Morgunblaðið - 28.04.1994, Page 5

Morgunblaðið - 28.04.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994 dagskró C 5 LAUGARPAGUR 30/4 MYNDBOND Sæbjörn Valdimarsson SVIKOG PRETTIR SPENNUMYND Scam ~kxh Leikstjóri John Flynn. Aðalleik- endur Christopher Walken, Lorraine Bracco, Mignel Ferr- er. Bandarísk. Polygram 1993. Háskólabíó 1994. 90 mín. Bönn- uð yngri en 16 ára. Lorraine Bracco brauðfæðir sig niður á Miami með því að leggja gildrur fyrir karlkyns túrhesta. Lokk- ar blóðheitan karlpeninginn uppá hótelher- bergi og rænir. Þetta er ábata- söm iðja uns hún lendir á Christop- her Walken, hann tilheyrir nefni- lega alríkislögreglunni. Walken sleppir þó Bracco við kæru gegn loforði um að hún hjálpi honum við að koma lögum yfir glæpa- mann sem hann er að eitast við. Býr kauði á Jamaíka þar sem hann „þvær“ illa fengið fé mafíósa og berst þangað leikurinn. Veðurblíðan við Karíbahafið er besta elímentið í heldur ófrum- legri spennumynd sem hefur fátt nýtt fram að færa. Hún er þó skikkanleg að allri gerð enda leik- stýrt af John Flynn. Hann starfar jöfnum höndum að gerð mynda fyrir sjónvarp og kvikmyndahús og á meðal annars að baki Lock Up með Stylvester Stallone og Best Seller, hvorttveggja hinar frambærilegustu myndir. Að iík- indum hefur Scam verið ætlað í upphafí í kvikmyndahúsadreifíngu en mönnum fallist hendur er þeir litu afkvæmið augum. Það vantar burðina. Walken er fallinn á B- myndaplanið og Bracco á þar ein- faldlega heima. SYIMDIR FEÐRANNA DRAMA Music Box kkk Leikstjóri Costa-Gavras. Aðal- leikendur Jessica Lange, Armin Muller-Stahl, Frederic Forrest, Donald Moffat, Lukas Haas, Michael Rooker. Bandarísk. Warner Bros 1989. SAM mynd- bönd 1994. 120 mín. Öllum leyfð. Það er rík ástæða til að benda fólki á þessa ágætis- mynd sem sett var upp í örfáa daga á kvik- myndahátíð á vegum SAM- bíóanna, þar sem hún fór framhjá flest- um. Hér er fengist við kunnuglegt efni af heiðarleik og réttsýni. Þeg- ar hartnær hálf öld er liðin frá lokum síðari heimsstyijaldarinnar er hinn ungverskættaði innflytj- andi Muller-Stahl orðinn velmet- inn, rótgróinn borgari í sínu nýja heimalandi og dóttir hans (Jessica Lange) efnilegur og upprennandi lögmaður. Þá gerast hremming- arnar, í leitirnar koma gögn sem benda eindregið til sektar Mullers Stahl, hann á að hafa verið viðrið- inn gyðingaofsóknir Þriðja ríkis- ins. Dóttir hans tekur að sér vörn í málinu sem hún telur auðunnið. Því fer fjarri. Hér er engum hlíft og útkoman er vissulega átakanleg mynd en sönn. Fróðleg og gagnleg fyrir þær kynslóðir sem litlar hugmyndir hafa um hryllingsverk nasista í seinna stríði. Myndin gerist mikinn hluta til í réttarsalnum og Jessica Lange vinnur enn einn leiksigur í krefjandi hlutverki veijandans sem þarf að beijast við bæði lagalegar og tilfinningalegar flækjur. Styrk- ur er einnig að Muller-Stahl, Mof- fat og Haas. Costa Gavras og handritshöfundur hefðu þó gjarn- an mátt kæla örlítið tilfinningahit- ann. RÁÐALÍTILL RÆNINGI GAMANMYND Bank Robber kVi Leikstjóri Nick Mead. Aðalleik- endur Patrick Dempsey, Lisa Bonet, Judge Reinhold. New Line 1993. Myndform 1994. 90 mín. Öllum leyfð. Billy (Dempsey) lætur sér dreyma um auð- legð og áhyggjulaust líf með elskunni sinni en raun- veruleikinn er öllu grámyglu- legri. Billy á ekki bót fyrir boruna á sér og dagarnir fara í einskisnýtar gróðapælingar. Að lokum fetar hann í fótspor föður síns og gerist bankaræningi. Þar fer allt í handa- skolum og allir græða nema eym- ingja Billy sem má hírast í felum þar sem ránið var tekið uppá myndband. Meinleysismynd sem gæti verið samnefnari fyrir ferilinn hans Dempsey sem er alls ekki jafn vondur og myndirnar sem hann leikur í. Og Judge Reinhold og Lisa Bonet virðast heldur ekki eiga uppá pallborðið hjá þeim sem velja í hlutverk í kvikmyndaborginni. Bank Robber er ósköp dáðlaus, ekki beinlínis leiðinieg en jaðrar við það lengst af. BÍÓMYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Sæbjörn Valdimarsson Ungu Ameríkanarnir - Young Americans kk'A New York-löggan Harvey Keitel kemur til London til að fást við háameríska glæpi. Einföld mynd en myndbandið engu að síður minnisstætt fyrir þær sakir að vera það fyrsta sem framleitt er með byltingarkenndri, stafrænni (digital) tækni. Umskiptin eru ótrúleg frá því sem áður var, eink- um ef menn eiga surround-kerfi í hljómtækjastæðunni. FÓLK ■ Kvikmyndir sem snerta við- kvæma strengi hjá áhorfandanum eru í miklum metum í Hollywood þessa dagana í kjölfar myndanna Svefnlaus í Séattle og Leikur hlæjandi láns. Ein slíkra mynda er Lilah og í henni mun Annette Bening leika aðalhlutverkið. ■ Vandræði með handrit hafa tafið gerð nýjustu myndar Stevens Spielbergs „The Bridges of Madi- son County“ sem gerð er eftir metsölubók Roberts James Wall- ers. ■ Theresa Russell reynir þessa dagana að hressa upp á leikferil sinn sem hefur verið í lægð undan- farið. Hún er búin að fá sér nýjan umboðsmann sem á að koma henni á framfæri á ný. Undanfarin ár hefur Russell helst leikið í kvik- myndum eiginmanns síns, Nicholas Roeg, en engin mynda hans hefur náð mikilli hylli undanfarið. Spænsk fegurð - Victoria Abril reynir að leika sem ólíkust hlut- verk þegar hún leikur í kvikmyndum. Vill ekki festast í sama hlutverkinu SPÆNSKA leikkonan Victoria Abril er að reyna fyrir sér í Banda- ríkjunum þessa dagana, en hún vakti fyrst verulega athygli annars staðar en á Spáni fyrir leik sinn í mynd Almodóvars „Tie Me Up, Tie Me Down.“ Spænska leikkonan Victoria Abril er þekktust fyrir leik sinn í myndum Almodóvars en er nú að reyna fyrir sér í Hollywood Abril hefur leikið í um 70 kvikmyndum á Spáni frá því hún hóf að leika fyrir 19 árum, þá 15 ára gömul. Nú hefur hún nýverið lokið við að leika í kvikmyndinni „Jimmy Hollywood" þar sem hún leikur á móti þeim Christian Slater og Joe Pesci. Næst á dagskrá er svo að ieika í nýrri mynd Almodóvars, „Kika“, þar sem hún leikur illa inn- rætta sjónvarpsstjömu. Lífið í Hollywood heillar ekki Hún er ekki mjög hrifín af lífinu í Hollywood og henni fmnast partýin þar með þeim leiðinlegri sem hún fer í. „Það tala bara allir um vinnuna,“ segir hún. Eitt sinn ætlaði hún að reyna að blanda geði við hóp fólks sem stóð og var að ræða mál- in. Þegar hún heyrði að eina umræðuefnið var kvikmyndaiðnaðurinn og hver væri að leika í hvaða mynd hætti hún snarlega við. Hún sá þá stúlku sitja við píanóið sem henni fannst líkjast Madonnu og ákvað að reyna að tala við hana. Abril til mik- illar undrunar reyndist þetta vera Madonna og segir Abril hana vera venjulegustu manneskju sem hún hafí lengi hitt. Hún vili samt ekkert um það segja hvort ímu- gust hennar á Hollywood verði til þess að hún snúi aftur til Spánar. „í Hollywodd eru sömu myndirnar framleiddar aftur og aftur,“ segir hún. „Mig langar lítið til þess að leika Spánveija eða fólk frá Suður-Ameríku endalaust. Eg hef alltaf reynt að leika ólík hlutverk og kæri mig lítið um að festast í sama hlutverkinu um aldur og ævi.“ UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing Gunnar Guó- björnsson, Hanno Bjornadóttir, Korlakór- inn Fóstbræður, Guórún Tómasdóttir, Somkór Kópavogs, Sigriður Ello Mognús- dótlir, Tónokvortettinn fró Húsovík og Leikbræður syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ðfram. 8.00 Frúttir. 8.07 Músik oð morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leióir. Þóttur um ferðalög og ófongastaði. Umsjón: Bjorni Sigtryggs- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmél. 10.25 i þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvarpsdogbókin og dugskró loug- ardagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor. 13.00 Fréttaauki ó laugordegi. 14.00 Botn-súlur. Þóttur um listir og menningormól. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.10 Tónlistarmonn ó lýðveldisóri. Leikin verða hljóðrit meó tónverkum Gunnars Reynis Sveinssonor og rætl við honn. Finnig frumflutt upptako of Islenskri rapsódíu i flulningi Simonar H. ivorsson- or gíturleikara. Umsjón Dr. Guðmundur Emlísson. 16.00 Fréttir. . Hollendingurinn fljúgnndi eftir Rithnrd Wagner é Rós I kl. 19.35. 16.05 Tónlist. Hljómsveitarsvila nr.4 I D-dúr eftir Johann Sebasfion Both, Ensko borrokk einleikarasveitin leikur, Eliot Gardiner stjórnar. 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðlnnar viku: Refirnir eflir Lillien Hellman. Seinni hluti. Þýö- andi: Bjaini Boncdiktsson. Leikstjóri: Glsli Holldórsson. Leikendur: Emilia Jónasdótt- ir, Pétur Einnrsson, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Jðn Aóils, Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdis Þorvaldsdóttir, Volgerður Don og Rúrik Harlodsson. (Aður útvarpað órið 1967.) 18.00 Djassþóftur. Umsjðn: Jdn Múli Árno- son. (Einnig útvarpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllumheimsborga. Fró sýninau Metrópóliton-óperunnar fró 9. april sl. - Hollendingurinn lljúgandi eftir Richard Wogner. Meó helstu hlutverk fora: Hildeg- ard Behrens, Jomes Morris, Jan-Hendrik Rootering ósomt kór og hljómsveit Metró- pólitan óperunnor; stjórnandi Hermann Michael. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóltir. 23.00 Ævintýri úr Þúsund og einni nótt. Morío Sigúrðardóltir les úr þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustoð of dansskónum, lótt lög I dogskrúrlok. 1.00 Nælurútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréltir o RÁS I og RÁS 2 kt. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Snorri Sturluson fjnllnr um Evró vision á Rós 2 kl. 17.00. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólafur Póll Gunnorsson. 8.30 Dólnskúffan. Þóttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísobet Brekk- an og Þórdís Arnljðtsdóttir. 9.03 Lougar- dogslíf. Umsjón: Hrofnhildur Holldórsdóttir. 13.00 Helgorútgólon. Umsjón Liso Pólsdótt- ir. 14.00 Ekkifréttoauki ó laugordegi. Houkur Hauksson. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þotgeir Þorgeirsson. 15.00 Vlðtal dagsins. 16.05 Helgarútgúfon heldur ófram. 16.31 Þarfaþingið. Jóhonna Horðordónir. 17.00 Evróvision. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Söngvokeppni evrópskre sjónvorpsstöðve. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungið of. Umsjón: Dorri Ólason og Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Næturtón- ar. Næturútvarp á samtengdum rúsum. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Vin- sældolistinn 4.00 Næturlög. 4.30 Veður- fréttir. 4.40 Nælurlög halda ófram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Four tops. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.03 Eg man þó tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son. (Veóurfregnit kl. 6.45 og 7.30). Morg- untðnar. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sleror og Stærilæti. Siguróur Sveinsson og Sigmar Guómundsson. 15.00 Arnar Þorsteinsson. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Næturvakt- in. Óskolög og kveójur. Umsjón: Jóhannes Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp með Eiriki Jónssyni. 12.10 Ljómandi iaug- ardngur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöðversson. 16.05 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. 23.00 Hal- þór Freyr. 3.00 Næturvoktin. Fréftir á heila timanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víóir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnar Atli meó nælurvakt. Siminn í hljóóstofu 93-5211. 2.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndoi. 13.00 Böðvar Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00 Næturvaktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Siguróur Rúnarsson. 9.15 Farið yfir dogskrá dagsins og viðhurði helgarinnar. 9.30 Kaffi brauð. 10.00 Opnaó fyrir af- mælisdagbók vikannor í símo 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallað við landsbyagðina. 11.00 Farið yfir iþróttaviðburöi helgarinnar. 12.00 Ragnar Mór á laugordegi. 14.00 AFmælisbarn vik- unnar. 15.00 Bein útsending meó viótol dogsins af kaffihúsi. 16.00 Ásgeir Páll. 19.00 Ragnar Páll. 22.00 Ásgeir Kol- beinsson. 23.00 Partý kvöldsins. 3.00 Ókynnt næturtónlist tekur vió. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Boldur Bragason. 13.00 Skekkjan. 15.00 Kjartan og Þorsteinn. 17.00 Pélur Sturla 19.00 Kristján og Helgi. 23.00 Nælurvakt.3.00 Rokk X. BÍTIÐ FM 102,9 7.00 Doniel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Helgarfjör 15.00 Neminn 18.00 Hitoð upp 21.00 Portibitió 24.00 Nætut- bitið 3.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.