Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 dagskrá C 5 MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson UTSKRIFTAR- ÁRGANGURIIMIM 1861 DRAMA Class of '61 kk Leikstjóri Gregory Hoblit. Handrit Jonas McCord. Aðal- leikendur Christie Anholt, Andre Braugher, Dan Fuger- man, Joshua Lucas. Bandarísk. Amblin 1992. Segir af her- skólabræðrum sem lenda sitt hvoru megin víglínunnar er Þrælastríðið hefst í Banda- ríkjunum á of- anverðri síðustu öld. Og ásta- og fjölskyldumál gerast flókin. Ásjáleg mynd og laglega leik- stýrð, einkum fjöldasenur en leik- urinn hinsvegar í slakari kantin- um. Hér gefur m.a. að líta ungan mann í einu aðalhlutverkinu, sem virðist fátt hafa uppá að bjóða annað en hann gæti verið fjar- skyldur ættingi Tom Cruise, eftir útlitinu að dæma. Engu að síður metnaðarfull sjónvarpsmynd, enda framleidd af hinu sæmilega pott- þétta fyrirtæki Stevens Spielbergs og félaga, Amblin Entertainment. AFTUR TIL ÞÁTÍÐAR VÍSINDASKÁLDSKAPUR The Philadelphia Experiment 2 kVi Leikstjóri Stephen Cornwell. Handrrit Kevin Rock og Nick Paine. Aðalleikendur Brad Johnson, Marjean Holden, Ger- rit Graham, John Christian Gra- as, Cyril O’Reilly. Bandarísk sjónvarpsmynd. Alternate Pict- ures 1993. Skífan 1994. 95 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Heldur þreyt- andi vísinda- skáldskapar- tugga segir af mistökum bandarísks vís- indamanns sem verða þess vald- andi að nasistar vinna seinni heimsstyrjöld- ina með Stealth- LAUGARPAGUR 26/3 orrustuþotunni. Mistökin eiga sér nefnilega stað í samtímanum en þotan þeysir hálfa öld aftur í tím- ann vegna “gats í tímamúrnum". En þá kemur til kasta David Her- degs, sem getur fiakkað um tím- ann og heldur hann að bragði til ársins 1945 ogf bjargar málunum. Það er ekki laust við að þessi ódýra smámynd taki sig full alvar- lega. Tíminn fer meira og minna í þreytandi, yfirborðslegt gaspur sem höfundar einir álíta skynsam- legt. Mikil áhersla er lögð á heims- sýnina ef nasistar hefðu unnið stríðið og minnir það helst á 1984 í hversdagsfötunum. Stóri bróðir á hveijú horni. Fátt nýtt hér á boðstólunum, áróðursmyndir Þriðja ríkis framtíðarinnar það skásta sem ber fyrir augun. SKOTFÆRI EÐA SKYLMIIMGAR? ÆVINTÝRI Shogun Mayeda kk Leiksljóri Gordon Hessler. Að- alleikendur Sho Kosugi, Kane Kosugi, David Essex, Christop- her Lee, John Rhyes-Davies, Polly Walker, Toshiro Mifune, Norman Lloyd. Japönsk. Blue Ridge 1992. Myndform 1994. 108 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Ævintýramynd sem á að gerast um aldamótin 1600 og hefst austur í Japan, þar sem tvær ættir kljást um völdin. Annar armurinn fær stríðsjálkinn Mayeda (Sho Kosugi) til að halda í Spánarsiglingu og verða hernum útum skotvopn í stað hinna hefðbundnu handvopna samúræja sem orðin eru úreld. Er ferðin öll mörkuð undirferli og svikum, ekki síst af hálfu Frans- iskusmunksins Vasco (Nqrman Lloyd) og Spánveija. Einkum fyrir þá sem unun hafa af endalausum orrustum og vop- nagný, samfara austurlenskum bardagaíþróttum, yfirþyrmandi kraftalátum og kokhljóðum. Sögu- þráðurinn er heldur barnalegur sem í velflestum bardagaævin- týramyndum og persónusköpun klén. Þó var það víst meiningin að myndin yrði tekin alvarlega; á sínum tíma var hún sýnd í kvik- myndahúsum víða um heim. Það er þó alltaf ánægjulegt að sjá kempuna hans Kurosawa, hann Toshiro Mifune. Sho Kosugi er fimur bardagamaður, einsog þeir vita sem hafa séð til hans í þeim ófáu slagsmálamyndum sem hann er kunnur fyrir. Af öðrum leikurum má nefna Norman Lloyd í hlutverki refjahunds af klerka- stétt. Christiopher Lee er hálf- berrassaðaur án Drakúlamussunn- ar, smástirnið Polly Waiker leikur eftirminnilega illa aðal kvenhlut- verkið. Myndin, sem er tekin í Japan og gömlu Júgóslavíu, er talsvert fyrir augað. BÍÓMYIMDBÖIMD Sæbjöm Valdimarsson Flóttamaðurinn - The Fugitive k k k'A Þessi ágæta spennumynd um Dr. Kimble (Harrison Ford), gamlan kunningja sjónvarpsáhorfenda frá árdögum þess hérlendis, nýtur sín einnig prýðilega á skjánum. Tog- streitan milli Fords og lögreglu- mannsins Tommy Lee Jones (sem fékk Óskarinn fyrir frammistöðu sína á dögunum) er æsispennandi frá upphafi til enda þó maður furði sig enn á því hversvegna Flótta- maðurinn var tekin fram yfir Öld sakleysins hjá kvikmyndaakadem- íunni í ár. íslenska barnamyndin Seppi var sýnd í norska ríkissjónvarp- inu nýlega og fékk hún góðar viðtökur áhorfenda FÓLK ■ Aidan Quinn var ekki viss í íyrstu um lögreglumaður myndi fækka fötum á bar eins og hann gerir í nýjustu myndi sinni Leiftursýn þar sem hann leik- ur löggu sem fellur fyrir sjóndöprum fiðluleikara sem leikin er af Madel- eine Stowe. Hon- um snérist þó hug- ur þegar hann fór á skemmtistað með lögreglumönnum í Chicago. Þeir voru ekki búnir að vera á bam- um í fimm mínútur þegar einn þeirra var farinn að dansa um á nærfötun- um. ■ Sharon Stone fékk að ráða vali á mótleikara í nýjustu mynd sinni „The Quick and the Dead“ og kaus að fá ástralska leik- arann Russell Crowe leika elsk- huga sinn í mynd- inni. Það sem réði valinu var að Crowe er sagður vera nokkurs konar næsti Mel Gibson. í fyrstu var búið ÍSLENSKA barnamyndin Seppi hlaut góðar viðtökur í Noregi nýlega þegar hún var sýnd hjá ríkissjónvarpinu þar. í áhorf- endakönnun sem gerð var á með- al Norðmanna kom í ljós að þeim fannst myndin vera eitt af því besta sem þeir sáu í sjónvarpi vikuna sem hún var sýnd og hlaut hún fimm stig af sex mögulegum. Könnunin er gerð á meðal allra þátta sem sýndir eru á norsku sjónvarpsstöðvunum og aðeins tveir þættir fengu full hús stiga. Myndin Seppi var tekin sumarið 1992 í Reykjavík og var framlag Islendinga til verkefnisins „En god historie for d? smá“. Hvert Norður- landanna leggur til þijár stutt- myndir ætlaðar börnum, nema ís- land, sem leggur til eina. Hefur Sjónvarpið tekið þátt í þessu verk- að ákveða að hann fengi ekki hlut- verkið en Stone þrýsti á kvikmynda- fyrirtækið og það lét undan eftir nokkum barning. Stone segist hafa verið svo viss í sinni sök að Crowe væri rétti maðurinn í hlutverkið að hún var tilbúin að fara í hart'við framleiðendur myndarinnar. Þeir sáu því þann kost vænstan að láta undan kröfum hennar. Ryder ■ Winona Ryder samdi nýlega um það við fatafyrirtækið Gap að mega nota vörur þess í nýrri mynd. Áður höfðu leikstjórinn og framleiðandinn reynt að ná samningum en án árang- urs. Þeir fengu því þá hugmynd að láta Ryder hringja í forsvarsmenn fyrirtækisins og gekk þá allt eins og í sögu. í staðinn fyrir afnot af merk- inu ætlar Ryder að leika í kynningar- mynd fyrirtækisins ætlaða verka- mönnum. efni í átta ár en myndirnar eiga að vera um 20-25 mínútna langar. Lítill hvolpur týnir mömmu sinni Seppi fjallar um lítinn hvolp sem týnir mömmu sinni og fer að leita að henni. Á ferð sinni lendir hann í ýmsum ævintýrum og eignast marga nýja vini. Hann lendir í hon- um kröppum og þegar öll sund virð- ast lokuð berst honum hjálp úr óvæntri átt. Það var kikmyndafélagið Útí hött - inní mynd hf. sem gerði myndina, um leikstjórn og klippingu sá Ásthildur Kjartansdóttir, hand- ritið sömdu Guðmundur Þórarins- son og Bjöm Ragnarsson en kvik- myndataka var í höndum Konráðs Gylfasonar. Myndin var sýnd í Sjón- varpinu jólin 1992 og endursýnd um páskana 1993. Stuttmyndin Seppi fær góðar viðtökur UTVARP RÁS 1 fM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Songvoþing. Sigrún Valgerður Gestsdótlir, Olafur l>. Jónsson, Korlakór Dalvíkur, Halla jónasdóttir, Svola Niels- ‘en, Karlokórinn Þrestir, Ingo Morío Ey- iólfsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir Egill Ólafsson og Sinfóníuhljómsveit Islonds syngjo og leiko. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófram. 8.07 Músik aó morgni dags. Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.03 Úr segulbandasafninu: 10.03 Þingmól. 10.25 i þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdagbókin og dagskró loug- ardogsins. 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor. 14.00 Botn-súlur. Þóttur um listir og menningarmól. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.10 Tónlistarmenn ó lýðveldisóri. Leikin verðo verk eftir Atlo Heimi Sveinsson tónskóld, þor ó meðal frumflutt ný hljóð- rit Ríkisútvarpsins og rætt við tónskóld- ið. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.05 islenskt mól. Umsjón: Guðtún Kvar- an. (Einnig ó dogskró sunnudagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: E.S. Von eftir Fred von Hoertheman. Þýðing og leikstjórn: Gísli Alferðsson. Leikendur: Benodíkt Árnason, Klemens Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Ævor R. Kvoran, Voldi- mor Lórusson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvoson, Flosi Ólafs- son og horgrímur Einorsson. (Áður útvorp- að 1965.) 18.00 Djassþóttor. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. Fró La Scolo óperunni. - Vestumeyjan eftir Gaspare Spontini. Með helstu hlutverk fara: Anthony Michoels- Mooré, Polrick Raftery, Dimitri Kovrakos, Aldo Bramonte, Silvestro Sommoritono, Koren Huffstodt og Denyce Groves ósomt kór og hljómsveit La Scalo óperunnar; stjórnandi Riccardo Muti. Orð kvðldsins flutt oð óperu lokinni. 0.10 Dustað af dansskónum lélt lög i dogskrórlok. 1.00 Næturútvarp ó somlengdum rósum til morguns. Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsaeldalisti götunnat. 8.30 Dót- oskúffan. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno. Botn-súlur Jórunnor Sigurinrdótt- ur ú Rós 1 kl. 14.00. Umsjón: Elisobet Brekkan og Þórdís Arnljóts- dóttir. 9.03 Laugordagslif. Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 13.00 Helgarútgófon. Lisa Póls- dóttir. 14.00 Ekkifréttaauki ó lougardegi. Umsjón: Houkur Hauksson. 14.30 Leikhús- umfjöllun. 15.00 Viðtal dogsins. 16.05 Helgorútgófan heldur ófrom. 16.31 Þarfa- þingið. Jóhonno Horðardóttir. 17.00 Vin- sældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einn- ig útvarpað i næturútvorpi kl. 2.05). 19.30 Veðurfréttir 19.32 Ekkifréttauki endurtek- inn. 20.30 i poppheimi. Umsjón: Holldór Ingi Andrésson. 22.10 Stungið of. Dorri Ólason og Guðni Hreinsson. (Fró Akureyti). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Næturvakt. Sig- voldi Kaldalóns. Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veöurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Næturtónar. Næturlög haldo ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Deacon blue. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.03 Eg man þó tið. Hetmann Ragnor Stefóns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morg- untónar. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Steror og Stærilæti. Sigurður Sveinsson og Sigmor Guömundsson sjó um iþróttoþótt Aðolstöðv- orinnor. 16.00 Arnor Þorsteinsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvorinnor. 22.00 Næturvokt aðolstöðvarinnar. Umsjón: Arnar Þorsteinsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvarp með Eiriki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laug- ordogur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður Hlöðversson. 16.05 islenski llstinn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.30 Laugardogskvöld ó Bylgjunni. 23.00 Haf- þór Freyr. 3.00 Næturvaktin. Frittir ó heila límanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafns- son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt. Síminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvar Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórorinsson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvaktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Sigurður Rúnarsson. 9.15 Forið yfir dogskró dagsins og viðburði helgoridnor. 9.30 Kaffi brouð, 10.00 Opnað fyrir of- mælisdagbók vikunnor í símo 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjalla& vió landsbyggéina. 11.00 Farið yfir iþróttoviðburði helgarinnor. 12.00 Ragnar Mór ó lougordegi. 14.00 Afmælisborn vik- unnor. 15.00 Bein útsending mcð viðtol dogsins of koffihúsi. 16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Ragnar Póll. 22.00 Ásgeir Kol- beinsson. 23.00 Partý kvöldsins. 3.00 Ókynnt næturtónlist tekur við. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjú dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjon. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 10.00 Baldui Btagason. 13.00 Skekkjan. 15.00 Kjortan og Þorsteinn. 17.00 Pétur Slurla 19.00 Kristjón og Helgi. 23.00 Næturvakt.3.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 Daníel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Helgarfjör 15.00 Neminn 18.00 Hitað upp 21.00 Partibilið 24.00 Nætut- bitið 3.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.