Morgunblaðið - 18.02.1994, Side 28

Morgunblaðið - 18.02.1994, Side 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 62 56 30 SÍMATÍMI LAUGARDAG KL. 10-13 Einbýlishús ARNARTANGI - MOS. Stórgl. eínbhús 140 fm ásamt 52 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Parket, flls- ar. Góö staðsetn. VerS 13,9 mltlj. ÁRTÚNSHOLT - EINB. Nýl. stsinsteypt einbbús 193 fm á tveímur hæðum m. 32 fm bflsk. Á 1. haeð er hol, stofa, boröstofa, húsbherb., eldhús, þvhús. Á 2. hæö er 4 herb., snyrting, bað. Hagst. lón. VÍÐITEIGUR - MOS. Stórt einbhús 160 fm ásamt 65 fm bilsk., 3 metra hurðlr. 4 svefnherb., stór stofa. Áhv. 4 mlllj. Verð 12,5 m. DVERGHOLT - MOS. Fallegt vel staösett einbhús 140 fm ásamt 32 fm bfisk. 4 herb. Skiptl mögul. Verð 11,5 mHlj. VESTURHÓLAR - TÆKIF. Stórt einbbús 175 fm ásamt 23 fm bllsk, 5 svefnherb. Mögul. á 2ja herb. íb. i húslnu. Skiptl mögul. Verð 12,8 mlllj. NJARÐARHOLT MOS. II; i.-Vi ■■ ’f Át’f Fallegt einb. 140 fm m. 32 fm bilsk. á þessum vinsæla staö. 4 svefnherb. Heitur pottur. Áhv. hagst. lán. Verð 12,7 millj. PRESTBAKKI - RA0H. Fallegt raðhús 211 fm á tveimur hæðum m. 28 fm biisk. Stórar suð- ursv. Hiti í stéttum. Verð 13,2 millj. FURUBYGGÐ - MOS. Nýtt glæsíl. raðh. 11 2 fm. Glæsil. ínnr. Flísar og parket géffum. Sér- Inng. og garður. Áhv. stæð fán. Verð 9,5 rr 7 mlllj. Hag- lllj. DALATANGI - MOS. Vorum að fá i einkasölu á þessum vinsæla staó fallegt raðh. 87 fm, 3ja herb. Sérinng. og garður. V. 8,6 m. MIÐBÆR MOS. Fallegt parhús á 2 hæðum, 160 fm. 3-4 svefnherb. Verðlauna-sérgarð- ur. Frábærstaðsetn. Skiptl mögul. Mjög fallegt raðh. 145 fm á tveimur hæðum m. 28 fm bflsk. Suðurgarð- ur. Góð staðsetn. Áhv. 3.0 mlftj. Verð 11,6 mlflj. EURUBYGGÐ - MOS. Nýbyggt parh. 170 fm ásamt bílsk. Stórt hol. 4 svefnh. Stofa, sólstofa. Sérgarður. Frábær staðs. Sklpti mögul. Áhv. 4,9mlllj. Hagst. verð. GRUNDARTANGI - MOS. Nýl. fallegt endaraðh. 62 fm. Sér- inng. og -garður. Verð 6,0 millj. Sérhæðir LEIRUTANGI - MOS. Rúmg: falleg neðri sérh. 93 fm. Park- et, flísar. Sérinng. og -garður. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,9 millj. 2ja herb. íbúðir KLEPPSVEGUR - LYFTUH. — LAUS STRAX Rúmg. björt 2ja herb, íb. 51 fm á 8. hæö, Suðursv. Verð 4,8 millj. ÞINGHOLT — 2JA Rúmg. 2ja herb, ib. 62 fm á jarðh. m. sérinng. Hagst. ♦. húsbréf. V. 4 m. UGLUHÓLAR - 2JA Falleg rúmg. 2ja herb. ib„ 65 fm á 1. hæð í iitlu fjölbhúsi. Parket. Sér- verönd. Verð 5,5 mlllj. Laus strax. TJARNARBRAUT - HF. Rúmg. 2ja herb. ib. 80 fm á jarðh. Sér inng. Parket. Áhv. 3,5 míllj. Verð 6,6 mlllj. URÐARHOLT - 2JA Nýl. 2ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. Suðursv.Áhv. 3,6 mlllj. Verð 6 miilj. 3ja-5 herb. MERKJATEIGUR - MOS. Góð 3ja herb. íb. 70 fm ásamt 34 fm bílsk. Parket, Sórínng. Áhv. 4,1 m. OKKUR VANTAR EIGNIR A SKRA GÓÐ HREYFING í SÖLU. Skoðunargjald er innifalið í söluþóknun. KLAPPARSTÍGUR - 4RA Glæsil. nýl. 4ra herb. ib. 112 fm i lyftuh. Flísar á gólfi. Suðursv. Mlkið útsýni. Hlutdeild t bílskýli. Áhv. hagst. lán 7 m. Sklptf mögul. HÁALEITISHVERFI 4RA Falleg, rúmg. 4ra herb. endaib. 103 fm á 1. hæð ásamt 22 fm bílskúr. Tækifærlsverð. Laus strax. KLEPPSVEGUR - LYFTUH. Falleg og björt 4ra herb. ib. 90 fm í nýstandsettu fjölbhúsi m. suður- svölum. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 6,9 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. ib. 83 fm nettö, sér iringangur. Parket. Suðursv. Áhv. 4,2 mlllj. Verð 6,7 mlllj. VESTURBÆR - 3JA Rúmg. 3ja herb. íb. 92 fm á 2. hæð í þríb. Laus strax. Hagstætt verð 6 mlllj. JÖRFA Rúmg. 5 m. suftu BAKKI - 5 HERB. fterb. íb. 110 fm á 1. ftœð rsv. 3 svefnherb. 12 fm millj. BJAI Rúmg. ný 4ra herb. ib. 90 fm, m. '*eri -nti Mogul. húsbr. - , vextlr. Verð 7,0 mlllj. MARKHOLT - MOS. Til sölu 3ja herb. íb. 81 fm á 2. hæð. Sérinng. Verð 5,4 millj. REYNIMELUR - 3JA Góð 3ja herb. íb. 70 fm á 3. hæð. [ nýstands. fjölb. Suðursv. 2 svefn- herb. Laus strax. Verð 6,5 millj. SELJALAND - 4RA Rúmg. 4ra herb. ib, 90 fm á 2. hæð ásamt 24 fm Msk. Góð staðsetn. Skiptl mögul. Áhv. bygglngarsj. 6,2 mlllj. Verð 9,2 millj. ÞVERHOLT - 4RA Nýl. rúmg. 4ra herb. íb. 115 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Áhv. 5,2 millj. byggingarsj. Verð 8,2 mlllj. I smíftum BJARTAHLÍÐ - MOS. Eítt hús eftir af þessum vínsælu nýbyggðu raðhúsum 125 fm með 24 fm bílsk. Futlb. að utan, máluð. Fokh. að innan, Verð 6,7 millj. EIÐISMÝRI - SELTJ. í byggingu 200 fm raðh. á 2 hæðum. Selst fullb. utan, fokh. innan. LEIRUBAKKI - TÆKIF. Vorum að fá I sölu byggingarétt 2. hæð á þremur íbúðum. Hagstætt verð. Teikningar á skrifstofu. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, s. 625530. Smiðjan Rrot úr sðgn hnsanna ÞAÐ er skemmtilegt að virða fyrir sér húsin í bænum sínum. Mörg tengjast þau á einhvern hátt mannanöfnum. Nöfnum fólksins sem átti heima þarna. Eitthvert atvik kann að tengjast ákveðinni minn- ingu í hugskoti okkar, minningu sem er þar geymd og kann að brjót- ast fram og birtast okkur ljóslifandi, alveg óvænt, fyrir áhrif einhversatviks. 1. Býlið Hlíð þegar Bjarni og Júlíana bjuggu þar. Málverk eftir Guðmund Bjarnason. Asíðari árum hefur verið gert stórátak í viðgerð á gömlum húsum. Timburhús sem byggð voru snemma á þessari öld hafa notið þess að þykja falleg og eiguleg til íbúðar. Segja má að þau hafi komist aftur í tísku. Sennilega eru gömlu húsin þó fleiri, sem hafa orðið að víkja fyrir öðrum nýrri hús- um, stærri _og ný- tískulegri. Ég ætla að segja frá húsi aldamótanna, sem lítið finnst um á skjölum Reykjavík- urborgar. Það nefndist upphaflega Hlíð. Eskihlíð C Eitt þessara horfnu timburhúsa stóð við Hafnarfjarðarveg og var á hægri hönd þegar haldið var frá Reykjavík. Það munu nú vera liðin u.þ.b. 20 ár síðan þetta hús var mölvað niður með stórvirkum tækj- um. Hús þetta hét Eskihlíð C og var byggt af Bjarna Björnssyni, fæddur 31. október 1861, frá Bergi í Reykjavík og konu hans Júlíönu Guðmundsdóttur, fædd 20. ágúst 1864, frá Bjarnarhöfn við Breiða- fjörð, á fyrstu árum aldarinnar. A meðan þau bjuggu í Hlíð leit hús þeirra út eins og sést á mynd nr. 1. Bjarni var bóndi og ökumaður. Hann átti hesta og vagna, einn eða fleiri í senn og annaðist flutninga, í-J bæði við uppskipun niður við höfn og við ístöku á Tjörninni o.fl. I árs- byrjun 1913 var Bjarni orðinn sjúk- ur maður af innanmeini og andað- ist hann 23. mars 1913. Elsta barn þeirra Bjarna og Júlí- önu var drengur, fæddur 1894. Hann hét Guðmundur. Hélt Júlíana áfram búskap í Hlíð í nokkur ár »með hjálp sonar síns og annaðist hann ökumannsstörfin eftir lát föð- ur síns. Fjögur börn Júlíönu og Bjarna komust til fullorðinsára en þau voru: Guðmundur Bjamason fæddur 28. október 1894, hann lærði síðar málaraiðn og starfaði við þá iðn fram yfir sjötugsaldur, hann andaðist 17. april 1976. Ann- að í röð barnanna var Bjarnína Bjarnadóttir, fædd 24. desember 1895. Hún giftist Tómasi Jónssyni, sem rak Efnalaug Reykjavíkur að Laugavegi 32 B. Tómas dó fremur ungur maður. Bjarnína bjó til dauðadags í húsinu sem efnalaugin er enn í og hjálpuðu synir hennar við rekstur efnalaugarinnar, ásamt öðru starfsfólki. Bjarnína andaðist hinn 27. mars 1970. Móðir hennar, Júlíana bjó einnig til dauðadags hjá henni. Hún andaðist hinn 23. jan- úar 1952. Hjónin í Hlíð, Bjarni og Júlíana, eignuðust auk þess tvær telpur sem fæddust fyrir aldamótin. Hinn 17. mars 1898 fæddist þeim telpa sem hlaut nafnið Lára Sigríð- ur Bjarnadóttir, hún dó á tíunda ári, 27. desember 1907 og 1899 fæddist þeim telpa sem ekki lifði. Hinn 16. ágúst 1901 fæddist þeim stúlka sem hlaut nafnið Hallfríður Bjarnadóttir, hún dó hinn 7. júlí 1973. Hallfríður giftist Ólafi Guð- mundssyni trésmið. Sjötta barn þeirra fæddist 11. október 1905, stúlka er hét Svanlaug Bjarnadótt- ir, hún andaðist 18. mars 1982. Svanlaug giftist ísleifi Jónssyni byggingavörukaupmanni. Þaki hússins breytt Hjónin sem fyrst byggðu Hlíð, voru móðurforeldrar þess er skrifar niður þessi orð. Fáum árum eftir að Júlíana var orðin ekkja neyddist hún til að bregða búi og selja Hlíð. Nýir eigendur hafa talið þörf á að stækka risið. Símþykl 6 lundl bygginKírnefndar 2. Teikningin sem fylgdi umsókn Guðmundar Helgasonar um að mega breyta rishæðinni Hinn 12. júní 1920 áritar Knud Zimsen borgarstjóri f.h. bygginga- nefndar teikningu af breytingu sem sótt var um að mætti gera á þessu húsi. Var breytingin samþykkt með skilyrði. Fólst breytingin í því að þakinu var lyft um 1,2 m. Voru útveggir hússins hækkaðir sem því nemur og sperrutærnar látnar hvíla ofan á hækkuninni. Til glöggvunar er birt teikningin sem fylgdi umsókn- inni um heimild til breytingar þess- arar, hún er merkt Guðmundi Helgasyni, Eskihlíð. Líklegt er að sá Guðmundur hafi þá átt húsið og búið þar. Aldamótahús Teikningin af húsinu sýnir okkur dæmigert hús frá aldamótunum og stækkun þess tuttugu árum síðar með portbyggingu rishæðar. Húsa- kynni landsmanna voru oft minni en þetta um aldamótin. Þá var einn- ig fleira fólk á heimilum en síðar hefur orðið. Þegar Bjarni og Júlíana bjuggu þarna með fimm börn, bjuggu auk þess tvær fullorðnar konur uppi i risinu, mæður beggja hjónanna, hvor í sinu herbergi. Eins og ég nefndi í upphafi geyma íbúðahús sögu af fólki sem þar dvaldist. Hlíð hefur oft ómað af glaðværð barnanna í leik og starfi. Við þekkjum það öll hve börn geta glaðst innilega og hlegið dátt. Þau sóttu nám í Miðbæjarskól- anum börnin í Hlíð. Móðir mín tal- aði stundum um hve ógnvekjandi var að þurfa að ganga yfir Skóla- vörðuholtið á leið í skólann, einkum þegar farið var fram hjá Steinku- dys. Það var bót í máli að bekkjar- systir hennar var dóttir Hans pósts og bjó nálægt gatnamótum Leifs- götu og Þorfinnsgötu. Þær gátu oftast orðið samferða yfir Holtið. Oft var erfitt fyrir litlar telpur að beijast móti hörðum vetrarveðrum yfir Holtið. Aðalkennari þeirra var ungur maður að nafni Helgi Hjör- var. Skammt neðan við Hlíð, nálægt Vatnsmýrarvegi, lágu járnbrautar- teinar. Gufuvagninn dró vagna sem hlaðnir voru gijóti úr gijótnámu í Öskjuhlíðinni. Gijótið var notað til hafnargerðar. Fólkið í Hlíð heyrði vel er lestin fór hjá og mundi flaut lestarinnar. Stundum læddust allir hljóðlega um húsið í Hlíð, þegar veikindi og dauði börðu að dyrum. Húsið brotið niður Nú er ekkert til sem minnir á hvar Hlíð stóð. Síðast var húsið skráð sem Eskihlíð C. Húsin þar sem lengi var stórt bú, með mörgum kúm og hænsnum, stóð hinum megin við Hafnarfjarðarveg, eins og gatan hét þá, síðar Reykjanesbraut. Ég á við Eskihlíð B þar sem verslunin Hag- kaup óx úr grasi. Skilti þess fyrir- tækis er enn á þeim húsum. Hinum megin við Hafnaríjarðarveg stóð Eskihlíð C, örlítið vestar en Eski- lilíð B. Bílaumferð er mikil og mætast krossgötur nærri þessum stað. Skipulag gatna og vega þarf mikið land. Ég hafði pata af að til stæði að fjarlægja húsið Eskihlíð C og gerði tilraun til að fá að flytja umrætt hús í heilu lagi á annan stað. Þetta var rétt eftir árið 1970. Á meðan ég beið þess að fá svar hvarf húsið á einum degi. Það tók ekki langan tíma að bijóta það nið- ur með stórum vélum. Öll ummerki sléttuð og brot og brak horfið. Hlíð stóð í 70 ár við Hafnarfjarðarveg- inn. Þeim fjölgaði hin síðari ár sem leið áttu framhjá þessu húsi. Hefði húsið mátt mæla, þá hefði verið verið forvitnilegt að setjast undir húsvegginn og hlusta. eftir Bjorna Ólofsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.