Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 7

Morgunblaðið - 06.05.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 B 7 FÉLAG HfASTEIGNASALA Símatími laugardag r kl. 11-14 Sumarhús til flutnings. vorum að fá í sölu sumarhús sem er tilb. til flutnings. Húsiö er vandað og er fullb. að utan en tilb. til innr. að innan. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 1,9 m. 3785. Flúðir - heiisárshús - opið hús - Akurgerði 10 Vorum að fá í sölu glæsilegt um 135 fm heilsárshús (íbúðarhús) á Flúðum. Húsið er allt hið vandaðasta, þ.m.t. gólfefni, innr. o.fl. Stór lóð. Hentar vel félsamtökum eða einstakl. sem orlofs- eða íbhús. Húsið verð- ur sýnt næstu laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 18. Sumarbústaður v. Þingvallavatn. Óinnr. 50 fm sumarbúst. í Grafningi. Kjarri- vaxin 3800 fm lóð sem nær niður að vatn- inu. Mjög fagurt útsýni. V. 3,5 m. 3536. : Einbýli Vesturberg. Vorum að f á í sölu um 190 fm vandað einb. m. 29 fm bílsk. 5-6 svefnherb. Fallegt útsýni. Skjólsæll garður. V. 13,5 m. 3802. Lindargata - einb./tvíb. tíi söiu þríl. húseign sem í dag er 2 íb. Á 1. hæð og í risi er 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9 m. 3811. Klapparberg. Fallegt tvíl. um 176 fm timburh. auk um 28 fm bílsk. Húsið er mjög vel staðsett og fallegt útsýni er yfir Elliða- árnar og skeiðvöllinn. V. 12,9 m. 3444. Mosfellsbær. Gæsil. einb. um 160 fm einb. m. nýrri sólstofu og 36 fm bílsk. Hús- ið sk. í 3 svefnherb. (4 skv. teikn.) Sjónvarps- herb., stofur o.fl. Mjög falleg lóð. V. 14,2 m. 3648. Bollagarðar. 140 fm vei skipui. hús á einni hæð, auk 40 fm bílsk. 3 rúmg. svefn- herb. Skjólgóð lóð og sólpallur. V. 15,3 m. 3680 Logafold v. útjaðar byggðar. séri. skemmtil. um 240 fm hús á 2 hæðum á mjög góðum stað v. Logafold. Mögul. á 2 íb. V. 17,5 m. 3714. Hléskógar. Tvíl. um 250 fm glæsil. einb. ásamt 40 fm innb. bílsk. Á neðri hæð er m.a. svefnherb., geymslur og 2ja herb. íb. Á efri hæð eru m.a. 3 svefnherb., þvotta- herb., eldh. og stór stofa. Nýtt massíft park- et. V. 16,4 m. 3681. Leiðhamrar. Glæsil. einb. á einni hæð með tvöf. bílsk. samt. um 210 fm. Baðstofu- loft. Húsið er ekki alveg frág. Áhv. 6,2 millj. V. 15,5 m. 3793. Hofgarðar - glæsihús. vorum að fá í einkasölu glæsil. einb. á einni hæð með tvöf. bílsk. samt. um 225 fm. Húsið er allt hið vandaðasta, gólfefni, innr. o.fl. Heitur pottur í garði. Gufubað. V. 17,8 m. 3788. Hnotuberg - Hfj. Vorum að fá í einka- sölu glæsil. 333 fm tvíl. einb. með innb. tvöf. 63 fm bílsk. sem nýta mætti með íb- rými. Húsið er mjög skemmtil. hannað og vel byggt. 4-5 svefnherb. Stórar svalir. Fal- legt útsýni. V. 16,6 m. 3753. Holtsbúð — Gbæ. Rúmg. um 310 fm einb./þríb. Aðalhæð er um 160 fm, síðan eru 2ja og 3ja herb. íb. Önnur um 80 fm en hin um 60 fm. Glæsil. útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. í Gbæ mögul. V. 21,5 m. 3516. Víðigrund. Gott einb. á einni hæð um 130 fm. Gróin og falleg lóð. Parket. 5 herb. V. 11,8 m. 3702. Hlíðartún - Mos. Einl. vandað um 170 fm einbhús ásamt 39 fm bílsk. og gróð- urhúsi. Lóðin er um 2400 fm og með miklum trjágróðri, grasflöt, matjurtagarði og mögul. á ræktun. 5 svefnherb. og stórar stofur. Fallegt útsýni. V. 15,9 m. 3669. Garðabær - einb./tvíb. Faiiegt og vel byggt urn 340 fm hus sem stend- ur á frébærum útsýnisstsð. Sklpti á mlnni eign kome vel tll grelna. Góð lán áhv. 3115. Kópavogur - vesturbær. Tii söiu 164 fm tvíl. einbhús á 1200 fm gróinni lóð v. Huldubraut. Áhv. húsbr. 4,5 M. V. 8,3 m. 3406. Parhús Suðurhlíðar - KÓp. Nýtt í einkasölu fullb. og afar vandað parh. á 2 og 1/2 hæð v. Fagrahjalla. Húsið er alls 222 fm m. samb. bílsk. Stórar skólg. sólsvalir á þaki bílsk. (ca 30 fm) V. 15 m. 3789 Kögursel. Vandað 135 fm parhús auk baðstofulofts og bílskúrs. Skjólsæll og ró- legur staður. Hagstæð langtímal. um 5,7 m. V. 11,8 m. 3434. Þjónustuhús - Hjallasel. Vandað og falleg parhús á einni hæð. Fallegur garð- ur. Þjónusta á vegum Reykjavíkurborgar er í næsta húsi. Húsiö getur losnað nú þegar. V. 7,5 m. 3720. Suðurhlíðar. Um 203 fm fallegt parh. við Víðihlíð á fráb. og rólegum skjólstað. Á 1. hæð eru m.a. miklar stofur, þvottaherb., eldh., snyrting og innb. bílsk. með 3ja fasa rafmagni. Á efri hæðinni eru 3-4 svefnherb. og baðherb. Undir húsinu öllu er óinnr. kj. Glæsil. útsýni. V. 16,9 m. 3719. Raðhús Kringlan. Gott 264 fm endaraðh. sem er 2 hæðir og kj. Alls 5 svefnherb. 25 fm bílskúr. 3376. Miklabraut. Mjög gott raðh. á 2 hæðum auk kj. um 185 fm. Góðar stofur. Fallegur og gróinn suðurgarður. Þetta er eign f. þá sem vilja sérbýli á verði hæðar. V. 10,3 m. 3808. EIGMMIÐIIMN Sími 67 •90*90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21 Víkurbakki. Gott raðh. um 180 fm m. innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Stórar vestursval- ir. Vinnurými í kj. o.fl. Skipti á 2ja-4ra herb. góðri íb. t.d. í vesturbænum koma vel til greina. Verð tilb. 2699. Selás - raðhús í smíðum. tíi söíu v. Þingás 153 fm einl. raðh. sem afh. tilb. að utan. en fokh. innan. Húsið er mjög vel staðs. og m. glæsil. útsýni. Seljandi tekur húsbr. án affalla og/eða íb. 2382. Hlíðarbyggð Gbæ. 206 fm rafih. v. Hlíðarbyggð 3-4 svefnherb. í svefnálmu. og eitt í kj. Innb. bílsk. Fallegt útsýni og garð- ur. V. 13,2 m. 3500 Sólheimar. Fallegt og rúmg. þrfl. enda- raðh. á góðum stað um 190 fm 4-5 svefn- herb. Stórar suðurstofur m. suðursv. Laust fljótl. V. 11 m. 2762. Miklabraut - Miklatún. Gott um 170 fm raðh auk 28 fm bílsk. Húsið sk. þannig: Aðalhæð, saml. stofur, eldh. og hol. Efri hæð: 4 herb. og bað. Kjallari: Gott herb., eldh. aðstaða, snyrting, þvottaherb., geymslur o.fl. Góður gróinn garður. Húsið stendur gegnt Miklatúni. 1190. Hamratangi - Mos. Vorum að fá í sölu nýtt raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. um 140 fm. Húsið afh. fullb. að utan en fokh. að innan. V. 6,9 m. 3792. Miðvangur - endaraðh. Gottenda- raðh. á tveimur hæðum um 220 fm sem stendur við hraunjaðarinn í útjaðri byggðar. Sólstofa. Innb. bílsk. Mögul. að taka minhi eign uppí. V. 13,9 m. 2378. Selbraut - Seltj. Vandað nýl. tvíl. 182 fm endaraðh. ásamt tvöf. 36 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Hagst. langtl. Fallegt útsýni. V. 13,9 m. 3754. Hrauntunga - 1-2 íb. Fallegt og vel umgengið raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. um 215 fm. Á jarðh. er lítil 2ja herb. íb. V. aðeins 12,2 m. 3717. Látraströnd. Rúmg. raðh. á tveimur hæðum (þremur pöllum). Parket. Suður- garður m. heitum potti. Útsýni. Innb. bílsk. V. 13,5 m. 3758. Fannafold. Rúmg. og fallegt raðh. á tveimur hæðum um 135 fm auk 25 fm bílsk. Vandaðar innr. V. 12,5 m. 3756. Seljabraut. Ákafl. vandað og fallegt um 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vand- aðar innr. Suðurlóð. V. 11,7 m. 3710. Kaplaskjólsvegur. Giæsii. 188 fm raðh. ásamt bílsk. Húsið skiptist m.a. í 4-5 svefnherb., glæsil. stofur o.fl. V. 15,3 m. 2677. Urðarbakki. Gott um 200 fm raðh. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Góður suðurgarð- ur. Stutt í alla þjón. Skipti á minni eign koma til greina. V. 12,5 m. 2615. Álfhólsvegur. Snyrtil. raðhús á tveimur hæðum um 120 fm ásamt góðum 20 fm bílsk. Gróin suðurlóð. Húsið er klætt að utan. V. 10,5 m. 3679. Hæðir Kambsvegur - tvær hæðir. Vorum að fá í einkasölu 2-5 herb. hæðir í sama húsi. Hæðirnar eru hvor um sig 116,5 fm, 2. hæðin ér fullb. en 1. hæðin rúml. tilb. u. trév. V. 7,9 m. + 9,8 m. 3814. Kópavogsbraut. Rúmg. og björt um 136 fm hæð ásamt 30 fm bílskúr m. gryfju. Suðursv. Stór og gróin lóð. V. 9,8 m. 3262. Logafold. 209 fm glæsil. efri sérh. í tvíb. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Hæðin er rúml. tilb. u. trév. en íb.hæf. Hagstæð langtímal. áhv. 3396. Nesvegur. 118 fm neðri sérh. í nýl. húsi. Sérinng. þvottaherb. og hiti. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 10 m. 3734. Stangarholt. 6-herb. íb. sem er hæð og ris í traustu steính. Á neðri hæðinni eru 2 saml. sklptanl. stofur, herb. og eldh. V. 7,9 m. 3547. Miklabraut. 4ra herb. 106 fm efri hæð í góðu steinh. ásamt bilskúr. Ib. er ein- stakl. vel um gengin. Fallegurgarður. 3368. Engihlíð - hæð og ris. Um 165 fm mjög vönduð og mikið endurn. íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er m.a. tvær saml. stofur, borðst./herb., herb., eldh., bað o.fl. f risi eru 2 góð herb., stórt hol/herb. og snyrting. V. 12,5 m. 3745. Safamýri. Rúmg. neðri sérh. í góðu tvíb. ósarnt bilsk og ibherb. á jarðh, Stórar parketiagðar stofur, 4-5 svefn- herb. Tvennar svalir. V. 11,5 m. 3416. Valtlúsabraut. Rúmg. og björt neðri sérh. um 120 fm m. rými í kj. 28 fm bilsk. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. V. 9,7 m. 3768. Miðstræti - hæð og ris. Mikið endum. 150 fm íb. Á hæðinni eru m.a. 3 herb., stofa og eldh. í risi eru m.a. 2 herb., baðherb., þvottah. o.fl. V. 10,5 m. 2812. Bollagata. Rúmg. og björt 111 fm íb. á 2. hæð. 2-3 herb., 2 stofur, nýtt bað o.fl. Tvennar svalir. Skipti ath. á 3ja herb. íb. V. 8,2 m. 3633. Ásvaliagata - efri hæð og ris. Til sölu eign sem gefur mlkla mögul. Á hæðinni eru stofur, herb., eldh. og bað og í risi eru 3 herb. Mögu- leifci að lyfta risinu. 30 fm bílsk. Mjög góð staðsetn. V. 9,0 m. 3313. Ásvallagata. 148 fm 6 herb. íb. á tveim- ur hæðum sem skiptist m.a. í 4 svherb., 2 saml. stofur o.fl. Stórt nýstands. eldh. Áhv. 3,5 m. húsnstjl. V. 9,5 m. 3421. 4ra-6 herb. Breiðabiik v. Efstaleiti. Einstaki. falleg endaíb. m. góðu útsýni. og mikilli lofth. Gifslistar. íb. sk. m.a. í stóra stofu m. ensku arinstæði. og innb. bókaskápum og ca 20 fm suðursv., borðstofu, eldh., baðherb. m. Ijósum fallegum marmara í hólf og gólf, hjónaherb. m. fataherb. og góðum svölum, forstofu og gestaherb. Sérl. vönduð sameign m. sundlaug, nuddpottum, gufubaði, leikfimisal o.fl. Flyðrugrandi Sérl, björt og faileg I 126 fm ib. v. Flyðrugranda. Ib. er á besta stað á efstu hæð f. miðjum bog- anum m. 20 fm flisal. skjólgóðum sól- svölum. Parket og fiisár ó góiíum. Þvottaherb. á haaðinni og gufubað í turni. V. 11,8 m. 3691. Ártúnsholt - bílsk. Glæsil. 117 fm 5 herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskúr v. Fiska- kvísl. (b. er öll parketlögð og m. vönduðum innr. Tvennar svalir. Franskir gluggar í stof- um. Áhv. 4,5 m. V. 11,9 m. 3456. Seltjarnarnes. Séri. giæsii. og vei skipulögð 138 fm íb. á 2. hæð í lytftuh. v. Eiðistorg. íb. er öll parketlögð og m. vönduð- um massívum beykiinnr. Tvennar svalir. Stæði í bílag. Frábært útsýni. 3241. Reykás. Glæsil. og björt um 105 fm enda- íb. á 2. hæð. parket. Sérþvottah. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. V. 8,2 m. 3806. Blikahólar - bflskúr. 4ra herb. 100 fm mjög falleg íb. á 3. hæð (efstu). Glæsil. útsýni yfir borgina, suðursvalir. V. 8,5 m. 3812. Rekagrandi. 5 herb. falleg íb. á 2 hæð- um m. góðu útsýni. íb. sk. í stofu, 4 svefn- herb. m sjónvarpshol o.fl. Nýstands. sam- eign. 3813. Grenimelur. Falleg og björt 110 fm ib. á 1. hæð. Parket, nýtt baðherb. Áhv. 3,5 m. byggingarsj. V. 8,5 m. 3816. Austurbær. Rúmg. 90 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Frábært útsýni. V. 7,2 m. 3550. Álfheimar. Björt og vel skipul. 122 fm íb. á 4. hæð. 4 svefnherb. Stórar stofur. Laus fljótl. V. 7,6 m. 3405. Kríuhólar. Góð 4 herb. íb. um 110 fm á 3. hæð í 3ja hæða fjölb. sem allt hefur ver- ið tekið í gegn. Suðursv. Sérþvottah. V. 7,6 m. 2946. Háaleitisbraut. Falleg og björt um 117 fm íb. á 3. hæð ásamt 20 fm bílsk. Vest- ursv. Sérþvottah. Mjög vel umg. íb. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. V. 9 m. 3221. Æsufell - Frábært útsýni. 4-5 herb. 111 fm nýmáluð og björt endaíb. á 3. hæð m. frábæru útsýni í nýstands. blokk. Góðar vestursv. Húsvörður. Stutt í alla þjón. Laus strax. V. aðeins 6 m. 950 þús. 3364. Hátún - Útsýni. 4 herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Húsið hefur nýl. verið stands. utan. Laus fljót. V. 6,4 m. 2930. Fífusel. f 11 fm 4ra herb. björt og falleg endaib. á 2. hæð m. aukaherb. íkj. Sérþvottah. Stigagangur nýstands. Stæði í bilag. V. 8,2 m. 3765. Kóngsbakki. 4ra herb. góð íb. á 2. hæð Sérþvottah. Mjög góð aðstaða f. börn. Ákv. sala. V. 7,5 m. 3749. Eiðistorg - „Penthouse". Giæsii. 190 fm „penthouse“ á 2 hæðum ásamt stæði í bílag. 4 svalir, m.a. 30 fm suðursv. 4-5 svefnherb. Stórar stofur og tvö bað- herb. Frábært útsýni. Skipti á sórh. koma til greina. 3020. Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. íb. á 2. hæð. Stæði i bílageymslu fylg- ir ern innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 m. V. 9,8 m. 3725. Áfoyrg ■ áraíiijji Dalsel - „penthouse". Mjög faiieg og björt um 135 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Fráb. útsýni. Parket. Áhv. ca 4,2 m. V. 8,1 m. 3776. JÖklafold. Rúmg. og björt um 115 fm endaíb. Parket. Gengið beint út í garð. Góðar innr. Áhv. 5 millj. V. 8,8 m. 3782. Hvassaleiti. 4ra herb. einstakl. snyrtil. endaíb. á 3. hæð. Ný gólfefni að mestu. Flísal. baðherb. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Bílsk. V. 8,9 m. 3773. Grandavegur. 4ra herb. glæsil. íb. á 5. hæð (efstu) í lyftublokk. íb. snýr til suð- urst og’vesturs og nýtur fallegs útsýnis. Parket. Stutt í alla þjónustu. Þvottaherb. í íb. Áhv. Byggsj. 4,8 m. V. 9,5 m. 3778. Rauðalækur. 4ra herb. um 118 fm góð hæð v. Rauðalæk. Parket á stofu. Suður- svalir. Skipti á góðri 3ja herb. íb. koma vel til greina. V. 7,5 m. 1472. Hrefnugata. Rúmg. og björt um 112 fm efri hæð í þríbhúsi. 3-4 svefnherb. Gróinn og ról. staður. V. 8,8 m. 3767. Engjasel. 4ra herb. 100 fm góð endaíb. á 1. hæð á einum besta útsýnisstað í Seljahv. Stæði í bílg. sem er innangengt í. Húsið er nýmálað að utan og viðg. Mikil sameign m.a. gufubað, barnaleiksalur o.fl. V. 8,3 m. 3616. Álfheimar. 5 herb. 122 fm vönduð enda- íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Húsið er í góðu ásigkomulagi. V. 8,9 m. 3606. Fiyðrugrandi. 5 herb. 125 fm glæsil. íb m. stórum suðursv. og útsýni. Húsi er nýviðg. Parket og flísar á gólfum. 25 fm bílsk. Góð sameign, m.a. gufubað. Skipti á einb. koma til greina. V. 12,8 m. 1202. Álfatún - topp tbúö. Vorum að fá i einkasölu glæsil. 4ra-5 herb, 124 fm endalb. með innb. bíisk. íb. er sérs- takl. vel innr, Parket. Stórgl. útsýni. Verðlaunalóð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. V. 11,9 m. 3693. Engihjalli - efsta hæð. Mjög faiieg og björt útsýnisíb. á 8. hæð (efstu). Tvenn- ar svalir. Stórbrotið útsýni. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 3696. Eskihlíð. Góð 83 fm kjíb. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Áhv. 3,6 millj. veðd. V. 6,5 m. 3209. Eyrarholt - turninn. Giæsii. ný um 109 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. Húsið er einstakl. vel frág. Fallegt útsýni. Sérþvottah. V. 10,9 m. 3464. Fálkagata. Góð 4ra herb. um 84 fm íb. á 3. hæð í vinsælu fjölb. Suðursv. Fráb. útsýni. Laus nú þegar. 3526. Boðagrandi. Góð 4-5 herþ. iþ. á 2. hæð um 92 fm. Stæði í bílag. Mjög góð sam- eign. Húsvörður. Mikið útsýni. Laus fljótl. Skipti á góðri 2ja herb. íb. mögul. Áhv. um 5,2 millj. hagst. lán. V. 8,9 m. 2809. Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsið er nýmálað. V. 7,3 m. 2860. Kríuhólar. Rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. um 123 fm auk bílsk. um 25 fm. Yfirbyggðar svalir. Húsið er nýl. viðgert að miklu leyti. Frábært útsýni. V. 8,5 m. 3525. 3ja herb. Hraunbær. 3ja-4ra herb. 84 fm góð íb. á 1. hæð. íb. er talsvert endurn. Nýstands. sameign. Laus fljótl. Áhv. byggingarsj. um 3,5 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,5 m. 3207. Miðleíti - Gimliblokkin Vorum að fá til sölu 3ja herb. 82 fm (auk sól- stofu). Glæsíl. íb. á 4. hæð í þessari eftirsóttu blokk. Ib. sk. m.a. í stofu, borðst., herb., eldh., þvottah., baö og sólstofu. Suðursv. Vandaðar ínnr. Btla- st. í bílag. Hlutdeild i mikílli og góðri sameígn. íb, losnar fljót. V. 10,9 m. 3804. Baldursgata. Rúmg. um 90 fm íb. í kj. (jarðh.) Skiptíst í stofur, 2 herb., baðherb., ónotað rými o.fl. Sérinng. ib. þarfn stand- setn. V. 4,7 m. 3807 Langabrekka - Kóp. 3ja herb. 87 fm neðri sérh. ásamt 31 fm bílsk. Húsið er nýklætt m. Steni og skipt hefur verið um gler. Nýtt baðherb. Allt sér. Laus strax. V. 7,5 m. 3800. Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 3,2 m. bygging- arsj. V. 6,7 m. 3780. Skipasund. Falleg og björt um 75 fm íb. í kj. Parket. Nýtt gler og þak. V. 6,3 m. 3817i. Hofteigur. Gullfalleg um 78 fm kjíb. í góðu steinh. Parket. Endurn. eldh. Nýtt gler og póstar. Danfoss og endurn. rafm. Áhv. ca 3,7 m. V. 6,1 m. 3809. Engihjalli. 3ja herb. stór og falleg íb. á 2. hæð Gott útsýni. Stutt í alla þjón. Stórar vestursv. V. aðeins 6,3 m. 3580 SÍIVII 67-90-90 SÍÐUIVILJLA 21 Starfsnicnm Sverriir hristinsson, solustjóri, lögg. fastuipiasali, Þórólfur llalldórsson, hdl., lögg. fasteiguasali, I*«irleifur St. Guðniuudssou. B.Sc., sölum., Guöiuiuidur Sigurjónsson, lögfr., skjidagcrö, Guöinundur Skúli Hartvigsson, lögfr., söliiin., Stt'fán llrufu Stcfáusson, lögfr.. siihini., Kjartuu Þorolfsson, Ijosniyndiiu, Johanuu Valdiumrsdtittir, uuglýsingar, gjuhlkcri. Ingu Hauiu-sdtittir, sínivursla og ritari. Safamýri .3ja herb. mjög falleg lítið niðurgr. ib. Mikið endurn., m.a gólf- efni, eldh. og bað. Áhv. 4,7 m. V. 7,4 m. 3584. Brávallagata. Falleg og rúmg. 85 fm 3ja herb. kjfb. V. 6,3 m. 3744 Hlíðarhalli — Kóp. Mjög falleg og rúmg. um 93 fm íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Vandaðar innr. Frábært útsýni. Áhv. ca 5 m. veðd. V. 9,2 m. 3579. Dyngjuvegur. 3ja herb. íb. á jarðh. f tvíb. Útsýni. Laus strax. V. 6,5 m. 2071. Öldugrandi. Mjög góð 3ja herb. íb. á um 72 fm í nýl. 5 íb. húsi. 25 fm bílskúr. Stutt í alla þjón. Laus strax. V. 8,5 m. 3285. Bárugrandi. 3ja herb. glæsli. 87 fm íb. á 3. hæð í nýl. blokk. Stæði í bílag. Áhv. 4,7 m. veðd. V. 9,8 m. 3168. Óðinsgata. Falleg og björt um 50 fm íb. á 2. hæð sérinng. og þvottah. V. 4,9 m. 3351. Hringbraut - Hf. 3ja herb. björt og snyrtil. risíb. í fallegu steinh. Útsýni yfir höfnina og víðar. Laus strax. V. 5,1 m. 3392. Ásvallagata. Falleg og björt um 75 fm íb. ásamt 1/2 risi m. aukaherb. Góð lofth. Parket. V. 7,1 m. 3491. Engihjalli. Falleg og björt um 90 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Glæsil. útsýni í suður og vestur. V. 6,5 m. 3695. Hrfsmóar. Falleg og björt um 97 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bíla- geymslu. Góðar innr. V. 9 m. 3795. Álfatún - góð staðsetn. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. í eftirsóttu fjölb. í Foss- vogsdalnum. Vönduð gólfefni og innr. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Byggsj. V. 7,8 m. 3217. SafamýrL Björt og góð ib. á jarðh. i þríbýlish. Sórínng. og hiti. Góður garð- ur. Hitalögn f stétt. V. 7,4 m. 3786. Kringlan. Glæsil. og björt um 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. og vandaðar innr. Suð- ursv. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. 3672. Njálsgata. Góð um 54 fm íb. á 2. hæð. Ný teppi og ofnar. Laus strax. V. 4,5 m. 3112. Miðbraut - Seltjn. Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb. bjarta og rúmg. risíb. m. svölum. Fallegt útsýni. Nýtt bað- herb. og rafm. V. 7,1 m. 3750. Stakkholt - Laugavegur 136. Vorum að fá í sölu nýuppgerða 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Parket. Suð- ursv. Glæsil. suðurlóð. Húsið hefur allt ver- Jð endurn., allar lagnir, gler, gólfefni o.fl. Áhv. 3 millj. V. 6,5 m. 3698. Kleppsvegur - glæsil. útsýni. 3ja herb. góð íb. á 8. hæð. íb. hefur öll verið endurn. m.a. eldh., bað, gólfefni, skápar o.fl. Einstakt útsýni til suðurs og norðurs. V. 6,9 m. 3683. Frakkastígur. 3ja herb. mikió endurn. íb. á 1. hæð ásamt 19 fm bílsk. Falleg eign í góðu steinh. 3,5 millj. áhv. frá Bsj. V. 7,2 m. 3643. Hverafold - bflsk. góó 81 fm ib. á 3. hæð. Parket og flísar á gólfum. Gott út- sýni. 21 fm bílsk. m. fjarstýr. V. 7,9 m. 3620. Háaleitisbraut. 3ja herb. björt og góð 73 fm íb. ájarðh. Laus strax. V. 6,3 m. 3476. Rauðarárstígur. ca 70 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. V. 5,3 m. 3302. 2ja herb. Rekagrandi. Ákafl. falleg og vel umg. íb. á 2. hæð (frá bílaplani). Suðursv. Park- et. V. 5,5 m. 3692. Nönnugata. Glæsil. nýendurn. ósamþ. risíb. í Þingholtunum. Allt nýtt m.a. innr., lagnir, gólfefni o.fl. Laus strax. V. 2,8 m. 3810. Dalsel. Snyrtil. og björt um 50 fm íb. á jarðh. í góðu fjölb. Áhv. 2,9 m. V. 4,9 m. 3736. Lokastígur. 2ja-3ja herb. 57 fm íb. á jarðh. V. aðeins 4 m. 3664. Norðurmýrin. 2ja herb. 59,6 fm falleg kj.íb. í þríb. Sérinng. Nýtt þak. V. 4,3 m. 1598. Fellsmúli. Góð 2ja herb. um 50 fm íb. á jarðh. Góð geymsla í íb. Stór lóð m. leiktækj- um. V. 4,7 m. 3298. Vitastígur. Falleg um 32 fm 2ja herb. risíb. í góðu timburh. Nýjar raf- og pípul. Hagstætt lífeyrissj.lán um 600 þús óhv. Laus strax. V. 3,2 m. 3343. Grensásvegur. Góð 2ja herb. 61 fm endaíb. á 2. hæð efst v. Grensásveg. V. 5,3 m. 3675. Asbúð — Gbæ. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb á jarðh. í raðh. Allt sér. Þvotth. í íb. Sér upphitað bílast. Áhv. hagst. lang- tímal. V. 5,8 m. 3682. Hjarðarhagi. 2ja herb. 56 fm góð kjíb. sérinng og hiti. V. 4,9 m. 3593. Þangbakki - Útsýni. 2ja herb. 63 fm einstakl. vel m. farin íb. á 9. hæð, stór- kostl. útsýni. Hagstæð lán. V. 5,9 m. 3766. Þórsgata. Mjög snyrtil. samþ. íb. á jarðh. íb. var öll tekin í gegn f. nokkrum árum. Sérinng. V. aðeins 3,9 m. 3741. Asparfell. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð í nýviðg. blokk. Ákv. sala. V. 4,9 m. 3685. Snæland - Ódýrt. Falleg og björt samþ. einstaklingsíb. Áhv. Byggsj. og húsbr. V. 3,3 m. 3798. Digranesvegur. Rúmg. 62 fm björt 2ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. og hiti. Fallegt útsýni. V. 5,4 m. 3790. Jöklasel. Gullfalleg um 65 fm íb. á 1. hæð. Vestursv. Parket og flísar. Sérþvottah. Rúmg. eldh. 2 svefnherb. Toppeign. V. 5,9 m. 3716. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.