Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 6
6 C dagskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 SJÓNVARPIÐ 900 RARUAFFIil ►Mor9unsjón- DHnnHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Nú liggur leiðin um Alpafjöll- in. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waáge og Halldór Björnsson. (13:52) Söguhornið Anna Sigríður Árnadótt- ir segir söguna um grísinn sem vildi þvo sér. (Frá 1984) Gosi Lætur Gosi enn einu sinni plata sig? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (38:52) Maja býfluga Alexander mús upp- götvar símann. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (30:52) Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10-50 bJFTTIR ►ísland °9 EES End- rlLl 111% ursýndir þættir. 11.15 ►Hið óþekkta Rússland (Rysslands okánda höm) Síðasti þáttur. Áður á dagskrá 14. mars. 12.30 ►Fólkið í landinu - Líf mitt er línu- dans Hans Kristján Árnason ræðir við Tómas Andra Tómasson. Áður á dagskrá 2. ágúst 1993. 13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ►Síðdegisumræðan: Forgangs- röðun í heilbrigðisþjónustu í ljósi nýlegrar skoðanakönnunar land- læknisembættisins verður velt upp spumingum um forgangsröðun í heil- brigðiskerfinu. Umræðum stýrir Sal- vör Nordal og meðal þátttakenda verður Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra. 15.00 KVIKMYIin ►Jói 09 siorænin" llllnlTll nll gjarnir (Jim ochpir- aterna Blom) Sænsk fjölskyldumynd um dreng sem flýr á vit æsispenn- andi ævintýra. Leikstjóri er Hans Alfredson og í aðalhlutverkum era Johan Ákerblom, Ewa Fröling og Stellan Skarsgird. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 16.30 ►Appelsínur Úrval úr þáttum fram- haldsskólanema sem voru á dagskrá fyrir nokkrum árum. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RJIUUJIFFUI ►Stundin °kkar DHHRACrm Barnakór syngur í Hafnarfjarðarkirkju, Emelía og Karl fara í ratleik og rifja upp minningu um Hráfna-Flóka og stúlkur í KFUK sýna brúðuleikhús um einelti. Þá seg- ir séra Rögnvaldur Finnbogason sög- una um fiskinn og hafið, dansskóla- böm sýna tangó og 15 strákar leika saman á gítar. Umsjón: Helga Stef- fensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggva- son. 18.30 ►SPK Spurninga- og slímþáttur. Umsjón: Jón Gústafsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 RADUAFFUI ►Bo|tabui|ur DflRRHCrHI (Basket Fever) Teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. 19.30 ►Fréttakrónikan 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 |)ICTT|P ►Kynnin9arÞáttur um rlLl IIR páskadagskrána Um- sjón: Ragnheiður Thorsteinsson. 20.55 ►Draumalandið (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskyldu sem breytir um lífs- stíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 21.45 rnirnQ| a ►Frá kúgun til riUtUúLH frelsis Um jólin 1956 kom hingað tii lands hópur ungverskra flóttamanna. í þessum þætti era atburðirnir í Ungveijalandi rifjaðir upp. Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson. (3:22) 22.25 Tnu| |QT ►Kontrapunktur lURLIúl Finnland ísland Níundi þáttur af tólf þar sem Norður- landaþjóðirnar eigast við í spurninga- keppni um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) (9:12) 23.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUWNUPAGUR 27/3 STÖÐ tvö 900B#RNftEFNI“a 9.10 ►Dynkur 9.20 ►( vinaskógi 9.45 ►Sögur úr Nýja testamentinu 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Súper Martó bræður 11.00 ►Artúr konungur og riddararnir 11.30 ►Chriss og Cross Lokaþáttur þessa breska framhaldsmyndaflokks fyrir böm og unglinga. 12.00 ►Á slaginu 13-00 IbfffÍTTIff ►NBA-korfub°|tinn I^RU I IIR Lejkur í bandarísku úrvalsdeildinni 13.55 ► Ítalskí boltinn 15.50 ►Nissan-deildin 16.10 ►Keila 16.20 ►Golfskóli Samvinnuferða-Land- sýnar 16.35UITTTin ►Imbakassinn Endur- rlLI lln tekinn spéþáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ÍÞRÖTTIR ► Mörk dagsins Bestu mörk ítalska boltans. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 klCTT|P ►Hercule Poirot Nýr rfCI IIR myndaflokkur. (1:8) 21.00 ►Sporðaköst II Nú verður haldið til veiða í Stóru-Laxá í Hreppum sem getur verið mjög dyntótt fljót. Því fáum við að kynnast í veiðiferð okk- ar með þeim Jóni G. Baldvinssyni og Halldóri Þórðarsyni sem fylgja okkur um þessa fögru laxveiðiá. (2:6) Um- sjón: Eggert Skúlason. Dagskrár- gerð: Börkur Bragi Baldvinsson. 21.35 UU||fk|yyn ►Morð í húmi RvlRlflIRU nætur (Grim Pick- ings) Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum gerð eftir metsölubók spennusagnarithöfundarins J ennifers Rown. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. 23.10 ► 60 mínútur 0.00 KVIKMYMR ►Astr|ðufuiiur RVIRmiRU leikur (Matters of the Heart) Sjónvarpsmynd um eld- heitt ástarsamband ungs manns og mun eldri konu sem er heimsþekktur konsert-píanisti. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Christopher Gartin og Ja- mes Stacy. Leikstjóri: Michael Rho- des. 1990. Lokasýning. 1.30 ►Dagskrárlok Guilford-fjórmenningarnir - Paul Hill var einn af fjór- menningunum sem myndir I nafni föðursins segir frá. Einn Guilford- fjórmenninganna STÖÐ 2 KL. 23.10. Kvikmyndin í nafni föðurins hefur enn á ný vakið athygli fólks á máli Guildford-fjór- menninganna sem sátu í fángelsi í fimmtán árfyrir glæp sem þeir aldr- ei frömdu. í þættinum 60 mínútum í kvöld ræðir Steve Kroft við einn fjórmenninganna, Paul Hill, sem berst ötullega fyrir að fá ógiltan dóm sem á hann féll fyrir meint morð á breskum hermanni árið 1974. Paul er nú 39 ára og kvænt- ur Courtney Kennedy-Hill, dóttur Roberts Kennedy. Auk þessa leitar Lesiey Stahl svara við þeirri spurn- ingu hvort beint samband sé á milli aukinna fjárveitinga til skólakerfis- ins og bættrar menntunar, og Mike Wallace íjallar um gyðinga í New York sem eru staðráðnir í að spilla friðarumleitunum ísraela og Palest- ínumanna og knésetja ríkisstjórn ísraels. Ungvevjar frá kúgun til frelsis SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 Um jóiin 1956 kom hingað til lands hópur ungverskra flóttamanna. Þetta fólk hafði flúið heimaland sitt þegar rússneski herinn barði niður upp- reisn þjóðarinnar gegn kommún- isma og komst yfir landamærin til Austurríkis. Þar dvaldist það í flóttamannabúðum ásamt tugum þúsunda samlanda sinna uns Rauði kross íslands hjálpaði því til að byija nýtt iíf á íslandi. í þessum þætti eru atburðirnir í Ungveija- landi rifjaðir upp, sagt frá komu fólksins til íslands og hvernig því hefur gengið að skjóta rótum hér. Umsjónarmaður er Magnús Bjarn- freðsson. Sagt frá hóp ungverskra flóttamanna sem kom hingað til lands árið 1956 Rætt við Paul Hill sem berst fyrir að fá ógiltan dóm sem á hann féll Elín fermist ekki Nýtt útvarpsleikrit eftir Hrein S. Hákonarson RÁS 1 KL. 16.35 í dag verður flutt nýtt íslenskt leikrit, Elín fermist ekki í vor eftir Hrein S. Hákonarson. Leikritið gerist á heimili venjulegrar íslenskrar fjölskyldu. Dóttirin Elín á að fermast innan skamms og fermingarundirbúningurinn er hafinn með öllu því hefðbundna amstri sem honum fylgir. Heimilisfólkinu bregður því í brún þegar Elín tilkynnir að hún sé ekki tilbúin að fermast. Með hlutverk Elínar fer Guðrún Marínósdóttir en aðrir leikend- ur eru Anna Kristín Arngríms- dóttir, Guðmundur Ólafsson, Ellert A. Ingimundarson, Þor- valdur Kristjánsson og Þórey Sigþórsdóttir. Upptöku annað- ist Vigfús Ingvarsson og leik- stjóri er Ásdís Skúladóttir. Guðrún Bölvun eða samsæri við uppgröft í Egyptalandi Hercule Poirof tekur aftur til starfa við að upplýsa dularfull mál STÖÐ 2 KL. 20.00. Hercule Poirot er nú mættur aftur til leiks og í fyrsta þættinum í nýrri syrpu lendir hann í ógleymanlegum ævintýrum í Egyptalandi. Fornleifafræð- ingurinn sir John Willard hefur fundið áður óþekkta gröf í Konungadalnum og er þar staddur ásamt nokkrum virt- um fræðimönnum á sínu sviði og þeim sem fjármagnaði leið- angurinn þegar dularfullir at- burðir gerast. Sir John brýtur innsiglið á gröfinni, þrátt fyrir hávær mótmæli félaga sinna, og skömmu síðar hnígur hann niður dauður. Ekkju fornleifa- fræðingsins grunar að hér sé ekki allt með felldu og hún fær Poirot til að rannsaka dauð- daga hans. Ekki eru þó allir jafn ánægðir með afskipti belgíska spæjarans og Hast- ings aðstoðarmanns hans. Með hlutverk Poirots fer David Suchet. Dularfullir atburðir - Ekki eru allri jafn ánægðir með afskipti Poir- ots af málinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.