Morgunblaðið - 18.02.1994, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
FOSTUDAGUR. 18. FEBRUAR 1994
B 25
EIGNASALAN
Símar 19540 - 19191 - 619191 ^
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Opið laugardaga frá kl. 11-14
2ja herbergja
Æsufell . Zja herb. mjög góð
íb. á 7. hæð i iyftuh. Sór geymsia
á hæðinni. Mikil sameign sem
hefur nýi. ueríð standsett. Suð-
ursv. Mikíð útsýni. Laus fljótl.
Hágst. verð 4,5 milij.
Drápuhlíð. Tæpl. 70 fm
mjög góð kjíb. Parket á gólfum.
Hagst. áhv. lán.
Laugaveg lítil
lán. Rúml.
Við
útb.
40 fm íb. i bakh. neðarl. v. Lauga-
veg. Hagst. verð 3,3 millj, Áhv.
um 1,7 millj. í langtlánum. Útb.
um 1,6 millj. sem greiðast má é
einu ári.
Æsufell. 2ja herb. íb. á 7.
hæð í lyftuh. Góð eign m. glæsi-
legu. útsýni. Góð sameign.
í nágr. v/Hlemm -
2ja hagst. verð. m
sölu og afh. strax 2ja herb. íb. é
3. hæð i steinh. v/Snorrabraut.
Hagst. verð 3,8-3,9 millj.
3ja herbergja
Jöklafold. Mjög góð nýl.
3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í
fjölb. Parket á öllum gólfum.
Glæsil. útsýni. Stutt í skóla. Áhv.
um 5 millj. í veðd. (4,9% vextir).
Dúfnahólar - m. 27
fm bflsk. Vorum að fá i
sölu 3ja herb. góða (b. á 3. Iiæð
i fjölb. v/Dutnahólii. Glæsil. út-
sýni yflr borgina. MJÖg gðður 27
fm bflsk. fylglr. Leus 5/3 nk.
Bárugrandi - laus.
3ja herb. íb. í nýl. fjölbýlish. á
góðum stað í Vesturb. Bílskýli
fylgir. Hagst. áhv. lán. Laus.
4-6 herbergja
Stóragerði. TæPi. toofm
4ra herb. (b. ó hæð i fjölb. Verð
7,2 millj.
Barmahlíð. 4ra herb. ris-
ibúð I fjórbýli á góðum stað. Mik-
ið útaýni. Verð 6,4 millj.
í vesturborginni 4
svherb./bflsk. sén. góð
og velumg. tæpi. 120 fm, 8-6
herb. ib. á 3. hæð (efstu) i fjölb.
: Stórar auðurev. Bilskúr. Áhv. um
1,7 millj. í veðd.
Álfheimar i n/4 svefn-
herb. 5 herb. 122 fm endaib.
á hæó 1 fjölb. 4 svalir. (b. er I gó svherb. Suður- ðu ástandi.
Stóragerði - sérh.
Tæpl. 130 fm íb. á 2. hæð í þríbýl-
ishúsi. Sérinng. Sérhiti. Bílskúr.
Bein sala eða skipti á 3ja herb.
íbúð á svipuöum slóðum.
Álfheimar - laus.
Mjög góð 4ra-5 herb. endaíb. á
1. hæð í fjölb. Nýtt parket á gólf-
um. Suðursv. Gott útsýni í vest-
ur. íb. er laus.
Sörlaskjól m/bflsk.
4ra herb. ib. é 1. hæð í steinh.
2 saml. stofur og 2 svefnherb.
m.m. 30 fm innb. bílsk. fylglr. ib.
er laus, (mögul. að taka minni
aign uppí kaupín).
Leirubakki. 4ra herb.
mjög góð íb. á 3. hæð í fjölb.
Suðursv. Hagst. verð 6,9 millj.
Hagst. langtímalán áhv.
Lundarbrekka. 4ra
herb. Ib. á hæð i fjölb. Sérþvotta-
herb. innaf eldh. Tvennar svaiir.
Herb. í kj. fyigir með.
Einbýli/raðhus
Hverafold. Rúmi. 200 fm
gott einbýlish. í húsinu eru saml.
stofur og 5 svherb. m.m. Rúmg.
bílsk. m. hitalögn í innk. Sérl.
glæ^il. lóð. Útsýni.
Lítið einbýli ó tveimur
hæðum, tæpl. 80 fm á góðum
stað rétt v, Skólav.holtið. Laust
fljótl. Verð 5,7 míltj.
Jökulgrunn - parh.
F. eldri borgara í DAS-kjarnan-
um, 112 fm, gott hús m. innb.
bílskúr. Gott hús m. mögul. þjón-
ustu frá DAS.
Ásbúð - Garðabæ.
Taepl. 160 fm, gott elnb. á elnni
hæð auk 47 fm bllskúrs. Felleg
ræktuð lóð.
Dverghamrar
með tvöf. bflsk. 165
fm einnar hæðar einbýlish. á
mjög góðum stað. Húsinu fylgir
tvöf. bílsk. m. 3ja fasa rafl. Hagst.
áhv. langtímalán úr veðd. með
4,9% vöxtum.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNASM i\N
S.62-I200 62-I20I
Skipholti 5
Símatími laugardag
kl. 12-14
2ja-3ja herb.
Freyjugata. Einstkai. íb. í risi. í
tvíb. húsi. Nýstands. falleg íb. Mjög
góður staður.
Hverfisgata. 2ja herb. 64 fm gull-
falleg íb. á 2. hæð. Sérinng. allt nýtt.
Verð 5,2 millj.
Artúnsholt. Falleg rúmg. 2ja
herb. íb. i mjög góðri blokk. Fráb.
staðs. Verð 6,6 miilj.
Flyðrugrandi. 2ja herb. rúmg. Ib.
á jarðh. íb. erígóöu lagi. Lausstrax.
Búðargerði. 2ja herb. falleg
íb. á 1. hæð í blokk. nýl. fallegt
eldh. Góð íb. á eftirsóttum stað.
Hverafold. Gullfalleg 2ja herb.
67,6 fm íb. á 1. hæð f Iftiili blokk. Bíl-
skúr. Áhv. lán byggsj. ca 3,4 millj.
Verð 7,7 miitj.
Ofanleiti. 3ja herb. falleg ib. á 2.
hæð. Sérhannaðar innr. þvottaherb. í
fb. Bflgeymsla fylgir. Suðursv. Mjög
góður staöur.
Hverfisgata. 3ja herb. ódýr íb. á
1. hæð (v. Hlemm) f steinh.
Álftamýri. 3ja herb. íb. 71,6
á 1. hæð í blokk. Góður staður.
Verð 6350 þús.
Bæjarholt - Hf. 3ja herb. ný
fullb. íb. á 1. hæð i blokk. Öll sameign
fulifrág. Tit afh. strax.
Ástún. 3ja herb. mjög góð íb.
á efstu hæð. íb. er falleg, m.a.
parket á öllum gólfum. Þvherb.
á sömu hæð. Hús nýviðg.
Dvergholt - Hf. Ný stórgl. íb. á
1. hæð í þriggja ib. stigahúsi. (b. er
ný fullg. Laus.
Dúfnahólar. 3ja herb. 71,4
fm falleg íb. á 3. hæð í nýviðg.
blokk. Laus. V. 6,5 m.
Grandavegur. 3ja herb.
85,5 fm gullfalleg íb. á 2. hæð í
nýl. húsi. Þvottah. í íb. Ath. mjög
góð lán.
Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1
fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Suð-
ursv. Laus. Verö 6,5 millj.
Blikahólar. 3ja herb, 86,8 fm íb.
á 3. hæð (efstu) í blokk. Laus. Góð lán
1,9 millj. Verð 6,4 millj.
Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm (b.
á 3. hæð. Laus. Blokkin er viðg. Verð
6,7 millj.
Hverafold. Gullfalleg 3ja herb.
87,8 fm íb. á jarðh. í blokk. Áhv. lán
byggsj. 4,7 millj. Verð 8,7 millj.
Skarphéðinsgata. 3ja herb.
mjög góð íb. á efri hæð i þribh. Nýtt
eldh. Mjög góður staður.
4ra herb. og stærra
Vesturberg. 4ra herb. gullfalleg
íb. á efstu hæð i biokk. Laus. Verð 7,3
millj.
Bæjarholt - Hf. 4ra herb. rúmg.
ný fullb. endaíb. á 3. hæð (efstu) í
blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh.
strax.
Hraunbær. 4ra herb. góð endaíb.
á 3. hæð. Hús ( góðu éstandi. Mjög
vel staðs. Verð 7,8 millj.
Hraunbær. 4ra herb. endafb. á
1. hæð miðsv. í Árbænum. Gott herb.
í kj. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb.
Suðurhólar. 4ra herb. endaíb. á
2. hæð í biokk. Suðursv. Mjög góð
lán. Verð 6,7 millj.
Suðurvangur. 4ra herb. 103,5 fm
ib. á efstu hæð. Góð íb. Þvottaherb.
í íb. Laus. Verð 7,8 millj.
Raðhús - Einbýlishús
Skerjafjörður. Einb., tvær hæðir
og kj. 300 fm. Mjög sérstakt og
skemmtiL/iús. Sértb. i kj.
Seljahverfi. Endaraðh. 233,6 fm
auk bflsk. 4-5 svefnherb. Gott hús a
rólegum stað. Mikið útsýni. Hagst.
verð. Skipti á 4ra herb. íb. mögul.
Réttarholtsvegur. Raðh. tvær
hæðlr og kj. undir öllu húsinu. Gott
hús. Verð 8,4 millj.
Fossvogur. Tvílyft stórgiæsll. hús
á góðum stað (við skógræktina). Húsið
er 207 fm auk bílsk. og garöskála. 4-5
svefnherb., fallegar stofur o.fl. Ein-
stakl. vel umgengið og gott hús. Fallegur
garður. Hús fyrir vandláta kaupendur.
Álftahólar - 4ra. Rúmg.
endaíb. á 6. hæð. Laus. Góð
íbúö. Mikið útsýni. Húsið í góðu
ástandi.
Engjasel. 3ja-4ra herb. 97,6 fm íb.
á 2. hæð. íb. sem þarfn. nokkurrar
standsetn. V. 6,5 m.
Njörvasund. 4ra herb. íb. á
1. hæð í þríbhúsi. Laus. Verð
6,8-7 millj.
Fífusel. 4ra herb. 97,9 fm endaíb.
é 1. hæð. Björt, fallegt ib. Stæði í bfla-
húsi fylgir. Verð 8,2 millj.
Dvergholt - Hf. Gullfalleg 98,4
fm íb. á efri hæð í þriggja-(b. stiga-
húsi. Ný ónotuð íb.
Hófgerði - KÓp. 4ra herb.
89 fm mjög góð risib. í tvíbhúsi.
Nýl. 36,9 fm bflsk. Byggsj. 3,7
millj. áhv. Verð 8,5 millj.
Engihjalli. 3ja herb. 89,2 fm íb. á
4. hæð ( lyftuh. Góð ib. Laus. Mikið
útsýni. Verð 6,1 mlllj.
Austurberg. 5 herb. 106,5
fm endaíb. á efstu hæð. 4 svefn-
herb. Laus. Bflskúr. Góð lán.
Verð 7,9 millj.
Grænakinn - Hafnarf. 3ja
herb. 88,6 fm íb. á 1. hæð í tvíbhúsi.
Ib. fylgja 2 herb. í kj., nýl. gott eldh.
og baðherb. Áhv. ca 3,6 millj. góð lán.
V. 6,8 m.
Breiðholt. Mjög gott einb-
hús 172,8 fm sem er hæð og ris
i Seljahverfi. Gullfallegt hús á
ról. stað. Skipti á 4ra herb. íb.
mögul.
Miðtún. Hæð, ris og kj. Á hæðinni
er stofa, 1 herb., rúmg. eldh., baðh.
og forstofa. Bað og eldh. endurn. I kj.
er sér 2ja herb. íb. Allt nýtt. Bilsk.
Fallegt mikið endurn. hús.
Smáíbúðah. - makask.
Höfum í einkasölu mjög gott
einbhús hæð, ris og kj. Á 1. hæð
eru saml. stofur, stórt gott eldh.,
forst. og snyrting. ( risi eru 3
svefnherb. og bað. ( kj. er 1 íb-
herb., vinnuherb., þvhús o.fl.
Fallegur garður. Bílskúr.
Fagrihjalli. Nýtt næstum fullg.
einbhús á mjög góðum stað. Húsið
er tvfl. 202 fm, fallegt ásamt fallegum
garði. Skipti mögul.
Garðabær. Einbhús a einni
hæð, 168 fm, auk 32 fm bflsk.
Húsið skiptist í fallegar stofur, 3
svefnherb., eldh., baðherb.,
gestasn., þvherb. o.fl. Húsið er
( mjög góðu ástandi. Garður er
mjög góður m.a., tennisvöllur.
Laust fljótl. Mjög freistandi eign.
Ljósheimar. 4ra herb. íb. é 4. hæð
f blokk. Laus. Verð 6,5 mlllj.
Hringbraut. 4ra herb. 88,4 fm (b.
á 3. hæð í steinh. Góð íb. Verð 6,5 m.
Bólstaðarhlíð. 5 herb. 116,7 fm
falleg íbhæð (1. hæð) í fjórbhúsi. Herb.
í kj. fýlgir. Rúmg. bflsk. Sérinng. Mögul.
skipti á 4ra herb. m. bllsk.
Seltjnes. 5 herb. 125,8 fm falleg
sórhæð í þrlbhúsi. (b. er 2 saml. falleg-
ar stofur, 3-4 svefnherb., eldh. (m.
fallegri, nýl. innr.), baðherb., gestasn.,
þvherb. og forst. Bílsk. fylgir. Verð
11,5 millj.
Brattahlíð - Mos. Nýtt, faiiegt
fullb. raðh. m. innb. bílsk. Laust. Verð
11,3 millj.
Núpabakki. Endaraðh. 245,7 fm
m. sólstofu og innb. bflsk. Gott hús á
góðum stað.
Atvinnuhúsnæði
Starmýri. Höfum til sölu atvinnu-
húsn. á götuhæð 100 fm. Góð að-
koma. Innkdyr. Laust. Góður staður.
Ránargata - gistiheimiii.
Starfandi gistiheimili við Ránargötu.
Rekstur og húsnæði. Mlklir mögul.
Verð 16 millj.
Sumarhús
Sumarbústaður - Húsafeli.
Höfum til sölu 3 fallega A-sumarbú-
staði á fallegum stað í Húsafelli. Ein-
stakt tækifæri til að eignast góðan
ódýran sumarbústað.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjansson hrl.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
lllWISItlXH
HÉJSBYGGJENDUR
■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir
birtingu auglýsingar um ný
byggingarsvæði geta væntan-
legir umsækjendur kynnt sér
þau hverfi og lóðir sem til út-
hlutunar eru á hvetjum tíma
hjá byggingaryfirvöldum í við-
komandi bæjar- eða sveitarfé-
lögum — í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræðings,
Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar
afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir
eru. Umsækjendur skulu fylla
út nákvæmlega þar til gert
eyðublað og senda aftur til við-
komandi skrifstofu. í stöku til-
felli þarf í umsókn að gera til-
lögu að húshönnuði en slíkra
sérupplýsinga er þá getið í
skipulagsskilmálum og á um-
sóknareyðublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN —
Þeim sem úthlutað er lóð, fá
um það skriflega tilkynningu,
úthlutunarbréf og þar er þeim
gefinn kostur á að staðfesta
úthlutunina innan tilskilins
tíma, sem venjulega er um 1
mánuður. Þar koma einnig fram
upplýsingar um upphæðir
gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð-
aúthlutun taki gildi eru að áætl-
uð gatnagerðargjöld o.fl. séu
greidd á réttum tíma. Við stað-
festingu lóðaúthlutunar fá lóð-
arhafar afhent nauðsynleg
gögn, svo sem mæliblað í tvíriti,
svo og hæðarblað i tvíriti og
skal annað þeirra fylgja leyfis-
umsókn til byggingarnefndar,
auk frekari gagna ef því er að
skipta.
■ GJÖLD — Gatnagerðar-
gjöld eru mismunandi eftir bæj-
ar- og sveitarfélögum. Upplýs-
ingar um gatnagerðargjöld í
Reykjavík má fá hjá borgar-
verkfræðingi en annars staðar
hjá byggingarfulltrúa. Að auki
komatil heimæðargjöld. Þessi
gjöld ber að greiða þannig: 1/3
innan mánaðar frá úthlutun,
síðan 1/3 innan 3 mánaða frá
úthlutun og loks 1/3 innan 6
mánaða frá úthlutun.
■ FRAMKVÆMDIR — Áður
en unnt er að hefjast handa um
framkvæmdir þarf fram-
kvæmdaleyfi. I því felst bygg-
ingaleyfi og til að fá það þurfa
bygginganefndarteikningar að
vera samþykktar og stimplaðar
og eftirstöðvar gatnagerðar-
gjalds og önnur gjöld að vera .
greidd. Einnig þarf að Hggja
fyrir bréf um lóðarafhendingu,
sem kemur þegar byggingar-
leyfi er fengið og nauðsynlegum
framkvæmdum sveitarfélags er
lokið, svo sem gatna- og hol-
ræsaframkvæmdum. í þriðja
lagi þarf að liggja fyrir stað-
setningarmæling bygginga á
lóð en þá þarf einnig byggingar-
leyfi að liggja fyrir, lóðaraf-
hending að hafa farið fram og
meistarar að hafa skrifað upp
á teikningar hjá byggingarfull-
trúa. Fylla þarf út umsókn um
vinnuheimtaugarleyfi til raf-
magnsveitu og með þeirri um-
sókn þarf að fylgja byggingar-
leyfi, afstöðumynd sem fylgir
byggingarnefndarteikningu og
umsókn um raforku með undir-
skrift rafverktaka og húsbyggj-
anda. Umsækjanda er tilkynnt
hvort hann uppfyllir skilyrði
rafmagnsveitu og staðfestir þá
leyfið með því að greiða heim-
taugargjald. Fljótlega þarf að
leggja fram sökklateikningar r,
hjá byggingarfulltrúa og fá þær
stimplaðar en að því búnu geta
framkvæmdir við sökkla hafíst.
Þá þarf úttektir á ýmsym stig-
um framkvæmda og sjá meist-
arar um að fá byggingafulltrúa
til að framkvæma þær.
■ FOKHELT — Fokheldis-
vottorð, skilmálavottorð og
lóðasamningur eru mikilvæg
plögg fyrir húsbyggjendur og
t.a.m. er fyrsta útborgun hús- »
næðislána bundin því að fok-
heldisvottorð liggi fyrir. Bygg-
ingarfulltrúar gefa út fokheldis-
vottorð og skilmálavottorð og
til að þau fáist þarf hús að vera ■
fokhelt, lóðarúttekt að hafa far-
ið fram og öll gjöld, sem þá eru
gjaldfallin að hafa verið greidd.