Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
LAUFÁSl
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
812744
Fax: 814419
Magnús Axelsson,
fasteignasali
Auður Guðmundsdóttir,
sölumaður
Anna Fríða Garðarsdóttir,
sölumaður.
Daníel Erllngsaon,
sölumaður.
SAHTENGD
SÖLUSKRÁ
ASBYRGI
LIGMASALAM
[ÍAUFASl
Opið mán.-fös. kl. 9-18.
Símatími sunnudag kl. 13-15.
Einbýlis- og raðhús
FÍFUSEL
* ♦ ♦
KAPLASKJÓL V. 8,5 M.
Ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á 3.
hæð í KR-blokkinni. Parket á her-
bergjum. Vandaöar eldhúsinnrétt-
ingar. Svalir í suðaustur og norð-
vestur. Áhv. í hagstæðum lánum
ca 400 þús.
♦ ♦ ♦
UÓSHEIMAR V. 7,5 M.
Snyrtileg 4ra herbergja liðlega 100
fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt
góðum bílskúr. Tvennar svalir.
Skuldlaus. Laus strax. Lyklar á
skrifstofu.
2ja herb.
KJARTANSGATA
Rúmgóð ca 60 fm íbúð á 1. hæð í
góðu stigahúsi. Vestursvalir. Góö
eign á þessum rólega stað í bæn-
um. Verð: Tilboð.
♦ ♦ ♦
MÁNAGATA-
NÝTTÁSKRÁ
CA 50 FM SNYRTILEG 2JA
HERBERGJA ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ
í ÞRÍBÝLI. FLÍSAR Á ÖLLUM
GÓLFUM. VERÐ 5,5 MILU.
Ca 200 fm raðhús á þremur hæð-
um með möguleika á íbúð á jarð-
hæð. Stæði í bílskýli. Skipti á 4ra
herbergja íbúð kemur til greina.
♦ ♦ ♦
HJALLASEL V.14.0M.
240 fm 7 herbergja parhús á tveim-
ur hæðum. Möguleiki er á aukaíbúð
í kjallara. Innbyggður bílskúr. Áhv.
ca 700 þús. í veðdeild.
♦ ♦ ♦
MELABRAUT
Ca 158 fm einbýlishús á einni hæð
á Seltjarnarnesi ásamt 56 fm bíl-
skúr.
♦ ♦ ♦
NÚPABAKKI V.13.2M.
Ca 260 fm raðhús á þremur pöllum.
Parket á herbergisgólfum. Stór
stofa. Frábært útsýni. Innbyggður
bílskúr. Áhv. ca 3,3 millj. i hag-
stæðum lánum.
4ra herb. og stærri
BÁSENDI V. 10,5 M.
Mjög góð ca 120 fm 6 herbergja
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi og
hálfum kjallara. Sérinngangur og
þvottahús. Suðursvalir. Geymslu-
rými yfir allri íbúðinni. Áhv. ca 2,5
millj. í hagstæðum lánum.
♦ ♦ ♦
ESPIGERÐI LÆKKAÐ VERÐ
CA 110 fm íbúð á 4. hæð í lyftu-
blokk. Suöur- og austursvalir.
Geysilegt útsýni. Stæði í bílskýli.
Góð íbúð á þessum vinsæla stað.
Verð aðeins 10,5 millj.
♦ ♦ ♦
HÓLAR V.8.3M.
Ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi
ásamt bílskúr. Suðvestursvalir.
Áhv. ca 1,1 millj. f veðdeild.
♦ ♦ ♦
♦ Álftamýri.
♦ Klettaberg
♦ Ljósheimar
♦ Sörlaskjól
♦ Tjarnarstígur
V. 8,4 m.
V. 8,3 m.
V. 8,1 m.
V. 6,5 m.
Tilb./skipti.
3ja herb.
AKRAR VIÐ NESVEG
Vilt þú eignast aðalhæð i þríbýlis-
húsi með stórri eignarlóð við sjó-
inn? íbúðin þarfnast lagfæringar.
Stærð ca 80 fm. Verð: Tilboð. Laus
fljótlega.
♦ ♦ ♦
BERGÞÓRUGATA V. 4,5 M.
Ca 50 fm íbúð í kjallara í fjórbýlis-
húsi. Sérhiti. Nýtt rafmagn. Nýtt
þak. Skipti möguleg.
♦ ♦ ♦
HÁALEITI V. 7,9 M.
Ca 100 fm endaíbúð á 2. hæð.
Nýstandsett að utan. Ein íbúð á
hæð. Skuldlaus. Laus strax.
♦ ♦ ♦
HRAUNTEIGUR-
NÝTTÁSKRÁ
CA 75 FM l'BÚÐ [ KJALLARA
í ÞRÍBÝLI. SÉRHITI. NÝTT
GLER. VERÐ 6 MILU.
♦ ♦ ♦
KLEPPSVEGUR V. 6,1 M.
75 fm íbúð á efstu hæð í fjölbýlis-
húsi. Geymsluloft yfir íbúðinni. Suð-
ursvalir. Frábært útsýni. Áhv. ca
3,6 millj. í húsbréfum.
♦ ♦ ♦
♦ Hellisgata V. 5,2 m.
♦ Miðvangur V. 6,5 m.
♦ ♦ ♦
EINSTAKLINGAR
LÍTIL SNOTUR ÍBÚÐ í KJALL-
ARA VIÐ ÓÐINSGÖTU í
ÞRÍBÝLI. VERÐ AÐEINS 3,3
MILU.
♦ ♦ ♦
SKÓGARÁS V. 6,3 M.
Ca 65 fm rúmgóð íbúð á jarðhæð
með sérgarði. fbúðin er nýmáluð.
Áhv. í hagstæðum lánum 2,7 millj.
íbúðin er laus strax.
♦ ♦ ♦
VÍKURÁS V. 4,0 M.
Ca 35 fm snotur einstaklingsíbúð
á 3. hæð. Áhv. ca 2 millj.
I smíðum
HEIÐARHJALLI V. 8,6 M.
110 fm sérhæð ásamt ca 25 fm
bílskúr í fjórbýli. Getur afhenst til-
búin undir tréverk fljótlega. Áhvíl-
andi 3,6 millj. f húsbréfum.
Iðnaðarhúsnæði
ÁRTÚNSHÖFÐI
Ca 450 fm stórgott iðnaðarhús-
næði. Grunnflötur ca 240 fm, milli-
loft 210 m. Mjög snyrtileg aðstaða
s.s. skrifstofur, kaffistofa og bún-
ingsherbergi. Stórar innkeyrsludyr
(4x4 m). Mikil lofthæð í hluta húss-
ins.
♦ ♦ ♦
TANGARHÖFÐI V.17M.
Ca 480 fm iðnaðarhúsnæði á
tveimur hæðum með þremur inn-
keyrsludyrum. Sérinngangur er á
aðra hæð hússins. Verð 35 þús.
pr. fm.
Magnús Axelsson,
fasteignasali
Félag fasteignasala
Fasteignasala,
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR 687828 og 687808
OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-15
2ja herb.
FANNBORG
Falleg 47 fm einstaklingsíb. Stórar suð-
ursv.
FÁLKAGATA
Góð 2ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð. Laus
fljótl.
ÆSUFELL
2ja herb. 54 fm íb. á 7. hæð. Laus nú
þegar.
LAUGARNESVEGUR
Góð 2ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð. Góö-
ar svalir. Útsýni yfir Sundin.
3ja herb.
NÝBÝLAVEGUR
Mjög góö 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbh.
ásamt innb. bílsk. Sérinng.
BARÓNSSTÍGUR
Góð 3ja herb. 72 fm ib. á 2.
hæð. Áhv. 3 m. Laus fljótl.
VESTURBERG
3ja herb. 73 fm ib. á 5. hæð í lyftuh.
Húsið allt nýviðg. og mál. Góð eign.
Glæsil. útsýni.
FÁLKAGATA
Góð 3ja herb. 85 fm ib. á 1. hæð. Suður-
verönd. Laus fljótl.
STELKSHÓLAR
Glæsil. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð.
ENGIHJALLI
Vorum að fá i sölu fallega 3ja
harb. 80 fm íb. á 1. haeð í lyftuh.
Nýtt parket. Flísal. bað. Skípti é
2ja herb. íb. mögul.
STÓRAGERÐI
Falleg 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð.
Eldh. og baðherb. endurn. Suðursv.
Mjög snyrtil. sameign. Bílsk.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Ný 3ja herb. 94 fm endaíb. á 3. hæð í
nýl. lyftuh. Bílskýli. Þvhús og geymsla
í íb. Gólf parketlögð. Stórar suöur- og
vestursvalir. Innang. úr stigahúsi í bíl-
skýli.
HÁTÚN
Stórgl. 3ja herb. 97 fm ib. á 2. hæö í
nýl. lyftuh. Allar innr. mjög vandaðar.
Parket. Opið bílskýli.
4ra—6 herb.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
4ra herb. 105.fm íb. á 3. hæð. Bílskrétt-
ur. Verð 7,5 millj.
ÁLFASKEIÐ
Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb.
Bílskúr. Skipti á minni eign i Hafn.
DALSEL
Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm ib.
á 1. hæð ásamt bílskýli. Laus. V. 7,5 m.
FLÚÐASEL
Mjög falleg 4ra herb. ib. é 1. hæð
ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús
og búr innaf eldh. Parket. Suð-
ursv. Hús og íb. I mjög góðu
ástandí.
SÓLHEIMAR
Glæsil. 4ra herb. 101 fm ib. á
4. haað í lyftuh. Nýl. gler. Parket.
Stórar og göðar svalir.
HAGAMELUR
Falleg 4ra herb. 96 fm sérh. (efri hæð).
Góður bílsk.
HÁTEIGSVEGUR
Falleg 146 fm hæð í fjögra íb. húsi.
Bílsk. 3 svefnherb. á sérgangi. 3 stof-
ur. Tvennar svalir. Mjög góð eign.
ENGJASEL
Falleg 5-6 herb. 154 fm íb. é einni og
hálfri hæð. Stæði I bílahúsi. Fréb. út-
sýni.
DRÁPUHLÍÐ
Vorum að fá í sölu 4ra herb. 111 fm íb.
á 2. hæð í fjórbhúsi. Parket. 25 fm bílsk.
SEUABRAUT
Til sölu mjög góð 170 fm íb. á tveimur
hæðum. 5 svefnherb. Stæði í lokuðu
bílahúsi.
Einbýli — raðhus
ÁSHOLT - MOS.
Glæsil. einbhús é einni hæð 140
fm. 50 fm bflsk. 4 svefnherb.
Vandaðar innr. Góð lóð með heit-
um pottl.
VIÐARÁS
Nýtt 168 fm einb. á einni hæð ásamt
40 fm bílsk. Vandað og vel hannað hús
þó ekki alveg fullb. Lóð frág. Stutt í
skóla og ekki yfir umferðargötu að fara.
UNUFELL
Glaðsil. endaraðh. 254 fm. Kj. u.
öltu húsinu. 4 svefnherb., garð-
skáli, bílskúr. Eign i sórfl.
FANNAFOLD
Endaraðh. 165 fm ásamt 26 fm innb.
bílsk. 4 svefnherb., sjónvherb., sólskáli
o.fl. Áhv. 4,5 millj.
BERJARIMI
Nýtt parh. á tveimur hæðum.
tnnb. bílsk. samt. 168 fm. Frób.
útsýni. Aö mestu fullg. hús.
FAGRIHJALLI
Til sölu parh. á 2 hæðum ásamt bílsk.
Samt. 170 fm. Ekki fullb. hús, lítil útb.
Atvinnuhúsnæði
STAPAHRAUN - HF.
76 fm húsnæði á götuhæð.
SMIÐJUVEGUR
Til sölu 240 fm húsnæði. Tvennar innk-
dyr.
BOLHOLT
Mjög gott 350 fm verslunarhúsn. á
götuhæð. Hentar einnig vel u. aðra
starfsemi. Innkdyr.
Hílmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson.
VALHÚS
FASTEIONASALA
REYKJAVÍKURVEGI 62
SJá einnig auglýsingu okkar
f nýja fasteignablaðinu
Einbýli - raðhús
BLIKASTÍGUR - ÁLFT.
Vorum að fá ( einkasölu myndarlegt timb-
urh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Neðri
hæðin er íbúðarhæf, þó ekki fullb. Efri hæð-
in á byggingarstigi, ekkí tekin í notkun.
Húsið stendur á sjávarlóð á góðum og róleg-
um stað. Góð áhv. langtlán.
AUSTURGATA - HF.
Eitt af þessu eldri og vinsælu húsum við
miðbæinn ásamt bílskúr. Gæti losnað fljói.
Verð 7,5 millj.
BRATTAKINN M/BÍLSKÚR
Vorum að fá 105 fm tv(l. einb. ásamt rúmg.
bílsk. Góð lán. Skipti mögul. á ódýrari eign.
NORÐURVANGUR
Vorum að fá í einkasölu 6 herb., 140 fm
einb. á einni hæð ásamt rúmg. tvöf. bílsk.
Eignín er vel staösett við hraunjaðarinn.
SYNISHORN UR SÖLUSKRA. Við auglýsum aðeins litinn hluta þeirra eigna sem a suluskraokkar eru.
Komið og takið söluskrá a skrifstofu eða við sendum söluskrá í
Skiptimöguleikar í boði a öllum stærðum eigna.
pósti eða á faxi.
BÆJARGIL - LAUST
Vorum að fá í einkasölu mjög gott tveggja
hæða einb. á góðum stað. Bílskplata. Hús
sem vert er að skoöa nánar.
NORÐURBRAUT - EINB.
Vorum að fá í einkasölu viröul. eldra einb.
sem skiptist í kj.( hæð og ris samt. 180 fm
að stærð. Húsið er laust nú þegar.
BRATTAKINN - EINB.
Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. einb. ó
2 hæöum. Nýl. innr., parket. Eign í topp-
standi. Verö 11,3 millj.
KALDAKINN - EINB.
Vorum að fá tvíl. einb. ásamt bílskúr. Góö
eign á góöum stað. Skipti æskil. á 4ra herb.
íb., helst m. bílskúr.
4ra—6 herb.
LAUFVANGUR - 4RA-S
Góð 4ra-5 herb. 110 fm íb. Góðar innr. Flís-
ar og parket. Áhv. byggsj.
FLÚÐASEL - 4RA - GUL.L-
FALLEG ÍBÚÐ
Mjög góð og mikið endurn. 114,5 fm 4ra
herb. á þriðju hæð. Nýmál., nýtt parket.
Nýbyggð sólstofa yfir svalir. Húsið er ný-
klætt utan. Aukaherb. í kj. Stórt stæði í
bílsk. Verð 8,4 millj.
BREIÐVANGUR - SÉRH.
Vorum að fá mjög góða neöri sérhæö í tvíb.
Góð áhv. lán. Skipti æskil. á 4ra herb. í
Noröurbæ.
SUÐURGATA HF. - FÆST í
SKIPTUM F. EINB.
Vorum að fá mjög góða 4ra herb. íb. á 1.
hæö ásamt innb. bílsk. Allt sér.
FAGRIHVAMMUR - SÉR-
INNG.
Vorum að fá i einkasöiu gullfallega 5-6
herb. 178 fm endaíb. á 2. hæöum ásamt
bilskúr. Góð áhv. lán.
BREIÐVANGUR - 4RA
Mjög góö 4-5 herb. íb. á 3. hæð. Nýjar innr.
Gott fjölb. Staðsetn. sem allir leita að.
SUÐURVANGUR - TOPP-
STAÐUR
4-5 herb. íb. á 1. hæð. Skipti æskil. á 5-6
herb. fb. á efstu hæð í sérh. eða fjölb.
ÁSGARÐUR - GBÆ
Góö 5 herb. 120 fm neöri hæð í tvíb. Allt
mikiö endurn. utan sem innan. Verð 9 millj.
SÉRHÆÐ ÓSKAST
Sérhæð v. Smyrlahraun, Sléttahraun
eða nágr. ósk. í skiptum f. einb. v.
Smyrlahraun,
BARMAHLÍÐ - BÍLSKÚR
Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bilskúr.
Mikíð endurn. eign. Laus 15. júní. Verð 9,7
millj.
FAGRIHVAMMUR - 4-5
HERB.
Góð 4-5 herb. endaíb. á jarðh. Áhv. hús-
næðismálal. til 40 ára. Verð 9,2 milij.
ÁLFASKEIÐ - 4RA
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskúr.
Góð eign. -
3ja herb.
LAUFVANGUR - 3JA
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. á
vinsælum stað. Skipti mögul. á ód. eign eða
taka bil uppí.
MIÐVANGUR - LAUS
3ja herb. endaíb. á 7. hæð i lyftuh. Verð
6,1 millj.
FLATAHRAUN
Vorum að fá 3ja herb. 92 fm íb. á 1. hæð.
Laus fljótl. Varð 6,7 millj.
GARÐHÚS - RVK.
Vorum að fá í einkasölu gullfallega 3ja herb.
endaíb. á 2. hæð. Góðar Innr. Parket og
flisar. Góö áhv. lén.
LINDARHVAMMUR - 3JA
Vorum að fá góða 3ja herb. ib. i risi, á ein-
um besta útsýnisstaö sem þekkist.
OFANLEITI - RVK.
Góð 3ja herb. ib. é jarðh. i nýl. fjölb. Sér-
inng. Gæti losnaö fljótl.
HRAUNHVAMMUR HF.
Vorum að fá 3ja herb. 79 fm neðri hæð i
tvíb. Sérinng. Allt endurn. utan sem innan.
Verð 6,3 millj.
HRAUNBÆR - LAUS
Vorum að fá 3ja herb. 78 fm íb. á 3. hæð.
Verð 6,5 millj.
HJALLABRAUT - 3JA
Góðar 3ja herb. ib. á 1. og 3. hæö.»Verö
6,7 millj.
FURUGRUND - KÓP.
3ja herb. 75 fm ib. á 2. hæð. Verð 6,6 millj.
HRINGBRAUT - 2JA
Mjög falleg 3ja herb. á neðri hæð í tvíb.
Áhv. góð lán.
2ja herb.
STAÐARHVAMMUR -
LÚXUSÍBÚÐ
Vorum að fá 2ja herb. 85 fm íb. á
2. hæð ásamt innb. bílskúr. Sólstofa.
Eign í sérfl. Áhv. góö langtímalán.
MIÐVANGUR - 2JA
Vorum að fá góða og mjög mikið endurn.
íb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 5,3 millj.
HERJÓLFSGATA - LAUS
Mjög rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæö. Sér-
inng. Nýjar innr. Góð eign. Verð 6 millj.
MIÐVANGUR - 2JA
2ja herb. íb. á 3. hæð. Sérinng. af svöium.
Lyfta. Verð 5,3 millj.
HRÍSMÓAR - GBÆ
Vorum að fá 2ja herb. íb. á 3. hæö í fjölb.
Verð 6,2 millj.
Áhv. húsnæöismálal. 1900 þús.
BRATTAKINN - 2JA
Vorum að fá góða 2ja herb. risfb. Laus nú
þegar. Verð 4,2 millj.
FLÉTTURIMI - RVK.
Ný og fullb. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Bílskýli.
Verð 6,2 millj.
ENGIHJALLI - KJÓP.
2ja herb. 54 fm íb. Verð 4,8 millj.
ÖLDUTÚN - 2JA
Góð 2ja herb. 40 fm ib. á jarðh. Verð 4,2
millj.
Gjörið svo vel að líta inn!
Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Jp Valgeir Kristinsson hrl.