Morgunblaðið - 03.03.1994, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 03.03.1994, Qupperneq 2
2 C dagskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1994 KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ TVÖ FÖSTUDAGUR 4. MARS FÖSTUDAGUR 4. MARS SUNNUDAGUR 6. MARS |f| nn Ojl ► Innbrotsþjófurinn lll. 44.4II (Burglar) Leikstjóri: Hugh Wilson. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Bob Goldthwait, John Good- man og Leslie Ann Warren. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftir- iit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. LAUGARDAGUR 5. MARS VI 91 1C ►Með fangið fullt III. L I. lu (Getting Up and Go- ing Home) Leikstjóri: Steven Schac- hter. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Blythe Donner, Roma Downey og Jul- ianne Philips. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 00 VI 99 Rfl ►Glópagull (Fool’s M. LL.ÚU Gold) Leikstjóri: Terry Winsor. Aðalhlutverk: Sean Bean, Trevor Byfield, Larry Lamb og Sharon Maiden. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. SUNNUDAGUR 8. MARS VI 1C flfl ►Judy Jetson og nl. lu.UU rokkstjarnan (Judy Jetson and the Rockers) Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjáns- son, Magnús Ólafsson, Saga Jónsdótt- ir og Öm Ámason. V| 9fl 4fl ►Nakin tré (De negne III. tU.^U træer) Leíkstjóri: Morten Henriksen. Aðalhlutverk: Ole Lemmeke og Lena Nilsson. Þýðandi: Veturliði Guðnason. FIMMTUDAGUR 10. MARS V| 91 flfl ►Harry fær skellinn III. L I.UU (The Plot Against Harry) Leikstjóri: Michael Roemer. Aðalhlutverk: Martin Priest, Ben Lang og Maxine Woods. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Maltin gefur ★ ★ ★ M99 nc ►Læknaneminn (Cut . LL.Uú Above) Aðaihlutverk: Matthew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eberhardt. VI 90 CC ►Hættuleg tegund nl. tU.UU (Arachnophobia) Myndin er framieidd af Steven Spiel- berg og fær þijár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: JeffDaniels, HarleyJane Kozak, John Goodman og Julian Sands. Leikstjóri: Frank Marshall. Maltin gefur ★ ★ ★$ Stranglega bönnuð börnum. V| 1 IO ►Heltekin (Secret Passi- III. I.4U ons) Aðalhlutverk: Susan Lucci, John James, Marcia Strassman, Robin Thomas, Douglas Seale og Finola Hughes. Leikstjóri: Michael Pressman. Stranglega bönn- uð börnum. VI 0 1C ►Richard Pryor hér og IU.U.Iv nú (Ricliard Pryor Here and Now) Maltin gefur ★ 'h 3/w Lokasýning. Bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 5. MARS M1 C flfl ►3-bíó: Á ferð með ■ lU.UU úlfi (The Joumey of Natty Gann) Aðalhlutverk: Meredith Salenger, John Cusack og Ray Wise. Leikstjóri: Jeremy Kagan. Maltin gef- ur ★ ★ ★Lokasýning. V| 91 Cfl ►Léttlynda Rósa III. L I.UU (Rambling Rose) Að- alhlutverk: Laura Dem, Robert Du- vall, Dianne Ladd og Lukas Haas. Leikstjóri. Martha Coolidge. Maltin gefur ★★★ VI 99 JflMauói þráðurinn III. 4ð.4U (Traces of Red) Aðal- hlutverk: James Belushi, Lorraine Bracco og Tony Goldwin. Leikstjóri: Andy Wolk. Stranglega bönnuð börnum. VI 1 nc ►Sjúkrabillinn (The III. I.LU Ambulance) Aðalhlut- verk: Eric Roberts, James Earl Jones og Red Buttons. Leikstjóm. Larry Cohen. Maltin gefur ★★Stranglega bönnuð börnum. Kl. 3.00 börnum. ►Domino Lokasýning. Stranglega bönnuð V| 91 1 C ►Andstreymi (To To- III. L I. IU ueh a Star) Aðalhlut- verk: Dominique Sanda, Tomas Millan, Matthew Ousdhal og Carinen Scarp- itta. Leikstjóri: Lodovico Gasparini. M99 CflM æskuslóðum (Far . LU.ilU North) Aðalhlutverk: Jessica Lange, Charles Duming og Tess Harper. Leikstjóri: Sam Shepard. Lokasýning. Maltin gefur 'k'h MÁNUDAGUR 7. MARS M99 Jfl ► Kylfusveinninn II • 40.4U (Caddyshack II) Aðai- hlutverk: Jackie Mason, Dan Aykroyd, Robert Stack og Randy Quaid. Leik- stjóri: Alan Arkush. 1988. Maltin gef- ur myndinni ★ ★. Myndbandahand- bókin ★★'/2 ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS W91 10 ►9-Bíó: Úlfhundurinn . L I ■ IU (White Fang) Aðal- hlutverk: Klaus Maria Brandauer, Et- han Hawke, Seymour Cassel og Susan Hogan. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1991. Ekki við hæfi ungra barna. Maltin gefur ★★★ | ►Hættuleg ást (Love Kills) Aðalhlutverk: Virgina Madsen, Lenny von Dohlen og Erich Anderson. Leikstjóri: Brian Grant. 1991. Bönnuð börnum. Kl. 23.50' MIÐVIKUDAGUR 9. MARS H 99 9fl ►Svarta ekkjan • 40.0U (Black Widow) Aðal- hlutverk: Debra Winger, Theresa Russell, Dennis Hopper og Nicol Will- iamsön. Leikstjóri: Bob Rafael. 1986. Bönnuð börnum. Maltin gefur mynd- inni ★ ★'/2. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ FIMMTUDAGUR 10. MARS U94 Ofl ►Draugar (Ghost) Að- . 44.UU alhlutverk: Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Gold- berg. Leikstjóri: Jerry Zucker. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★★★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★'/2 9 IIC ►Aliens Aðalhlutverk: • 4.U9 Sigoumey Weaver, Carrie Henn, Michael Biehn og Paul Reiser. Leikstjóri: James Cameron. 1986. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ 'h. Myndbandahandbókin ★ ★ ★ ★ DAGSKRÁ fjölvarps BBC BBC World Service er 24 tíma dag- skrár- og fréttasjónvarp. Sýndir eru breskir framhaldsþættir, viðtalsþættir, beinar útsendingar og umfjöllun um viðskipti, tísku og skemmtanir. CNN Fréttir allan sólarhringinn. Sky News Fréttir allan sólarhringinn. TNT Kvikmyndir frá MGM og Wamer Bros. Útsending varir í 14 tíma á dag, frá kl. 20.ÖÖ til 6.00 á morgnana. CARTONN NETWORK Teiknimyndir frá kl. 6 á morgnana til kl. 20.00 á kvöldin. MTV Tónlist allan sólarhringinn. EUROSPORT íþróttaviðburðir af öilu tagi í 16 tíma á dag. DISCOVERY Heimildaþættir, náttúrulífsmyndir, saga og menning frá ki. 16.00 til mið- nættis. Leikari flýgur um loftin blá ÞEGAR leikarinn góðkunni Gene Hackman er ekki að leika í kvik- myndum er helsta tómstundagaman hans flug. Hann svífur um há- loftin tvisvar til þrisvar í viku á einshreyfilsvél sinni Extra 300, sem smíðuð var í Þýskalandi. Tómstundaidja leikarans góðkunna Genes Hackmans er flugið „Þegar ég flýg einbeiti ég mér að fluginu," segir hinn 63 ára gamli Hackman. „Þetta er ólíkt öllu öðru í lífí mínu.“ Flestum stundum eyðir hann þó fyrir framan kvikmyndavélarnar, en hann hefur leikið í um 60 mynd- um á 32 ára leikferli sínum. „Flug- ið er mjög_ afslappandi 0g þar ég er aleinn. Ég þarf ekki að hafa 70 manns í kringum mig eins 0g við upptökur kvikmynda." Hackman hefur tvisvar hlotið Óskarsverðlaunin eftirsóttu, fyrst árið 1971 fyrir myndina „French Connection" og svo aftur árið 1992 fyrir Ieik sinn í mynd Clints East- woods, „Unforgiven." Hann býr í Santa Fe í Kalifomíu ásamt seinni eiginkonu sinni, Betsy, sem er píanóleikari. Dreymdi um að verða flugmaður Flugið hefur verið áhugamál Hackmans í langan tíma. Hann dreymdi um að verða flugmaður þegar hann var 13 ára og bjó í Danville, Illinois. „Það var í stríðinu og ég horfði oft á flugvélar hersins fljúga yfir svæðið á æfingum," seg- ir hann. Hann fékk loks einkaflug- mannsréttindin þegar hann var 35 ára og þegar „French Connection" Flugvélin - Gene Hackman dyttar að Extra 300 vél sinni og á innfelldu myndinni sést hvar hann flýgur um loftin blá. var búin að gera hann frægan og ríkan keypti hann fyrstu vélina sína. Hann flýgur iðulega til þeirra staða sem hann vinnur á 0g í lok áttunda áratugarins rak hann meira að segja nokkrar flutningavélar. En það skemmtilegasta sem hann gerir er að fljúga út í bláinn og lenda á afskekktum og fámenn- um stöðum. „Eitt sinn fann ég lítinn flugvöll í miðjum komakri í Kans- as, lenti og fékk mér hádegismat. Enginn þekkti mig, ég var einungis eins og hver annar flugmaður," segir hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.