Alþýðublaðið - 22.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐOBLAÐIÐ Félagfsleg’ áhrif ófriðarins. (Krigens sociale Fölger.) Eftir F. Siegmund-Schultze. Siegmund-Schultze, yfirmaður fyrir uppeldi unglinga í Berlín, hefir ritað grein með þessari fyrir- sögn í bók sem kom út í Dan- mörku í fyrra, og heitir Interna- tional Samling. Schultze er merk- ur sérfræðinnur á þessu sviði, og er þess vegna fróðlegt að lesa það sem hann ritar um þetta. Fer höfundur fyrst nokkrum orð- um um fjárhaginn. Leiðir rök að þvf að peningamálin komist ekki síður í óreiðu hjá sigurvegaranum en þeim sigraða, þó alt sé erfiðara í fyrstu fyrir þann sem tapar. Aft- ur séu siðferðislegu áhrifin ein- göngu á yfirborðinu verri hjá hin- um sigruðu þjóðum, peningadýrk- unin, otmetnaðurinn og hrokinn stigi sigurvegurunum til höfuðsins og verði þeim að falli. Þó tæplega sé hægt að gera upp á milli þess hvor aðilinn verði harðast úti, þá komi skaðinn fyr í Ijós hjá sigr- uðu þjóðinni, og þess vegna nái þessar athuganir einkum til Þjóð- verja. Dýrtrðin og peningaverðfailið skapi þær ógnir og hörmungar sem enn ekki séu að fullnustu komnar í Ijós. Veikbygðustu ein- staklingar þjóðanna verði að far- ast, eigi þeir sterkari að geta Iif- að. Um siðferðisástandið segir höf: „Áhrif ófriðarins mikla á siðferði þjóðfélagsins er mismunandi, hvort sem athuguð eru einstök stríðs- tímabil, eða ýmsir flokkar og stétt- ir manna. Auk þess hvað áhrifin voru misjöfn á einstökum tímabil- um, er einnig hægt að sjá stað- bundinn mismun á áhrifum strfðs- ins. Þar á eg við: Því lengra sem hermennirnir fjarlægðust vfgstöðv arnar, því sorglegri áhrif hafði strfðið á þá. Þar með er ekki sagt að dvölin á vígstöðvunum hafi verið hermönnunum til góðs. Miklu frekar má segja, að þegar framsóknin hætti, gerði víggrafa- lífið oftast nær mennina að óarga dýrum. Einkum hafði bardaginn í Flandern, orusturnar við Verdun og Somme og önnur stórmann dráp þau áhrif á marga, já jafn vel heila hópa af hermönnum, að þeir mistu alla stjórn á sjálfum sér. Eingöngu það, hve gálauslega menn fóru með manaslífin dag- lega, og þó ef til vill einkum með líkin, hafði þær verkanir að mannúðin í mönnunum hvarf með öllu. Við Þjóðverjar, sem næst skól- unum höfum taiið fasta herinn, okkar mestu félagslegu byggingu, sáum okkur til skelfingar, hve ógurleg spilling leiddi af hernað inum á sama hátt og var með málahermenn fyrri tíma, og sömu áhrif til ills hafði hinn langi ófriður á leiguhermenn Englend- inga og Amerikumenn. Og taki maður orðið siðferði í þrengri merkingu, sér maður enn þá skaðvænlegri áhrif f hvfldar- þorpunum (Ctapen) en á vígstöðv unum. Þegar öll gildandi siðferðis boðorð eru afnumin, hefir iðju- leysið ennþá skaðlegri áhrif á mennina, en hættan. Skemtanirnar og hætturnar í hvíldarbæjunum veita sinn. skerf til almennrar spillingar. Yfirmennirnir höfðu skilning á að afia sér hörmulegrar ánægju, og hermennirnir tóku sér blaðsíns er í ASþýðuhúsinu við' íngólfsstræti og Hverfisgötu. Simi 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Guíenberg í síðasta lagi kl. io árdegis, þaen dag, sem þær eiga að koma í blaðið, Áskriftargjald ein Itr-. & mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. það til eftirbreytni, eingöngu á nokkuð auvirðilegri hátt. Þegar snemma á öðru stríðsárinu sáust þess Ijós merki, það var útbreiðsla samræðissjúkdómanna. Auðvitað var síðar haíinn harður bardagi: gegn þeim, af iæknum og embætt- ismönnum, og sýkin taknaörkuð, en herprestarnir sem unnu bæði í hvíldarþoipum og á vígstöðvun- um, segja mikinn mun á þeim tveim stöðum, og almenningur kunni einnig góð skil á „herlínu- mönnum", og „hvíidarsvínum". (F,h.) Grikklanðsmáliti. Khöfn, 20. nóv. Símað er frá London, að búist sé við, að Vesturevrópustórveldin [Frakklaud, Bretland o. fl.] opin- beri tilkynningu sem andmæli þvf að Kostnntin hverfi heim aftur [hann var mjög hlyntur Þjóðverj- um í stríðinu og varð að hrökkl- ast frá völdum fyrir þær sakir], og hætti öll viðskifti við Grikk- land verði tilkynningin gefin út. Aftur á rnóti séu þau reiðubúirc að viðurkenna Georg fyrverandi ríkiseifingja [son Konstantins]. Fundur er f vændum milli enska og franska forsætisráðherrans, tii þess að gera út um málið. Bíó n. Gamla bíó sýnir: „Tígul- ás11. Nýja bíó sýnir: „Aladdiit og undraiampinn.*'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.