Morgunblaðið - 03.03.1994, Side 3

Morgunblaðið - 03.03.1994, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1994 dagskrá C 3 FÖSTUPAGUR 4/3 Sjónvarpið 17.30 ► Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. Áður á dagskrá á fimmtudagskvöld. 17.50 ►Táknmálsfréttir 1S 00 DIIDIIAECIII ►Gi'Heyjan (Tre- DUnRHCrm asure Islnnd) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafs- son. (5:13) 18.25 rn irnni ■ ►úr ríki náttúrunn- rnfLUOUl ar Góðvinur gam- manna (Some of My Best Friends Are Vultures) Bresk náttúrulífsmynd um spænsk hjón sem ferðast um fjal- lendi á Suður-Spáni og fylgjast með atferli gæsagamma. Þýðandi og þul- ur: Óskar Ingimarsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 Tn||| IQT ►Poppheimurinn I UnLlw I Tónlistarþáttur með blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takef- usa. Dagskrárgerð: Sigurbjörn Aðal- steinsson. OO 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um uppátæki nemendanna í Hillman- skólanum. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. (11:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20 40 blFTTIB ►Gettu betur Spurn- rlLl llll ingakeppni framhalds- skólanna. í þetta skiptið keppa lið Verslunarskóla íslands og Fram- haldsskólans á Húsavík. Spyijandi er Stefán Jón Hafstein, dómari Ólaf- ur B. Guðnason og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. (3:7) 21.30 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (6:9) 22.20 yuilfuvun ►lnr,brotsþjófur- nVllVnlIHU inn (Burglar) Bandarísk gamanmynd frá 1987. Innbrotsþjófurinn Bernice verður vitni að morði en er grunuð um að hafa framið það sjálf. Hún setur allt á annan endann í San Francisco í örvæntingarfullri tilraun til að hafa hendur í hári morðingjans áður en hún finndist. Leikstjóri: Hugh Wil- son. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Bob Goldthwait, John Goodman og Leslie Ann Warren. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlitið telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 0.00 Tfjyi |QT ►Tina Turner (What’s I UIILIw I Love Got to Do With it) Tónlistarþáttur með söngkonunni Tinu Turner. 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar. 17 30 BARHAEFHI íf s“" 18.00 ►Úrvalssveitin (Extreme Limite) Lokaþáttur þessa franska framhalds- myndaflokks. 18.30 ►NBA tilþrif. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur. 20.40 UJTTTin ►Ferðast um tímann rlLl IIH (Quantum Leap) (18.21) 21.30 ►Coltrane og kádiljákurinn (Coltr- ane in a Cadillac) (3.4) 22.05 IfVIIÍMYUniR ►Læknanem- nvinmiiiuiii inn (Cut Above) Chandler-læknaskólinn er virt stofn- un og nemendumir fá hnút í magann þegar prófín nálgast - allir nema 1. árs neminn Joe Slovak. Hann er tækifærissinni og uppreisnarseggur sem vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmtanalífið. Rachel Woodruff er kennari við skól- ann og þótt hana gruni að Joe sé efni í góðan lækni þá þarf hún að skera úr um það hvort þessi kærulausi hrokagikkur geti staðið sig sem skyldi. Hér er á ferðinni dramatísk en gamansöm mynd sem fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eberhardt. 23.55 ►Hættuleg tegund (Arachnophob- ia) Hrollvekjandi gamanmynd um Jennings-íjölskylduna sem flýr skarkala stórborgarinnar og sest að í smábæ í Kaliforníu þar sem loft- mengun er lítil og fólkið vingjam- legt. En það hafa fleiri sest að í bænum og í hlöðunni á bak við hús leynast grimmar áttfætlur í hveiju skúmaskoti. Ró bæjarbúa er raskað og meindýraeyðirinn fær ekki við neitt ráðið. Skelfing grípur um sig og íbúarnir safnast hver af öðrum til feðra sinna. Myndin er framleidd af Steven Spielberg og fær þijár stjörnur í kvikmyndahandbók Malt- ins. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Har- ley Jane Kozak, John Goodman og Julian Sands. Leikstjóri: Frank Mars- ha.ll. Maltin gefur ★ ★ ★ Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Heltekin (Secret Passions) Ung hjón, Karen og Eric, fara í frí og gista á gömlu hóteli, þar sem hroða- legir atburðir áttu sér stað fyrir langalöngu. Aðalhlutverk: Susan Lucci, John James, Marcia Strass- man, Robin Thomas, Douglas Seale og Finola Hughes. Leikstjóri: Mich- ael Pressman. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Richard Pryor hér og nú (Richard Pryor Here and Now) Maltin gefur ★'ALokasýning. Bönnuð börnum. 4.45 ►Dagskrárlok. Umsjónarmenn - Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir sjá um þáttinn. Spumingakeppni í flölf ræðiþætti Tveir hlustendur spreyta sig á spurningum á efni þátt liðinnar viku RAS 1 KL. 16.04 „Fyrr á öldinni greip um sig gullæði í Reykjavík, hvar töldu menn sig hafa fundið gull og hvenær?“ - „Margir telja það góðs vita að finna skeifu, nefn- ið þijár ástæður sem nefndar hafa verið fyrir því.“ Þetta eru dæmi um spurningar úr spumingakeppni fjöl- fræðiþáttarins Skímu á föstudögum þar sem tveir hlustendur spreyta sig á spurningum úr efni þátta lið- innar viku. í ijölfræðiþættinum Skímu er meðal annars sagt frá viðfangsefnum vísindamanna og þeirri starfsemi sem fer fram innan rannsóknastofnana. Einnig er fylgst með umhverfis- og heilbrigð- ismálum og sagt frá því sem gerist erlendis í heimi vísindanna. Læknanemi sýnir mikið kæruleysi Joe Slovak vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmt- analífið STÖÐ 2 KL. 22.05 Kvikmyndin Læknaneminn fjallar um nemendur við hinn virta Chandler-læknaskóla og erfiðleikana sem mæta þeim við upphaf námsferilsins. Flesta hryllir þá við krufningu mannslíkamans og fá hnút í magann þegar líður að prófum. Fyrstaársneminn Joe Slovak er undantekningin. Hann er kotroskinn og bráðgáfaður upp- reisnarseggur sem vill helst ekki þurfa að líta í bók eða slá slöku við skemmtanalífið. Rachel Wo- odruff er kennari við skólann og þótt hana gruni að Joe sé efni í góðan lækni þá þarf hún að skera úr um það hvort þessi kærulausi hrokagikkur geti staðið sig sem skyldi. Með aðalhlutverk fara Matt- hew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri myndar- innar er Thom Eberhardt. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Oið á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Miss Rose White, 1992 11.55 Paper Lion 1968 12.00 Advice of the Lovelom, 1981 14.00 The Pad G, 1966 15.55 Serenade D, 1956, Mario Lanza 18.00 Till There Was You, T, 1991, 20.00 Mutronics: The Movie , 1991, Mark Hamill 21.40 US Top 10 22.00 Mobsters, 1991, Christian Slater 0.00 The American Samurai, 1991, David Bradley 1.30 Blind Vision, T, 1990, 3.00 Doublecrossed, D, 1991, Dennis Hooper 4.45 Abby My Love, 1989 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati- on 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Money Changers 15.00 Another World 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 StarTrek 18.00 Games World 18.30 E Street 19.00 Mash 19.30 Fult House 20.00 World Wrestling Feder- ation Mania 21.00 Crime Intemation- al 21.30 Sightings 22.00 Star Trek 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 In Living Color2.00 Dag- skrárlok. EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Euroski 10.00 Tennis: 10.30 Fótbolti 12.00 Skíði: Fijáls aðferð, bein útsending 14.00 Víðavang- skeppni á skíðum. Bein útsending 15.00 íshokký 16.00 Víðavang- skeppni á skíðum 18.00 Skíði: Fijáls aðferð 18.30 Eurosport fréttir. 19.00 Akstursíþróttir 20.00 Snóker 21.00 Box 23.00 íshokký 0.30 Eurosport fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = ungtingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Morgunþótlur Rósar 1. lianno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimspeki 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Að uton. (Endurtekið í hódegisútvorpí kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorliíinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 9.03 »Ég mon þó tíð“. Þðttur Hermonns Rognors Stelónssonor. (Einnig fluttur i næturútvorpi nk. sunnudogsmorgun.) 9.45 Segðu mér sögu: Morgt getur skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson. Hullmor Sigurðsson les (2) 10.03 Morgunleikfimi með Holldéru Björnsdóltur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þælti.) 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Oónarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins: Regn eftir Williom Somersel Moughom. - S. þóttur of 10. Leikgerð: John Colton og Clemence Rondolph. Útvorpsleikgerð: Peter Wotts. Þýðing: Þórorinn Guðnoson. Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Rúrik Horoldsson, Þóro Friðrik^dótfir^Jgn. Sigurbjörnsson, Sigríður Hogolín, Bryndis Pétursdóttir og Voldimor lórusson. (Áður útvorpoð i mors 1968.) 13:20 Stefnu- mót Tekið ó móti gestum. Umsjón.- Holl- dóro Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Úlvorpssogon: Glotoðír snillingor eftir Williom Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (9) 14.30 Leng ro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjón: Kristjón Sigurjónsson. (Fró Akureyri.j 15.03 Föstudogsflétla. Oskolög og önnur músik. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 16.05 Skimo. fjöllræðiþóttur. Spurningo- keppni úr efni liðinnor viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hurðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþóltur. Umsjén: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóllir. 18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo Ingibjörg Horoldsdóttir les. (45) Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig útvorp- oð i næturútvorpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlifinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Morgfætlon. Fróðleikur, tónlist, getrounir og viðtöl. Umsjón: Estrid Þor- voldsdóttir, Iris Wigelund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnorsson. 20.00 Hljóðrilosafnið. - Fimm prelúdíur eftir Hjólmor H. Rognors- son. Anno Áslaug Ragnarsdóttir leikur ó pianó. , 20.30 Á ferðólágí’um' fllVeruho. Umsjðh: Föstudagsfléfta Svanhildar Jak- obsdóttur á Rás 1 kl. 15.03. Kristin Hofsteinsdóttir. (Áður ó daqskrá í gær.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjðn og dans- stjðrn: Hermann Ragnar Stefónsson. 22.07 Rimsiroms. Guðmundur Andri Thors- son robbor við hluslendur. (Áður útvorp- oð sl. sunnudag.) Leslur Passiusólma Sr. Sigfús J. Árnason les 29. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Undanfari Kontropunkts. Hlustend- um gefnor visbendingar um lónlistor- þrautir i sjónvorpsþættinum n.k. sunnu- dog. ' > Ir .U": T, 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasar Jðnos- sonor. (Einnig fluttur í nælurútvarpi að- faronótt nk. miðvikudogs.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lona Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talor frá Sviss. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndol og Gyða Dröfn. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dogskró: Dægurmáloút- vorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómas- son og Kristjón Þorvo'dsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Framhalds- skólafréttir. Sigvoldi Koldalóns. 20.30 Nýj- asta nýtt i dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvokl Rósar 2. Sigvaldi Koldal- óns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Lenny Kravitz. 6.00 Frétlir, veður, færð og flugsomgöng- ur. 6.01 Djassþóttur. Jón Múli Árnoson. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvarp Auslur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest: ' ‘ fjO'ðo. ! 1 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhannes Kristjánsson. 9.00 Jón Atli Jónosson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson._ 16.00 Sigmor Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlist 20.00 Sniglabandið, endurtekin þóttur. 22.00 Næturvakt Aðolstöðvarinnar. Arnor Þorsteinsson. 3.00 Tónlistordeild Aðolstöðv- arinnar til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður. Morgunþðttur. 12.15 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Erla Frið- geirsdóttir. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Næturvaklin. 4.00 Næturlðnlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gislason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Ragnor Mór. 9.30 Morgunverðorpotfur. 12.00 Voldis Gunnors- dóttir. 15.00 ívor Guðmundsson. 17.10 Umferðarróð. 18.10 Næturlifíð. Björn Þór. 19.00 Óislcóbolfat. Áágáir Pðll sér ,um logavalið og símon 870-957. 22.00 Hor- aldur Gíslason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrétt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þrðinn Brjónsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Morgunþáttur með Signý Guðbjortsdóttir. 10.00 Barna- þóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lifið og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Benný Honnesdóttir. 21.00 Baldvin J. Bold- vinsson. 24.00 Dagskrðrlok. Fréttir kl. 7,8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TÓP-Bylgjun. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 9.00 Simmi. 12.00 Þossi. 14.00 Bald- ur. 16.00Henný Árnod. 18.00 Plala dags- ins. 20.00 Margeir. 22.00 Hólmor. 1.00 Næturútvarp. 5.00 Rokk x. BÍTID FM 102,9 Kosningoútvorp Háskólons. 7.00 Dogskró. 2.00 LóaliSL________________J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.