Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.03.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MARZ 1994 45 Framtakssemi blómstrar Margir hafa kunnað breyting- unum vel. Atorkusamt fólk, einkum það yngra og sjálfstæðir atvinnurek- endur af öllum gerðum blómstra. Þar á meðal eru menn sem tilheyrðu gömlu nómenklatúrunni, forréttinda- stéttinni, en fengu ekki óskir sínar uppfylltar á tímum kommúnista- stjórnarinnar. Uppgangurinn endur- speglast af því að götur Varsjár eru fullar af nýjum bílum, bönkum, verslunum, hótelum og veitingahús- um. Milljónir Pólveija hafa hagnast mjög á ótrúlegri uppsveiflu á verð- bréfamarkaði en verð á hlutabréfum nífaldaðist að jafnaði í kauphöllinni í Vaijsá í fyrra. Allt að níu milljónir manna eiga jafnframt möguleika á því að eignast hlutabréf í Þjóðarfjár- festingasjóðnum, sem hefur starf- semi á þessu ári og fær það hlutverk að hafa umsjón með og reka 600 ríkisfyrirtæki sem ákveðið hefur ver- ið að einkavæða. Kann það að gefa viðkomandi vel í aðra hönd því fyrir hlutabréfin í Þjóðarfjárfestinga- sjóðnum borga menn málamynda- gjald. Til að tryggja að einkavæðing- in gangi vel og skili ávinningi verður stjóm sjóðsins að hluta til skipuð útlendingum. Einhveijir verða útundan Þrátt fyrir þetta eru tæplega þijár milljónir manna atvinnulausar, betl- arar eru á hveiju strái svo sem í London og New York. Margir hafa fallið fyrir fíkniefnum, vændi, þjófn- aðir og ofbeldisglæpir hafa aukist. Alagið á iandsmenn endurspeglast í aukinni dánartíðni, þverrandi lífslík- um og verulegri fækkun fæðinga. Húsnæðisvandi er bráður og heil- brigðiskerfið býr við fjársvelti, hið sama er að segja um menntakerfíð. Pyrrum þjóðhetjur sósíalismans, stálverkamenn, námamenn og járn- brautarstarfsmenn, svo og nær öll menntastéttin, hafa orðið að horfa upp á iðnað þeirra, störf og -stöðu lækka í metum. Tekjubilið hefur vaxið stórlega. Þannig hafa tekjur þeirra sem hafa framfæri af land- búnaði lækkað um 50% á síðustu fímm árum með afnámi niður- greiðslna og vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá ESB-lönd- unum. Fyrir listamann Um 100-300 fm húsnæði óskast fyrir vinnu- stofu. Æskilegt að húsnæðið sé miðsvæðis og má vera í lélegu ástandi. Upplýsingar gefur Friðrik. Skrifstofuhúsnæði óskast Stórt hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir u.þ.b. 500 fermetra leiguhúsnæði sem næst miðju höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið er reyklaust, umhverfisvænt og nýtur bestu meðmæla núverandi leigusala. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn upplýs- ingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. mars nk., merktar: „H - 12170“. I K I. A (i S S T A R F Garðabær - aðalfundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ heldur aðalfund sinn I safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 28. mars 1994. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. gr. laga fulltrúaráðsins. 2. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri, talar um framtíðarþróun sveitarfélaga. 3. Önnur mál. ERO 302 skrifborðsstóll er sterkur og heilsuvænn skrifborðsstóll með öllum nauösynlegum stillibúnaði. Hjólin er hægt a6 fá mjúk eða hörð. Einnig er hægt að fá arma. Tölvuborð 230 Ódýrt og hentugt, með útdraganlegri hliðarplötu og á hjólum. Hæðarstilling frá 66sm. til 80 sm. þetta borð er fáanlegt í hvítu og beyki með hvítu stelli. Húsgagnadeild Hallarmúla 2, 108 Reykjavík Sími. 813509 og 813211. Fax. 689315. -------j rrtbi—B-V —á—6i 1 rtfbílftrgt-gBtgÍBdT&d SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA flytur Mozart Requiem í Kristskirkju, Landakoti, sunnudag 27. mars 1994, kl. 17.00, mánudag 28. mars 1994, kl. 21.00, þriðjudag 29. mars 1994, kl. 21.00. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdólttir,sópran Alina Dubik,alt Garðar Cortes, tenór Guðjón Óskarsson, bassi Stjórnandi: Úlrik Ólason Konsertmeistari: Szymon Kuran Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðinni Kilju, Háaleitisbraut 58-60, og við innganginn. fyrir hressa úti vistarkrakka VANGO SVEFNPOKAR Nitestar 3 Kuldaþol -10°C, þyngd 1,9 kg. verð 4.900 Nitestar 2 Kuldaþol -5°C, þyngd 1,7 kg. verð 4.200 mtmmmmmmmmmmmmmmmm VANGO BAKPOKAR i l iKP Sherpa 55L '\b* MÆi verð 6.400 l Æm Sherpa 65L Wmi Verð 6.800 VANGO KÚLUTJÖLD DD 300 þyngd 4,25 kg. verð 16.300 DD 200 þyngd 3,75 kg. Verð 11.600 FERMINGARTILBOÐ Svefnpoki Nltestar 3 4.900 Bakpoki Sherpa 65 6.800 Kr. 11,700 Fermingartilboð Kr. 10.500 iglu kúlutjald 3-4 manna 6.900 Svefnpoki Nltestar 2 4.200 Kr. 11,100 Fermlngartilboð Kr. 9.900 Tjald DD 300 16.300 Fermingartllbod Kr. 13.900 TjaldDD200 11.600 Fermingartilboð Kr. 10.250 SPORTHÚS REYKJAVÍKUR L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.