
Lækjartorg og er með góðu útsýni
til allra átta. Landsbankinn er eig-
andi þessa húsnæðis, en hann tók
það í eignaskiptum ásamt neðri
hæðinni af Sigtúni 1 upp í kaup-
verð húseignarinnar Þönglabakki 1
á síðasta ári. Þetta húsnæði við
Sigtún 1 hef ég líka til sölu nú.
Friðrik kvað kaupverð á skrif-
stofuhúsnæði við Laugaveg og í
miðbænum yfirleitt vera lægra en
þetta og gjarnan á bilinu 35.000
upp í rúmlega 50.000 kr hver nettó-
fermetri og verð á skrifstofuhús-
næði við Hverfisgötu og á hliðargöt-
um út frá Laugavegi væri jafnvel
enn lægra. — Ég tel samt, að gamli
miðbærinn í Reykjavík eigi eftir að
ná sér á strik aftur, sagði Friðrik
Stefánsson fasteignasali að lokum.
— Þar er mikið af góðu húsnæði á
lausu eins og er, sem er hentugt
til margvíslegra nota.
Verzlunarhúsnæði í
Kringlunni
Hjá fasteignasölunum Kjöreign
og Garði er nú til sölu verzlunarhús-
næði í Kringlunni, sem er rúmir 100
ferm nettó. Að sögn Dans Wiium,
fasteignasala í Kjöreign, er ásett
verð 30 millj. kr. og fermetraverð
nettó rúmlega 280.000 kr. Eigandi
er Islandsbanki og er húsnæðið til
afhendingar strax.
— Verzlunarplássin í Kringlunni
eru misvel staðsett og verð á þeim
því ekki það sama, sagði Dan Wi-
ium. — Þetta verzlunarpláss er á
mjög góðum stað á fyrstu hæð
nálægt stiga. Áhugi á því er afar
mikill og ekki ofsagt, að áhugasam-
ir kaupmenn bíða í biðröð eftir að
fá að skoða það. Tilboð eru þegar
farin að berast.
Kaupmenn hafa greinilega mjög
mikla trú á Kringlunni og má segja,
að þar sé rifist um góð pláss. Mér
vitanlega er ekkert laust verzlunar-
húsnæði þar falt nú nema þetta,
enda er það segin saga, að þau
pláss í Kringlunni sem fara í endur-
sölu, seljast strax.
Laugarvegurinn og gamli mið-
bærinn virðast hins vegar ekki ætla
að ná sér á strik á nýjan leik. Það
er hæpið, að verð á verzlunarhús-
næði þar fari yfír 100.000 kr. á
fermetra. í grónum verzlunarkjörn-
um annars staðar eins og Glæsibæ
er fermetraverð 60.000-70.000 kr.
Sum hús
hafa sérstöðu
— Sum hús í gamla bænum, sem
hafa sérstöðu, ættu þó að halda
verði sínu allvel, sagði Dan enn-
fremur. — Þannig er því farið með
gamla Alþýðubankahúsið að
Laugavegi 31. sem er nú til sölu
hjá mér og Fasteignasöluuni Garði.
Astand þessa húss er mjög gott,
enda hefur því verið haldið afar vel
við. Húsið var tekið í notkun 1929,
en það var teiknað af Einari Er-
lendssyni húsasmíðameistara. Hann
teiknaði m. a. Gamla bíó, Herkastal-
ann, Borgarbókasafnið o. fl. merkar
byggingar.
Áhugi á þessu húsi er greinilega
mjög mikill, enda mikið um það
spurt. Það veldur hins vegar nokkr-
um erfíðleikum, að mjög örðugt er
að kljúfa það niður í smærri eining-
ar. Helzt þyrfti að selja fyrstu og
aðra hæðina saman ásamt kjallar-
anum, vegna þess að stigi er í miðju
húsinu milli fyrstu og annarrar
hæðar.
Þetta húsnæði er samt kjörið
fyrir nokkra verzlunareigendur,
sem gætu verið saman á hæð, en
þá þyrfti ekki að kljúfa húsið. Það
er aftur á móti ljóst, að ekki verður
seldur hluti úr húsinu nema með
því að stúka þann hluta af. Þegar
eru fyrir hendi aðilar, sem vilja
kaupa hluta af þessum hæðum, en
samt vantar ennþá nokkra til við-
bótar, svo að hægt sé að nýta hús-
ið með þessum hætti.
— Þeir fínnast þó örugglega.
Það er aðeins spuming um tíma,
sagði Dan Wiium að lokum. —
Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga
að kaupa allt húsið. Þetta er fram-
tíðarhúsnæði, hvað sem gamla
bænum líður að öðru leyti.
Fast-
eigna-
í bladinu
Agnar Gústafss. 4
Ás 22
Ásbyrgi 15& 18
Berg 28
Borgareign 24
Eignaborg 24
Eignahöllin 18
Eignamiðlunin 6-7
Eignasalan 25
Fasteignamark. 12
Fasteignamiðlun 23
Fasteignamiðstöðin 9
Fjárfesting 26
Framtíðin 24
Garður 25
Gimli 16-17
Hátún 27
Hóll 13
Hraunhamar 21
Húsakaup 10
Húsið 22
Húsvangur 5
íbúð 7 & 1 5
Kaupmiðlun 20
Kjörbýli 27
Kjöreign 8
Laufás 19
Lyngvík 2
Óöal 11
Séreign 20
Skeifan 4
Valhús 27
Þingholt 3