Morgunblaðið - 18.02.1994, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994
B 17
GIMLIIGIMLIIGIMLIIGIMLI
Þórsgata 26, simi 25099
BOÐAGRANDI. Glœsil. 95 fm íb. á 1.
hæð (á 2. hæð) í litlu fjölb. Stæði í bílskýli
fylgir. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hús-
vörður. Skipti mögul. á dýrari eign í Aust-
urbæ, t.d. Háaleitishverfi. Áhv. hagst. lán
3,2 millj. Verð 8,6 millj. 3233.
VESTURBÆR - KÓP. Vönduð 98 fm
íb. á 1. hæð í nýl. fjölbhúsi. Vandaðar innr.
Parket. Ákv. sala. Áhv. húsnlán ca 2,3
millj. Verð 8,2 millj. 3234.
VEGHÚS - BÍLSKÚR. Giæsii. 97,4
fm á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. hagst. lán
ca 4,5 millj. Verð 9,5 millj. 2231.
HLÍÐAR. Góð 4ra herb. 96 fm íb. á 4.
hæð. 2 skiptanl. stofur, 2 svefnherb. Verð
6,9 millj. 3150.
SKÓGARÁS - BÍLSKÚR. góö 101
fm íb. á 2. hæð + ris ásamt 25 fm bílsk.
Sérþvhús. Suðursv. Áhv. húsnlán + húsbr.
3,6 millj. og hagst. lífsjlán ca 2,1 millj.
samt. 57, millj. Verö 8,9 millj. 3139.
3ja herb. íbúðir
GRANDAR - Á TVEIMUR HÆÐ-
UM. Góð 87 fm íb. ásamt stæði í nýl. bíl-
skýli. Húsið nýviðgert og málað. Nýtt eld-
hús. Áhv. byggsj. ríkisins 2,3 millj. Verð 8
millj. 3215.
Þórsgata 26. simi 25099
Þorsgata 26. simi 25099
ENGIHJALLI - LAUS. gós
oa 90 fm íb. á 5. hæö. laus strax.
Glæsíl. ótsýni. Verð aðelns 5,7 mlllj.
3196.
VESTURBÆR - 3JA-4RA HERB.
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð i fjórb. Verð
aðeins 4,9 mlllj. Nánari uppl. veitir Þórarinn
á skrifst.
KJARRHÓLMI. Falleg 75 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi sem er nýstand-
sett að utan. Suðursv. Parket. Glæsil. út-
sýni yfir Fossvoginn. Áhv. ca 3,8 millj.
húsbr. og Iffeyrissj. Verð 6,3 millj. 3408.
BERGSTAÐASTRÆTI. Góð
3ja-4ra herb. neðri hæð í tvíb. ca 70
fm á góðum stað. 3 svefnherb. Verð
5,7 millj. 3343.
PÓSTHÚSSTRÆTI. Nýl. 95 fm íb. á
3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í góðu bfl-
skýli. Óvenju rúmg. íb. Góðar innr. sér-
þvottah. Stutt í alla þjón. Verð 9,4 millj.
3126
DYNGJUVEGUR. Gullfalleg 3ja
herb. íb. í kj. í góðu tvíbhúsí. Glæsil.
baðherb. Parket. Fallegur garður m.
leiktækjum. Vel skipul. íb. á frébærum
stað. Ver* 8,3 mlllj. 3939.
BARUGRANDI - NÝL. Faiieg
nýl. 87 fm endaíb. á 1. hæð f 4ra fb.
húsl ásamt stæði I upphltuðu bílhýsi.
2-3 svefnherb. Gervihnattasjónvarp.
Áhv. luisnlán ca 6 millj. Verð 9 millj.
Sklptl mögul. á etgn I vesturbæ með
4 svefnherb. 3336.
FURUGEROI - 2JA-3JA.
Nýkomin I sölu 75 fm 2ja-3ja herb.
íb. é jaröhæð á eftlrsóttum stað.
Sérgarður. Faltegt útsýni í suður. 2
svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 3,2
mlllj. Verð 6,2 mlllj. 3374.
SKÁLAHEIÐI - M. BÍLSK. Mjög
góð 89 fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 27
fm bílsk. Nýtt eldhús, nýl. gólfefni, stór-
kostl. útsýni. Sérinng. Áhv. 3 millj. Verð
8,1 millj. 3401.
VESTURBÆR - JARÐHÆÐ -
SÉRINNGANGUR. Glæsil. 3ja herb.
íb. á 1. hæð í fallegu nýl. húsi. Allt sér.
Parket. 2 svefnherb. Hentugt f. fatlaða.
Verð 6,5 millj. Laus strax. 3127.
KÓPAVOGUR - ÓDÝR. Ca
80 fm 3ja herb. fb. é 1. hæð í lyftuh.
Mjög gott skipul. tvö rúmg. svefn-
herb. Verð aðeíns 6,5 mlllj, 1611.
SUÐURBRAUT - KÓP. -
SÉRH. + BÍLSK. Mjög falleg 108
fm nettó 3ja-4ra herb. neðrl sérhæö
ásamt 37 fm bílsk. Parket. Sérþvhús.
Stór suðurverönd. Eign i sérfl. Verð
9,0 mlllj. 3358.
BERJARIMI - 90 FM. Glæsíl,
fullb. ib. á 3. hæð ósamt stæði í lok-
uðu bílskýli. Salst fullb. á Innan án
gólfefna. Fráb. verð aðeins 7.SS0
þús. 3930.
MELHAGI. Glæsil. ca 103 fm íb. á 3.
hæð m. stórgl. útsýni og stórum suðursv.
Parket. Vandað baðherb. Áhv. byggsj. til
40 ára ca 3,5 millj. Verð 8,8 millj. 3357.
HULDUBRAUT - SÉRHÆÐ. Vor-
um að fá í sölu fallega 3ja herb. 87 fm sér-
hæð á 1. hæð í þríb. Innb. bílsk. Sórinng.
Sér garður. Parket. Sérþvhús í íb. Hiti í bíla-
stæðum. Hentar vel fólki í hjólastól. Gengið
beint inn af jarðh. Áhv. byggjs. rík. 2,2
millj. Verð 8,7 millj. 3372.
HRÍSRIMI - GLÆSIIB.
Óvenju glæsil. 3ja herb. íb. 91 fm á
3. hæð í nýju fallegu fjölb. Allar innr.,
tæki og gólfefnt eru í sérfl. Suöursv.
Sjón er sögu rikari. Áhv. 5,0 mtllj.
húsbr. Verð 8,4 mlll). 2387.
KÁRSNESBR. - HÚSNL. Falleg 3ja
herb. íb. á 2. hæð m. glæsil. útsýni og góð-
um innb. bílskúr og góðu aukaherb, í kj.
m. aðg. aö snyrt. Þvottah. í íb. Áhv. v. bygg-
ingarsj. rík. ca 3,4 millj. Verð 7,6 millj.
3321.
OFANLEITI - SERINNG.
Falleg 85 fm íb. é 1. hæð m. sérinrtg.
Húsið er nýviðg. að útan og málað.
Allt sér. Suðurverönd. Verð aðeins
8.3 mlllj. 2868.
HJARÐARHAGI - HUSNLAN.
Góð ca 80 fm ib. á 4. hæð með fallegu út-
sýni, góðum suðursv. Nýl. parket. Vel skipul.
eign. Áhv. hagst. húsnlán ca 2,8 milij. Hús
í góðu standi að utan sem innan. Sklpti
mogul. á 5-6 herb. Ib. eða hæð, má þarfn-
ast standsetn. Verð 6,4 mlllj. 3393.
HJARÐARHAGI - BILSKÚR. Fai
leg og rúmg. 3ja herb. íb. m. bílsk. í góðu
fjölb. Nýl. innr. Verð 7,9 millj. 3363.
FRAMNESVEGUR - PAR-
HÚS. Mjög gott ca 90 fm parhús á
2 haeðum. Hu$ið er taísvert endurn.
Furugólf. Danfoss. Áhv. 4,2 mlllj.
Verð 7,3 millj. 3303.
DALSEL - TOPPEIGN. Söri. góö
3ja herb. 90 fm íb. í mjög góðu fjölb. ásamt
stæði í nýl. bílag. Stór stofa. Suðursv. Góð-
ar innr. Verð 7,3 millj. 3107;
ENGIHJALLI - GLÆSIEIGN. Guii-
falleg 89 fm íb. á 7. hæð m. stórglæsil.
útsýni. Parket á flestum gólfum. Tvennar
svalir. Áhv. ca. 1,7 millj. húsnæðisstj. og
fl. Verð aðeins 5.950 þús. 3031.
LANGHOLTSVEGUR - RIS
~ HAGSTÆÐ LÁN. Mjög góð
3ja herb. risíb. f fallegu húsi. Sérinn-
gangur. Endurn. baðherb. o.fl. Verð
5,6 millj. 3313.
VESTURBRAUT - HF - GLÆSIL.
ÓDÝR l'BÚÐ. Glæsil. algjörl. endurn. 3ja
herb. íb. á 2. hæð í nýuppg. þríb. Allt nýtt,
m.a. þak, klæðning utan, gler, ofnar, rafm.,
innr. o.fl. Laus strax. Verð aðeins 4,7 millj.
Sjón er sögu ríkari. 3285.
BAKKAR - ÁHV. HUSN-
LÁN CA 3,7 MILLJ. Góð og
mjög vel sklpulögð 3ja herb. íb. á 1.
hæð, Sérþvottah. og geymsla í ib.
Suðvestursvalir. Verð tllboð. Áhv. ca
3,7 mlllj. byggingarsj. 3168.
VESTURBÆR - SÉRINNG.
Glæsileg 3ja herb. íb. i góðu fjölbhúsi
á 1. hæð m. sérínng. og stæðl I bíl-
skýli. Parket. Verð 6,9 mlllj. 3192.
GRANDAVEGUR - NYL. -
BYGGSJ. CA 5,1 MILU. Glæsil. ný
3ja herb íb. á 3. hæð í vönduðu fjölb. Park-
et. Suðursv. Áhv. húsnlán ca 5,1 millj. til
40 ára. Verð 8,8 millj. 3092.
HVERAFOLD - HAGSTÆÐ
LAN. Glæsileg ca 90 fm íb. á 2. hæð
ásamt stæði í upphituðu bflhýsi. Sérþvotta-
hús. Parket. Laus strax. Verð 8,6 millj.
Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára með
4,9% vöxtum. 2795.
KRINGLAN. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2.
hæð ásamt stæði í bílskýli. Eign í sérfl.
Verð 8,7 millj. 3227.
GLÆSIÍBÚÐ NÁL. MIÐBÆNUM.
Glæsil. 3ja herb. íb. ó 2. hæð í nýl. fjölb. á
frábærum stað. Vandað eldh. Sérþvottah.
Tvö svefnherb. Stórar suðursv. Massívt
parket. Fallegur ræktaður garður. Áhv. 2,4
millj. byggingarsj. Verð 8,7 millj. 3245.
2ja herb. íbúðir
STÓRAGERÐI - LAUS.
Rúmg. og björt 66 fm fb. í kj. í góðu
fjölb. Laus fljótl. Pvoltaaðst. í Ib.
Ahv. mjög hagst. lán 2,1 millj. Hag-
stætt verð 4,9 mlllj. 3173.
KAPLASKJÓLSVEGUR
- KR-BLOKKIN. Vorum að
fá f sölu góða 2ja herb. 65 fm (b. á
6. hæð I lyftuhúsi. Glæsil. útsýní.
Mikll sameign. Verð 5,9 mlllj. 3378.
FLYÐRUGRANDI - LAUS. Vorum
að fá í sölu mjög vandaða 2ja herb. 51 fm
íb. á efstu hæð í ný viðgerðu fjölb. Áhv.
húsbr. + húsnlán ca 3,4 millj. Lyklar á
Gimli. 3377.
BJARNARSTÍGUR. Góð 50 fm 2ja
herb. íb. á jarðhæð. Talsvert endurn. Laus
strax. Verð 4 millj. 3284.
ORRAHÓLAR - 70 FM. Mjög
rúmg. og skemmtil. skipul. íb. á 5.
hæð I lyftuhúsi. Vestursv. Mikið út-
sýni. Pvaöstaða f fb. Ahv. byggsj. +
husbr. 3,6 millj. Verð 5,6 millj. 3334.
HOLTSGATA - GLÆSIL.
Mikiö endurn. 65 fm ib. á jarðhæð i
góðu fitlu fjölb. Þvaðstaða á hæð.
Parket. Suðurverönd og nánast eér-
suöurgarður. Áhv. Idn ca 3 millj.
Vorð 6,6 mlllj. 3322.
LEIRUBAKKI - 64 FM. Guiifaiieg
rúmg. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursval-
ir. Góðar innr. Þvottaaðst. I íb. Áhv. 2,8
millj. húsbr. + byggsj. Verð 5,7 millj. 3327.
GRETTISGATA. Snotur 60 fm risíb. í
góðu steinh. mikið endurn. m.a. rafm., ofna-
lagnir o.fl. Áhv. hagst. lán 1,6 millj. Verð
4,5 millj. 3390.
ENGJASEL 3-4RA. Ca 100 fm. Verð
aðeíns 6,4 millj. 2754.
VESTURBÆR - HOLTSGATA.
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fallegu
fiórb. Parket. Gott baðherb. Skemmtil. íb.
Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. Bein sala eða
sk. mögul. á 4ra herb. íb. í vesturbæ. 3277
UGLUHÓLAR. Falleg 85 fm 3ja herb.
íb. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Stór stofa, rúmg. svefnherb.
(Bílskúrsréttur). Verð 6,4 millj. 3219.
FROSTAFOLD - BÍLSKÚR. Vönd
uð 3ja herb. 83 fm íb. + bflsk. Áhv. bygging-
arsj. 5 millj. Verð 9,1 millj. 2836.
SKÁLAHEIÐI - LAUS. Falleg 3ja-4ra
herb. sérh. 81 fm. Sórþvottah. Suðursv. Sér
inng. Verð 7,2 millj. 2682.
HAMRABORG. Falleg 3ja herb. íb. á
2. hæð í góðu fjölb; Nýl. eldh. Stórar suð-
ursv. Hús nýmál. utan. Áhv. hagst. lang-
tfmal. ca. 3 millj. 750 þús. Stæði í bflskýli.
Verð 6,7 millj. 2420.
HVERFISGATA - GOTT VERÐ.
Góö 63 fm íb. á jarðh. í steinh. Rúmg. svefn-
herb. Verð 4,5 millj. 3244.
LANGHOLTSV. - HÚSNLÁN.
Góð 3ja herb. 81 fm íb. í kj. Áhv. húsnlán
ca 3050 þús. Verð 6 mlllj. 3222.
LOKASTÍGUR. Glæsil. mikið endurn.
3ja herb. ib. VERÐ 6,0-6,2 MILU. 3099.
DALSEL — 3JA. Falleg ca 90 fm ib. á
2. hæð ásamt bílskýli. Parket. Stórar suð-
ursv. Sérþvhús. Áhv. ca 4,4 millj. húsbr. +
byggsj. Verð 7,4 millj. 2976.
FLETTURIMI - NYJAR 2JA
Á 5,6 MILLJ. Nýjar glæsil. 2ja
herb. ib. i lltlu nýju fjölbýli ásamt
stæði i opnu bilskýíi. Verð aðelns 5,6
millj. 3029.
TJARNARBRAUT - HF. Faiieg 80
fm íb. í kj. í góðu húsi. Mikið endurn. Hagst.
verð 5,3 millj. 3055.
HJARÐARHAGI - LAUS. Ca 62 fm
ib. á 2. hæð ásamt aukaherb. i risi. Hús
nýl. standsett að utan. Verð 4,9 millj. 2902.
VESTURGATA - LAUS. Góð 50 fm
íb. á 2. hæð í steinh. Suðursv. Verð aðeins
3.950 þús. 3333.
SELÁS - LAUS. Vorum að fá í sölu
glæsil. 58 fm íb. á 2. hæð i fullb. fjölb.
Massíft parket á gólfum. Vandað baðherb.
rúmg. stofa. Áhv. 2,0 milij. húsnlán. Verð
aðelns 5,2 millj. Lyklar á skrifst. 3371.
HÁTÚN — NÝL. Gullfalleg nýl.
52-fm nettó I ib. á 4. hæð í nýl. lyftuh.
Vandaðr innr. Flísar. Suðursvalir.
Áhv. húsbr. ca 3 mlllj. Verð 5,5
millj. 3306.
HLÍÐARHJALLI - SUÐURENDI.
Mjög góð ca 60 fm íb. á 2. hæð í suðurenda
í fallegu fjölb. Mjög góðar innr. Þvottah. í
íb. Suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggingarsj.
rík., 3,2 millj. Verð 6,4 millj. 3347.
ESKIHLÍÐ - LAUS. 77 fm mjög rúmg.
og falleg 77 fm íb. í kj. í góðu þríb. m. sér-
inng. Parket. Stofa, svefnherb. og eitt
gluggal. herb. Laus strax. Verð 5,4 millj.
3329.
Þorsgata 26, simi 25099
BRAGAGATA. Nýkomin í sölu mjög .
skemmtil. og björt 2ja herb. 61 fiti íb. á
sléttri jarðh. m sérinng. í fallegu þríb. á
góðum stað. íb. er í góðu standi. Skemmtil.
skipul. Verð 5,2 millj.
VINDÁS — LAUS. Mjög góð og vel
skipul. 2ja herb. 59 fm íb. á jarðh. Góðar
innr. Húsið allt í toppstandi og fullklárað.
Hiti í stéttum o.fl. Áhv. 1,6 millj. bygging-
arsj. Verð 5,4 millj. 3348.
HRAUNBÆR - ÚTB. 1,1 M. Ca
35 fm samþ. einstakl. íb. á jarðh. í fallegu
endurn. fjölb. Áhv. húsnæöis. ca. 2,5 millj.
og 200 þús kr. skuldabr. Verð 3,8 millj.
Bein ákv. sala. 3280.
HRAUNBÆR. Góö ca. 50 fm vel skipu-
lögð íb. á 3. hæö. Áhv. húsnæðisl. ca 2.400
þús. Verð 4,8 millj. 3065.
NJÁLSGATA — RIS. Mjög falleg mik-
ið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nánast
allt er nýtt í íb.; lagnir, innr. o.fl. Áhv. ca. 1
millj. Verð 4,9 millj. 3350.
ÞANGBAKKI. Mjög góð 63 fm íb. á 2.
hæð í nýstands. og mál. lyftuh. Eftirsótt
staðsetn. Öll þjón. v hendina. Áhv. 2,7
millj. Verð 5,7 mlllj. 2977.
FLYÐRUGRANDI - LAUS. Góð 2ja
herb. íb. Áhv. húsnæðislán 3,4 millj. Lyklar
á skrifst. Verð aðeins 5,6 millj. 3269.
KLEPPSVEGUR - LAUS. Rúmg. og
björt 2ja herb. 51 fm íb. á 8. hæð (efstu) í
nýstands. lyftuh. Húsvörður. Suðursv. Mikið
útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj. 1606.
VINDÁS. Mjög falleg og vönduð 58 fm
íb. á 2. hæð í góðu fullb. fjölb. Allt frág.
Öll sameign frág. Parket á gólfum og góðar
innr. Suðursv. Áhv. ca. 2 mlllj. bygging-
arsj. Verð 5,6 millj. 3108.
MIKLABRAUT - ÓDÝR. Falleg ca.
60 fm 2ja herb. íb. í kj. góðu standi. Nýl.
gler og póstar. Verð aðeins 3,8 mlllj. 3033.
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI. Falleg ca
62 fm íb. á 8. hæð í viðg. lyftuh. Flísar á
gólfum. Glæsil. suðvesturútsýni. Stórar
svalir. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,4 millj. 3290.
FURUGRUND - ÓDÝR - ÚTB. 2
MILL). Snotui^2ja herb. 48 fm ósamþ. íb.
í kj. í góðu litlu fjölb. Áhv. ca 1,2 millj. lífeyr-
issj. Verð 3,2 millj. 3140.
ENGIHJALLI - HÚSNLÁN. Mjög
góð 2ja herb. 63 fm íb á 1. hæð. Parket.
Rúmg. stofa. Suðursv. Áhv. byggsj. rfkisins
2.850 þús. Verð 5,0 mlllj. 3270.
HRAUNBÆR. Falleg ca 54 fm íb. á 2.
hæð í nýklæddu húsi. Mjög góð íb. m. vest-
ursvölum. Áhv. 2,8 millj. Verð 5 mlllj. 3264.
ÁSGARÐUR - 2JA - SUÐUR-
GARÐUR. Mikið endurn. ca. 60 fm íb. á
jaröh. m. sérinng. Nýl. eldh. og bað. Út-
gengt út stofu út á suðurverönd. Áhv. ca.
2 millj. Verð 4,8 millj. 3247.
GRUNDARSTÍGUR. Höfum í sölu
snotra, mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu
bakhúsi. Ról. staðsetn. Verð 2,2 millj. 3263.
ÆSUFELL - GÓÐ LÁN. Falleg 56
fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Nýtt eldhús. Sér-
geymsla. Þvaðstaða í ib. Suðursv. Hús ný-
viðgert að utan og málað. Áhv. húsnlán ca
2,9 millj. Kjarakaup, verð aðeins 4950
þús. 3214.
FÁLKAGATA - GOTT VERÐ. Góð
66 fm íb. á tveimur hæðum. Sérinng. Góður
suður bakgarður. Vel staðsett íb. á góðu
verði. Verð aðeins 4,9 millj. 2991.
HLÍÐAR - ÚTB. 1,7 MILU.
Mjög góö 82 fm ib. VerS 5,5 mlllj. 2694.
GRETTISGATA. Mikið endurn. 2ja
herb. íb. á 2. hæð í góöu nýl. stands. steinh.
Nýl. gler. Endurn. ofnar, ofnalagnir o.m.fl.
Verð 4,1 millj. 3046.
GRETTISGATA - ÓDÝR. Falleg 32
fm ósamþ. íb. í kj. Verð 2,6 millj. 3093.
Hönnun
Bognar Imiir og breytt form
Hví alltaf að liugsa vistarverurnar út frá beinum Iínum og hornréttum
herbergjum? Það er hægt að breyta úr hefðbundnum formum þótt
ekki sé verið að byggja frá grunni.
Um það er þetta 17 fermetra eld-
hús býsna gott dæmi, en því
var breytt úr ósköp venjulegu eld-
húsi með viðarinnréttingum á tveim-
ur hornréttum veggjum. Teikningin
sýnir glögglega hvernig bogadregni
veggurinn liggur. Rýmið á bak við
hann nýtist undir litla geymslu sem
gengið ér inn í frá gangi. Eldhúsrým-
ið sjálft er ekki stórt, því að hluti
af því er tekinn undir þvottaaðstöðu,
en stórir gluggar, mikil birta og
bogadregið formið og eyjan gera
mikið úr plássinu og útkom^n verður
eftirtektarverð.