Morgunblaðið - 24.03.1994, Page 1

Morgunblaðið - 24.03.1994, Page 1
 PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 24. MARZ1994 BLAÐ Föstudagsmynd Sjónvarpsins er breska sakamálamyndin Handalausa líkið og hefst sýning hennar kl. 22.40. Það er sjálfur Adam Dalgliesh lögregluforingi, sem naut mikilla vinsælda í þáttaröðum byggðum á sögum eftir P.D. James, en nú er langt um lið- ið síðan hann hefur verið í íslensku sjónvarpi. í myndinni rannsakar garpurinn dular- fullan dauðdaga þekkts höf- undar sakamálasagna og kemst á snoðir um óhugnan- legt morðmál og stórfellt pen- ingasvindl. Gátan er flókin og Dalgliesh kemst fljótt að því að hinn látni átti færri vini en óvini. HASKALEIKUR Stöð 2 sýnir kl. 23.25 á laugardags- i kvöld kvikmyndina Háskaleik sem jjallar um JackRyan sem hefurstarfað við rannsóknir fyrir bandarísku leyni- þjónustuna, CIA, en er orðinn leiður á leynimakkinu og ákveður að draga saman seglin. Hann vill sinna fjöl- skyldu sinni betur og ákveður að fara með eiginkonu sína og dóttur í leyfi til Englands. Afgömlum vana er Jack Ryan alltafvel á verði og í miðborg Lundúna verðurhann vitni að árás hryðjuverkamanna. ► ■ GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 25. MARZ TIL 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.