Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 36
 36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 ATVINNUAUG[ YSINGAR Múrarar Byggingavöruverslun óskar að ráða múrara- meistara eða -svein í deildarstjórastöðu. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl., fyrir 7. mars, merktar: „M - 592“. Forritari AS/400 Framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða, sem fyrst, forritara á IBM AS/400 tölvu. Viðkomandi þarf jafnframt að hafa góða þekkingu á PC-tölvum og algengustu PC-for- ritum. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. apríl nk. merktar: „Forritari AS/400". Ljósmæður - hjúkrunarfræðingar Ljósmóðir óskast í 60% starf frá 1. júní, einn- ig til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleys- inga og í fastar stöður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-40542 og 96-40500. Kökugerð (KonditorQ Óskum eftir að taka nema á samning í köku- gerð. Skemmtilegt og krefjandi nám. Ahugasamir skili inn umsóknum tjl auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 31. mars merktar: „A-11397“. HÁSKÓUNN A AKUREYRI Háskólinn á Akureyri Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Háskólann á Akureyri: Staða prófessors í hagfræði Til greina kemur að ráða í stöðu dósents eða lektors í stað prófessors. Starfsvettvangur er aðallega við sjávarútvegsdeild. Staða prófessors íhjúkrunarfræði Staða dósents í hjúkrunarfræði Starfsvettvangur er aðallega við heilbrigðisdeild. Staða lektors íhjúkrunarfræði Aðalkennslugrein er hand- og lyflækninga- hjúkrun. Starfsvettvangur er aðallega við heilbrigðisdeild. Tvær hálfar stöður lektors íhjúkrunarfræði Aðalkennslugreinar eru barnahjúkrun og fæðingar- og kvenhjúkrun. Starfsvettvangur er aðallega við heilbrigðisdeild. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og störf, svo og vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir. Laun samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara á Akureyri. Umsóknir um stöðurnar skulu hafa borist Háskólanum á Akureyri fyrir 15. apríl nk. Upplýsingar um störfin gefa forstöðumenn viðkomandi deilda eða rektor í síma 96-30900. Háskólinn á Akureyri. Fjölbreytt framtíðarstarf Óskum að ráða starfskraft á aldrinum 28-40 ára í fjölbreytt skrifstofustarf . Viðkomandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu (ritvinnslu), reynslu af símvörslu, mjög góða íslenskukunnáttu, geta unnið sjálfstætt og hafa góða þjónustulund. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf til framtíðar. Umsóknir er greini aldur, menntun, og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „T-11398“. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Sfðumúla 39, 108 Reykjavík, s. 678500 Forstöðumaður hverfaskrifstofu Laus er staða yfirmanns einnar af hverfa- skrifstofum Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar. Starfið felur einkum í sér stjórnun og vinnu í fjárhags-, barnaverndar- og stuðn- ingsmálum auk skipulagningar á innra og ytra starfi hverfaskrifstofunnar. Krafist er félagsráðgjafamenntunar og a.m.k. 5 ára starfsreynslu. Æskileg er reynsla á sviði barnaverndarvinnu og stjórnunar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anni G. Haugen, yfirmaður fjölskyldudeildar, í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Frá fræðslustjóra Norðurlands- umdæmis vestra Lausar stöður við grunnskóla á Norðurlandi vestra Umsóknarfrestur er til 24. apríl 1994. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Siglufjarðar; almenn kennsla, sérkennsla og handmennt, stærðfræði á unglingastigi. Barnaskóla Sauðárkróks; tónment. Gagnfræðaskóla Sauðárkróks; almenn kennsla, sérkennsla v/sérdeild, heimilis- fræði, handmennt og raungreinar. Barnaskóla Staðarhrepps V-Hún.; almenn kennsla (2/3). Laugarbakkaskóla; almenn kennsla. Grunnskólann Hvammstanga; almenn kennsla. Vesturhópsskóla; almenn kennsla. Húnavallaskóla; almenn kennsla og hand- mennt. Grunnskólann Blönduósi; almenn kennsla. Höfðaskóla Skagaströnd; almenn kennsla miðstig, kennslayngri barna og sérkennsla. Steinsstaðaskóla; almenn kennsla. Grunnskóla Rípurhrepps; almenn kennsla (2/3). Grunnskóla Akrahrepps; almenn kennsla. Grunnskólann Hólum; almenn kennsla, íþróttir. Grunnskólann Hofsósi; almenn kennsla, sérkennsla, íþróttir og handmennt. Sólgarðaskóla, Fljótum; almenn kennsla. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi, Símar: 95-24209 og 95-24369. Bakarar Hefur þú áhuga á að starfa erlendis, tíma- bundið eða til lengri tíma? Okkur vantar bakara til starfa sem fyrst. í boði er skemmtilegt starf í vel búnu, nýlegu bakaríi. Hafir þú áhuga, skaltu skila inn umsókn til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „B - 391“, fyrir sunnudaginn 3. apríl. Frá fræðslustjóra Vesturlands- umdæmis Lausar eru til umsóknar stöður grunnskóla- kennara við eftirtalda grunnskóla í Vestur- landsumdæmi: Brekkubæjarskóla, Akranesi. Heiðarskóla, Leirársveit: Kennslugreinar: Heimilisfræði, mynd- og handmennt. Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi. Grunnskólann Hellissandi: Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla, íþróttir. Grunnskólann Ólafsvík: Kennslugreinar: Almenn kennsla, hand- mennt, heimilisfræði. Grunnskólann Grundarfirði: Kennslugreinar: Kennsla yngri barna, eðlis- og efnafræði, enska, hannyrðir, heimilis- fræði, myndmennt, bókfærsla. Grunnskólann Stykkishólmi. Grunnskólann Búðardal:. Kennslugreinar: íþróttir, líffræði og eðlis- fræði. Laugaskóla, Dalasýslu. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1994 og skal senda umsóknir til skólastjóra viðkomandi skóla, en þeir gefa allar nánari upplýsingar. FræðslustjóriVesturlandsumdæmis. Frá Fræðsluskrif- stofu Reykjanes- umdæmis Eftirtaldar kennarastöður við grunn- skóla í Reykjanesumdæmi eru lausartil umsóknar. Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk. Snælandsskóli f Kópavogi, staða tónmenntakennara. Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi, 1/z staða heimilisfræðikennara. Hofsstaðaskóli í Garðabæ, stöður mynd- og handmenntakennara, heim- ilis- og tónmenntakennara svo og staða að- stoðarskólastjóra. Myllubakkaskóli f Keflavík, stöður í myndmennt, tónmennt og almennri kennslu. Grunnskóli Grindavíkur, staða almenns kennara, sérkennara og hannyrðakennara. Grunnskólinn í Sandgerði, stöður mynd- og handmenntakennara, staða tónmenntakennara. Stóru-Vogaskófi, Vatnsleysuströnd, staða hand- og myndmenntakennara. Fullorðinsfræðsla fatlaðra, stöður sérkennara. Umsóknir berist til skólastjóra viðkomandi skóla sem gefa nánari upplýsingar. Skólastjórastaða við Smáraskóla í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 27. apríl nk. Umsóknir berist skólanefnd Kópavogs, Fann- borg 4, 200 Kópavogi. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.