Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 KVIKMYIMDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ stöð tvö FOSTUDAGUR 25. MARS |#| 00 ► Handalausa líkið lll. LLAU (Unnatural Causes) Aðalhlutverk: Roy Marsden. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. LAUGARDAGUR 26. MARS M01 4 C ►Ástarórar (Crazy . L I.HU From the Heart) Að- alhlutverk leika Christine Lahti og Ruben Blades. Þýðandi: Ömólfur Arnason. Mqq 1 C ►Kaupmaðurinn ■ tu. lu (Tai-pan) Leikstjóri: Daryl Duke. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Joan Chen og John Stanton. SUIMNUDAGUR 27. MARS tfi ir; nn ► 09 siórænin- III. I U.UII gjarnir (Jim och pir- aterna Blom) Leikstjóri er Hans Alf- redson og í aðalhlutverkum eru Johan Ákerblom, Ewa Fröling og Stellan Skarsgárd. Þýðandi: Matthías Krist- SKIRDAGUR W1 C ftn ►Jón Oddur og Jón • lu.UU Bjarni íslensk flöl- skyldumynd frá 1981. Leikstjóri: Þrá- inn Bertelsson. Áður á dagskrá 8. sept. 1991. |f| Oj IC^Abraham Seinni hl. III. L I. IU verður sýndur föstu- daginn langa. Leikstjóri: Joseph Sarg- ent. í helstu hlutverkum eru Richard Harris, Barbara Hershey, Maximilian Scheli og Vittorio Gassman. (1:2) OO FÖSTUDAGUR 25. MARS |f| 91 qc ►Lögregluforinginn III. L I.UU Jack Frost VI (A To- uch of Frost VI) Aðalhlutverk: David Jason, Bruce Aiexander, Neil Dudgeon og David McKaii. Leikstjóri: John Glenister. 1992. Bönnuð börnum. VI 99 9C ►Flugan II (The Fly IVI. LU.LU II) Aðalhlutverk: Eríc Stoitz, Lee Richardson og John Getz. Leikstjóri. Chris Walas. 1989. Strang- lega bönnuð börnum VI 1 IJl^Hart á móti hörðu III. I.IU (Hard to Kill) Aðal- hlutverk: Steven Seagal, Leikstjóri: Bruce Malmuth. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ V2 VI q 1C ►Þagnarrof (Betrayal nl. L.4u of Silence) Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 26. MARS M19 Rfl ►Prakkarinn 2 (Probl- . I U.llU em Child 2) Aðalhlut- verk: John Ritter, Michael Oliver, Jack Warden og Laraine Newman. Leik- stjóri. Brian Levant. 1991. Maltin gefur ★‘/2 «1C 1 C ►3-bíó Fjörugir fé- . IU.IU lagar (Fun and Fancy Free) Lokasýning. VI 90 91; ►Háskalaikui- (Patriot III. Lu.Lv Games)Aðalhlutverk: Harrison Ford, Anne Árcher, Patrick Bergen, Sean Bean, Thora Birch, Ja- mes Fox, James Earl Jones og Ric- hard Harris. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ VI 1 9fl ►Hamslaus heift (Blind III. I.£U Fury) Aðalhlutverk: Rutger Hauer og Brandon Call. Leik- stjóri: Phillip Noyce. 1990. Strang- Iega bönnuð börnum. VI 9 >in ►Lfsa Aðalhlutverk: III. l.(tU Cheryl Ladd. Leik- stjóri: Gary Sherman. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 27. MARS VI 91 ►Morð í húmi nætur III. L I.UU (Grim Pickings) Ástr- ölsk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. VI 94 nn ►Ástriðufullur leikur lll. lt.UU (Matters ofthe Heart) Aðalhlutverk: Jane Seymour og James Stacy. Leikstjóri: Michael Rhodes. 1990. Lokasýning. MÁNUDAGUR 28. MARS H99 IIC ►Morð í húmi nætur • lí.Uu (Grim Pickings) Seinni hluti. VI 99 Jfl ►Hollywood-læknir- nl. lU.tU inn (Doc Hollywood) Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Warner, Bernard Hughes, Bridget Fonda og Woody Harrelson. Leik- stjóri: Michael Caton-Jones. 1991. Maltin gefur ★ ★ '/2 ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS VI 91 911 ►9~^la: ^nn á hvolfi nl. L l.tU (Zappcd Again) Aðal- hlutverk: Todd Eric Andrews, Kelli Williams, Reed Rudy og Linda Blair. Leikstjóri: Doug Cambell. 1990. W9Q 4C ►Kennarinn (To Sir • fcU.*»U With Love) Aðalhlut- verk: Sidney Poitier, Christian Ro- berts, Judy Geeson og Geoffrey Bayl- don. Leikstjóri: James Clavell. 1967. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS VI 94 9fl ►! blindni (Blind Jud- tH.tU gement) Aðalhlut- verk: Peter Coyote, Lesley Ann Warr- en og Don Hood. Leikstjóri: George Kaczender. 1991. Bönnuð börnum. SKÍRDAGUR «19 IC^Engin leiðindi (Ne- • II. lu ver a Dull Moment) Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Edward G. Robinson og Dorothy Provine. 1968. Maltin gefur ★★ Myndbanda- hanbókin gefur ★1/2 VI 91 9R ►^in útivinnandi III. L I.LU (Working Girl) Aðal- hlutverk: Melanie Griffith, Harrison Ford, Sigourney Weaver og Alec Baldwin. 1988. Maltin gefur ★★★ Myndbandahandbókin gefur ★★★ M9O IC^Börnin frá Liver- . lu. IU pool (The Leaving of Liverpool) Bresk framhaldsmynd. Bönnuð börnum. H| fin ►Njósnarinn (Jumpin’ ■ I.UU Jack Flash) Aðalhlut- verk: Whoopi Goldberg, Stephen Coll- ips, John Wood og Carol Kane. Leik- stjóri: Penny Marshall. 1986. Maltin gefur ★ V2 Myndbandahandbókin seg- ir myndina lélega. VI 9 4f| ►Max og Helen Aðal- III. l.tU hlutverk: Treat Will- iams, Alice Krige og Martin Landau. 1990. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin segir myndina í meðallagi. DAGSKRÁ fjölvarps BBC BBC World Service er 24 tíma dag- skrár- og fréttasjónvarp. Sýndir eru breskir framhaldsþættir, viðtalsþættir, beinar útsendingar og umijöllun um viðskipti, tísku og skemmtanir. CNN Fréttir allan sólarhringinn. SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. SKY Kvikmyndir frá MGM og Wamer Bros. Útsending varir í 14 tíma á dag, frá kl. 20.00 til 6.00 á morgnana. CARTOON NETWORK Teiknimyndir frá kl. 6 á morgnana tii kl. 20.00 á kvöldin. MTV Tónlist allan sólarhringinn. EUROSPORT íþróttaviðburðir af öllu tagi í 16 tíma á dag. DISCOVERY Heimildaþættir, náttúrulífsmyndir, saga og menning frá kl. 16.00 tií mið- nættis. Barist um aðfá að sýna lottó-útdrátt BRESKU sjónvarpsstöðvarnar ITV og BBC berjast, nú hatrammlega um réttinn til að sjónvarpa vikulegum Iottó-útdrætti þar í landi. Ástæða baráttunnar er að í sjónvarpi skiptir mestu máli að ná sem mestu áhorfi á einstaka viðburði þeim efnum. Sjónvarps- stöðvarnar BBCogITV keppast um að fá útsendingar- réttinn í vikulegum lottó-útdrætti eða þætti og lottóið lofar góðu í Það er eftir miklu að slægjast í þessum efnum því áætlað er að um 23 milljónir manna muni horfa á útdráttinn í hverri viku. Einn þeirra sem hyggjast reka lottóið segir þessa áætlun vera of lága og allt eins megi búast við því að áhorf- endafjoldinn nái 35 milljónum, sem er meira en helmingur landsmanna allra. Þetta fari að vísu eftir hvers- konar þættir væru á undan og eftir útdrættinum og hvenær dags út- sendingin færi fram. Jafnvel búinntil sérstakur þáttur í kringum útdráttinn Hver hlýtur hnossið verður svo tilkynnt í maí og það verður keppi- kefli þess sem vinnur og lottó-fyrir- tækisins að ná sem flestum áhorf- endum. Hvernig lottóinu verður sinnt af viðkomandi sjónvarpsstöð hefur mikið að segja í markaðssetningu þess og tímasetning útdráttarins hefur mikið að segja og nú lítur mvÁm. Hart barist - Ákvörðun í málinu verður tekin í maí. út fyrir að laugardagskvöld verði fyrir valinu. Jafnvel er rætt um að búa til sérstakan þátt í kringum lottóið þar sem hægt væri að sýna hvernig líf vinningshafa fyrri vikna hafa breyst með tilkomu vinnings- ins. Auglýsendur styðja ITV í baráttu þeirra fyrir útsendingarréttinum og segja að það væri martröð ef BBC hlyti réttinn, en þar eru engar aug- lýsingar leyfðar. Önnur ástæða er sú að að laugardagskvöld eru einu kvöld vikunnar þar sem ITV hefur ekki tekist að ná meira áhorfi en BBC og lottóið mun verða helsta sjónvarpsviðburður ársins, segir talsmaður auglýsenda. BBC nýtur meiri stuðnings En þrátt fyrir þetta lítur út fyrir að BBC njóti meiri stuðnings að- standenda lottósins því þeir gætu nýtt sér íhaldssama ímynd BBC til að afla þess meira fylgis. Og það sem mælir á móti ITV stöðvunum er að í vissum tilfellum gætu einhverjar þeirra ákveðið að sýna ekki útdráttinn, til dæmis þeg- ar þyrfti að sýna frá mikilvægum fótboltaleik. En útsendingarétturinn fæst ekki gefins því líklega verður sú stöð sem hann hlýtur að borga allt að 5 millj- ónir punda fyrir sýningarréttinn, eða um 550 milljónir íslenskra króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.