Morgunblaðið - 06.05.1994, Page 15
B 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
inum gerir það að verkum, að
hægt er að byggja fleiri hæða
hús, án þess að styrkur bygging-
arinnar sé minnkaður á nokkurn
hátt.
— Holsteinninn hefur einnig
mikið einangrunargildi og felur í
sér mikla eldvörn, segir Hinrik
Árni ennfremur. — Hann þolir
mikla veðrun, en samt er mælt
með því að einangra húsið utan
á steininn og nýta hann til þess
að draga úr kuldaleiðni inn í hús-
ið.
En holsteinar henta ekki aðeins
í útveggi. Þeir henta einnig mjög
vel í burðarveggi innanhúss og
alla milliveggi. — í burðarveggi
er notaður sams konar holsteinn
og í útveggi en í milliveggi smærri
holsteinn eða hellur, segir Hinrik
Árni. - Þá má einnig nota hol-
stein beinlínis til skrauts, t. d.
með svokallaðri fúguhleðslu. Fal-
lega hlaðnir veggir með fúgu-
hleðslu eru mikið augnayndi og
það er einnig tilvalið að fúguhlaða
innan á útveggi og einangrun.
Með því fæst frábær einangrun í
húsið.
Öll íslenzk hús taka mið af jarð-
skjálftahættunni hér á landi og
hús úr holsteini eru þar engin
undantekning, enda er Mývatns-
sveit mikið jarðskjálftasvæði. —
Húsin eru mjög fjaðrandi eins og
kallað er og þola því gjarnan bet-
ur alla hreyfingu en hefðbundin
uppsteypt hús, en þau eru stífari,
segir Hinrik Árni. — Hér í Mý-
vatnssveit eru mörg hús hlaðin
og þau hafa reynzt mjög vel á
þessu mikla jarðskjálftasvæði.
— Hús úr holsteini eru falleg
hús. og það má má velja um
með 30 fermetra bílskúr. — Húsin
eru afhent rúmlega fokheld, en
þá er búið að einangra þau að
utan, segir Hjalti Örn. — Þau er
því seld fullbúin að utan og með
frágenginni lóð. Eitt húsið er selt
og hefur kaupandinn þegar flutt
inn í það. Verðið er að mínu mati
hagstætt, en endahúsin kosta 6,5
millj. kr. og miðju húsin 6,3 millj.
kr.
— Ég vandist snemma múr-
verki, enda alinn upp við sand og
sement, heldur Hjalti Örn áfram.
— Faðir minn er Öli Þór Hjaltason
múrarameistari og hjá honum
kynntist ég fyrst hlöðnum húsum,
en all mörg hús voru hlaðin á
Suðurnesjum á árunum 1967-
1975 og þá úr steini frá Jóni
Loftssyni eða frá Gunnari í Vog-
um, en þessari vinnu lauk með
lokun þessara fyrirtækja. Þess
má geta, að þessi hús hafa stað-
izt tímans tönn og reynzt mjög
vel, þó að þau væru einangruð
að innanverðu.
Árið 1982 stofnaði ég mitt eig-
ið fyrirtæki, F. M. K. hf. ásamt
fleirum, en um það leyti hófst
einangrun og klæðning húsa að
utan með múrkerfi, sem að mínu
mati er hvort tveggja samofið
hleðslu húsa nú. Árið 1985 kynnt-
ist ég fyrst holsteini frá Létt-
steypunni við Mývatn, en þá vann
ég ásamt starfsmönnum mínum
við nýju flugstöðina m. a. við að
hlaða veggi úr holsteini og brot-
steini. Ég sá, að holsteinnin var
þannig gerður, að það væri auð-
velt að leggja í hann járnalögn
og eins væri þægilegt að steypa
í hólf hans.
Árið 1990 ákvað ég að fara út
Hjalti Örn Ólason múrarameistari stendur hér fyrir framan fimm
raðhús, sem hann er að byggja við Efstaleiti í Keflavík. Húsin eru
úr holsteini frá Léttsteypunni við Mývatn. Þau eru á einni hæð, um
100 ferm og með 30 fermetra bilskúr. Húsin eru seld fullbúin að
utan og með frágenginni lóð. Endahúsin kosta 6,5 millj. kr. og miðju-
húsin 6,3 millj. kr.
margs konar útlit, segir Ilinrik
Árni Bóasson að lokum. — I fyrsta
lagi má fúguhlaða húsin og síðan
annað hvort mála þau eða baða
þau úr vatnsfælnum efnum. í
öðru lagi er unnt að múra þau
rétt eins og venjuleg steypt hús
og í þriðja lagi má svo klæða þau
með hvaða klæðningu, sem menn
vilja. Einangrunin getur svo verið
jafnt utan á sem innan á, eftir
því hvaða útlit fólk kýs að hafa
úti og inni.
Fokheld raðhús á 6,3. millj. kr.
— Holsteinn er að mínu mati
mjög gott byggingarefni og.auð-
velt að vinna með hann, sagði
Hjalti Örn Ólason múrarameistari
í Keflavík. Hann er framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins F.M.K. hf.,
Flísa- og múraraverktaka Kefla-
víkur og annars fyrirtækis, sem
nefnist Léttasteypa Suðurnesja
og steypir aðallega hellur i gang-
stéttir. — Umfang starfseminnar
hefur verið mjög mismunandi,
segir Hjalti Örn. — Hér hafa
starfað frá þremur og upp í 45
menn, þegar mest lét. I sumar
geri ég ráð fyrir, að það starfi
um 15 manns hjá F. M. K. og
Léttsteypu Suðurnesja.
Nú er F. M. K. að byggja fimm
raðhús á einni hæð við Efstaleiti
í Keflavik. Þau eru um 100 ferm
í að byggja hlaðin hús, sem væru
einangruð að utan og klædd að
utan með múrkerfi, en þar með
er búið að bæta úr veikasta eigin-
leika steinsins, sem er raka-
drægnin. Þá þarf ekki að hafa
áhyggjur af henni lengur. Hol-
steinn frá Léttsteypunni við Mý-
vatn varð fyrir valinu. Aðal kost-
urinn við Mývatnssteininn er, hve
opinn' hann er og hve holrúmin
eru stór, þannig að það gefur
möguleika á að setja í hann bæði
járn og steypu í miklu meira
mæli en þann holstein, sem tíðk-
aðist hér áður fyrr. Með því er
auðveldara að járnbinda þakið
niður í sökkul, eins og gert er í
hefðbundum steinhúsum.
5 millj. kr. lán í húsbréfum
— Eftir sem áður eru þessi
hús mjög samkeppnisfær á bygg-
ingamarkaðnum, segir Hjalti Orn
Ólason að lokum. — Við sölu hvíla
á þeim 5 millj. kr. í húsbréfum
og því þarf ekki að borga nema
1,3-1,5 millj. kr. að auki. Gera
má ráð fyrir, að kostnaður við
innréttingar og annað inni í hús-
unum nemi 3-4 millj. kr. til viðbót-
ar miðað við fullbúin hús. Þá
standa þau í um 10 millj. kr. Það
er ekki. hátt verð fyrir hús af
þessari gerð.
S: 675891 Fasteignamiðlun
Sigurður Óskarsson Stakkhömrum 17,
lögg.fasteigna- og 112 Reykjavfk
sldpasali
'
KAUPENDAÞJÓNUSTA
Aðstoð við fasteignaleit á almennum
fasteignamarkaði. Persónuleg að-
stoð við tilboðsgerð og kaupsamn-
ingsgerð.
Hafið samband og leitið upplýsinga
í síma 675891.
Sumarbústaður
Hraunkotsland nr. 20
Góður 50 fm bústaður ásamt 8 fm svefnhúsi byggingar-
ár 1981. í bústaðnum eru 2 svefnherb. og stofa. Heitt
og kalt vatn og rafmagn við lóðarmörk. Verð 3,0 millj.
Nánari upplýsingar á
Fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi, sími 98-22849.
F a ste ig n a sa la n
KJÖRBÝLI
NÝBÝLAVEGUR 14
- 200 KÓPAVOGUR SIMI 641400
FAX 43306
Opið laugardag kl. 12-14.
Gullsmári - Kópavogi
Fjölbýlishús tengt þjónustumiðstöö fyrir eldri borgara.
Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í lyftuh. sem afh. fullb. í maí-sept. 1995. 2ja
herb. íb. eru frá 56 fm nettó (70 fm með sameign). Verð frá 5990 þús. 3ja
herb. íb. eru frá 76 fm nettó (90 fm með sameign). Verð frá 7260 þús. Vænt-
anlegir kaupendur greiða kr. 50.000 sem staðfestingargjald. Eftirstöðvar greið-
ast við fokheldi hússins og við afhendingu íbúða samkv. nánara samkomul.
2ja herb.
Furugrund - einstaklíb.
Falleg 37 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 1,9
millj. Verð 4,3 millj.
Kelduhvammur - Hf.
Giæsil. uppg. 2ra herb. Ib. á 1.
hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,8
millj. Verð 5,6 millj.
Ofanleiti - 2ja
Glæsil. og rúmg. fb. á 1. haað í litlu
fjölb. Þvottah. 1 fb. Áhv. Byggsj.
1,4 millj. Verð 6,7 millj.
Hamraborg - 2ja - laus
52 fm íb. á 2. hæð. V. 5,1 m.
3ja herb.
Kársnesbraut - 3ja-4 + bílsk.
Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í kj. 26 fm bílsk. Áhv. Bsj. 3,4
m. V. 7,6 m.
Engihjalli - 3ja - laus
Sérl. falleg 80 fm íb. á 1. hæð.
Góðar innr. Áhv. 2,0 m. V. 6,3 m.
Hverafold - 3ja
Glæsil. nýl. 90 fm endafb. á efstu
hæð í lítlu fjölb. Miklð útsýni. Stutt
í skóla og þjón. Áhv. bsj. 3,5 m.
V. 7.950 þús.
Austurströnd - 3ja
Glæsil. 81 fm endafb. á 4. hæð f
lýftuh. ásamt stæðí í bílskýli. Mikið
útsýnl. Áhv. 3,8 m. bsj. V. 8,1 m.
Engíhjalli 25 - 3ja - laus
Falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Parket.
Áhv. bsj. 2,8 m. V. 6,4 m.
4ra herb. og stærra
Langamýri - Gbæ
Faileg ca 110 fm sérhæð á tveim-
ur hæðum ásamt 24 fm bílsk.
Áhv. 5,0 m. Bsj. til 40 ára. V. 9,3 m.
Engihjalli - 5 herb.
Sérl. falleg 5 herb. íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Útsýni. Verð 8,0 millj.
Sæbólsbraut 4ra - laus
Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar
innr. Parket. Áhv. 3,0 m. Bsj. V. 8,2 m.
Nýbýlavegur - 4ra + bílsk.
Falleg 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 22 fm
bilsk. í fjórb. V. 8,0 m.
Furugrund - 4ra-5
Sérl. falleg 97 fm fb. á 1. hæð
ásamt aukaherb, í kj. m. aðg. að
snyrtingu. Parket. Skipt mögul.
Ákv. sala.
Breiðvangur - Hf. - 3ja
Rúmg. 90 fm íb. á 3. hæð. Þvhús og búr
innaf eldh. Laus. Verð 6,3 millj.
Lundarbrekka - 3ja
Falleg 87 fm íb. á 1. hæð í nýmál. húsi.
Inng. af svölum. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m.
Laugarás - D ragavegur
Falleg, nýl. 85 i m 3ja-4ra herb.
garður. Áhv. gó Verð 8,3 mitlj. ð lán 2,6 mlllj.
Víðlhvammur - sérh.
Glæsil. endurn. 122 fm e.h. ásamt
32 fm bflsk. 60 fm sólsvallr. Sól-
stofa. 4 svefnh. V. 10,9 m.
Skógarhj. - Kóp. - parh.
Glæsil. nær fullb. 230 fm parh. ásamt
27 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign.
Áhv. 7,3 millj. V. 14,7 m.
Grænatún - Kóp. - parh.
Glæsil. nýl. 237 fm parh. m. innb. bflsk.
Verð aðeins 14,5 m.
Hlíðarhjalli - 5 herb.
Glæsil. nýl. 113 fm fb. á 1. hæð í góðu
fjölbýli. Parket. Vandaðar innr. Eign í
sérfl. Áhv. 3,5 m. í Byggsj. V. 10,5 m.
Engihjalli 7 - Iftið fjölb.
Falleg 108 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
(efstu). Skipti mögul. á minni íb. V. 7,7 m.
Sérhæðir
Víðihvammur - 3ja
Falleg 83 fm neðri sérh. ásamt 36 fm
bílsk. Áhv. húsbr. 1,7 m. V 7,5 m.
Skjólbraut/Borgarholtsbraut -
sérh.
Falleg 114 fm efri sérh. í tvíb. Góð staðs.
Parket. Áhv. húsbr. 3,8 m. V. 9,4 m.
Melgerði - Kóp. - sérh.
Sérlega falleg endurn. 101 fm neðri sérh.
í tvíb. Bílskúrsr. Áhv. 3,1 m. V. 8,5 m.
Nýbýlavegur - sérh.
Sérl. góð 120 fm neðri sérhæð í tvib.
ásamt bílsk. Skipti mögul. Áhv. 4,0 m.
(Bsj.). V. 10,2 m.
Selbrekka - Kóp. - einb.
Sérl. skemmtil. 127fmeinb. ásamt
42 fm bifsk. Stórkostl. útsýni. Suð-
urgarður. Skipti mögul.V. 12,5 m.
Hjallabrekka - Kóp.
Fallegt 184 fm tvíl. einb. ásamt 27 fm
bílsk. Skipti. Áhv. góð lán allt að 8,4
millj. Verð 13 millj. Ákv. sala.
Meigerði - Kóp.
Fallegt 150 fm tvfl. einb. f góðu
ástandi ásamt 37 fm bílsk. Stór
lóð. V. 11,9 m.
Hvannhólmi - einb.
Fallegt tvíl. 227 fm hús ásamt 35 fm
bílsk. Skipti mögul. V. 16,6 m.
Fagrihjalli - einb.
Glæsil. og vandað 210 fm tvíl. einb.
ásamt 36 fm bílsk.
I smíðum
Digranesvegur 20-22 - sérh.
Tvær glæsil. 132 fm sérhæðir á 1. hæð.
Mögul. á bílskúr. íb. afh. tilb. undir trév.
nú þegar. Fullb. hús að utan. V. frá 9,3 m.
Eyrarholt - Hfj.
160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb.
Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan.
Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Verð tilb.
Seljandi ESSO Olíufélagið hf.
Fagrihjalli - 3 parh.
Góð greiðlukj. Verð frá 7.650 þús.
Birkihvammur - Kóp. - parh.
Sérl. falleg parhús í byggingu í grónu
hverfi. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan
eða tilb. u. trév.
Nýbyggingar í
Smárahvammslandi:
Bakkasmári - parhús
Vel hannað 174 fm parh. 4 svefnh. V.
fokh. 8,5 m.
Foldasmári - 3 raðhús á tveim-
ur hæðum. V. 8,1 m.
Foldasmári - 2 raðhús á einni
hæð. V. 7,6 m.
Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan,
ómáluð og grófjöfnuð lóð. Teikn. og nán-
ari uppl. á skrifst.
Atvinnuhúsnæði
Höfum tjl sölu fyrir Kópavogs-
kaupstað neðangreindar eignir:
458 fm verslunarhúsn. á götuhæð
að Hliðarsmára 8, Kópavogi.
765 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð
að Hlíðarsmára 10, Kóp.
983 fm skrifstofu-/atvinnuhúsn. á
2. og 3. hæð að Hafnarbraut 11,
Kóp.
Hægt er að skipta eignunum upp
í minni einingar. Verð: Tilboð.
Raðhús - einbýli
Arnartangi - raðh. + bflsk.
Fallegt 94 fm endaraðh. ásamt 30 fm
bílsk. Parket. Nýjar innr. Skipti mögul.
Áhv. húsbr. 4,8 m. V. 9,5 m.
Álfhólsvegur - parhús
Glæsil. 160 fm parh. m. innb. bílsk. Hiti
í stéttum. Skipti mögul. V,- 12,9 m.
Laufbrekka - Kóp.
220 fm atvhúsnæði á jarðh. ásamt 198
fm íbhúsnæði á efri hæð. Skipti mögul.
Hamraborg 10
Versl.- og skrifsthúsnæði í nýju húsi.
Ýmsar stærðir. Fráb. staðs.
Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsali.
BRÚIÐ BILIÐ MEÐ j f
n U DDl\£r UIVi Félag Fasteignasala