Morgunblaðið - 28.04.1994, Page 6

Morgunblaðið - 28.04.1994, Page 6
6 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994 SJÓNVARPIÐ 9.00 DIDIIIICCyi ►Morgunsjón- Dannacrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine Nú syrtir í álinn hjá mæðgun- um. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Björnsson. (18:52) Á róló Leikþáttur eftir Guðrúnu Mar- inósdóttur sem ieikur ásamt Skúla Gautasyni. (Frá 1990)(3:3) Gosi Gosi er orðinn sirkusstjama í líki asna. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga Afi kemst að því að dramb er falli næst. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunn- ar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (35:52) Sfmon í Krftarlandi Alit í einu birtist dularfull stjama á himni í Krítar- landi. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sæmundur Andrésson. 10 30b/FTTID ►HM 1 knattspyrnu rlLI IIH Áður á dagskrá á mánu- dagskvöld. (3:13) 11.00 ►Víkingaleikarnir Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 11.30 ►Gestir og gjörningar Áður á dag- skrá 10. apríl. 12.30 ►Umskipti atvinnulífsins Áður á dagskrá á föstudag. (4:6) 13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 ►Hlé 14.40 ►Söngkeppni Félags framhalds- skólanema 1994 Endursýning. 17.00 FRJE9SLA ► Stríðsárin á Is- landi Umsjón: Helgi H. Jónsson. Áður á dagskrá 27. maí 1990. (3:6) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 DIDyiCCUI ►Nýju fötin keis- DUKNaCrM arans (The Emp- eror’s New Clothes) Bandarísk teiknimynd. 18.25 ►Tómas og Tim Lokaþáttur (Thom- as og Tim) Sænsk teiknimynd. Þýð- andi: Nanna Gunnarsdóttir. Leik- raddir: Felix Bergsson og Jóhanna Jónas. (10:10) 18.35 ►Bananakakan Leikin mynd fyrír yngstu bömin. Þýðandi: Ingrid Mark- an. Lesari: Magnús Jónsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Trúður vill hann verða (Clowning Around II) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (4:8) 19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Corey Parker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (20:22) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 Tfjyi IQT ►Mafstjarnan Lúðra- lUNLIwl sveit verkalýðsins leik- ur lög í tilefni dagsins undir sjóm Malcolms Holloways. 20.55 blFTTIII ►Gunnar. Dal Hans PICI IIH Kristján Ámason ræðir við Gunnar Dal, heimspeking og skáld um líf hans og þroskaferil. Gunnar segir meðal annars frá Ind- landsdvöl sinni en viðtalið er þó fyrst og fremst heimspekilegs eðlis. Viðar Víkingsson sá um dagskrárgerð. 21.45 ►Draumalandið (Hartsofthe West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskyldu sem breytir um lífs- stíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. (8:15) 22.35 rn irnQI ■ ►Skógar Vagla- rHlLUdLa skógur í þessum þætti af Skógunum okkar er farið í heimsókn í Vaglaskóg, stolt Norð- lendinga. Mikið uppbyggingarstarf hefur verið unnið á þessari öld í Vaglaskógi en hann hefur verið tal- inn beinvaxnasti birkiskógur lands- ins. í þættinum er talað við skógar- vörðinn, skógarbændur og sjálfboðal- iða. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.00 ►Konurnar í Kremi (Pá dina murar dröjer min skugga kvar) Heimildar- mynd um konur ráðamanna í Kreml á tíma Sovétríkjanna. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 24.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUWNUPAGUR 1 /5 STÖÐ TVÖ 9 00 BARHAEFHIJ2ST" 9.10 ►Dynkur 9.20 ►! vinaskógi 9.45 ►Tindátinn 10.10 ►Sesam opnist þú 10.40 ►Ómar Nýr teiknimyndaflokkur um litla Ómar og vini hans. 11.00 ►Brakúla greifi 11.35 ►Úr dýraríkinu Náttúrulífsþáttur fyrir böm og unglinga. 11.40 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama (Hot Shots) íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 12.00 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur. 13.00 ►NBA körfuboltinn 13.55 ► ítalski boltinn 15.45 ►íslandsmeistaramótið í hand- ’ bolta 16.05 ►Keila 16.30 hfCTT|D ►Imbakassinn Endur- rH.1 lln tekinn þáttur. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Hercule Poirot (6:8) 21.00 ►Sporðaköst II í þessum sjötta og síðasta þætti kynnumst við einni feg- urstu laxveiðiá heims, Laxá í Aðal- dal, sem er stórbrotið vatnsfall og ákaflega gjöfult. Helgi Bjarnason, formaður Húsavíkurdeildar Laxárfé- lagsins, veiðir með okkur í þrjá daga á besta tíma og það er nóg um fisk- inn. Umsjón: Eggert Skúlason. Dag- skrárgerð: Börkur Bragi Baldvins- son. 21 35 |flf||fUVUniD ►Stiarna (Star) n 1 Inlfl I NUIn Kvikmynd eftir sögu Danielle Steel um glæsikvendið Crystal sem á allt til alls en vantar þó ástina i líf sitt. Þegar ástkær fað- ir hennar féll frá var hún hrakin alls- laus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fótun- um. Hún gerðist söngkona í nætur- klúbbi í San Francisco og þar hittir hún Spencer Hill, æskuástina sína. Hann er hins vegar trúlofaður ann- arri konu og ekkert útlit fyrir að þau fái að njótast. Leikkonuna Jennie Garth þekkja áhorfendur eflaust úr þáttunum Beverly Hills 90210. Aðal- hlutverk: Jennie Garth, Craig Berko, Terry Farrell og Ted Wass. Leik- stjóri: Michael Miller. 23.15 ►Úti í auðninni (Outback) Ævin- týramennirnir Ben Creed og Jack Donaghue koma úr mikilli svaðilför á óðalssetrið Minnamurra þar sem óðalsbóndinn Jim Richards býr ásamt fjölskyldu sinni. Ben og Jack falla báðir fyrir dóttur óðalsbóndans og á milli þeirra blossar upp hatursfull samkeppni um hylli hennar. Aðal- hlutverk: Jeff Fahey, Tushka Bergen og Steven Vilder. Leikstjóri: Ian Barry. 1989 Stranglega bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskráriok Sjötugur - Gunnar ræðir um dýpstu rök tilverunnar. Líf og ritstörf Gunnars Dals Gunnarhefur gefið út hátt I fimmtíu bækur á ferli sínum Litast Laxáí Helgi Bjarnason, formaður Húsavíkur- deildar Laxárfélags- ins, er leiðsögumaður um ána SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Gunnar Dal, einn af ástsælustu heimspek- ingum íslendinga, varð sjötugur á síðastliðnu ári. Auk heimspekirita hefur hann samið skáldsögur og ort ljóð og alls hefur hann gefið út hátt í fimmtíu bækur. í þessum þætti ræðir Hans Kristján Árnason við um líf hans og þroskaferil. Gunnar segir meðal annars frá Indlandsdvöl sinni en fyrst og fremst er viðtalið þó heimspekilegs eðlis þar sem Gunnar fjallar um dýpstu rök tilver- unnar: hamingjuna, tilgang lífsins og guðdóminn. Viðar Víkingsson annaðist dagskrárgerð. umvið Aðaldal STÖÐ 2 KL. 21.00 í sjötta og síð- asta þætti Sporðakasta II verður staðar numið við eina fegurstu lax- veiðiá heims, Laxá í Aðaldal í Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Hún á upptök sín í Mývatni og liðast síðan um sveitina, niður um Laxárdal og Aðaldal en fellur til sjávar í Skjálf- andaflóann vestan Húsavíkur. Þetta vatnsfall er ákaflega gjöfult og náttúrufegurðin sem menn njóta á bökkum þess er einstök. Við eigum þijá daga á besta tíma í Laxá og veiðum undir leiðsögn Helga Bjamasonar, formanns Húsavíkur- deildar Laxárfélagsins. Það er nóg um fiskinn og Aðaldalurinn skartar sínu fegursta. Umsjón með þættin- um hefur Eggert Skúlason. Aðstæð- ur þýskra launaþega Þrír einþáttungar eftir Franz Xavier RÁS 1 KL. 16.35 í dag á baráttu- degi verka- lýðsins fíytur Út- varpsleik- húsið þijá einþátt- unga eftir þýska leik- ritahöfund- inn Franz Xaver Kroetz sem all- ir fjalla um aðstæður þýskra launamanna. Þættirnir Samræð- ur og Spor fjalla um atvinnu- leysi. Leikendur eru Hjalti Rögn- valdsson, Sigurður Karlsson og Margrét Helga Jóhanns- dóttir. Þýðandi er Sigrún Valbergsdótt- ir og leikstjóri er Hallmar Sig- urðsson. Edda _ Arnljótsdóttir flytur einleikinn Á vit hamingj- unnar sem fjallar um einstæða móður sem ferðast með ungt barn sitt til næstu borgar þar sem hún vonar að hitta bamsföð- ur sinn. Þýðandi er Jón Viðar Jónsson og leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Éger fæddur 1. maí Svipmynd af Oskari Aðalsteini RÁS 1 KL. 10.03 Óskar Aðal- steinn rithöfundur tengist 1. maí með tvennum hætti. Hann er fæddur þennan dag árið 1919 en ljallar auk þess í mörg- um verka sinna um veruleika íslensks verkafólks. í þættinum ræðir Jón Özur Snorrason við Óskar, sem segir meðal annars frá uppvaxtarárum sínum á ísafirði, starfi sínu sem vita- vörður, ritstörfum sínum og öðrum íslenskum skáldum. Glæsikvendið Crystal á altt til alls nema ást í Iff sitt Kvikmyndin er gerð eftir sögu Danielle Steel Stjarna - Þegar Crystal hittir æskuástina sína reynist hann vera trúlofaður. STÖÐ 2 KL. 21.35 Hér er á ferðinni kvikmynd eftir sögu Danielle Steel um glæsikvendið Cryst- al sem á allt til alls en vantar þó ástina í líf sitt. Þegar faðir hennar féll frá var hún hrakin allslaus að heiman en tókst þó með dáð og dugnaði að koma undir sig fótunum. Hún gerð- ist söngkona í nætur- klúbbi í San Francisco og þar hittir hún Spenc- er Hill, æskuástina sína. Hann er hins vegar trú- lofaður annarri konu og ekkert útlit fyrir að þau fái að njótast. Með aðal- hlutverk fara Jennie Garth, sem áskrifendur Stöðvar 2 þekkja úr þáttunum Beverly Hills 90210, Craig Berko, Terry Farreli og Ted Wass. Leikstjóri er Michael Miller.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.