Morgunblaðið - 03.03.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1994
dagskrá C 5
LAUGARPAGUR 5/3
Kirstie Alley gerir
upp gamalt hús
LEIKARAHJÓNIN Kirstie Alley og Parker Stevenson fluttu nýlega
til Maine-ríkis í Bandaríkjunum þar sem þau hafa keypt sér stórt hús
á lítilli eyju við ströndina og er einungis hægt að komast þangað
með bát. Ástæða fhitninganna var að Kirstie var hætt að leika i
þáttaröðinni Staupasteinn og gat því flutt frá Los Angeles. Húsið í
Maine er 124 ára gamalt og tók um ár að gera það þannig úr garði
að þau hjónin gætu flutt inn ásamt ungum syni þeirra hjóna, William
True, sem þau ættleiddu á síðasta ári.
Leikkonunni og
manni hennar
finnst
Maine-ríki
tilvalinn staður
til að ala upp
barnf en þau
eiga einn son
Húsið greiddi hún út í hönd og
segir Kirstie það vera í samræmi
við uppeldi föður síns sem sagði að
ef maður ætti hús og bfla alveg,
þá gæti maður alltaf selt þá ef illa
áraði. Hún segist hafa keypt húsið
fyrir laun sem hún fékk fyrir að
leika í ítalskri vatnsauglýsingu og
lagfæringarnar borgaði hún með
því að tala inn á auglýsingu fyrir
Subaru.
Húsið í Maine er einn þriggja
dvalarstaða hjónanna, fyrir áttu
þau 30-herbergja hús í Enrico í
Kaliforníu og fjóra fjallakofa í
Oregon þar sem þau fara á hestbak
og stunda útiveru.
Upphaflega átti að skvetta
málningu á veggina
En nýja húsið er aðaldvalarstaður
fjölskyldunnar og þegar þau keyptu
það var upphaflega hugmyndina að
skvetta málningu á veggina, vegg-
fóðra aðra og láta þar við sitja,
segir Kirstie.
I staðinn ákvað hún að fylla það
af hlutum sem eru henni kærir og
við verkið sakaði það ekki að áður
en hún gerðist leikkona vann hún
sem innanhússhönnuður í Kansas
City í tvö ár. Hún er ánægð með
árangurinn og hyggst eyða sem
mestum tíma í Maine á næstu árum,
sérstaklega þar sem henni finnst
staðurinn vera tilvalinn til þess að
ala upp börn.
í sveitinni - Húsið er 124 ára gamalt timburhús og er á lítilli eyju
út af ströndinni. Kirstie finnst einangrunin stórkostleg, sérstaklega
á veturna.
í eldhúsinu - Barnastóllinn var málaður þannig að hann liti út
fyrir að vera gamall. Hægt er að skrifa á grísinn á borðinu með krít
og ritar Kirstie þar eitt orð á dag sem hún útskýrir fyrir syninum.
Mæðginin - Kímnigáfa Kirstie kemur vel í ljós
þegar ýmsir munir innanhúss eru skoðaðir. Hunda-
beinaramminn hefur að geyma mynd af Kirstie
og William True.
'
Baðherbergið - Baðkarið er gamalt og fyrir
ofan það hangir grind þar sem hægt er að geyma
ýmislegt smálegt.
UTVARP
RÁS 1
IM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn. Söngvaþing. Kristjón Krist-
jónsson, Morio Morkon, Mognós Guð-
mundsson, Ásgeir Hollsson, Korlokórinn
Visir, Elisobel Erlingsdóttir, Krislinn Holls-
son og Sovonno tríóið syngjo.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófrom.
8.07 Músik að morgni dogs Umsjón:
Svonhildur Jokobsdóttir.
9.03 Úr segulbondosofninu: Siðosti bónd-
inn i bingvollohrouni. Björn Th. Björnsson
tolor við Símon í Votnskoti. (Aður útvorp-
oð 1958.)
10.03 Þíngmól
10.25 í þó gömlu góðu.
10.45 Veðurfregnir
11.00 í vikulokin. Urnsjón: Póll Heiðor
Jónsson.
12.00 Úlvorpsdagbókin og dogskró loug-
ordogsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingor.
13.00 Fréttaouki ó laugardegi.
14.00 Botn-súlur. Þóttur um listir og
menningormól. Umsjón: Jórunn Sigurðor-
dóttir.
15.10 Tónlislormenn ó lýðveldisóri. Leikin
verðo hljóðrit með Sigrúnu Eðvoldsdóllur
fiðluleikoro og rætt við hono. Umsjón:
Dr. Guðmundur Emilsson.
16.05 islenskt mól Umsjón: Guðrún Kvor-
on. (Einnig ó dogskró sunnudagskv. kl.
21.50.)
16.30 Veðurfregnir
16.35 Hðdegisleikrit liðinnor viku: Regn
eftir Williom Somerset Moughom. Fyrri
hluti. Leikgerð: John Colton og Clemenoe
Rondolph. Útvorpsleikgerð: Peter Watts.
Þýðing: Þórarinn Guðnoson. Leikstjóri:
Gisli Holldórsson. Leikendur: Rúrik Hor-
oldsson, Þóra Friðriksdóttir, Sigriður Hog-
olln, Bryndis Pétursdóttir, Borgor Gorðors-
son, Valdimor Lórusson, Jón Sigurbjörns-
son, Sigurður Skúloson, Emilio Jónosdótt-
ir og Hókon Wooge. (Áður útvarpoð í
mors 1968.)
18.00 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi
kl. 23.15.)
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir
19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo
Hljóðritun fró sýningu Metrópóliton óper-
unnor fró 19 febrúor s.l.
- Dóttir herdeildorinnor1 eftir Goelono
Donizetti. Með helstu hlutverk foro: Horo-
lyn Blockwell, Rosolind Elios, Fronk Lop-
ordo og Bruno Protitó ósomt kór og hljóm-
sveit Metrópóliton óperunnor; stjórnondi
er Edoordo Muller. Úmsjón og kynning:
Inqveldur G. Ólafsdótlir. Lestur Possiu-
sólmo hefst að óperu lokinni Sr. Sigfús
J. Árnoson les 30. sólm.
0.10 Dustað of dansskónum létt lög I
dogskrórlok
1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum
til morguns
Frittir ó RÁ5 1 og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Vinsældalisti götunnor. 8.30 Dót-
askúffon. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno.
Umsjón. Elisobet Brekkon og Pórdis Arnljóls-
dóttir. 9.03 Lougordogslif. Hrofnhildur Holl-
dórsdóttir. 13.00 Helgorútgófon. Liso Póls-
dóttir. 14.00 Ekkifréltoauki ó lougordegi.
Umsjón: Houkur Houksson 14.30 Leikhús-
Jórunn Sigurinrdóltir ó Rás 1 kl.
14.00.
Hódegisloikrit liiinnor viku end-
urflutt á Rás I kl. 16.35: Rogn
eftir William Somorsot Moughom.
Helgarútgáfa Lisu Pálsdóttur ár
Rás 2 kl. 13.00.
með Hollgrimi Thorsteinsson. 13.10 Ljóm-
ondi laugordagur. Pólmi Guðmundsson og
Sigurður Hlöðversson. 16.30 Bikarkeppni
Hondknottleikssambonds Islands i karla-
flokki, FH-KA leika 19.00 Gullmolar.
20.00 Íslenski listinn. 40 vinsælustu lögin
endurflutt. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Erla
Friðgeirsdóttir. 3.00 Næturvaklin.
Fróttir á heilo timanum kl. 10-17
og kl. 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00
Tveir tæpir. Víðir Amarson og Rúnor Rofns-
son. 23.00 Gunnar Atli með næturvakl.
Síminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson.
16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórar-
insson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00
Næturvaktin.4.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Sigurður Rúnorsson. 9.15 Forið yfir
dagskró dagsins og viðburði helgorinnar.
9.30 Kaffi brouð. 10.00 Opnoð fyrir of-
mælisdogbðk vikunnar í sfmo 670-957.
10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallaó
vió landsbyggóina. 11.00 Farið yfir
íþróttoviðburði helgarinnar. 12.00 Rognar
Mór ó lougardegi. 14.00 Afmælisborn vik-
unnor. 15.00 Bein útsending með viðtal
dagsins af koffihúsi. 16.00 Ásgeir Póll.
19.00 Ragnar Póll. 22.00 Ásgeir Kolbeins-
son. 23.00 Partý kvöldsins. 3.00 Ókynnt
næturtónlist tekur við.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 11.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Jón Atli. 14.00 Rokk x 20.00
Partý Zone. 23.00 Grétor. 1.00 Nætur-
vakt Dovíðs og Jóa. 5.00 Rokk x.
BÍTIB
FM 102,9
Kosningoútvarp Hóskólons. 7.00 Dogskrá
2.00 Tónlist.
umfjöllun. 15.00 Viðtal dogsins. 16.05
Helgarútgófon heldur ófram. 16.31 Parfa-
þingið. Jóhonna Harðardóttir. 17.00 Vin-
sældolistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einn-
ig útvarpað i næturútvarpi kl. 2.05). 19.30
Veðurfréttir 19.32 Ekkifréttouki endurtek-
inn. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór
Ingi Andrésson. 22.10 Stungið af. Darri
Óloson og Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri).
22.30 Veðurfréttir. 24.10 Næturvakt.
Sigvaldi Koldolóns. Næturútvarp ó samtengd-
um rósum fil morguns.
NJETIIRÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Vin-
sældalislinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 4.00
Næturlög. 4.30 Veðurfrétlir. 4.40 Nætur-
lög haldo ófrom. 5.00 Fréltir. 5.05 Stund
með Elvis Costello. 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.03 Eg man þó
tíð. Hermonn Ragnor Stefónsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónor.
ADALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Steror og
Stærilæti. Sigurður Sveinsson og Sigmar
Guðmundsson sjó um iþróttoþótt Aðolstöðv-
arinnar. 16.00 Jón Atli Jónosson. 19.00
Tónlistordeild Aðolstöðvarinnor. 22.00
Næturvokt oðolstöðvorínnar. Umsjón: Arnar
Þorsteinsson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp
með Eitiki Jónssyni. 12.10 Fréttavikon