Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 24. MARZ1994
BLAÐ
Föstudagsmynd Sjónvarpsins
er breska sakamálamyndin
Handalausa líkið og hefst
sýning hennar kl. 22.40. Það
er sjálfur Adam Dalgliesh
lögregluforingi, sem naut
mikilla vinsælda í þáttaröðum
byggðum á sögum eftir P.D.
James, en nú er langt um lið-
ið síðan hann hefur verið í
íslensku sjónvarpi. í myndinni
rannsakar garpurinn dular-
fullan dauðdaga þekkts höf-
undar sakamálasagna og
kemst á snoðir um óhugnan-
legt morðmál og stórfellt pen-
ingasvindl. Gátan er flókin
og Dalgliesh kemst fljótt að
því að hinn látni átti færri
vini en óvini.
HASKALEIKUR
Stöð 2 sýnir kl. 23.25 á laugardags- i
kvöld kvikmyndina Háskaleik sem
jjallar um JackRyan sem hefurstarfað
við rannsóknir fyrir bandarísku leyni-
þjónustuna, CIA, en er orðinn leiður á
leynimakkinu og ákveður að draga
saman seglin. Hann vill sinna fjöl-
skyldu sinni betur og ákveður að fara
með eiginkonu sína og dóttur í leyfi
til Englands. Afgömlum vana er Jack
Ryan alltafvel á verði og í miðborg
Lundúna verðurhann vitni að árás
hryðjuverkamanna. ► ■
GEYMIÐ BLAÐIÐ
VIKAN 25. MARZ TIL 31.