Morgunblaðið - 28.04.1994, Síða 10
10 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994
MIÐVKUPAGUR 4/5
Sjóimvarpið
Stöð tvö
17.20
BARNAEFHI
17.05 Þ-Nágrannar
17.30 I
BARNAEFNI
► Halli Palli
17.50 ►Tao Tao
18.15 íunnTTin ►Visasport Endur-
Ir III) I IIII tekinn þáttur.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.15 klCTTID ►Eirikur
► Nýbúar úr
geimnum (Half-
way Across the Galaxy and Turn
Left) Leikinn myndaflokkur um fjöl-
skyldu utan úr geimnum sem reynir
að aðlagast nýjum heimkynnum á
jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(23:28)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 íhDnTTip ►Evrópukeppni bik-
lr IIUI IIII arhafa í knattspyrnu
Bein útsending frá úrslitaleik enska
liðsins Arsenal og núverandi Evrópu-
meistara Parma frá Ítalíu á Parken
í Kaupmannahöfn.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.40 klCTTID ►Ansjósuprinsinn
rfLl IIII (Anjovisprinsen - Bonk
Business) Finnsk mynd um lista-
manninn Alvar Gullichsen og fyrir-
tæki hans, Bonk Business Inc., sem
á sér langa, upplogna sögu og fram-
leiðir ýmiss konar tækniundur. Þýð-
andi: Kristín Mántylé.
21.35 ►Framherjinn (Delantero) Breskur
myndaflokkur byggður á sögu eftir
Gary Lineker um ungan knattspymu-
mann sem kynnist hörðum heimi at-
vinnumennskunnar hjá stórliðinu
F.C. Barcelona. Aðalhlutverk: Lloyd
Owen, Clara Salaman, Warren
Clarke og William Armstrong. Þýð-
andi: Ömólfur Ámason. (2:6)
“■30FRfÐSlA ío®”91vf.;:
mannaeyjar Á næstunni verða á
dagskrá stuttir fréttaþættir þar sem
fjallað verður um helstu kosninga-
málin í nokkmm sveitarfélögum
landsins. Fyrsti þátturinn er um
Vestmannaeyjar og verður í umsjón
Sigrúnar Stefánsdóttur.
20.35 ►Á heimavist (Class of 96) (8:17)
21.30 ►Björgunarsveitin
II) (12:13)
22.20 ►Tíska
(Police Rescue
23.00 ►Ellefufréttir
2315íbDÍÍTTIB ►Einn-x-tveir Get-
IPRUI IIR raunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar
í ensku knattspyrnunni.
23.30 ►Dagskrárlok
22.45 ►Á botninum (Bottom) (2:6)
23.15 |f|l||f||Ymi ►Enn á hvolfi
RllRMIHU (Zapped Again)
Kevin er að byija í nýjum skóla og
krakkamir í vísindaklúbbnum taka
honum opnum örmum. Á fyrsta fundi
vísindaklúbbsins finna krakkamir
rykfallnar flöskur sem Kevin dreypir
á og öðlast ótrúlega hugarorku. Við
spaugilegar aðstæður getur hann
hent óvinum í háaloft, fært hluti úr
stað og sprett blússunum utan af
föngulegum fljóðum.
0.45 ►Dagskrárlok
Ástarmál í hnút - Einnar nætur ævintýr dregur dilk á
eftir sér.
Skyndikynni á
heimavistinni
Það kastast í
kekki með
Patty og Robin
þegar þær
verða hrifnar
af sama
manninum
STOÐ 2 KL. 20.35 Það kastast í
kekki með vinkonunum og sambýl-
ingunum Patty og Robin í þættinum
Á heimavist í kvöld. Myndarlegur
þjóðlagasöngvari heimsækir skól-
ann og Patty verður undir eins bál-
skotin í honum. Það kemur því illa
við hana þegar hún fréttir að Robin
hafí orðið fyrri til og átt einnar
nætur ævintýr með honum. Á með-
an Patty og Robin bítast um söngv-
arann, eru Antonio og Whitney í
öngum sínum út af rottu af til-
raunastofu skólans. Þau standa í
þeirri trú að þau hafi í gáleysi kál-
að kvikindinu og fá ekki af sér að
segja nokkrum manni hvernig í öllu
liggur. Sektarkenndin heldur fyrir
þeim vöku og það eru fleiri andvaka
því David yrkir verðlaunaljóð í
svefni en getur ekki fyrir nokkurn
mun komið því niður á blað.
Thorbjöm Egner
og leikrit hans
Fjallað um
skáldið, ævi
hans og
hvernig hann
var fyrst
kynntur hér á
landi
RÁS 1 KL. 19.35 Þátturinn er helg-
aður Thorbjöm Egner og hinum
sígildu leikritum hans. Sagt er frá
ævi hans og verkum og hvernig
hann var fyrst kynntur hér á landi
en það var einmitt í Útvarpinu. í
þættinum er fjallað sérstaklega um
Kardemommubæinn og Karíus og
Baktus. Klemens Jónsson leikari
segir frá kynnum sínum og Thor-
bjöms Egners en Klemens setti upp
öll leikrit hans hér á landi og heim-
sótti hann oft í Noregi. Að auki
verða leiknir og sungnir bútar úr
þekktustu verkum Egners.
YMSAR
stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Coþeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Bro-
ken Cord, 1992 11.00 The Wrong
Box G 1966 13.00 What’s So Bad
About Feeling Good? G 1968, George
Peppard, Mary Tyler Moore, Dom
DeLuise 15.00 Juggemaut T 1974
17.00 The Broken Cord, 1992 19.00
Far and Away, 1992, Tom Cruise
21.20 Hot Shots!, 1991, Charlie Sheen
22.50 Body of Influence E,F 1992
24.30 Alligator II — The Mutation,
1990 2.00 Empire City T 1992, Mich-
ael Pare 3.20 What’s So Bad About
Feeling Good? G 1968
SKY OME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 The Urban
Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 Paradise Beach 11.30 E Street
12.00 Falcon Crest 13.00 North &
South 14.00 Another World 14.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00
Star Trek 17.00 Paradise Beach
17.30 E Street 18.00 Blockbusters
18.30 MASH 19.00 Vietnam 21.00
Star Trek 22.00 Late Night with
Letterman 23.00 The Outer Limits
24.00 Hill Street Blues 1.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Listdans á
skautum: Heimsmeistarakeppnin í
Makuhari 9.00 Þolfimi: Evrópumeist-
aramótið í Budapest, Ungveijalandi
10.00 Knattspyma: Evrópumörkin
11.00 Eurofun 11.30 Fjallahjól:
Heimsbikar í Belgíu 12.00 Evrópu-
tennis 13.00 Þríþraut: Alþjóðleg „Pro
Tour“ í Sainte Croix 14.00 Íshokkí,
bein útsending: Heimsmeistarakeppni
16.30 Formula 1-fréttir 17.30 Euro-
sport-fréttir, hjólreiðar 18.00 Íshokkí,
bein útsending: Heimsmeistarakeppni
20.30 Akstursíþróttir 21.30 Knatt-
spyma: Evrópubikarhafar, lokakeppni
23.30 Eurosport-fréttir 24.00 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.55 Bæn
7.00 Morgunþóttur Rásor I. Honna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnír 7.45
Heimsbyggð Jón Ormur Holldórsson.
(Einnig ólvorpað kl. 22.23.)
8.10 Pólitiska hornið 8.20 Að utan (Einn-
ig útvarpoð kl. 12.01) 8.30 Úr menning-
orlífinu: Tiðindi 8.40 Gognrýni.
9.03 Laufskólinn Afþreying í tolí og lón-
um. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson. (Frá
isafirðl.)
9.45 Segðu mér sögu, Mommo fer ó
þing eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Höf-
undur les (3)
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir
11.03 Somfélagið i nærmynd Umsjón:
Bjami Sigtryggsson og Sigríður Arnordóttir.
11.53 Dagbókin 12.00 Eréltayfirlit á
hódegi
12.01 Að utan (Endurtekið ór Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og við-
skiptomál.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingar
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Hosarfrétt eftir Claudé Mosse. Útvarpsað-
lögun: Jean Chollet. 3. þóttur af 5. Þýö-
ing: Kristjón Jóhonn Jónsson. Leikstjóri:
Ingunn Ásdisordóttir. Leikendur: Helgo
E. Jónsdóttir, Guðmundur Ólofsson, Bald-
vin Holldórsson, Erla Ruth Horðordóttir,
Jórunn Sigurðardóttir, Jón Júlíusson; Jdk-
ob Þór Einarsson, Ari Motlhiosson, Guð-
rún Ásmundsdóltir, Stefón Slurla Sigur-
jónsson, Magnús Jðnsson, Broddi Broddo-
son og Guðrún Marinósdóttir.
13.20 Stefnumót Meðal efnis, tónlistor-
eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.03 Úlvarpssagan, límoþjófurinn eftir
Steinunni Sigurðardóltur. Höfundur les (3)
14.30 Lond, þjóð og saga. Loxórdalur. -
5. þóttur af 10. Umsjón: Málmfriður Sig-
urðordóttir. Lesori: Þróinn Karlsson. (Einn-
ig útvarpað nk. föstudagskv. kl. 20.30.)
15.03 Miðdegistónlist Söngvar jarðarinn-
ar, sinfónío fyrir olt, tenór og stóra hljóm-
sveit eftir Gustav Mohler. Birgitto Fossbo-
ender og Francisco Araizo syngja með
Fílhormoníusveit Berlinar, Carlo Maria
Giulini stjórnor.
16,05 Skimo, fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertssen og Steinunn Horðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir.
17.03 i tónstiganum Umsjón: Sigriður
Stephensen.
18.03 Þjóðarþel: Úr Rómverja-sögum Guð-
jón Ingi Sigurðsson les 3. lestur. Rogn-
heiður Gyðo Jónsdóttir týnit i textann
og veltir fyrir sér forvilnilegum alriðum.
(Einnig ó dogskrá i næturútvorpi.)
18.30 Kvika Tiðindi úr menningorlifinu.
Gagnrýni endurtekin út Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir og auglýsingar
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Úr sognabrunni Þátturinn er helgað-
ur Thorbjörn Egner barnabókahöfundi og
leikritasmiði Klemens Jónsson leikori seg-
ir frá kynnum sinum of Ihorbjörn Egner.
20.10 Úr hljóðrilosafni Rikisútvarpsins
Leikið of nýrri geisloplötu Björgvins Þórð-
arsonar tenórs.
21.00 Skólakerfi ó krossgötum Heimilda-
þóttur um skólomál. 2. þóttur: Skólorann-
sóknir og ótök um sögukennslu. Umsjón:
Andrés Guðmundsson. (Áður á dagskrá i
janúor sl.)
22.07 Pólitíska hornið (Einnig útvarpað i
Morgunþætti i fyrramálið.)
22.15 Hér og nú
22.23 Heimsbyggð Jén Ormur Halldórsson.
(Áður útvorpað í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Tónlisl Gregorionskir söngvar fró
Ungverjolandi. Sönghópurinn Schola
Hungorita flytut.
23.10 Verðo gerendur olltaf' sekir fundnir
? Þóttur um þýsku skáldkonuna Moniku
Maron. Umsjón: Jórunn Sigurðordóttir.
0.10 í tónstiganum Umsjón: Sigriður
Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum
tíl morguns Fréttir á Rás 1 og Rás 2
kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 ag 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunúlvarpið. Kristin Ólofsdóttir og
Leifur Hauksson. Hildur Helga Sigurðardóttir
tolar frá London. 9.03 Aftur og oftur. Gyða
Dröfn Tryggvodóttir og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvit-
ir mófar. Gestur Einor Jónasson. 14.03
Snorraloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
móloútvorp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. Tómosson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur
Sigmar Guómundsson á AAalstöó-
inni kl. 16.00.
Houksson. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Ólafur Póll Gunnarsson. 20.30 Upphitun.
Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Kveldúlf-
ur Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 24.10 i
hóttinn. Eva Asrún Albertsdóttir. 1.00 Næt-
urútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmóloútvorpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulssonor.
3.00 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bob Dylan.
6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöng-
ur. 6.01 Morgunlónor. 6.45 Veðurfregnir.
Mdrguntónor hljóma áfrom. UfT-i.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Kristjónsson. 9.00 Betro
lif. Guðrún Bergmonn. 12.00 Gullborgin
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Sigmar
Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 22.00
Tesopinn, Þórunn Helgadóttir. 24.00 Albert
Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLCJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþátt-
ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55
Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila timanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristjón Jóhunnsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Lóro Yngvadéttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og banda-
riski vinsældolistinn. 22.00 nis-þóttur FS.
Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvold Heimis-
son. 24.00 Nætúrtónllst.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Horaldur Gisloson. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Ragnar Mór. 9.30
Morgunverðarpotlur. 12.00 Valdís Gunnars-
dóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10
Umferðarróð. 18.10 Betri Blanda. Haroldur
Daði Rggnarsson. 22.00 Rólegt og Róman-
tiskt. Óskolaga siminn er 870-957. Stjórn-
andinn er Ásgeir Páll.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrétt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró fréttast. Bylgjunnar/Stöðvor 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskrá Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald-
ur. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokk.
20.00 Fönk 8 Acid Jazz. 22.00 Simmi.
24.00 Þossi. 4.00 Boldur.
BÍTID
FM 102,9
7.00 í bitið Til hádegit 12.00 M.a ó.h.
15.00 Varpið 17.00 Neminn 20.00 HÍ
22.00 Nóttbítið 1.00 Næturtónlist.