Alþýðublaðið - 22.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ V IPiP* Verðlækkun* Alklæði (áður 32 krónur) nú 22 kr. metrinn. Morgunkjólatau (áður 4,15) nú 3,25 metrinn. Verzl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Verðlækkun: Alklæði (áður 32 krónur) nú 22 kr. met. Morgunkjólatau (áður 4,15) nú 3,25 met. •fjpfog'qg andinno Amensk landnemasaga. (Framh.) „Þegar eg kom hingað fyrst*, sagði hann, „gerði eg mér kofa, skamt héðan; en rauðskinnar kveiktu í honum, og ef eg hefði ekki haft Pétur litla, sem aðvaraði mig í tæka tíð, hefði eg brunnið inni. Vertu hughraustur, vinur, við nálgumst fljótið, og ef okkur hepnast að lcornast yfir það, verð- ur þú kannske nær vinum þínum, en þú heldur". Þessi hughreystandi orð, höfðu fjörgandi áhrif á ferðafólkið, sem hélt nú aftur í gegnum skóg í náttmyrkrinu. A't í einu komu þau út úr skóginum fram á breið- an bakka, sem snarhallaðist niður að ánni, sem beljaði áfram niðri í alidjúpu gili. „Einn einasti Shavvíi, sem er í vígahug, er hættulegri en tíu belj- andi ár", mælti Roland, er þau riðu niður að ánni. „Farðu bara á undan, Ieiðtogi*, sagði Pardon Færdig borginmann- lega, „eg er ekki hræddur við stórár, og hesturínn minn syndir ágætlega*. „Þá ætla eg að setjast á bak fyrir aftan þig“, svaraði Nathan; „þannig komumst við þurfættir yfrum". Þsssari uppástungu var vel tek- ið, og Nathan ætlaði að fara að stfga á bak fyrir aftan Pardon, þegar Pétur litli tók til að klóra í hælinn á húsbónda sínum. Nat- han tók fótinn jafnskjótt úr fstað- inu og stökk af baki. Hann var sýnilega órólegur, og horfði alt í kringum sig, unz honum var litið yfir á hinn árbakkann, sem var þakinn þéttum skógi, og var að sjá í myrkrinu eins og hamra- veggur. „Það er rétt, Pétur“, muldraði Nathan, „sjón þín er eins slcörp og þeffærin, þú vilt ekki að þess- ar veslings konur verði drepnar". „Hvað er að?“ spurði Roland. „Sérðu ijósrákina í klettaskor- unni við veginn, þarna hinum rnegin við ána?" hvíslaði Nathan. „Það er birtan af ljósormi*. ' „Ljósormil" muldraði Nathan hálf háðslega. „Það er Ijósormur, sem hægt væri að steikja lifandi fanga við, ef hann væri bundinn við staur; þetta er kindill í hönd um Shawía, sem hafa tekið sér þarna náttstað. Sko, nú glæðist eldurinn, og bráðum verður bjart yfir öllum bakkanum". Varla hafði hann slept orðinu, þegar eldurinn, sem í fyrstu var eins og ofurlítill ljósdepill, skyndi- lega blossaði upp, kastaði Iöngum en blaktandi bjarma út á ána og varð loks að björtum, rauðum Ioga, sem lýsti ekki einungis bakkana og ána, heldur einnig þreytuleg andlit ferðafólksins. Jafn- framt sást hvað eftir annað bregða fyrir einum manní, sem kastaði viði á eldinn. Það var engurn vafa bundið, að rauðskinnar höfðu sett verði, engu síður við þetta vað, setn ekki var lengur notað, en á tjölfarnari stöðum upp með ánni. sem tók hjóibörurnar á fisksöiustaðnum fyrir nókkrum dögum, skili þeim þangað, eða heim til mín. Börurnar eru auð- þektar af mörgum. Jón Guðna- son fisksali, Bergstaðastræti 44. Duglegur maður óskar eftir góðri og þokkalegri vinnu. A. v. á Verzlunin íllíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gsfifla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs hnífa frá 0,75—3,00 Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og \vónduðu baktöskunum, fyrir skólabörnin. Tveg-gja manna rúm, hér um bil nýtt, er til sölu. — Upplýsingar I sfma 683. Ungur reglusamur maður ósk- ar eftir fastri vinnu um lengrt tíma. — Tilboð um atvinnu send- ist afgreiðslu þessa blaðs merkt: »Verkamaðurc. IVýtt ágætt fataefni, 4,5 m., til sölu fyrir hálfvirði á afgr. blðs. RitstjóH og ábyrgðarmaðor: Ólafar Friðrikuon. Prenfsmfóian Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.