Alþýðublaðið - 22.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1920, Blaðsíða 3
3 €rlenð símskeytl Khöfo, 20. nóv. Kolaútflatningnr frá Bretlandí. Símað er frá London, að eftir I. desember fáist kol flutt út, að fengnu útflutningsleyfi. Flóttamean irá Krira. Símað er frá Konstantinopel, að IOO þúsund flóttamenn [her?] séu komnir þangað frá Krím. [Líklega er þetta ágiskuð taia, en ekki raunveruleg, því mikian skipastól þarf til þess að flytja svo marga menn j Stálherzla. Meðal þess, er mikla athygli vakti á vörusýningunni í Kristianíu í septembermánuði, var ný gerð af ofnum til að herða verkfæra- stál í. Ýmis vandkvæði hafa verið á því hingað til, að herða stál, og kostnaðarsamt hefir það verið í meira lagi. Ofnamir hafa verið endingarlausir og þeir hafa ekki haft þann útbúnað, að geta sagt til um hitann í herzlurúminn. Það hefir því að mestu leyti verið komið undir dugnaði einstaklings- ins, hvoit herzian hefir tekist eða ekki. Sá er gert hefir ofn þann, er var á sýningunni, heitir Gravdahl og er verkíræðingur. Kostirnir við ofninn eru þeir, umfram aðra ofna, að hann er endingarbetri og jafn- framt auðveldari í meðferð. En það sem mestu máii skiftlr er það, að hann hefir komið fyrir tækjum á ofninum, sem eru sjálfvirk og sýna hitann í herzlurúminu, frá ioo til iooo stig á C. og getur svo að segja óæfður maður gætt ofnsins. Engin hætta er á að verkfærin eyðileggist, og þegar mikið þarf að herða, er auðvelt að hafa öll tæki sömu tegundar jafn hörð, Auk þess má nota ofninn til þess að laga til of hart gler, bræða silfur og silfra muni o. fl. því um Hkt. Rafurmagn má nota í þessu augnamiði, og er það mjög þýð- ingarmikið. : ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Þetta og hitt. Hvalir í fljótum. í Amazonfljótinu í Suður Ame- ríku, sem er vatnsmesta fljót í heimi, og fljótum þeim sem f það falla, lifa ekki minna en 6 teg- undir af hnýsum, og ein þeirra af jurtafæðu (ávöxtum sem falla í vatnið). Önhur ávaxtaæta af hnýsu- kyni lifir f fljótum f Kamerun í Westur-Afríku og í fjölda annara fljóta Iifa sérstakar smáhvalateg undir (Ganges) Hvltingurinn eða mjaldur, sem oft hefir sést hér við land, en að- allega á þó heima f kaldari höfum en hér við land, gengur upp í stórfljót sem falla f íshafið við norðanverða Ameríku, og jafnvel upp í stöðuvötn er þau falla um, tilfærir Viihjálmur Stefánsson þess dæmi af norðurferðum sínum. Ilffl dajii og Tojiim. Kveihja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi sfðar en kl. 31/* í kvöld. Pjófnaðarmálin. Þau eru nú komin það langt áleiðis, að ákveð- ið er að höfða sakamál á hendur 15 manns, en þrír unglingar innan 18 ára aldurs sleppa að þessu sinni við hegningu. Dómar í mál- um þessum falla væntanlega bráð- lega. »Síra Benedikt Kristjánsson, prófastur að Grenjaðarstað,” heitr lítið en laglega gert minningarrit, sem er nýlega komið út (prentað 1918?). Er fyrst örstutt æfiágrip þessa látna sómamanns, en síðan kvæði eftir Iadriða á Fjalli, Árna Sigurðsson, Guðmund Friðjónsson og Konráð Vilhjálmsson. Síðast eru eftirmæli eftir síra Benedikt, er Þórhallur biskup reit og birtust áður f Nýju kirkjnblaði, og er þar með síðasta bréfið er síra Bene- dikt skrifaði. K aupið Alþ ýðublaðið! Atvinna. Duglegur drengur, helst úr Vesturbænum, getur fengið atvinnu við að bera »Alþýðublaðið« til kaupenda, nvi þegar. Alþýðublaðið er ódýrasta, íjðlbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og iesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Verzl. B, Jónss. & G. Guðjónss. hefir nú meðal annars: melís, höggvinn og steyttan. Hveiti nr. I 78 aura V2 kg. Dósamjólk, sæta og ósæta. En fremur þurk- aðan þorsk og skötu, aðeins lítið eftir. Kaitöflur, ísl. og danskar o. fl. B. Jónsson & G. Guðjónsson Grettisgötu 28. — Sími 1007. Pó rafstööin sé ekki fengin enn þá og yður ef til víll finnist ekkert liggi á að láta leggja rafleiðslur um hús yðar, þá má búast við kapphiaupi um innlagningar um það bil sem straumur kemur til bæjarins, — einmitt af því hve margir biða til síðasta dags. — Til þess að lenda ekki f því kapphlaupi, þá er hyggilegt að panta innlagningu í hús yðar strax í dag, Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. H.f. Rafmf. Hifi & Ljós, Vonarstræti 8. — Sími 830. "Verzlunin „Von“ hefir fengið birgðir af ailskonar vör- um. Melís, Kandís, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lax, Smjör ís- ienzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn- vörur og Hreinlætisvörur. — Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. Virðingarfylst. Gunnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.