Morgunblaðið - 06.05.1994, Page 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
EIGNASALAN
Símar 19540 - 19191 - 619191
INGÓLFSSTRÆT! 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Opið laugardag kl. 11-14.
2ja herbergja
Barðavogur. 2ja hb. rúml. 60 fm mjög góð kj.íb. í steinh. Bein sala eða skipti á minni 2ja hb. eða einst. íb.
Rofabær. Mjög góð og mikið endurn. 2ja hb. íb. í fjölb. Laus 1.6. nk.
Vesturgata. Mjög snyrtil. 2ja herb. kjíb. íb. er mikið end- urn. Útb. rúml. 2 millj.
Grenimelur. Rúmi.60fm kjíbúð í þríb. á góðum stað í vest- urb. Laus 1/7 nk.
3ja herbergja
Stóragerði - laus. 3ja hb. rúmg. lítið niðurgr. kj.íb. í þríb. Laus.
Boðagrandi. 3ja hb íb. a jaröh. í nýl. fjölb. Bílskýli fylgir. Hagst. áhv. lán í veðd. Laus fljótl.
JÖklafold. Mjög góð 3ja hb. íb. á hæð í nýl. fjölb. Áhv. tæpl. 5 millj. í veðd.
Hallveigarstígur. 3ja hb. 70 fm íb. á 1. hæð. Góð íb. rétt v. miöb. Áhv. um 2,9 m. í veðd. V. 4,9 m.
Dúfnahólar - laus - 27 fm bílskúr. tii söiu og afh. strax. 3ja herb. góö íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Glæsil. útsýni yflr borgina. 27 fm. bíl- skúr fylgir.
Furugrund - Kóp. 3ja herb., góð íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölb. Ssvalir. Laus nú þegar.
4 herbergja
Ljósvallagata. Rúmi. so fm góð íb. á þessum vinsæla stað í vesturb. Bílsk. fylgir.
Sólheimar 4-5 hb. - Góð sérhæð. 123 tm mjög. skemmtil. sérh. í þríb. Á hæðinni er mjög stór stofa og 3 svherb. m.m. í kj. er eitt herb. Sór inng. Sér hiti. Bílsk.réttur.
Alfheimar. Rúmi. 100 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. S.svalir. Laus fljótl.
Barmahlíð. 63 fm risíbúð í fjórbýlish. Snyrtil. eign. Laus e. samkomul.
Einbýli/raðhús
Lundir - Garðabæ. Vorum að fá í sölu 160 fm einb. á einni hæð í Lundunum, Gbæ. í húsinu eru stofur og 4 svefn- herb. m.m. auk ca 40 fm tvöf. bílsk.
Urðarstígur - Hf. 120 fm eldra einbhús á tveimur hæð- um. í húsinu er rúmg. stofa og 4 svefnherb. m.m. Húsið er í góðu ástandi.
Hnotuberg - Hf. Mjög gott nýl. einbhús í þessu skemmtil. hverfi. í húsinu eru 4 svefnherb. og stofur m.m. Rúmg. innb. bílsk. Stór sólpallur m/heit- um potti.
5-6 herbergja
Neðstaleiti m/bílskýli. Tæpl. 170 fm falleg og vönduð
fbúð á 1. hæð í mjög skemmtil. fjölbýlish. í einu vinsælasta
hverfi borgarinnar. Massívt parket á gólfum. Tvennar suður-
svalir. Mjög góð sameign. Mjög áhugaverð eign.
6 herb. og stærra
Háteigsvegur - hæð og ris. Glæsil. íb., efri hæð og ris í
fallegu húsi á góöum stað. Á hæðinni eru rúmg. stofur, stórt hol m. arni og
2 sv.herb. m.m. í risi eru 5 herb. og geymslur m.m. Eign í sérfl. Til afh. fljótl.
FASTEIGNA- OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK
Opið laugardag kl. 11-14
Einbýli, parhús og raðhús
Háhæð — Gbæ.
Stórglæsil. og vandað endaraðh. á einni
hæð m. innb. bílsk. og 50 fm millilofti. Sór-
smíð. innr. Massívt parket. Fallegt útsýni.
Bein sala eða skipti á ódýrari.
Hverafold
Fallegt endaraðhús á einni hæð 181 fm
ásamt 31 fm bílsk. Sórsmíðuð eikarinnr.
Arinn. Áhv. 4,9 millj. byggsj/húsbr. Skipti
athugandi á minni eign. Verð 13,9 millj.
Fossvogur - skipti
Mjög gott endarað. 195 fm ásamt
bflskúr. Arinn, sólstofa. Sklptl mög-
ul. á ódýari eign, Verð 13,9 millj.
Bollagarðar — skipti
Glæsil. 190 fm raðhús á tveimur hæðum.
Nýjar sérsmíðaðar innr. 4 svefnherb. 30 fm
bflsk. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj.
byggsj./húsbr. Skipti mögul. Verð 14,9 millj.
Miðborgin — nýtt
Til söiu glæsil. nýl. parhús. Húsið er sérl.
vandað m.a. marmari á gólfum og baði.
Upphitað bílastæði. Áhv. 3 millj. langtíma-
lán. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð
13,9 millj.
Markarflöt — Gbæ
Sérstakl. gott og vel staðs. einb. á einni hæð
ásamt tvöf. 50 fm bílskúr. Sólskéli. S-garð-
ur. Verð'13,8 millj.
Garðabær - skipti
Gott einb. á einni hæð ásamt stórum
tvöf. bílsk. I tundunum. Arlnn. Sól-
stofa. Falleg lóð. Nýtt gler og þak-
kantur. Sklptl á ódýrarí elgn. Verö
14 millj.
Mosfellsbær — skipti
Við Lækjartún 140 fm fallegt einb. á einni
hæö auk tvöf. bílsk. Parket og flísar. Nýjar
innr. Nýtt þak. 1000 fm eignarlóð. Laus.
Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12,9 millj.
Við Mosfellsbæ
[ einkasölu 130 fm einb. á einni hæð ásamt
50 fm bílsk. á jaðarlóð. Hentar útivistar-
og hestafólki. Verð 10,9 millj.
Barðaströnd. 200fmraðh.V, tilboð.
Drekavogur. Einb. m. bílsk. V. 11,2
millj.
Framnesvegur. Lítið einb. V. 7,4
millj.
Bæjargil Gbæ. Einb. V. tilboö.
Urðarhæð Gbæ. Einb. Sklpti. V.
14,8 m.
Garðhús. Fokh. raðh. V. 7,9 millj.
Bakkasmári. Fokh. parh. V. 8,4 millj.
Fagrihjalli. Parhús á tveimur hæöum
194 fm, Fokh. Verð 7,7 millj.
Bakkasmári. Parhúséeinni hæð 173
fm. Fokh./ t.u.t. Verð 8,4 millj.
Garðhús. Raðh. á tveimur hæðum 175
fm. Verð 7,9 millj.
Fossvogur. Raðhús. V. 14,5 m.
Hæöahverfi/Gbæ. Einb.V. 10,5 m.
Fasteignamióliuiiii Sef aðstoó-
ar kaupendur vió leit aó íbúó
LEIT að réttu húsnæði getur tekið langan tíma og haft í för með sér
mikla fyrirhöfn, enda mikilvægt að vel takizt til, því að fáar ákvarðan-
ir eru mikilvægari en að finna gott húsnæði við hæfi. Nú hefur Sigurð-
ur Óskarsson fasteignasali stofnað fasteignamiðlunina Sef hf., til þess
að aðstoða íbúðarkaupendur í þessu skyni. Fasteignamiðlunin hefur
aðsetur að Stakkhömrum 17 í Reykjavik og starfar á ábyrgð Sigurð-
ar, sem er löggiltur fasteigna- og skipasali og hefur hlotið starfsleyfi
frá dómsmálaráðuneytinu, enda er hann tryggður við starfsemi sína
sem slikur.
Kaupendaþjónusta okkar felur
fyrst og fremst í sér aðstoð við
leit að fasteign og persónulega að-
stoð við tilboðsgerð og gerð kaup-
samninga, sagði Sigurður Óskars-
son. — Margir, sem ætla sér að kaupa
íbúð, þurfa oft að eyða löngum tíma
frá vinnu sinni og standa oft jafnnær
eftir tímafreka leit og mikla fyrir-
höfn. Oft þurfa þeir, sem ætla sér
að kaupa eign á höfuðborgarsvæðinu
en búa úti á landi, að fara í dýr ferða-
lög í þessu skyni. Það gefur samt
auga leið, að á á fáeinum dögum er
ekki hægt að skoða nema brot af
þeim íbúðum, sem til greina gætu
komið.
— Að auki tekur það yfirleitt lang-
an tíma fyrir fólk, sem tengist ekki
beinlínis fasteignaviðskiptum, að
átta sig á markaðsverði eigna, eink-
um ef um er að ræða íbúðasvæði
fjarri heimabyggð, sagði Sigurður
ennfremur. — Oft kemur í ljós eftir
á, að hagstæðasta leiðin var ekki
farin við val á íbúð eða við tilboðs-
gerð. Seljandinn stendur oft betur
að vígi, þegar hann er á heimaslóðum
en kaupandinn ekki. I fasteignavið-
skiptum .getur það því skipt miklu
máli fyrir kaupandann að hafa að-
gang að eigin ráðgjöf, ekki sízt þeg-
ar um tilboðsgerð er að ræða, þar
sem frávik við einstök íbúðarkaup
geta numið allt að árslaunum ein-
stakings á vinnumarkaði.
Að sögn Sigurðar felst kaupenda-
þjónusta Sefs hf. í íbúðaleit sam-
kvæmt fyrirmælum þess, sem hygg-
ur á íbúðarkaup og fyllir hánn út
sérstaka þjónustubeiðni í þessu
skyni. Sef hf. leitar uppi eignir á
viðkomandi svæði, sem ganga næst
óskum kaupanda og sendir honum
að minnsta kosti fimm valkosti. Leiði
milliganga þjónustunnar til við-
skipta, tilboðsgerðar eða kaupsamn-
ings, þá aðstoðar Sef hf. kaupandann
og veitir honum ráðgjöf, ef þess er
óskað. Fyrir þetta greiðir umsækj-
andi 7.300 kr. á verðlagi í marz
1994. Þjónusta þessi er virðisauka-
skyld og greiðslan tekur breytingum
í samræmi við breytingar á almennu
verðlagi.
Húseigendaþjónusta fyrir
húsfélög
Fasteignamiðlunin Sef hf. tekur
einnig að sér húseigendaþjónustu
fyrir húsfélög. Það er skilyrði, að
allar greiðslur hveiju nafni sem nefn-
ast fari fram með millifærslum i þjón-
ustubanka viðkomandi húsfélags og
séu í samræmi við ákvarðanir lög-
mætra húsfélagsfunda eða löglega
samþykktar af viðkomandi hússtjórn.
Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafr.
Guðmundur Valdimarsson, sölumaður.
Óll Antonsson, sölumaður.
Gunnar Jóhann Birgisson, hdl.
Sigurbjörn Magnússon, hdl.
Simi 62 24 24
Hæðir
Efstasund
Mjög góð 180 fm efri sérh. og innr. ris,
ásamt bílskúr á þessum vinsæla stað. Stofa,
borðst. 5 herb. Laus strax. Verð 12,3 millj.
Kópavogur — Vesturbær
Falleg 130 fm efri sérhæð í tvíb. Stofa með
suðursv. Fallegt útsýni. 4 svefnherb. Park-
et. Bílskréttur. Verð 9,5 millj.
Leirutangi — Mos.
Faiíeg björt 103 fm 3ja-4ra herb. efri
sórhæð. Parket á holi og atofu. Vönd-
uð eikarinnr. í eldh. Sór suðurgarður.
Áhv. 2,1 millj. Verð 8,7 millj.
Langholtsvegur
Góð 4ra herb. sérhæð í tvíb. Aukaherb. í
kj. Gott hús. Verð 6,9 millj.
4ra—6 herb.
Dunhagi
N Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð f góðu
fjölb. Fallegt útsýni. Nýtt þak. Verð 7,6 millj.
Háaleitisbraut
Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð I fjölb.
Þvottaherb. I íb. Fatahb. innaf svefnherb.
Hús nýsprunguviög. og málað. Verð 7,9
millj.
Seltjarnarnes — skipti
Góð 4ra herb. ib. á jarðhaeð I þrib.
Stofa, borst., 2 svefnherb. Góður 32
fm bílsk. Skipti i ódýrari eign. Verð
7,4 mlllj.
Kríuhólar
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) þvottah.
I íb. Hús verður málað í sumar á kostn.
selj. Verð 7,6 miilj.
Austurströnd
Falleg 4ra herb. íb. ásamt stæði I bílskýli.
Suður- og noröursv. Fráb. útsýni. Skipti
ath. á 3ja herb. ívesturbænum. V. 9,3 m.
Asparfell — skipti
Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum
i lyftuhúsi. 4 rúmg. svefnherb. Þvherb. i ib.
Skipti á ódýrari. Verð 8,5 millj.
Suöurhlíðar — Kóp.
110 fm neðri sérhæð í tvíb. Bílsk. Afh. strax
fokh. innan, frág. utan. Verð 6,9 millj.
Norðurmýri
Góð 4ra herb. ib. á 1. hæð. Parket. Stofa,
borðstofa, 2 herb. Verð 6,6 millj.
Rekagrandi
Glæsil. 106 fm endaíb. á tveimur haeðum.
Parket. Flísar. Flísl. baðherb. Glæsilegt út-
sýni. Bilskýli. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,4 millj.
3ja herb.
Efstasund — laus
Rúmg. 3ja herb. íb. lítið niðurgr. í kj. Sér-
inng. Parket, flísar. Áhv. 3,8 millj. lang-
tímal. Laus. Verð 6,9 millj.
Lyngmóar — Gbæ
Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í 6-íb.
húsi. Bílskúr. Laus strax. Verð 8,2 millj.
Samtún
Falleg endurn. 3ja her.b íb. á 1. hæð í þríb.
M.a. nýtt bað, eldh., og þak. Verð 5,3 millj.
Hlíðar — ris
Falleg og björt 3ja herb. risíb. í fjórb. Eftir-
sóttur staður. Laus fljótl. Verð 6,2 millj.
Þíngholtin — 3ja/4ra
Skemmtil. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu)
í steyptu fjórb. Geymsluris. Endurn. bað-
herb. Laus fljótl. Verð 6,2 millj.
Á Högunum
Sérstakl. góð 3ja herb. íb. á sléttri jarðhæð
í suður í góðu fjórb. Sérinng. Góð verönd
og garður í suður. Sjón er sögu ríkari. Verð
7,5 millj
Laugarnesið
Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð (efstu) í fjölb.
Hús nýyfirf. Verð 6,5 millj.
Bogahlíð
Góö 3ja herb. ib. á 3. hæð í fjölb.
Hús nýtekið í gegn og málað. Áhv.
4,1 millj. byggsj./húsbr. Verð 7,4
mlllj.
Kaplaskjólsvegur
Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Suð-
ursv. Nýtt á sameign. Góð staðsetn. Verð
6,5 miilj.
Öldugrandi — bílskúr
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýju
5-íb. húsi. Bílskúr. Áhv. 3,1 millj. Byggsj.
Verð 8,5 millj.
Bárugrandi - 5,1 m. lán
Stórglæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl.
fjórb. Stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Park-
et/flísar. Áhv. 5,1 millj. byggjs. til 40 ára.
Verð 9,3 millj.
Sogavegur - 3,5 m. lán
Vorum að fá í sölu mjög góða 65 fm íb. á
jarðh. Ágætis innr. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 6 millj.
Vesturbær — gott verð
Góð 3ja herb. íb. í litíð níðurgr. kj. i
fjórb. Sérinng., -rafm., -hiti. Áhv. 1,2
millj. byggsj. Verð 5,3 millj.
Ránargata — skipti á 4ra
Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Park-
et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Bein sala eða
skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 5,8 millj.
Laugarnesvegur — laus
Mjög góð 73 fm íb. Parket. Suðursv. Lyklar
á skrifst. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 6,5 millj.
2ja herb.
Smáragata
Gullfalleg miklð endurn. stór 2ja herb. íb í
kj. í þríb. M.a. ný gólfefni, gler og þak. Verð
5,2 millj.
Hverafold — bílskýli
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. í litlu fjölb. Park-
et. Sérgarður. Bílskýli. Verð 5,9 millj.
Sörlaskjól
Falleg og björt 2ja herb. íb. f kj. (lítiö
nlðurgr.) f þrib. Sórinng. Parket/flísar.
Hús gött, þak yf irfaríð. Góð staðsatn.
V. 5650 þ.
Keilugrandi — bílskýli
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Parket.
Suðursv. Hús nýmálað. Bflskýli. Verð 6,4
millj.
Framnesvegur — gott verð
Mjög góð endurn. 50 fm íb. á 2. hæð i
6-býli. Merbau-parket. Nýtt rafm. og gler.
Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 4,2 millj.
Garðabœr
Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. i enda-
raðh. Allt sér. Sér upphitað bfla-
stæðí. Áhv. 3,2 millj, langtlán. Verð
5,8 mlllj.
Atvinnuhúsnæði
Laugavegur. Verslhúsn. til leigu.
Eiöistorg. 2 saml. bil íverslunarmiðst.
Krókháls. 430 fm á jarðh.
Stapahraun. 216 fm jh. + 48 fm mlllil.
Skútuvogur. 340 fm t.d. f. heildsölu.
Morgunbl./RAX
ligurður Oskarsson fasteignasali og kona hans, Eygló Guðmundsdótt-
r, en hún starfar einnig á skrifstofu Sefs.
— Umsýslan felur í sér almenn
gjaldkerastörf fyrir viðkomandi hús-
félag, þar sem öll greiðslumeðferð á
föstum kostnaði t. d. orkukostnaði í
sameign, er frágengin við starfs-
samning, sagði Sigurður. — Greiðsla
á reikningum vegna sérstakra sam-
þykktra verka t. d. vegna viðgerða
eða viðhalds fer fram eftir áritun
formanns eða sérkjörins fulltrúa hús-
félagsins.
Húseigendaþjónustan sér enn-
fremur um boðun árlegs aðalfundar
í samræmi við lög, reglugerðir og
samþykktir viðkomandi húsfélags 0g
gengur samtímis frá afhendingu á
ársreikningi til endurskoðenda í því
formi, sem þjónustubankinn vinnur
hann. Þjónustan gefur út staðfest-
ingu samkvæmt fjölbýlishúsalögum
og aðstoðar stjórn húsfélags við upp-
hafssamning við þjónustubanka.
Fyrir þessa umsýslu greiðir við-
komandi húsfélag 5% gjald miðað
við innheimtar húsgjaldagreiðslur en
þó ekki lægri en 300 kr. á mánuði
fyrir hveija íbúð og ekki hærri en
500 kr miðað við verðlag í marz
1994, sagði Sigurður. — Þjónusta
þessi er virðisaukaskyld og viðmiðun-
artölur taka breytingum í samræmi
við breytingar á almennu verðlagi.