Morgunblaðið - 28.04.1994, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.04.1994, Qupperneq 1
llIIIIÉÉIl ■ ■■ ' PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDA GUR 28. APRÍL1994 BLAÐ SONGVAKEPPNIN Söngvakeppni ew- ópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Dyflinni á laugardag. Sýnt verður beint frákeppninni í Sjónvarpinu oghefst útsendingin kl. 19.00. Framlag íslands er lag- ið Nœtur eftir Friðrik Karlsson við texta Stef- áns Hilmarssonar en írinn FrankMcNam- ara hefur útsett lagið eins og sigurlögin í keppninni undanfarin tvö ár og það er Sigríður Beinteinsdóttir sem syngurlagið. ► Mamma fer á þing er heiti nýrrar bamasögu eftir Steinunni Jóhannesdóttur sem byrjað verður að lesa á Rás 1 kl. 9.45 á mánudag. Sagan segir frá Unni Þórðardóttur, ellefu ára stelpu sem á heima í íslensku sjávarþorpi. Pabbi hennar er sjómaður og þegar mamma hennar er kosin á þing fer ýmislegt úr skorð- um í lífi fjölskyldunnar. Eftir fyrstu sigurvímuna fær hún að kynnast daglegri önn stjórnmálamannsins. Langar fjarvistir foreldranna bitna á börnunum. Unnur er stolt af mömmu sinni en óskar þess að hún hætti í pólitík og verði meira heima. GEYMIÐ BLAÐIÐ I— _

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.