Morgunblaðið - 18.02.1994, Síða 26

Morgunblaðið - 18.02.1994, Síða 26
>6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA? Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. \ 62 42 50 Opið mánud.-föstud. 9-18 Opið laugardag kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýlis- og raðhús Gilsárstekkur — einbýl- ishús. Glæsíl. elnbýlishús. á 2 hæðum. Á neðrí haeð er einstkl.íb., húsbóndaherb., tómstundaherb., ca 50 fm bílskúr og geymslur. Á efri hæð eru 3 barnaherb., hjónaherb. með sér beðherb. og búningsherb., sjón- varpsstofa, borðstofa, arlnstofa og setustofa. Fallegt útsýni, góð stað- setn. Hóflegt verð. Skipti mögul. á minni eign. Grundarstigur — einb. Vorum að fá fallegt einbhús, kj., hæð og ris. Nýtt bárujárn, einangrun, gluggar og gler. Mögul. á lítili séríb. í risi. Vatnsendi. Vörum að fá einbh. 4-5 svefnherb. og stofa. Stór lóð. Tilvalið fyrir hesta- og hundaeigendur. Jökulgrunn — eldri borgarar. Einstakl. fallegt endaraðhús fyrir eldri borg- ara á DAS-svæðinu. Merbau-parket og mahoní-innr. Logafold — einb.: Fallegt einb. á einni hæð, ca 153 fm. 3 svefnherb., sói- stofa, góður garður og bíiskúr. Áhv. 1,7 millj. Verð 13,5 millj. IMjálsgata: Lítið sérbýli á tveimur hæð- um. 2 svefnherb. Sólpallur. Sogavegur — einb. Vorum aö fá mjög gott einb. á tveimur hæð- um á eftirs. stað. 4 svefnh., 2 stofur, nýtt eldh. Parket. Bílskúr. Verð 11,5 millj. Álfhólsvegur — raðh. Vorum að fá gott endaraðh. með stórum bílsk. 3 svefn- herb. og 2 saml. stofur. Mögul. á einstakl- ingsíb. í kj. Verð 11,5 millj. Logafold — parh. Vorum að fá ca 125 fm parh. á tveimur hæðum. Húsið er næstum fullb. Bílskr. Verð 8,5 millj. Hliðarbyggð — raðh. Vorum að fá fallegt og vandað 127 fm raðh. með ca 35 fm bílsk. 2-3 svefnherb. Parket og flisar á gólfum. Mikið útsýni. Fallegur skjólgóður garður. Verð 11,5 millj. Flúðasel — raðh. Fallegt 227 fm raðh. á pöllum. 1. hæð stofa og eldh. 2. hæö 4 svefnherb. 2ja herb. íb . í kj. Stæði í bílgeymslu. Prestbakki. Vorum að fá gott ca 212 fm raðh. á pöllum. 3 stór svefnherb., sjón- varpsherb., stór stofa og borðst. Bílsk. Fi'fusel — raðh. Ca 200 fm endar- aðh. á pöllum. 6 svefnh. Mögul. á séríb. á jarðh. Stæði i bílageymslu. Skipti mögul. á minni eign. Naustahlein - eldri borgarar. Elnstakl. gott og vandað raðhús m. biisk. við Hrafnistu í Hafnarf. Stór stofa, beykiinnr. Öfi þjónusta fyrir eldri borgara t.d. lækn- Isþjónusta, bókasafn, sundlaug, mat- ur o.fl. Verðlaunagata. Ásgarður. Fallegt 123 fm raðh. á tveimur hæðum auk 26 fm bílsk. 3-4 svefn- herb. Suöursv. Fallegt utsýni. Áhv. 2,0 millj. 5 herb. og sérhaeðir Álfhólsvegur. Vorum að fá fallega efri sérh. í tvíbh. ásamt bílsk. Einstakl. fal- legt útsýni. Falleg lóð. Stutt í skóla. Arnarhraun. Vorumaðfámjög fallega efri sérh. í tvíbh. 3 svefnh., 2 saml. stofur, parket, fltsar. EinstakKb. fylgir á jarðh. Ca 70 fm bilsk. Ein- stakl. skemmtll. garður. Heitur pottur o.fl. Hagamelur. Glæsil. 112 fm sérh. Tvær saml. stofur. Suðursv. 3 svefnherb. Stórt eldh. Verð 9,5 millj. Fagrihvammur. Vorum að fá glæsi- lega neðri sérhæð í tvíb. ca 102 fm ásamt stórum bílsk. Stór stofa, nýl. innr. Fallegur garður. Garðhús - sérh. Sérstakl. giæsil. efri hæö ásamt tvöf. bílsk. Allar Innr. og frág. er í sérft. Góð stað- setn. Fallegt útsýni. Skiptí á minni ib. Laus fljótl. Kjartansgata. Loksins er komin í sölu mjög góð ca 109 fm á 1. hæð á einum besta stað borgarinnar. 2 saml. stofur, forstherb, hjónaherb., stórt eldh. Allt ný uppg. bæði utan og innan. Krummahólar „penthouse". Falleg þakíb. á 2. hæðum, með svölum í norður og suður. 4 svefnh., stórar stofur. 2 baðherb., fallegt eldhús, stórkostlegt út- sýni. Áhv. 2,4 milij. byggingarsj. Ránargata. Vorum að fá mikið end- urn. efri hæð og ris í tvíbýlish. Tvær saml. stofur. 3 svefnherb. og svalir. Fallegt útsýni yfir höfnina. Sigtún. Mjög góð ca 130 fm efri sérhæð í góðu húsi. 4 stór svefnherb., 2 saml. stof- ur. Suðursv. Stórt eldh. Bílskúr. 4ra herb. Álfatún — Kóp. Fallag 96 fm ib. á efstu hæð i litlu fjölb. 3 góð svefnherb. Þvottah. á hæðlnni. Ca. 30 fm ínnb. bílsk. Áhv. 2,5 millj. bygg- ingarsj. Álftamýri. Vorum að fá glæsil. mikið endurn. 87 fm íb. á 2. hæð. 2-3 svefnherb. Parket. Nýl. eldh. Laus fljótl. Flfusel. Vorum aö fá fallega ca 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Stæði í bllgeymslu. Flúðasel. Falleg og björt íb. m. miklu útsýni. 3 svefnherb. Gott baðherb. Þvottah. í ib. Flísar. Stæði í bílag. Goðheimar. Góð ca 100 fm ib. á efstu hæð. 3 svefnherb., stór stofa og parket. Mögul. á laufskála. Áhv. 4,2 millj. V. 7,5 m. Kjarrhólmi. Vorum að fá mjög fallega ca 96 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Parket. Suðursv. Þvottah. og búrgeymsla í íb. Mjög fallegt útsýni. Njálsgata. Falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð i þríbýlish. Tvær stórar saml. stofur, 2 svefnherb. Mikil lofthæð. Parket. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. Hraunbær. Mjög góð 105 fm endaib. á 3. hæð. 3 svefnh. Mjög stórar stofur. Suðursv. Ný standsett sameign. V. 7,9 m. Hólar. Mjög falleg Ib. á 3. hæð I lyftuhúsi. 3 svefnharb., góð sameign. Vestursv. Góður bifskúr. Hjarðarhagi. Vorum að fá ca 85 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur. 2 svefnh. Park- et. Áhv. 900 þús. byggsj. Ljósheimar. Góð endaíb. á 6. hæð í lyftuh. Ca 96 fm ásamt bílsk. 3 svefnh. og suðursv. Seilugrandi. Gullfalleg endalb. á 3. hæð, ca 100 fm. 3 svefnh. Parket. Vest- ursv. Áhv. .3,2 millj. byggsj. Suðurhólar. Vorum að fá góða enda- íb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, sundlaug og vérslanir. Verð 7,5 míllj. Glæsiíbúðir - Tjarnamýri Mjög vandaðar glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja 4ra og 4ra-5 herb. íb. Til afh. nú þegar með innr. en án gólfefna. Stór geymsla og stæði í bílag. fylgir hverri íb. Lyklar á skrifst. Glæsileg módelíbúð Aðeins ein íbúð óseld Til sölu stórglæsil. fullinnréttuð íb. á tveimur hæðum við Engjateig. Sérinngangur af svölum. Sólskáli. Sérsmíðaðar innréttingar. Frábær staðsetning. Verð aðeins 10,8 millj. Þinghólsbraut. Mjög góð og björt íb. 2-3 svefnherb. og aukaherb. í kj. m. sér- inng. Parket. Einstakt útsýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. 3ja herb. Bergstaðastræti. Góð mikið end- urn. 60 fm ib. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Berjarimi. Sórstakl. vönduð, björt og fallég ný 3ja herb. ib. á 2. hæö 92 fm auk stæðis í bílgeymslu. Merbau-parket. Flisal. bað. Fallegt útsýnl. Laus nú þegar. Kleifarsel. Vorum aö fá mjög góða og fallega oa 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Keilugrandi. Vorum aó fá mjög góóa 85 fm íb. 2 svefnherb. Nýjar flfsar. Ný málað. Sjávarútsýni, Stæði í bilg. Ahv. 3,7 mlllj. Byggsj. Skipti mögul. á mlnni elgn. Hagamelur. Vorum að fá góöa og fallega 70 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh. Park- et. Nál. sundlaug V-bæjar. Hraunteigur. Vorum að fá góða risfb. 2 svefnh., teppi á gólfum. Nýtt eldh. Verð 5,2 millj. Rekagrandi. Vorum að fá mjög góða og fallega ca 96 fm fb. ó 2. hæð. 2 evefnh. Nýl. eldhinnr. Stæði í bílageymslu. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Hrisrimi. Mjög falleg fullfrág. ný ib. á 3. hæö ca 82 fm, hátt tíl lofts. Vandaðar Innr. Tfl afh. fljótlega. Klapparstígur. Mjög góð 105 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði I bilgeymslu. Laus. Áhv. 4,9 millj. Skipti á minni eign. Krummahólar. Falleg rúmg. ib. á 2. hæð. 2 góð svefnh. Suðursv. m. nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bflsk. Laugavegur. Góð ib. á efstu hæð. Tvær saml. stofur. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Skipti á stærri eign. Sólheirnar. Vorum að fá fallega 85 fm Eb. á 7. hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Þverbrekka. Stórglæsil. ca 92 fm íb. á 1. hæó. 2 stór svefnherb. Parket. Sérinng. 2ja herb. Austurbrún. Góð ca 50 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj. Brekkustígur. Nýuppg. ca 80 fm íb. á jarðh. 2 saml. stofur, stórt hjónaherb. Parket. Nýl. eldhinnr. Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. hagst. lán. Grettisgata. Samþ. einstakl.íb. á jarðh. Nýtt rafm. og lagnir. Verð 2,8 millj. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tjarnarmýri - Seltj. Ný 2ja herb. stór ib. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. TH afh. nú þegar. Víkurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Öldugata — Hf. Vorum að fá góða en ósamþ. íb. á jarðh. Stór stofa, stórt svefnh. Ný eldhinnr. Mögul. á skiptum t.d. bíl. Verð 3-3,5 millj. í smíðum Gullengi. Vorum að fá 6 stórglæsil. og rúmg. íb. í nýju húsi. Tvær 4ra herb. 122 fm íb. á 2. og 3. hæð með bílsk. Verð 11,4 millj. Þrjár 3ja herb. 115 fm íb. á 1., 2. og 3. hæð með bílskúr. Verð 10,6 millj. Ein 2ja herb. 75 fm íb. á 1. hæð án bílsk. Verð 7,6 millj. íb. afh. nú þegar með parketi á gólfum. Lyngrimi — parh. Einstakl. fallegt ca 2QQ fm parh. á tveimur hæöum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Búagrund - Kjal. - ódýrt Tvö parhús á eínrti Hséð. Annað 87 fm, 2 svafnherb. Verð tllb. u. tróv. 6,0 millj. 09 fullb. 7,3 millj. Hítt 107 fm, 3 svefnherb. Verð tlfb. u. trév. 6,9 millj. og fullb. 8,3 millj. Iðnaðarhúsnæð Skemmuvegur. 152 fm iðnaðar- húsn. á 1. hæð. Góðar innkdyr. Kaffistofa og skrifstofa. Áhv. 4,5 millj. Góðir skilmál- ar. Mögul. á að taka góða bifreið uppí kaup- verð. Laus nú þegar. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Tlótin ein- ansrnó í byggingarvinnu þarf að grípa til sérstakra aðgerða á veturna, eins og til dæmis þeirra sem starfsmenn Ujarðarmóta í Hafnarfirði gera á þessari mynd, þar sem þeir eru að einangra mótin áður en steypt er í þau. Frá Klakksvík í Færeyjum. Klaklisvík gjaldþrota Klakksvík, næst stærsti bær Fær- eyja, hefur stöðvað greiðslur til lánardrottna sinna, en bærinn getur ekki lengur greitt fyrir nauðsynjar eins og rafmagn og olíu eða sorphreinsun. Tilkynnti Jogvan vid Keldu, bæjarstjóri í Klakksvík, þetta fyrir skömmu. Litlar horfur eru á, að starfs- menn bæjarins, sem þegar eiga tveggja mánaða laun inni ógreidd, fái laun sín greidd fyrir janúar. Skuldir Klakksvíkur nema um 190 millj. d. kr. (um 2 millj- örðum ísl. kr.). Samkvæmt samn- ingi við Færeyjabanka er hluti af skatttekjum bæjarins greiddur beint til skattyfirvaldanna í Þórs- höfn. Bankinn á einnig í samninga- viðræðum fyrir hönd Klakksvíkur við lánardrottna bæjarins og mun annast greiðslur hans til þeirra, ef fé fæst til. TliklalioRvSlireppur Sreytingar á verslun- ar- og veitingaaóstöðu Borg í Miklaholtshreppi. Frá því hefur verið skýrt í Morgunblaðinu að eigendaskipti hafi orðið á Vegamótum í Miklaholtshreppi. Núverandi eigendur, þau Þorsteinn Þorleifsson og Snjólaug Dagsdóttir, hafa allt frá áramótum verið að breyta innréttingum í verslunar- og veitingaaðstöðu. Hafa þessar breytingar í för með sér aukna hagræðingu við þann atvinnu- rekstur sem þar er stundaður. Alla vinnu við þessar breytingar hafa þau hjónin að mestu leyti séð um sjálf þó með aðstoð vina og vandamanna. Allur frá- gangur er til fyrirmyndar, mjög vönduð vinnubrögð. Vegamót hafa allt frá árinu 1930 gengt þýðingar- miklu hlutverki gagnvart ferða- fólki. Þá byrjaði þar greiðasölu Jón Sjgurgeirsson og Steinunn Þórðar- cföttir sem voru frumkvöðlar að þeirri starfsemi. Arið 1934 hófst þar vöruafhend- ing sem Kaupfélag Stykkishólms sá um sem J>á var orðið eigandi Vegamóta. Arið 1964 kaupir svo Kaupfélag Borgfirðinga Vegamót, annast þar slátrun á sauðfé, rekur þar ennfremur veitingasölu og verslun þar til 1992 að núverandi eigendur kaupa staðinn. - Páll.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.