Morgunblaðið - 06.05.1994, Síða 16

Morgunblaðið - 06.05.1994, Síða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 4 hOLl FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri __ æ Fyrir unga parið! - laus •2* 10090 Franz Jezorski, lögg. fastsali, Runólfur Gunnlaugsson, Finnbogi Kristjánsson, Ásmundur Skeggjason, Lilja Georgsdóttir, Guðlaugur Þorsteinsson, Ástríður Thorsteinsson. 2ja herb. Gullteigur. Snotur 2ja herb. íb. í kj. á þessum sívinsæla stað. Áhv. 2,5 millj. Verðið er sórdeilis hagstætt aðeins 4,3 millj. Miklabraut. Rúmg. 83 fm íb. í kj. Kjörin staður f. námsmanninn. Þessi gæti farið fljótt! Áhv. 3,5 millj. Verð 4.950 þús. Frakkastígur. Hentug íb. f. þann sem vill búa í gamla góða miðbænum í nýl. húsi m. bílg. Parket/flísar. Verð 5,4 millj. Spítalastígur. Miðsvæðis \ Rvík bjóðum við uppá 3ja herb. íb. m. hlýlegu yfirbragöi í fallegu timburh. Verðið ráða allir við aðeins 4,7 millj. Skipti á dýrari eign. Vesturbær. Gullfalleg 49 fm íb. á 2. hæð v. Hringbraut. Nýir gluggar, nýtt gler, nýtt parket, nýtt eldhús og bað. Laus strax. Áhv. húsbr. o.fl. 4,1 millj. Verð aðeins 4,9 millj. Ásvallagata - laus. Nýkomið í sölu 44 fm íb. á 2. hæö í góðu húsi. Verðið er fráb. aðeins 3,9 millj. Þú verður að hafa hraðar hendur ef þú ætlar að ná þessari. Veghús. Gullfalleg 2ja herb. íb. 62 fm íb. v. Veghús. Allt nýtt. Sólstofa. Verðlauna- garður. Ótrúleg kjör. Áhv. byggingarsj. 5,1 mlllj. Verð 7 millj. Útb. aðeins 1,9 millj. Reykás. Stórglæsil. 2ja-3ja herb. rúmg. íb. í nýmál. húsi. Nýtt eikarparket á öllum gólfum. Sórl. smekkl. innr. Stórgl. baðherb. Sérgarður fylgir þessari. Áhv. byggingarsj., 3,4 millj. Verð 6,1 millj. Hlægileg útborgun. eí þú víu eignast litla íbúð í Vesturbænum, þá er þinn tími kominn! Vorum að fá í sölu skemmtil. einstakl.íb. v. Framnesveg, áhv. hagst. lán. 1,5 m. Verð aðeins 2,3 millj. og fljót/ur nú. Fyrir háskólaborgara. snyrtu. einstaklingsíb. í kjallara v. Kaplaskjólsveg, lítið niðurgr. Stutt í alla þjónustu. Bjóddu bílinn uppí. Verð aðeins 2,8 millj. Njálsgata. Skemmtil. 66 fm ein- stakl.íb. I kj. mitt í Reykjavikurborg. Þessi kostar Iftið, aðeins 2,7 millj. (2282). Blómvallagata. sigiid eo fm íb. á 2. hæð i velbyggðu húsi v. Blóm- vallagötu. Parket. Áhv. gömlu góðu iánin, 3,2 millj. Verð 5,3 millj. Þetta er ekkert mál - skoðaðu þessa! Blikahólar - laus straxl. Gullfalleg 2ja herb. íb. á góðum útsýnis- stað. Öll gólfefni nýl. endurn. Stórar svalir. Gott eldh. Ekki mfssa af þessari því verðið er mjög hagstætt, aðeins 4,8 millj. Gamli miðbærinn. Mjög snyrtil. 36 fm 2ja herb. íb. í steinh. m. sérinng. Áhv. 1,7 millj. Verð 2.950 þús. (2231). Hrfsmóar. Serdeilis glæsil. ib. á einum besta stað í miðbæ Garða- bæjar. Þvhús i ib. Mjög stórar suð- ursv. Skipti á stærri elgn. Áhv. bygg- ingarsj. 3 millj. Sanngjarnt verð 6,1 millj. GarðhÚS. 75 fm íb. á 1. hæö sem er verul. vönduð m. sórgarði. Sérþvottah. og geymslu innan íb. Flís- ar og parket. Áhv. byggingarsj. 5,2 millj. Verö 7,1 millj. (Útb. aðeins 1,9 millj.) (2259). Virkil. hlýleg 46 fm íb. á 8. hæð v. Þver- brekku, Kóp. Ótrúl. útsýni. Bónusverð 4,5 millj. Lyklar á Hóli. Dúfnahólar. stór 72 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Skipti á stærra t.d. 4ra herb. Verð 5,7 millj. Austurbrún. góö 47,6 tm íb. á 5. hæð m. dúndurútsýni yfir Viðey og sundin. Nýtt gler. Gott fyrir einstakl. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð 4,6 millj. (2227). Hringbraut. Þrumugóð 50 fm ib. á 4. hæð i nýl. húsi rétt hjá JL-húsinu. Bíl- skýli fylgir. Skipti á dýrari. Verð 4,9 millj. Blöndubakki. Meiriháttar góð 2ja herb. íb. 74 fm með 2 millj. kr. Byggsj. og verðið er 5,4 millj. og það er ekki mikiðl Hraunbær - gott verð. Björt 54,4 fm falleg íb. á góðu verði á 3. hæð. Suðursv. Fín fyrir þig! Verð aðeins 4,7 millj. Snorrabraut - laus. Rúmg. 61 fm íb. á 1. hæð. Gott verð 4,8 millj. Mosfellsbær - nýtt. Sérlega skemmtil. 2ja herb. íb. með sórþvhúsi og smart eldhúsinnr. Áhv. hagst. lán 4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Laus. Frakkastígur - stúdíó. Meiri- háttar 101 fm glæsil. íb. á 2. hæð í nýju húsi. Mjög vönduð og falleg eign. Þetta er íb. sem hentar lífsglöðum ungmennum. Áhv. Byggsj. o.fl. 5,8 millj. Verð 8,8 millj. Fyrir piparkarlinn. Falleg og rúmg. einstaklíb. á 1. hæö við Leifsgötu. Góð staðsetn. Áhv. 1,9 millj. Verð 3,9 millj. Bjóddu bflinn uppfl Gaukshólar - laus. Meiriháttar huggul. 56 fm fb, í lyftuh. sem bú ættir að skoða sem fyrst. Sjón er sögu ríkari! Verð aðeins 4850 þús. Áhv. 3,0 millj. Austurbrún - útsýni. Snyrtil. 2ja herb. íb. á 10. hæð á þessum fráb. útsýnisstað. Snyrtil. sameign. Hús endurn. Lyklar á Hóli. Verð 4,7 millj. (2208). Framnesvegur. Mjög snyrtileg 50 fm (b. á 1. hæð í vina- legu húsi í gamla góða Vesturbæn- um. Stutt í fjöruferðir. Verðið er al- deilis hagstætt aðeins 4,3 millj. Nýlendugata. Björt og vinaleg 48 fm fb. 2ja-3ja i gömlu hlýlegu timburhúai. Láttu fara vel um þig og keyptu þessa! Áhv, 1,5 millj. Verð aðeins 3,9 millj. Skipti á dýrari. Eldri borgarar. Virkilega falleg 70 fm íb. fyrir heldri/eldri borgara í nýju húsi við Hraunbæ 103. íb. er á 8. hæð með sór- deilis fallegu útsýni yfir borgina og sundin blá. í húsinu er þjónustumiðst. með öllu til- heyrandi. Vorð 7,3 millj. Karlagata. Ósamþ. einstaklíb. í Norð- urmýrinni. Stutt í strætó. Verð 1,9 millj. Ingólfsstræti - laus. Vel skipu- lögð og endurn. 44 fm íb. í miðbæ Rvíkur. Laus f dag. Verð 3,8 millj. Lundarbrekka - Kóp. Falleg 87 fm íb. á 2. hæð m. sér inng. af svölum. Víðsýni til Reykjavíkur. þvottah. á hæðinni. Áhv. byggingarsj. 3 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Kársnesbraut. Falleg og hlýleg íb. í fjórb. á 2. hæð m. miklu útsýni vestur yfir Kópavoginn. Aukaherb. í kj. og góður bíl- skúr fylgir. Verð 7,3 millj. (3397). Við Tjörnina. Byggingameistarar! Sórdeilis hlýleg og skemmtil. 80 fm íb. á jarðh. v. Laufásveg m. útsýni yfir sjálfa Tjörnina. Verðið er sanngjarnt aðeins 5,9 millj. Gullmoli í Grafarvogi. Falleg 74 fm íb. í nýju húsi v. Garðhús. Fallegar innr. Stórar grillsvalir. Ahv. byggingarsj. 5,2 millj. Verð aðins 7,5 millj. (3438). Austurbær. Mikið endurn. 70 fm íb. í nýmál. húsi við Laugarnesveg. Eikarparket og uppgerðar innr. prýða þetta „slot". Áhv. 4 millj. Gott verð 5,9 millj. (3420). Skipasund. Nú getur þú eignast fal- lega sérhæð í vinalegu húsi á þessum frá- bæra stað. Sérinng. Stór garður. Verðið er 6,2 millj. 3423. Marbakkabraut. Meiriháttar hugguleg risíb. í litlu fjölb. við sjávarsíðuna í Kópavogi. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 4,8 millj. Skipti upp á við óskast. Engjasel. Hörku skemmtil. 84 fm íb. á efstu hæð á góðum útsýnisst. Skiptl á dýrari. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Skipasund. Gullfalleg 68 fm mikið endurn. íb. I kj. Sérinng. og góður garður. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 miilj. 3404. Laugavegur. Glæsilega uppgerð og endurnýjuð 66 fm íb. með parketi, ga- seldavél og keramikhelluborð. Verð 5,9 millj. Já! Þaö er gott að búa í bænum. Laugalækur. Falleg og rúmg. 3ja- 4ra herb. íb. á jarðhæð á þessum fráb. stað. Áhv. 3,7 millj. Sanngjarnt verð 6,3 millj. Skoðaðu þessa um helgina og keyptu ís í leiðinni! Furugrund - skipti á dýrari. Vorum að fá í sölu sérl. glæsil. íb. á 3. hæð. Skipti óskast á nýl. sórbýli með góðum suöurgarði (13-14 millj.). Verð 6,8 millj. (3414). Holtsgata - mikíð fyrir lít- ið. Björt 92 fm risíb. í gamla góða vestur- bænum. Gott útsýni í allar áttir. Nýl. þak. Verö aðeins 6,0 millj. Sjávargrund. Meiri háttar lagleg 98 fm íb. ásamt bílskýli. Skemmtil. skipulag á þessari. Verð 10,9 millj. Fannborg - Kóp. skemmtn. 58 fm íb. með fráb. suðursv. Stutt í alla þjón- ustu. Laus. Verð 5,3 millj. (2226). Flókagata. Verulega góð 3ja herb. smekkl. íb. í risi. Þar fer vel um unga fólkið. Útsýni er meiriháttar. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 3 millj. byggingarsj. Verð 6 millj. Víkurás. Falleg og laus 59 fm íb. með bílskýli í húsi sem er nýklætt og í topp- standi. Verð 5,6 millj. Bjóddu bflinn þinn uppfl 3ja herb. Skógarás. Falleg 87 fm íb. v. Skógar- ás. Gott skipulag. Stórar suðursvalir. Glæsi- legt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,6 millj. Hraunbær. Sórl. falleg 77 fm íb. m. nýl. eldh. Sameign öll nýendurn. Góð að- staða f. börn. Söluverð 6,4 millj. 3334. Hrafnhólar - bflskúr. Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í göðu lyftuhúsi. Nýjar Ijósar flísar á gólfum. éílsk. fylgir. Áhv. 4 millj. Verð 6,7 millj. Bugðulækur. Hór á þessum alvinsæla stað bjóöum viö í dag uppá 68 fm 2ja-3ja herb. risíb. í fallegu steinh. Ib. er í góðu ástandi, m.a. tvennar svalir. Verðið er 5,5 millj. Laugavegur. Virkil. eiguleg 52 fm íb. á jarðh. m. sórinng. f. innan Hlemm. Tvær stofur. Áhv. Iffeyris- sjöðsl. 700 þús. Verð 4,5 millj. Kambasel. Ný í sölu er gullfalleg 82 fm íb. m. 8érinng. á þessum eftirsótta staö. Verð aðeins 6,5 millj. (3430). Vesturbær. Hörkugóð 57 fm fb. á 2. hæð v. Hringbraut. Nýlegar innr. Stutt í miðbæinn og Háskólann. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,4 millj. (3358). Bugðulækur. Falleg og vinaleg 72 fm íb. í kj. Lítið niðurgr. Gott dæmi f. byrj- endur! Verð aðeins 6,2 milij. (3433). Nu er komið sumar og eftirspurnin hefur aldrei verið meiri eftir ýmsum gerðum nýbygginga. Hafið samband! Til sölu Reyrengi 49 Sórlega glæsilegt parhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr samtals 194 fm sem nánast tilb. til afhendingar nú þegar. Hvergi er til sparað í frágangi og eru m.a. útidyrahurð og bílskhurð úr gegnheilu mahogni. 4 svefnherb., stórar stofur. Áhv. húsbr. kr. 5,0 millj. m. 5% vöxtum. Verð 8,5 millj.: Fokhelt að innan/tilbúið að utan. (Fm-verð kr. 43.800,- kr.). Verð 10,5 millj.: Tilbúið undir tróverk. (Fm-verð 54.100,- kr.). Opið hús alla helgina kl. 10-17 Borgarholtsbraut. Sérlega falleg og vinaleg 77 fm íb. á 1. hæð (gengið beint inn). Stór suðurgarður fylgir með í kaupun- um. Þessi er tilvalin fyrir eldra fólkið jafnt og það yngra. Verð 5,9 millj. Kóngsbakki. Falleg, björt og rúmg. 100 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Gervi- hnattamótt. Hiti í plani. Toppaðstaða f. börnin! Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. Verð 5,7 mlllj. - Hringdu núnal Langholtsvegur. Björt og skemmtil. 86 fm (b. í kj. með tveimur fullvöxnum svefnherb. Það er gott að kaupa þessa. Verð aðeins 5,8 miilj. Reynihvammur - sérh. Álfheimar. Virkilegagóð96fm íb. á 2. hæð á þessum frábæra stað. Suðursvalir. Endurnýjað þak og lagn- ir - og nú ó réttu verði, aðeins 6,9 millj. Alfaskeið. Nú bjóðum við þér og þín- um uppá fallega 120 fm íbúð á besta stað í •Hafnarfirði. Bílskréttur. Verð 9,5 millj. Góð 70 fm neðri sérhæð á skjólsælum stað f Kóp. Ib. er nýmáluð og laus. Þú getur keypt i dag og flutt á morgun. Bílsk. fylgir. Verð 6,6 millj. Baldursgata - laus. Lítil en lag- leg 51 fm íb. á 1. hæð á þessum rómaða stað í Þingholtunum. Héðan liggja leiðir til allra átta. Verðið spillir ekki, aðeins 4,8 millj. Melabraut - Seltjnes. Björt og falleg 80 fm endurn. íb. á 1. hæð í þríb. Góð staðsetn. Það er auövelt að kaupa þessa. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 6,9 millj. Flúðasel. Falleg og virkil. eigu- leg 96 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í nýklæddu húsi. Frábært útsýni. Áhv. hagst. byggsjlón 4,7 millj. Verð 6,8 millj. 4498. Asparfell. Björt 73 fm íb. á 2. hæð. Gegnheilt harðviðarparket. Rúmg. bað. Þvottah. á hæð. Verðið er aðeins 5,9 millj. Öldugrandi. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Innr. og gólfefni í sórfl. Falleg sameign. Góöur bíisk. fylgir. Stutt í verslmiðst. Eiðistorg í öllu sínu veldi. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Gott verð 8,5 millj. Hamraborg. Rúmg. ca 75 fm íb. á þessum sívinsæla stað f hjarta Kóp. Stórar suðursv. Hér er gott að búa. Stutt í alla þjónustu. Tækifærlsverð 6,1 millj. Nökkvavogur - tvær íb. 2ja og 3ja herb. íb. á sömu rishæö í vinalegu í húsi í Vogunum. Tilvalið fyrir bóndasoninn eöa heimsætuna aö búa í annarri íb. og leigja hina út. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,9 millj. fyrir bóðar. Oldugata. Falleg 80 fm íb. á 1. hæð á þessum frábæra stað. Hita- beltisgarður mót suðri. Verð 6,3 mlllj. Dalsel. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð með nýl. bílskýli. Verð 6,9 millj. Skoðaðu í dag. Flókagata - laus. Björt 76 fm hæð auk bílsk. sem er tæpl. fullb. (b. skipt- ist f tvær stofur og eitt svefnherb. Stór suðurgarður! Verð 7,5 millj. Lyklar á Hóli. 4-5 herb. Hraunbær. Nýtt í sölu sérdeil- is gullfalleg 100 fm íb. ó 2. hæð. Þessi er í sérfl. Stutt í nýju sundlaug- ina. Áhv. 3.750 þús. Verð 7,5 millj. 4529. Kleppsvegur. Stór, björt og skemmtil. 120 fm endaíb. é 3. hæð með tvennum svölum og útsýni yfir sundin blá. Verðiö geta allir ráðið við aðeins 8,2 millj. Stóragerði. Afar snyrtil., vel um- gengin, björt og rúmg. 100 fm íb. á aðal útsýnishæð hússins (4. hæð). Verðinu stillt í hóf, aðeins 7,2 millj. Sólheimar. Á þessum fráb. stað vor- um við að fá í sölu 113 fm íb. á 6. hæð I góðu lyftuhúsi. Verð aðeins 7,9 millj. Safamýri. Á þessum fráb. stað býðst þér rúmgóð og björt 108 fm íb. með bílsk. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,6 mlllj. Reykás. Verulega rúmg. 114 fm íb. á 2. hæð. Þvhús í íb. Stór herb. fyrir þig og börnin. Áhv. 5 millj. Verð 9,2 millj. Kóngsbakki. Falleg 89 fm íb. á 3. hæð. Parket. Hörkufín lán. Skipti ó ódýrari í sama hverfi. Verð 6.950 þús. Æsufell. Glæsil. 112 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Mikil og góö sameign. Stór- kostl. útsýni. Hóðan sórð þú alla leið til Keflavíkur! Verð 7,3 millj. Reynimelur. Kleifarsel. Rúmg. og falleg 3ja herb. fb. á þessum eftirs. stað. „Viö viljum skipta á dýrari" segja þau Sigrún og Hallur - Hvað með þig? Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 miltj. Engjasel. Falleg, rúmg. 3ja herb. íb. í nýklæddu húsi. „Hér er gott útsýni og gott að vera meö börnin," segir hún Elín. Verð 5,9 millj. Athugaðu þessai Ástún - Kóp. Sérl. huggul. og vönd- uð 80 fm íb. á 1. hæð á eftisóttum stað. Áhv. 3 millj. Verð 6,7 millj. Bergþórugata. Rúmg. 60 fm risíb. m. stórum nýjum kvisti á góðum útsýnisstað í gamla, góða miöbænum. Verðið er aldeilis viðráðanlegt, aðeins 4,9 millj. Næfurás - laus. Gullfalleg 94 frn Ib. á fréb. útsýnisstað. Nýtt þarket og skáþ- ar í öllum herb. Lyklar á Hóli. Áhv. byggsj. 2,8 mlllj. Verð 7,9 mlllj. Dalsel. Falleg rúmg. og björt 100 fm íb. á 1. hæð m. bílskýli. Stór stofa. Verð 6,7 millj. Áhv. 3,2 millj. Alfatún. Stór og rúmg. fb. í litlu sam- býli m. innb. bílsk. Útsýni yfir Fossvogsdal- inn. Mikil sameign. Þvhús á hæð. Fallegar innr. Verð 10,0 millj. Laugarnesvegur. Bráðhuggul. 4ra-5 herb. m. stórum svölum og miklu út- sýni. Barnvænt umhverfi og ekki spillir verð- ið aðeins 6,9 millj. ^ Suðurhólar. Ein af þessum ágætu 100 fm íb. á 3. hæð í þessum þægilegu blokkum. Þú bara skoðar! Verð 7,2 millj. Nýtt í sölu fyrir þig er 85 fm hæð að við- bættu risi í fallegu húsi ó einum besta stað í vesturbæ. 2 góðar stofur og 4 svefnherb. Verð aðeins 8,3 millj. Boðagrandi. Falleg 95 fm íb. ó góðu verði á 1. hæð. Þessi er góð fyrir barnafólk- ið enda stutt í Grandaborg. Verð aðeins 8,1 millj. Háaleitisbraut - lítil útb. Mikið og sérl. glæsii. endurn. 100 fm íb. á 4. hæö. Ahv. allt að 7,8 mlllj. Verð 8,7 millj. Kleppsvegur. Rúmi. 100 tm 4ra herb. vel skipulögð íbúð ó 2. hæð býðst nú þór og þinni fjölskyldu á frábæru verðl, aðeins 6,4 millj.l Fellsmúli. Gullfalleg og smart 100 fm íb. á 1. hæð í húsi sem er nýtekið í gegn að utan. Parket ó stofu og herb. Laus fljótl. Nýtt gler. Verð 7,9 míllj. Vesturbær - KR-blokkin. Mjög falleg og rúmg. 76 fm ib. á 4. hæð á þessum eftirsótta stað. Frábært útsýni. Gott hús. Verð 6,9 millj. Áfram KR! - 4447. Njálsgata. Hér í hjarta Reykjavikur bjóðum við uppá 4ra herb. talsv. endurn. íbúð. Ýmsir möguleikar. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7,3 mlllj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.