Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
B 3
Sýningarsalur:
Myndir af öllum eignum og
langur opnunartími.
Opið: Mán.-fös. 9-19
Laugardaga 11-16.
Sunnudaga 13-16
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
FASTEIGNA
Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson JB
Helga Tatjana Sharov lögfr. fax 687072 lögg. fastcignasali II
Pálmi Almarsson, sölustj,, Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari
SÍMI 68 77 68
MIÐLUN
Vesturbær — Kóp. — útsýni
Mjög vandað og fallegt ca 160 fm einb. Á neðri hæð er forstofa, snyrting með
sturtu, þvottaherb., geymsla og stórt herb. (mögul. á einstaklingsíb.). Innang. í 33
fm bílsk. Á hæðinni er forstofa, stofa, mjög vandað eldh. Á sérgangi eru 3 svefn-
herb. og bað með mjög góðri innr. og flísum. Öll gólfefni eru af bestu gerð, parket
og flísar. Eign fyrir vandláta kaupendur. Skipti á minni íb. koma til greina.
Hrauntunga — Kóp. — raðhús
Gott og vel byggt raðh. ca 114 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mjög stórar
og skjólgóðar svalir. Útsýni. Húsið skiptist þannig: Aðalinng. er á neðri hæð, for-
stofa., gangur, eldhkrókur, bað og 2 stór herb. Bílsk. og innaf bflsk. er stórt rými
(vinnust. eða hobbíherb.). Uppi er stór stofa, eldh., 3 svefnherb., bað og þvottah.
Gólfefni er parket og teppi. Skipti á minni íb. gjarnan í Kópavogi eða Hafnarfirði.
Laufásvegur — sérhæð
Björt og falleg efri sérh. ásamt risi o.fl. Hæðin skiptist í forst., gestasnyrt., stóra
stofu (áður 3 stofur), borðst., eldh., bað og geymslu. í risi eru stórt svefnherb. og
góð vinnuaðst. Út af svefnherb. eru stórar svalir. Útsýni. Klassísk og falleg sérh.
Brautarás — radhús
Gott 178 fm raðh. ásamt 40 fm tvöf. bílsk. Hellulagt plan. Lokaður garður með
potti. Húsið er pallahús með 4 svefnherb., tveimur snyrt., arinn í stofu. Góðar innr.
Skipti á minni íb. koma til greina.
Gnoðarvogur — efri hæð
Góð töluvert endurn. ca 130 fm efri hæð ásamt 32 fm bílsk. M.a. hafa eldh., bað,
gólfefni og lagnir verið endurn. Hæðin skiptist í: Forstofu, forstofuherb., hol, stóra
stofu, eldh., bað og 3 svefnherb. Á gólfum eru parket og flísar. Falleg og áhugaverð
eign.
Safamýri — efri sérhaeð
Mjög björt ca 140 fm efri sérh. ásamt herb. á jarðh. og geymslu. og 28 fm bílsk.
Húsið er klætt utan með Steni (svo til viðhaldsfrítt). Hæðin er með upphafl. innr. og
er stofa, 3 svefnherb. o.fl. Björt íb. sem þarf að fríska upp. Skipti á minni íb. koma
til greina.
Garðhús — tvöfaldur bílskúr
Vönduð ca 120 fm efri séhr. í tvíbýli ásamt ca 40 fm tvöf. bflsk. Lóð og bflaplan eru
ófrág. Hæðin er mjög falleg og vönduð og skiptist í forst., stóra stofu, fallegt eldh.
og bað, 3 svefnherb. Getur verið laus mjög fljótl.
Framnesvegur — raðhús
Nýendurbyggt og vandað raðh. sem er kj., hæð og ris. Aðalinng. er á hæðina þar
eru stórt eldh. og stofa. í risi er stórt svefnherb., snyrting og línskápur. í kj. eru 2
svefnherb., hol, bað og stór ný garöstofa. Mjög áhugavert hús.
Garðhús — veðdl. — lítil útborgun
Á þessari íbúð, sem er 122 fm hæð og ris, er áhv. 5,2 millj. lán frá veðd. (til 40 ára
með 4,9% vöxtum). íb. býður upp á mikla mögul. Útb. er lítil. Hafðu samband strax
og skoðaðu. Verð aðeins 8,9 millj.
Njörvasund — 4—5 svefnherb.
Mjög rúmg. ca 122 fm sérh. í fallegu húsi. íb. er mjög vel skipul. og pláss er mikið.
Stór stofa og fjögur svefnherbergi. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,4
millj. Verð 9,4 millj.
Stangarholt — falleg íbúð — nýtt hús
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Þetta er mjög áhugaverð íb. fyrir ungt
fólk. Laus til afh. fljótl. Áhv. 2,9 millj. veðd. Verð 8 millj.
Espigerði 2 - laus
Mjög vönduð og falleg ca 140 fm 4ra herb. íb. í fallegu og eftirsóttu fjölb. á einum
besta stað í bænum. íb. er á tveimur hæðum. Húsvörður, stæði í bílag. Laus til
afh. Verð 11,5 millj.
Hlíðarhjalli — Kóp. — sérbýli
Mjög rúmg. og fallegt 160 fm sérbýli á tveimur hæöum ásamt 30 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Rúmg. stofa. Parket. Tvennar stórar.svalir. Útsýni. Rúmg. eldh. með þvottah.
innaf. Toppeign á toppstað. Áhv. 3,5 millj. Verð 14,5 millj.
Verð 17 m. og yfir
Oddagata. Vandaö og fallegt mikiö
endurn. 303 fm einbhús á tveimur hæðum
ásamt ca 30 fm bílsk. Stórar stofur. Arinn.
Nýtt eldhús. Parket. Einstaklíb. á neðri
hæð. Hiti í bílastæðum. Fallegur garður.
Skipti á minni eign koma til greina.
Sólbraut — Seltj. — einb. Óskað
er eftir tilboði í mjög vandað og vel byggt
ca 230 fm einbh. á einni hæð með tvöf.
bílsk. Mjög rúmg. eldh. Tvær stofur. 3 svefn-
herb. Fallegur garður. Seljandi lánar hluta
söluverðs til einhverra ára.
Látrasel — tvíb. Mjög gott ca 300
fm tvíb. á tveimur hæðum með tvöf. bílsk.
( stærri íb. eru m.a. 5-6 svefnherb., rúmgóð-
ar stofur og rúmg. eldh. Parket. Minni íb. er
rúmg. stofa, rúmg. eldh. og svefnherb. Skipti
á eign koma til greina. Áhv. 3,4 m.
Sævangur — Hf. Stórt,
glæsil. og gott hús m. 2 íb., miklu auka-
plássi og bílsk. Stórar stofur, arinn, góðar
innr. Húsið stendur við hraunjaðarinn í ótrú-
legu umhverfi.
Lækjarás — Gbæ. Mjög fallegt og
vandað 216 fm einb. á tveimur hæðum
ásamt 47 fm tvöf. bílsk. Á neðri hæð eru
stórar stofur, glæsil. eldh., snyrting og
þvottah. Á efri hæð eru 4 mjög rúmg. svefn-
herb., stórt fjölskherb. og fallegt bað. Á
lóðamörkum rennur lækur. Áhv. ca 8 millj.
(4,5 millj. veðd.). Verð 17,5 millj.
Heiðargerði — laust. Nýl. ca 200
fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm
frístandandi bflsk. Mögul. á séríb. á neðri
hæð. 6 svefnherb., 2 rúmg. stofur, stórt
bað. Húsið er laust. Áhv. ca 3,7 millj.
húsbr. og veðdeild. Verð 14,7 millj.
Verð 12-14 millj.
Þverás — í tvíbýlishúsi. Vorum
að fá í sölu ca 200 fm fallega sérhæð á
tveimur hæðum méð innb. bílsk. 4 rúmg.
svefnherb., fallegt eldhús, rúmg. stofa, fal-
legt bað. Milliloft. Stór verönd. Áhv. 3,5
millj. veðdeild. Skipti koma til greina. Verð
13.1 millj.
Suöurgata — Hf. Rúmg. 172 fm
neðri sérh. í nýl. tvíbh. ásamt innb. bílsk. 3
svefnh. Stórar stofur. Vönduð gólfefni. Verð
12.2 millj.
Ðjargartangi — Mos. Fallegt 145
fm einb. á einni hæð ásamt 52 fm bílsk. í
húsinu eru m.a. stofa, borðst., sjónvarps-
hol, 4 svefnherb. og fallegt og rúmg. eldh.
Suðurverönd. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 13 millj.
Sjávargata — Álft. Mjög gott ca
166 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bflsk.
Húsið er forstofa, snyrting, eldh. með fal-
legri massífri innr. úr maghogni, stór stofa,
bað og blómaskáli. Mérbau parket. Mjög
vandaðar hurðir og innr. Vönduð og falleg
eign. Verð 12,8 millj.
Barrholt — Mos. — einb. Gott
ca 150 fm einbh. m. innb. bflsk. 4 svefnh.
Parket. Skipti koma til greina. Áhv. 1,2
millj. Verð aðeins 12,9 millj.
Digranesvegur. Snoturt ca 160 fm
töluvert endurn. einbhús sem er hæð og
kj. ásamt 33 fm bílsk. Stór stofa og borðst.,
3 svefnherb. Skipti koma til greina. Áhv.
2,6 mlllj. Verð 12,8 millj.
Verð 10—12 millj.
Dvergholt — Mos. 262 fm
einb./tvíb. sem er kj. og hæð ásamt bílskúrs-
sökklum. Á hæðinni eru m.a. rúmg. eldh.
og 4 svefnherb. í kj. sem er með sérinng.
er m.a. 2ja herb. íb., geymslur og þvottah.
Verð 10,9 millj.
Stigahlíft - mjög
áhugav. hæð. Mjög góð ca
140 fm sérhæð <1. hæð) í góðu húsi
ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., mjög
rúmg. stofa, arinn, nýl. mjög rúmg.
eldhús. Húsið er klætt að utan. Mjög
góð ataðsetn. Stutt í alla þjónustu.
Verð 11,6 mllij.
Bæjartún — Kóp. Glæsil.ogvandað
ca 300 fm tvíb. á tveimur hæðum með
séríb. og bilsk. Vandaðar innr. Arinn, sól-
stofa, parket. Skipti mögul. á tveimur ib.
Verð 14-17 millj.
Hlíðarhjalli — Kóp. — nýtt.
Nýtt einb. sem er ca 200 fm ásamt 40 fm
bílsk. Húsið stendur ofan götu. Mikið út-
sýni. í húsinu eru m.a. bjartar stofur og
stórt eldhús með mjög fallegri innr. Stórar
svalir. Húsið er að mestu fullg. Áhv. ca 6,0
millj. veðd. og húsbréf. Verð 16,8 millj.
Langagerði — skipti. Mjög gott
ca 215 fm einb. sem er kj., hæð og ris,
ásamt stórum bílskúr. 3 stofur. Parket. 4-6
svefnherb. Fallegur garður. Steinh. í mjög
góðu ástandi. Skipti koma til greina.
Norðurtún — Álftanes. Einb. á
einni hæð 170 fm ásamt 60 fm bílsk.
(draumabílskúr dundarans). 3 stór svefn-
herb., rúmg. stofa. Stutt í óspillta náttúru.
Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 14,8 millj.
Hverafold — skipti. Fallegt 202
fm einbhús á einni hæð með innb. einföldum
bílskúr. Á hæðinni eru m.a. rúmgóð stofa
og boröstofa, 5 svherb., vandað stórt eld-
hús. Suðursvalir. Fallegur garður. Stutt í
skóla og þjónustu. Áhv. 5,3 millj. veðd. og
1,9 millj. byggsj.
Sólvallagata. Vel skipul. ca
140 fm sérh. í mjög fallegu húsi á
góðum stað í vesturbænum. Mjög
rúmg. stofur. 2-3 svefnherb., geymslu
ris yfir allrí hæðinni. Laus fljótl. Verð
11,8 millj.
Veghús — skipti — lán. Góð 4ra
herb. 120 fm íb. á 3. hæð og í risi ásamt
27 fm bílsk. Rúmg. stofa og borðst, 3 herb.,
flísal. bað, rúmg. eldhús. Skipti mögul. á
minni eign. Áhv. 5,1 millj. byggsj. V. 9,9 m.
Kaplaskjólsvegur — lán. Falleg
4ra-5 herb. íb. í góðu og friðsælu fjölbýlish.
Sólríkar svalir. Fallegt útsýni. Þvottah. á
hæðinni. Sauna. Áhv. 4,3 millj. Verð 8,2 millj.
Frostafold — góð lán. Mjög góð
112 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög fallegu
lyftuh. 3 svefnherb., stofa m. mjög rúmg.
svölum, þvhús í íb. Fallegt eldh. Áhv. 4,8
millj. Verð 9,9 millj.
Safamýri — bílskúr. Góð I08fm
4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fjölb. ásamt
bílskúr. 3 svefnherb. Stofa og borðst. Áhv.
4 millj. húsbr. Verð 8,6 millj.
Ofanleiti — jarðhæð. Góð 86 fm
3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. ásamt
stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl.
Áhv. ca 2,6 millj. Veðr 8,6 millj.
Laufás - efri hæð -
Garðabæ. Mjög falleg og góð efri sérh.
í tvíb. ásamt góðum bílskúr. Hæðin er 125
fm og sk. þannig: Tvær stofur, 4 svefn-
herb., bað o.fl. Meiriháttar útsýni. Verð
10,5 millj.
Hrísrimi — parh. Mjögfallegt
og vandað parh. á tveimur hæðum.
Hvor íb. um sig er 137 fm ásamt 28
fm bílsk. Húsið er í smíðum og afh.
fullb. utan en fokh. innan. 4 millj. í
húsbr. hvíla á hvorri íb. Verð 8,4 millj.
Álftahólar. Mjög góð 4ra herb. 90 fm
íb. á 3. hæð ásamt 23 fm bílskúr. 3 svefn-
herb. Stórt aukaherb. í kj. Stórglæsil. hús
sem allt er nýtekið í gegn utan. Áhv. 5
millj. Verð 8,9 millj.
í nýju húsi v/Frakkastíg.
Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum
í nýl. fjölb. ósamt stæði í bílskýli. Björt
og skemmtil. »b. Parket á gólfum.
Áhv. 3,1 millj. V. 8,3 m.
Réttarholtsvegur — raðhús —
skipti. Mjög gott ca 136 fm töluv. end-
urn. raðhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm
ósamþ. rými í kj. 4 svefnherb. Gler og
gluggar nýl. Skipti ó 3ja herb. íb. V. 9,5 m.
Skólagerði — Kóp. Góð 91 fm
sérhæð í vesturbæ Kópavogs. 40 fm bíl-
skúr. 3 svefnherb. Verð 8,9 millj.
Hraunbær - iaus - rúm-
góð. Rúmg. ca 120 fm 4ra herþ.
endeíb. á 2. hæö áEemt aukaherb. i
kj. 3 svefnharb., stofa og boröstofa,
gott eldh. og flisal. bað. Suöursv.
Áhv. 1,6 míllj. Verð 8,4 millj.
Mávahlíð — sérh. Góð ca 150 fm
efri hæð (hæð og ris) með sérínng. 5-6
svefnherb. Parket. Þakkantur nýl. endurb.
Mikil eign. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,9 millj.
Bjartahlíð — Mos. Mjög fallegt ca
150 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk.
Húsið er i smíðum og afh. fullb. að utan
og tilb. til innr., lóð grófjöfnuð. Mjög áhuga-
verður og skemmtil. staður. Verð 10,4 millj.
Verð 8—10 millj.
Bugðulækur — laus. Góð 101 fm
4ra herb. sérh. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk.
Stofa og borðst, 3 svefnherb., rúmg. eldh.
Áhv. 1,1 millj. Verð 9,5 millj.
Arnartangi, Mos. — skipti. 94
fm raðhús á einni hæð ásamt 28 fm bílsk.
Parket. Góð verönd. Skipti á minni eign.
Verð aðeins 9,2 millj.
I þessari auglýsingu er að-
eins sýnishorn úr söluskrá
okkar, komið eða hringið og
fáið útskrift úr söluskrá.
Ekrusmári — raðhús á
einni hæð. Mjög vel hönnuð
raðhús á einni hæð með innb. bílsk.
Ath. aðeins tvö hús eftir. Húsunum
verður skilað í apríl-maí nk. fullb. að
utan en fokh. að innan. Verð frá 7,5
millj.
Hjarðarhagi — skipti. Góð 4ra
herb. endaíb. í fjölb. Nýtt eldhús, flísal. bað.
Parket. Suð-vestursv. Gott útsýni. Gervi-
hndiskur. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv.
1,3 millj. Verð 7,5 millj.
Glæsileg risíbúð, „pent-
house“, í virðulegu húsi
miðsvæðis. íb. er öll endurn. á sl.
2-4 árum. Mjög rúmg. eldhús með fallegri
innr. og tækjum, glaesil. bað, rúmg. stofa.
Eign í algjörum sérfl. Áhv. 5 millj. veðdeild.
Ástún — Kóp. Falleg ca 80 fm íb. á
2. hæð í góðu fjölb. Parket. Fallegt bað og
eldh. Mikil og góð sameign. Áhv. 1,1 millj.
veðd. Verð 7,1 millj.
Vlndás - bilskýfi. 85 fm 3ja
herb. íb. á jarðh. ósamt nýju bíískýli.
Skiptí á dýrari. Áhv. 3,4 mlllj. veðd.
ofl. Verð 7,5 millj.
Hátún. Mjög góð 3ja herb. 84 fm íb. á
3. hæð í lyftuh. Góð stofa m. svölum útaf.
Nýtt parket. Verð 7,3 millj.
Veghús — lítil útborgun. Falleg
ca 70 fm íb á jarðh. Fallegt eldhús. Góð
stofa m. sérsuðurgarði útaf. Parket. Áhv.
4,9 millj. byggingarsj. Verð 6,9 millj. Útb.
því aðeins 2 millj.
Blöndubakki. Mjög góð 103 fm 4ra
herb. íb. í fjölbhúsi sem er í mjög góðu
ástandi. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Parket.
Nýl. tæki í eldhúsi. Suðursv. Stór sér-
geymsla í kj., (mætti nota sem herb.). Áhv.
ca 2 millj. Verð aðeins 7,1 millj.
Bogahlíð — laus fljótl. Vorum
að fá í sölu góða og töluv. endurn. 87 fm,
3-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í
kj. Ný innr. í eldh. 2-3 svefnherb. íb. er laus,
lyklar á skrifst. Verð 7,7 millj.
Austurberg — laus —
bílsk. Falleg 4ra herb. íb. ásamt
bílsk. Stórar yfirb. svalir að hálfu -
sólstofa. Mikið útsýni. Laus til afh.,
lyklar á skrifst. Hús viðg. Verð aðeins
7,6 millj.
Smárarimi - einb. á einni
hæð. Mjög fallegt og vel hannað ca 170
fm einbhús. 4 svefnherb. Húsið er í bygg-
ingu. Verð 9,2 millj.
Lindargata. Fallegt járnvarið timburh.
sem er 101 fm kj., hæð og ris. Húsið er
töluvert endurn. að innan. 3 svefnherb.
Mætti gera 2ja herb. íb. í kj. Verð 8,2 millj.
Verð 6-8 millj.
Stigahlíö — jarðh. Mjög rúmg. 110
fm 4ra herb. íb. með sérinng. á svo til sléttri
jaröh. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Húsið er
nýl. klætt að utan. Verð 7,8 millj.
Hjallabraut — Hf. — laus fljótl.
Falleg og vel skipul. 103 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð í viðhaldsfríu fjölb. (húsið er* allt
nýl. klætt með stáli o.fl.). 3 svefnherb.,
þvottah. í íb. Laus fljótl. Verö 7,8 millj.
Mikiö rými — lítil útb. Mjög rúmg.
110 fm risíb. á 3. hæð. 4 rúmg. svefn-
herb., stór stofa. Áhv. 4,7 millj. húsbr. útb.
er því aðeins um 3 millj. Hér færðu mikið
fyrir lítið. Hringdu strax!
Eskihlíö. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb.
á 1. hæð í fjölbýli. 3 svefnherb. Verð 6,9 millj.
Dunhagi — rúmg. — lítil útb.
Falleg 100 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. Snyrtil.
og björt íb. Útsýni. Áhv. 4,3 millj. húsbr. +
byggsj. Verð 6,9 millj.
Furugrund — laus. Góð 70 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Stofa, 2 svefn-
herb., flísal. bað. Svalir. Áhv. 2,2 millj. veðd.
og húsbr. Verð 6,2 millj.
Álftahólar — rúmgóö. Góð 110
fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í góðu fjölb. 3
góð svefnherb. Hér færðu mikið f. pening-
inn. Verð aðeins 7,5 millj.
Reynimelur — laus. Góðca70fm
3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. út af stofu.
Húsið er nýviðg. að utan. Verð aðeins 6,5
millj.
Engihjalli — skipti. Góð 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Parket. Skipti mögul. á 4ra-5
herb. íb. með góðum bílsk. Áhv. 1 millj.
veöd. Verð 6,3 millj.
Verð 2-6 millj.
Karfavogur — líttu á veröiö.
Mjög rúmg. 74 fm risíb. í virðulegu húsi á
þessum eftirsótta stað. 3 góð svefnherb.
Verð aðeins 5,3 millj.
Hörgatún — Gbæ. Rúmg. 3ja herb.
íb. í tvíbh. Rúmg. eldh. m. búri innaf. Stór
sérgarður. Mögul. á bílsk. Áhv. 2,9 millj.
veðd. Verð 5,7 millj.
Hrísmóar. Björt og falleg 2ja herb. íb.
á efstu hæð í fjölbhúsi. Parket. Flísal. bað.
Þetta er spennandi íb. í vaxandi miðbæjar-
kjarna. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,1 millj.
Verð 6 millj.
Krummahólar — lítil útb. Falleg
og rúmg. 60 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð.
Áhv. 2,7 millj. Verð 5,6 millj.
Baldursgata - laus. Ca 70fmíb.
á jarðh. m. mikilli lofth. Áhv. 2,3 millj. húsbr.
V. aðeins 4,8 m.
Hverfisgata — skipti. Falleg end-
urn. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt bað og
eldh. Parket. Nýtt gler. Skipti mögul. á 3ja
herb. íb. eða taka bifr. uppí hluta kaupv.
Verð 4,8 millj.
Öldugata — laus. Snotur 2ja herb.
íb. á 1. hæð í fallegu og mjög snyrtil. húsi.
Húsið er allt nýstands. utan. íb. sjálf töluv.
endurn. Ótrúl. verð kr. aðeins 3,5 millj.
Verzlimarmlóstöó
rís á Lmlsstööutn
Á Egilsstöðum er Guðjón Sveinsson byggingaverktaki að byggja stórt
verzlunarhús, sem hannað er af Halldóri Guðmundssyni arkitekt. Þetta
hús verður tvær hæðir, kjallari og ris og verður sérstætt að mörgu leyti.
Fyrst verður komið inn í stórt andyri úr gleri og með fallegum gróðri,
en þaðan munu sjást flestar verzlanir ogþjónustufyrirtæki í húsinu.
að skiptir miklu máli fyrir þá
viðskiptavini, sem leið eiga í
húsið, að sjá það strax, hvar verzl-
unin er, sem þeir eru að leita að,
sagði Guðjón Sveinsson. — í fordyr-
inu verður veitingasala, þar sem
fólk getur sezt og á meðan það fær
sér hressingu, getur það horft yfir
allt verzlunar- og þjónustuplássið
og séð þannig, hvert það á að snúa
sér í sínum erindum. Aðrar verzlan-
ir á staðnum vekja þá kannski
áhuga fólks um leið.
— Þó að þetta verði ekki jafn
stórt mannvirki og Kringlan í
Reykjavík, tel ég það engu að síður
góða lausn í þá veru að efla mann-
líf hér á Egilsstöðum og gera það
fjölbreyttara með svipuðum hætti
og á sér stað í stærri verzlunarmið-
stöðvum annars staðar.
Alls verður húsið rúml. 1.500
Útlitsteikning af verzlunarmiðstöð þeirri, sem Guðjón Sveinsson er með í smíðum á Egilsstöðum, en
byggingin er hönnuð af Halldóri Guðmundssyni arkitekt. Húsið verður tvær hæðir, kjallari og ris alls
rúml. 1.500 ferm.
ferm. Guðjón var spurður að því,
hvort góður markaður væri fyrir
þetta húsnæði á Egilsstöðum og
svaraði hann þá: — Það er lítið
framboð af slíku húsnæði hér og
full þörf fyrir það að mínu mati,
enda er þegar búið að lofa um 80%
af húsinu og verið að ganga frá
þeim sölusamningum.