Morgunblaðið - 18.02.1994, Page 10

Morgunblaðið - 18.02.1994, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN HUSAKAUP 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 (F\s,M(A\sU \ Brynjar Harðarson \/iðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur DVI TllVirS" Á tölvuskjá hjá okkur skoðar þú Ll IIVU. eignirnarjafntað utan sem innan! Opið laugard. 11-14. Þjónustuíbúðir Naustahlein — Gbæ. Nýl., skemmtil. parhús á einni hæö. Sólstofa. Fullkomin þjón. v. Hrafnistu ef óskað er. Gatan var útnefnd „fallegasta gatan" í ár. Áhv. 3,2 millj. húsnstjlán (40 ára). Einb./parh./raðh. Einbýli — tvíbýli. Vorum að fá í sölu á glæsil. útsýnisstað við Neshamra einbhús á tveimur hæðum m. mögul. á tveimur íb. Tvöf. bílsk. Innsta hús við botn- langagötu. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Skipti á ódýrari mögul. Hagst. verð 16,9 millj. Holtsbúð — tvíb. Einbhús á tveim- ur hæöum með séríb. 2ja-3ja herb. og tvöf. bílsk. á jarðh. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 14,0 millj. Miðborgin — nýtt parh.: Glæs- il. nýl. parh. í sérstökum og skemmtil. arki- tektúr við Suðurgötu í Rvík. Sólskáli, Marm- ari á gólfum. Verð 14,4 millj. Huldubraut — Kóp. Vorum að fá í sölu stórglæsil. nýl. parhús á einni og hálfri hæð. Mjög vandaðar sérsmíð. innr. Massívt parket og steinflísar á gólfum. 4-5 svefnherb. Arinn. Garðstofa. Fallegt út- sýni. Áhv. 5,2 millj. byggingarsj. (40 ára). Verð 16,8 millj. Álfheimar — einb/tvíb. Mjög fallegt og reisul. eldra einb. ásamt tveimur bílsk. Getur nýst sem tvær ib. Glæsil. verðl.garður. Verð 17, millj. Fagrihjalli - parh. Gott parh. um 200 fm á 2 hæðum ásamt millilofti og innb. bílsk. Eignin er ekki fullb. en býður uppá mikla mögul. Áhv. um 3,6 millj. bygging- arsj. (til 40 ára).Verð 12,2 millj. Mosfellsbær - allt nýtt. Mjög fallegt og mikiö ondurn. rafi- hús á tvelmur hæðum víö Byggðar- holt. Suðurgarður. Sóratakl. vandað- ar innr., gólfefni og tæki. SJón er aögu rfkari. Verð t0,8 míllj. Otrateigur — raðh. Mikiöendurn. raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Nýl. eldh. og gólfefni að hluta. 4 svefnherb'. Suðurgarður. Mögul. skipti á mlnni eign. Verð 11,5 millj. Torfufell — skipti á 3ja/4ra. Gott raðh. á einni hæð ásamt bílsk. og nýtanl. kj. með sérinnb. undir öllu húsinu. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. fb. Verð 11 millj. Kringlan — endaraðh. Stórglæsil. endaraðh. á 2 hæðum auk kj. m. sér 2ja herb. ib. Arinn. Merbau-parket á gólfum. Allar innr. sérstakl. vandaðar. Áhv. 10 millj. húsnæðisst. Verö 17,5 millj. Látraströnd — Seltjnes. Fal- legt raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb. Suö- urgarður m. heitum potti. Útsýni. Ákv. sala. Verð 13,9 millj. Hæðir Fiskakvfsl — skipti. Sérstakl. vönduð og glæsil. 5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð í fallegu 6-ib. húsi. Parket og flísar. Innb. bílskúr. Mjög góð staðs. Áhv. 5,8 millj. húsnstjlán. Skipti æskil. á ódýrari íb. t.d. 3ja-4ra herb. í Selási. Verð 11,4 millj. Grafarvogur. Við Gerðhamra mjög björt og rúmg. 150 fm efri sórh. í tvíb. ásamt 75 fm tvöf. bílsk. Stofur I suöur m. fallegu útsýni, 4 svefnherb. Bein sala eða sk. á ódýrari eign. Áhv. hagstæð lang- tímal. Verð 13,5 millj. Háteigsvegur. Mjög góð og vel skipul. 145 fm neðri sérh. í fjórb. ásamt 20 fm bílsk. Rúmg. stofur. Stört eldhús. 3-4 svefnherb. Góð staÖ3etn. Húsíð nýl. standsett. Góð staðsetning. Verð 11,9 millj. Seltjarnarnes — bflskúr. Mjög falleg og rúmg. 4ra horb. ib. á 3. hæð f fjölb. Parkot. Útsýni. Huseign ný viðg. og máiuð. Áhv. 3,5 millj. langtfmatán. Skiptl æskil. á 3ja herb. íb. Verð 8,9 millj. Espigerði. Falleg 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð I vinsælu lyftuh. Verð 11,5 millj. Reykás - skipti á ód. Rúmg. og falieg 6-7 herb. ib. á 2 heeðum í nýl. fjölb. Stofa, borðst., 4-5 svefnherb., Parket og flisar á gólfum. Áhv. 5,1 mlllj. húsnæðisst. Skipti ath. ó minni eign. Verð 9,9 mlllj. Hvassaleiti — bflskúr. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Húsið er ný- uppg. að utan og verður málaö á kostnað seijanda. Bliskúr. Verð 8,2 millj. Stelkshólar — bflskúr. Falleg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á 2. í litlu fjölb. ásamt bilskúr. M.a. ný eldhúsinnr. Fallegt útsýni. Verð 8,4 millj. Háakinn — Hf. Góð 4ra herb. efri sérh. í tvíb. Stofa, 3 svefnherb., ný eldhús- innr. Hús nýl. yfirfarið utan. Geymsluris. Verð 7,4 millj. Austurströnd. Stórglæsil. 124 fm hæð sem er innr. á sérstakan og vandaðan hátt. Merbau-parket. Gott útsýni. Verð 10,5 millj. Hagamelur — laus Mjög falleg og sérstök 140 fm neðri sérh. í góðu fjórb. á þessum vinsæla stað. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. 24 fm bílskúr. Þak og rafm. endurn. Laus fljótl. 4ra-6 herb. Vesturbær — 5 herb. Mjög fal- leg og mikið endurn. 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðs. fjölb. Stofa, boröstofa, 4 svefnh. Ný eldhinnr. Nýtt parket/flísar. Góðar suðursv. Hús nýl. yfirfariö og mál- að. Áhv. sala. SmáíbúÖah verf i. mikíð endum. 4ra herb. efri sérh. í tvíb. M.a. ný eldhúsinnr, rafm. og gier. Geymsluris yfir íb. Áhv, 3,5 mlllj. bygglngarsj. Verð 7,4 mlllj. Bæjarholt — Hf. Ný og fullb. 113 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvottah. í íb. Sameign og lóð verður fullfrág. Verð 8,8 millj. Flétturimi. Ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæöa fjölb. Öll sameign og lóð verður fullb. Verð 8,4 millj. Fossvogsdalur — Kóp. Mjög góð 4ra herb. íb. m. góðum innr. í verð- launahúsi v. Álfatún. Innb. bílsk. Mjög fal- legt útsýni. Áhv. 2,5 millj. byggingarsj. Verð 10,2 millj. ATVINNUHUSNÆÐI Skeifan. Til leigu u.þ.b. 200 fm atvinnuhúsn. á jarðh. m. mikilli lofth. að hluta. Laust nú þegar. Faxafen. Til leigu U.þ.þ. 200 fm verslunarhúsn. á allra besta stað í baenum. Leigist í minni einingum ef vill. Hverafold. Til sölu í eftirsóttri verslunarmiðstöð um 150 fm verslun- arpláss. í dag er í húsnæðinu efnalaug og kemur til greina að rekstur- inn verði einnig seldur. Nánari uppl. á skrifstofu. Laugavegur. Til sölu 240 fm verslunarhúsnæði, 240 fm skrifstofu- hæð ofarlega v. Laugaveg. Selst í einu eða tvennu lagi, hagstæðir greiðsluskilmálar. Furugerði. Til sölu glæsil. 440 fm skrifstofuhús á tveimur hæðum sem er mjög vel innréttað. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið í einu lagi eða litlum einingum. Suðurlandsbraut Til leigu mjög vandað og vel innréttað um 700 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Getur leigst í 4 einingum. Laust strax. Gallerí. Til sölu eða leigu mjög áhugavert gallerí sem er í u.þ.b. 400 fm nýstands. húsnæði í miðbæ Reykjavíkur og mætti nýta það t.d. undir veitingarekstur. Auðbrekka — KÓp. Til sölu 214 fm atvinnuhúsnæði á jarðh. m. innkeyrsludyrum. Góð greiðslukjör. Verð 5,5 millj. Smiðjuvegur — KÓp. Til sölu 260 fm atvinnuhúsnæði sem sk. í 130 fm á jarðh. og 130 fm innr. milliloft. Verð 6,6 millj. Kársnesbraut — Kóp. Til sölu tvö saml. tæpl. 100 fm bil í nýl. atvinnuhúsn. á jarðh. Góðar innkeyrsludyr. 3ja herb. 2ja herb. Logafold. Sérstakl. falleg og vönduð 100 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. Þvottah. í íb. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Verö 8,5 millj. Eyrarholt — Hf. Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. ofarl. í nýju lyftuh. Vandaðar innr. og gólfefni. Bílskýli. Sannkölluð lúxusíb. f. vandláta. Engihjalli — skipti. Góð 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Falleg útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Bein sala eða skipti á 3ja herb. Áhv. 4,1 millj. hús- næðisst. Verð 6,8 millj. Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölbhúsi. Vestursv. Góð staðs. Hagst. verð 6,7 millj. Austurberg — bílskúr. Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Vest- ursv. Húseign nýl. tekin í gegn að utan. Suðursv. Bílsk. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Hrísmóar — Gbæ. Stórglæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innb. bílskúr. Flísar og parket. Upphitað bíla- plan. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verö 11,2 millj. Reykás — skipti. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum (efstu) í litlu fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Bílskréttur. Skipti ath. á ódýrari. Verð 10,3 millj. Stóragerdi — bílskúr. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð 8,4 millj. Espigeröi - skipti á 2ja. Fal- leg 4ra herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Sérþvhús nb. Suðursv. Bein sala eða skipti á 2ja herb. Verð 8,5 millj. Hraunbær — laus. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Tvennar svalir. Hús nýl. yfirfarið og málað. Góður garður. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Neshagi — laus. Faileg og mikiö ondurn. 3ja horb. íb. í kj. i fjölb. á góðum stað rétt v. Hóskólann. M.a. ný ekáhinnr., nýtt parket. Nýtt þak. Nýtt á samefgn. Verð 5.999 þús. MiÖbær. Rúmg. 3-4ra herb. íb. í þríb. ásamt um 20 fm útiskúr. Nýtt gólfefni. Nýtt gler. Áhv. 1,2 millj. iífeyrissj. Verð 5,8 millj. Öldugrandi. Mjög falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. 5-íb. húsi. Sér- stakl. góð sameign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Laus fljótl. Verð 7,8 millj. Leirubakki. Sérstakl. falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. eikarinnr. í eldh. Nýl. eikarparket. Hús og sameign nýl. málað. Verð 6,4 millj. Engihjalli — laus. Rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Tvennar svalir. Þvherb. á hæðinni. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Nýuppgerð í gamla bænum. í endasteinh. v. Lauga- veg nýuppg. 3ja herb. tb. á 3. hæð. Allt nýtt. Fiísar á gólfum. Áhv. 4,2 millj. byggsj./lrfsj. V. 6,5 m. Frostafold. Mjög falleg 3ja herb. endaíb. á jarðh. í litlu fjölb. Sérverönd og garður í suður og austur. Sérþvhús. Þark- et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verö 7,9 millj. Ásbraut — Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Nýtt þak. Áhv. 4,3 m. hagst. langtlán. Asparfell — laus. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. íb. er nýmáluð. Nýir gólfdúkar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,1 millj. langtímalán. Verð 5,9 millj. I smíðum Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 57 fm á 1. hæð í fjölb. Vestursv. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. Næfurás — 2ja—3ja. Falleg 79 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. Áhv. 3,5 millj. langtímalón. Laus strax. Ákv. sala. Flétturimi — nýtt. Ný fullb. 2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Öll sameign verður fullb. Verð 5,7 millj. Hafnarfjöröur - nýtt. Ný og fullb. 2ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. við Hörgsholt. Til afh. fljótl. Verð 5,7 millj. Álfaskeid — Hf. Falleg og snyrtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. sem nýl. hefur verið klætt utan. Laus fljótl. Áhv. 3 millj. húsnæðisstj. Verð 5,0 millj. Brattakinn — Hf. Mikið endurn. 2ja herb. risíb. í þríb. v. Bröttukinn í Hf. Nýtt gler og rafm. Ný panelklæðning og þakgluggar. Laus fljótl. Verð aðeins 3,9 millj. Rekagrandi. Rúmg. og skemmtil. 2ja herb. íb. á jarh. í fjölb. Sérgarður. Áhv. 1,8 millj. Verð 6,2 millj. Ásbúð — Gbæ. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í raðh. Allt sór. Þvherb. í íb. Sór upphitað bílastæöi. Áhv. hagst. langtlán. Verð 5,9 millj. Kleppsvegur. Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Húseign nýl. máluð. Skipti ath. á 4ra herb. íb. Verð 5,3 millj. Bergþórugata — laus. Mikið endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. Sér- inng. Laus strax. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. B| Kópavogur — Suðurhlíðar. tvíb. um 110 fm 4ra herb. neöri sérh. ásamt 27 fm bílskúr. Afh. strax fokh. innan, fullfrág. utan. Verð 7,0 millj. Lagnafréttir Gólfhlti þægi- legur og hoUur Ekkert upphitunarkerfi hefur átt við jafnmikla fordóma að stríða hérlendis og gólfhiti. Ástæðan er sú að fyrir fjörutíu árum tókum við upp á okkar arma nýtt hitakerfi sem nefnist geislahiti. Röra- kerfi, þá ætíð úr samsoðnum járnrörum, var steypt inn í loftplötur húsa. Um það rann vatn sem var 40-50 stiga heitt. Upphitun hús- næðis varð að mestu með geislun niður á við, en mjög Iítið með lofthreyfingu eins og frá ofnum. Af því leiddi að ef setið var lengi við borð varð mönnum kalt á fótum; borðið hindraði geislun. Svipuð lagnatækni Gólfhitakerfi eru lögð á svipað- an hátt og geislahiti. Þess vegna halda margir að þetta séu samskonar kerfi og þau virki eins. En það er sá stóri munur á að gólfhitakerfið er lagt í gólfið en ekki loftið. Upp- hitunin gerist því að mestu leyti með lofthreyfmgu en ekki geislun. Það er því alrangt að kalla gólfhitakerfi geislahitun. Þessi cftir Sigurð Guðmundsson Grétor kerfi eru nú oftast lögð úr plaströr- um; þó þekkist að nota eirrþr. Það er jafn óþægilegt að standa á of heitu góifi sem of köldu. Þar komum við að mergnum málsins; Yfírborðshiti á gólfí á ekki að fara upp fyrir 27 stig og ekki niður fyrir 15 stig. Ef gólfhitakerfí eru rétt hönnuð, rétt lögð og með ná- kvæmri stýringu, fer gólfhitinn ekki upp fyrir hámarkið. Þetta er eina kerfíð sem tryggir jafnan hita frá gólfí til lofts, það er tvímæla- laust þægilegasta og heilnæmasta upphitunin. Hitanemi líkamans í nýlegu viðtali við einn af okkar fremstu einsöngvurum var hann spurður að því hvort söngvarar væru ekki sífelt hræddir um að kvefast; gengju um dúðaðir í marga trefla. Söngvarinn sagði það Gólfhitakerfi í Seltjarnameskirkju. ástæðulaust. Aðalatriðið væri að vera vel búinn til fótanna, þá væri annað í lagi. Þetta þyrftu fleiri að vita en söngvarar. Það er staðreynd að fæturnir, fyrir neðan ökla, eru hita- nemar líkamans. Þess vegna er gólfkuldi einn af óvinum heilsunn- ar. Gerðu svolitla tilraun þegar þú sest næst í heitasta pottinn í sund- laugunum. Hann er svo heitur að þú hefst tæpast við. Sittu kyrr og réttu fæturna upp úr vatninu. Hvað gerist? Prófaðu! Því miður eru mörg hitakerfi þannig, bæði í íbúðarhúsnæði og ekki síður á vinnustöðum, að mun- ur á hitastigi við gólf og loft er alltof mikill. Það líður engum vel í vistarveru þar sem hitinn er 10 stig við gólf en 30 stig við loft. Að ekki sé minnst á orkusóun sem því fylgir. Hvað um ofna? Á þá að sleppa ofnum? Nei, í hveiju landi verður að sníða hita- kerfi að þeim hitagjafa sem fyrir hendi er. Hérlendis er það í flestum tilfellum jarðvarmi. Á þeim fáu stöðum , þar sem jaðvarmi er lághiti (50 stig), er tvímælalaust rétt að nota eingöngu gólfhita; þar þjóna ofnar engum tilgangi. En víðast h-var er jarð- varmi um eða yfir 75 stigum. Þar er vænlegur kostur að nota ’bæði ofna og gólfhita. Er það ekki flókið mál? Nei, ákaflega '•einfalt. Vatnið rennur fyrst inn í ofna og frá þeim í gólf- hitakerfi. Þannig lækkum við hit- ann á vatninu áður en það fer í gólfíð; tryggjum að yfirborðshiti þess fari ekki upp fyrir 27 stig. Ofnarnir verða að sjálfsögðu minni; þar sem annars væru tvö- eða þre- faldir ofnar verða þeir allir einfald- ir. Taka minna pláss, fara betur. En hvernig á að stýra hitanum? Að sjálfsögðu með sjálfvirkum ofn- lokum; það þarf enga sérstaka stýr- ingu á gólfliita, þar sem ofnar og gólfhiti er eitt og sama kerfið. Það er sama hvort hitinn kemur frá ofni eða gólfi, hann hitar sama rýmið og hefur því áhrif á ofnloka annaðhvort til lokunar eða opnun- ar. Þó að það sé parkett eða teppi á gólfí er ekkert því til fyrírstöðu að gólfhiti komi að gagni. A þessu blandaða ofna- og gólf- hitakerfí gilda nákvæmlega sömu lögmál um val á ofnlokum eins og um ofnakerfi eingöngu sé að ræða. Túrloki (lokinn að ofan) í stofum, svefnherbeijum, eldhúsum og vinnustöðum eða alls staðar þar sem nákvæmt hitastig er nauðsyn. Annars staðar eru retúrloki (lokinn að neðan) ágæt lausn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.