Morgunblaðið - 06.05.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
B 19
S: 685009 - Fax 678366
Ármúla 21 - Reykjavík
DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,
ARINBiÖRN SIGURGEIRSSON, SÖLUM.
Traust og örugg þjónusta
Opið virka daga kl. 9-12 og 13-
Opið laugardaga kl. 11-14
18.
KAUPENDUR ATH.!
Fáið tölvulista yfir eignir t.d. í tilteknu hverfi á tilteknu verðbili
o.s.frv. Söluyfirlit yfir einstakar eignir. Teikningar eða önnur
gögn. Sendum í pósti eða á faxi til þeirra sem þess óska.
Þjónustuíbúðir o.fl. m. 3ja herb. fbúðir
SKÚLAGÆ 2ja horb. íb. á TA. Rúmg. fallag 2. híSð I mjög nýl.
í bílgeymslu f) millj. 4782. rlgir. Laus. Verð 7,7
GRAMDAVEGUR 47. Fyrir60ára
og eldri. Vönduð íb. á 1. hæð. Parket. Gott
útsýni. Laus strax. Ýmis þjónusta. Ekkert
áhv. Verð 6,7 millj. 4731.
2ja herb. íbúðir
KÓPAVOGUR - MIÐBÆR. íb.
á 2. hæð í góðu ástandi. Suð-vestursv. Inng.
frá svölum. Parket. Gott útsýni. Þvhús á
hæðinni. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 5
millj. 4844.
KÓNGSBAKKI. Snotur 2ja herb. íb.
á 1. hæð í 6-íb. stigahúsi. Parket, flísar. Sér
suðurgarður. Sérþvhús. Áhv. 2,9 millj.
húsbr. Verð 4,8 millj. Skipti mögul. á dýr-
ari íb. í steinh. á miðsvæðis. 4530.
HVERFISGATA - NÝL. 64 fm
falleg íb. á 2. hæð í endurb. timburh. Sér-
inng. á bakvið. íb. er öll ný að innan. Park-
et, flísar. Laus strax. Ekkert áhv. 4722.
HVERAFOLD M. BÍLSKÝLI.
68 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Fallegar
innr. Flísar á gólfum. Baðherb. allt flísal.
Laus strax. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,7
millj. 4375.
HRAUNBÆR. Snotur 55 fm íb. á
jarðh. íb. snýr í suður. Laus strax. Verð 4,7
millj. 4853.
NÆFURÁS. íb. á 1. hæð 108 fm.
Þvottaaðast. á baði. Verönd. íb. er laus.
Verð 6,2 millj. 4729.
LAUGAVEGUR. 55 fm íb. á 3. hæð
í nýl. lyftuhúsi ásamt bílskýli. Hentar vel
þeim sem vilja vera í miðbænum. Mikil sam-
eign. Áhv. byggsj. 1,6 milij. Verð 6,3 millj.
4678.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg.
íb. á 1. hæð ca. 63 fm. Teppi á stofu. Innb.
vestursvalir. Hagstætt verð. 4788.
ÁSGARÐUR - LAUS STRAX.
58 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Suðursvalir.
Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 4,7 millj. 4361.
ENGJASEL - SKIPTI. Rúmg. íb.
á efstu hæð. Fráb. útsýni. Húsið er allt við-
gert að utan (klætt). Rúmg. baðherb. Suð-
ursv. Hægt að skipta stofu. Ath. mögul.
skipti á stærri. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,6
millj. 4674.
JÖKLASEL. Rúmg. 73 fm íb. á 1. hæð
(jarðh.) ásamt sér suðurgarði. Sérþvhús inn-
af eldh. Áhv. veðd. 1,7 millj. Verð 5,9 millj.
4585.
ÁLFTAHÓLAR. Rúmg. íb. á 2. hæð
í lyftuh. Stórar suðursv. Sameign í góðu
ástandi. Örstutt í flesta þjón. Laus strax.
Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 5,4 millj. 4545.
MIÐBÆR. Góð íb. í kj. í þríb. v. Bjarna-
stíg. Sérinng. Fallegur garður. Fráb. stað-
setn. Áhv. veðd. 3,6 millj. Verð 5,1 millj.
4686.
HLÍÐAR - LAUS STRAX. 57
fm íb. í góðu ástandi i kj. v. Mávahlíð. Park-
et. Laus strax. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8
millj. Verð 4,9 millj. 4773.
HÆÐARGARÐUR - SÉR-
INNG. Rúmg. ib. á 1. hæð (jarðh.). Sér-
inng. Fallegar innr. Parket og flísar á gólf-
um. Suðurgarður. Áhv. húsbr. 3,0 millj.
Verð 6,2 mlllj. 4726.
ROFABÆR. 2ja herb. íb. um 52 fm á
3. hæð (efstu). Góðar suðursv. Sameign f
góðu ástandi. Laus strax. Verð 5,1 millj.
4749.
FISKAKVÍSL. Rúmg. íb. á 1. hæð ca
56 fm. Laus. Fallegt hús. Góð staðs. Áhv.
1,1 millj. Verð 6,6 millj. 4679.
HVERAFOLD. Endaíb. á 1.
hæð um 88 fm. Fallega innr. íb. Eik-
arparket. Flísal. baðherb. Þvottah. í
íb. Suðursv. Bílskýli. Áhv. veðd. 4,5
millj. Verð 8,7 millj. 4429.
LEIRUTANGI - MOS.
Falleg neðri sérh. í fjórb. Stærð 93
fm. Góðar innr. Parket. Sér lóð. Áhv.
1,6 millj. Verð 6,8 millj. 4747.
ENGIHJALLI. Rúmg. íb. á 8. hæð.
Tvennar svalir. Tvær lyftur. Laus strax.
Áhv. hagst. veðskuldir 3,8 millj. 4637.
BÆJARHOLT. Nýjar fullb. 3ja og 4ra
herb. íb. til afh. strax. Útsýni. Sérþvottah.
4696 og 4702.
SUÐURBRAUT - HF. Rúmg. íb.
á 3. hæð. Sérþvhús. Suðursv. Fallegt út-
sýni. Laus strax. Verð 6,5 millj. 4665.
RAUÐÁS — SELÁS. 80 fm íb. á
3. hæð. Rúmg. svefnherb. Vandaðar innr.
Parket. Tvennar svalir. Bílskpiata. Fallegt
útsýni. Laus strax. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,7
millj. 4129.
FROSTAFOLD. Rúmg. 3ja herb. íb.
á 1. hæð í lyftuhúsi. Stærð 90 fm. Þvhús
innaf eldhúsi. Laus strax. Áhv. byggsj. 4,9
millj. Verð 7,6 millj. 4801.
LAUGARNESVEGUR. Rúmg. íb.
á 2. hæð. Endurn. eldhinnr. Gott fyrirkomu-
lag. Mikið af bílastæðum. Geymsla og auka-
herb. i kj. Verð 6,8 millj. 4854.
HVASSALEITI. Góð 81 fm íb. á 1.
hæð. Rúmg. stofur, nýl. eldh., gott gler.
Hús og sameign í góðu ástandi. Ekkert
áhv. Ath. skipti á rúmg. 2ja herb. Verð 6,9
millj. 4584.
RAUÐALÆKUR - FJÓRB. 2ja
3ja herb. lítið niðurgr. og björt 75 fm kjíb.
á ról. stað. Laus strax. Ekkert áhv. Verð
5,9 millj. 4785.
SKEIÐARVOGUR - SÉR-
INNG. Rúmg. íb. á jarðh. í þríb. Sérinng.
Parket. Gott fyrirkomulag. Eign í góðu
ástandi. Áhv. veðd. ca 2,5 millj. Verð 6,7
millj. 4401.
PVERBREKKA - SÉRINNG.
91 fm endaíb. á 2. hæð. Sérinng. Suðursval-
ir út frá stofu. Gott útsýni. Laus strax.
Áhv. veðd. og húsbr. 3,3 millj. Verð 6,9
millj. 4542.
MOSGERÐI. Rúmg. 99 fm 3ja-4ra
herb. íb. á jarðh. Sérinng. Eign í góðu
ástandi. Fallegur garður. Áhv. húsbr. 2,7
millj. Verð 8,3 millj. 4563.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR.
Nýl. glæsil. risíb. Vandaður frág. Arinn í
stofu. Parket. Útsýni. Suðursvalir. Áhv. 5,1
millj. 4544.
HRÍSRIMI - M. BÍLSKÝLI.
Rúmg. 96 fm íb. á 3. hæð. Sérþvhús í íb.
Parket. Suðursvalir. Áhv. húsbr. 4,3 milij.
Verð 8,8 miilj. 4306.
UÓSHEIMAR. [b. á 4. hæð í lyftuh.
Suðvestursv. Failegt útsýni. Bein sala eða
skiptl á 2ja herb. íb. mögul. 4839.
BUGÐULÆKUR - SÉRINNG.
Góð 76 fm íb. á jarðh. Sórinng. Sérhiti. Lit-
ið áhv. Verð 6,1 millj. 4454.
HÁALEITISBRAUT. Góð ib. á 1.
hæð m. suðvestursv. Hús nýl. viðg. að ut-
an. Laus fljótl. Verð 6,5 millj. 3827.
HLÍÐARHJALLI - M. BÍLSK.
Glæsil. íb. á 3. hæð (efstu) ásamt bílsk.
Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 4,8
millj. Verð 8,9 millj. 3976.
GRANDAVEGUR. 3ja herb.
85,5 fm gullfaíleg íb. á 2. hæð t nýl.
húei. Pvottaherb. f fb. Áhv. hagst, lán
5,2 mitlj, Verð 8 mitlj. 4693.
KJARRHÓLMI - KÓP. Góð íb. á
3. hæð. Sérþvottah. Fallegt útsýni. Hús allt
viðgert að utan. Laus strax. Verð 6,5 millj.
4334.
DÚFNAHÓLAR. 71 fm íb. í góðu
ástandi á 4. hæð. Endurn. hús. Yfirbyggðar
svalir. Laus strax. Verð 6,5 millj. 4315.
LANGABREKKA - KÓP. Neðri
sérhæð í tvíbhúsi 86,8 fm nettó. Sérinng.
Parket. Nýstandsett baðherb. Hús nýklætt
að utan. Rúmg. bflsk. Laus strax. 4842.
4ra herb. íbúðir
GEITLAND. Falleg 95 fm íb. á 1.
hæð. Suðursv. Parket. Búr innaf eldhúsi.
Hús í góðu ástandi. Verð 8,7 millj. 4103.
HEIÐARGERÐI. Rúmgóð og fallega
innr. 92 fm þakíb. í Smáíbhverfi. Tvennar
svalir. Parket. Örstutt í skóla og flesta þjón-
ustu. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,3 millj. 4843.
DALSEL. Rúmg. endaíb. á 3. hæð.
Ljósar flísar á stofu. Fallegt útsýni. Nýl. bíl-
skýli. Laus strax. Verð 7,8 millj. 4864.
STÓRAGERÐI. Um 100 fm íb. á
efstu hæð (4. hæð). Nýl. eldhinnr. Laus
strax. Verð 6,9 millj. 4852.
UGLUHÍ *LAR - SKIPTI.
93 fm ib. á 3 hmð í góðu 8-íb. húsi.
Sílsk. Suöure Áhv. 2,6 mill v. Ýmls skipti mögul. , Verð 8,5 miltj. 4844.
FÍFUSEL M. BÍLSKÝLI. Falleg
98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bíl-
geymslu. Hús nýl. klætt að utan. 4424.
DVERGHOLT - HF. Ný, glæsil
innr. íb. á 2. hæð. Stærð 107 fm. Sér-
þvhús. Vandaðar innr. Verð 8,9 millj. Ath.
aðeins 3 íb. f stigahúsi. Til afh. strax. 4387.
ÁLFTAMÝRI. 100 fm íb. á 1. hæð
ásamt bílsk. Gott fyrirkomulag. Sérþvhús. 3
svefnherb., 2 stofur. íb. þarfnast standsetn.
Laus fljótl. Verð 7,9 millj. 4786.
KRÍUHÓLR - SKIPTI. 96 fm íb.
á 8. hæð ésamt bílsk. (hægt að sleppa
bílsk.). Talsvert endurn. íb. Sólskáli og sval-
ir. Ath. skipti á lítilli ib. Áhv. hagst. lán 3,5
millj. 3950.
STELKSHÓLAR. 89 fm íb. á
2. hæð í litlu fjölb. Ljósar innr. Park-
et. Suðursvalir. Laus fljótl. Verð 6,8
millj. 3928.
HJARÐARHAGI. Ágæt íb. á 3.
hæð, stærð 82 fm. Útsýni. Hús í góðu
ástandi. Verð 6,5 millj. 4787.
DVERGABAKKI. 67 fm íb. í góðu
standi á 1. hæð. Tvennar svalir. Útsýni.
Nýl. gólfefni. Gott verð. 4708.
HRAUNBÆR. Mjög góð 3ja herb.
86 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar suðursv.
Hús nýl. standsett. Laus 1. júní. 4335.
KAMBASEL. Rúmg. íb. á jarðhæð.
Sérinng., sérþvhús og -geymsla. Örstutt í
skóla og verslanir. Sérgarður. Hagst. lán
4,1 millj. Verð 6,9 millj. 4211.
MARKLAND - FOSSV. Rúmg.
endaíb. á 1. hæð (miðhæð). 4 svefnherb.,
þvhús og búr innaf eldh. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Áhv. 3,6 millj. Ath. skipti á
minni eign mögul. 4308.
RAUÐARÁRSTÍGUR. íb. á 3. hæð
ásamt risi. Stærð tæpir 140 fm. Á neðri hæð
er 1 herb., eldh., bað, þvottah. og svalir. í
risi eru 2 herb. og stofa. Nánast fullg. eign.
Bílskýli. Áhv. veðd. 4,7 millj. Verð 9,9 millj.
4773.
SUÐURHVAMMUR - HF. 5
herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. Tvenn-
ar svalir. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv.
byggsj. 3,7 millj. Glæsil. útsýni. 4166.
Sérhæðir
TRÖNUHÓLAR - TVÖF.
BILSK. Stór efri hæð í tvíbhúsi ásamt
innb. tvöf. bílsk. og talsv. aukarými á jarðh.
Skipti mögul. t.d. á Selfossi. Verð 12,9
millj. 2254.
LANGHOLTSVEGUR. Neðri sér-
hæð 132 fm í tvíbhúsi. Sérinng. og -hiti.
Bílskréttur. íb. í góðu ástandi. Góð stað-
setn. Laus 1. júlí. Áhv. húsbr. 1,6 millj.
Verð 9,2 millj. 4838.
BARÐAVOGUR - ÞRÍB. 102 fm
neðri sérhæð í þríb. Nýl. eldhús, rúmg. stof-
ur. Hús í góðu ástandi. Góð staðsetn. Áhv.
húsbr. 5,0 millj. Verð 9,8 millj. 4063.
BREKKULÆKUR. Efsta hæð í
fjórbhúsi 112 fm. Tvennar svalir. Sérþvhús.
Laus strax. Áhv. 5,6 millj. Verð 8,9 millj.
4823.
AUSTURBRÚN. Efri sérh. í þríbýli
118 fm. 3 svefnherb. og tvær stofur. Bílsk.
Laus strax. Verð 9,4 millj. 4180.
GNOÐARVOGUR. Mjög góð 4ra
herb. íb. á jarðh. í fjórbh. Sérinng. Suður-
garður. Hiti í stéttum. Góð aðkoma. Áhv.
veðd. 2,6 millj. Verð 8,1 millj. 4777.
BUGÐULÆKUR. 101 fm sérh. á 1.
hæð í fjórbh. ásamt góðum 28 fm bílskúr.
Laus strax. Verð 9,5 millj. 4389.
Raðhús - parhús
LOGALAND. Vorum að fá <
eínkasijlu 203 fm raðhús ásamt bt'lsk.
á fallegum útsýnisst. Suðurgarður.
4-6 svefnherb. Sórinng. í kj. Verð
13,9 mlllj. 4836.
FURUGRUND. Snyrtil. 86 fm íb. á
2. hæð. Suðursvalir. Góðar innr. Hús nýl.
standsett og mál. að utan. Áhv. 1,7 millj.
Verð 7,8 millj. 4439.
SELJABRAUT - BÍLSKÝLI.
96 fm endaíb. á 3. hæð. Búr innaf eldh.
Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,7
tnillj. Verð 7,7 millj. 4500.
HJALLAVEGUR. Mikið endurn.
risíb. í þríb. Nýtt þak og kvistar. Parket.
Fráb. útsýni. Hús í góðu ástandi. Áhv.
byggsj. 2,7 millj. Verð 6,5 millj. 4403.
KAMBASEL. Rúmgóð endaíb. á 2.
hæð. Góðar suðursv. Parket. Björt og sólrík
íb. Góðar innr. Sérþvhús. Hús í topp
ástandi. Ákv. sala. Verð 8,3 míllj. 4834.
HÖRÐALAND. Endaíb. á 1. hæð,
miðhæð. 2 stofur og 2 svefnherb. Góðar
suðursv. Hús og sameign endurn. 4383.
FÍFUSEL. Góð íb. á 2. hæð 96,5 fm.
Sérþvottah. Parket og flísar. Rúmg. svalir.
Húsið viðg. að utan. Veðskuldir 3,3 millj.
Verð 7,3 millj. 4725.
HÓLABRAUT - HAFN. (b. á
1. hæð í 5-íb. húsi. Suðursv. Þokkal. íb.
Gott útsýni. Góð staðs. Verð 6,6 millj. 4734.
LEIRUBAKKI. 92 fm íb. á 1. hæð.
Sérþvottahús. Útsýni yfir borgina. Gott
verð. 4151.
HRINGBRAUT. 88 fm íb. á 3. hæð.
Aðeins 1 íb. á hæð. Suðurstofur, mikil loft-
hæð. Hús í góðu ástandi. Ákv. sala. Hag-
stætt verð. 3814.
5-6 herb.
BARMAHLIÐ. 6 herb. rúmg. risíb.
ásamt efra risi. Stofa og 5 rúmg. svefn-
herb. Suðurgarður. íb. f. stóra fjölsk. Áhv.
veðd. 1,4 millj. Verð 8,2 millj. 4776.
Einbýlishús
GILJASEL - GÓÐ STAÐ-
SETN. Rúmg. hús m. tvöf. 39 fm bílsk.
Ýmsir mögul. Verð 15,2 millj. 4774.
ÁLFTANES - AUSTURTÚN.
Fallegt timburh. ca. 183 fm, hæð og ris-
hæð. Stór fokh. bílsk. Verð 12 millj. 4670.
ÁLFTANES - SJÁVARGATA.
138 fm timburhús m. múrsteinsklæðningu
á einni hæð auk geymsluriss og sökkla. f.
59 fm biiskúr. Laust strax. Ekkert áhv.
Verð 11 millj. 4737.
KEILUFELL. Mikið endurn. timburh.,
hæð og ris um 150 fm ásamt sérbyggðum
bílsk. Stofa og 4 svefnherb. Falleg ræktuð
lóð. Verð 12,8 millj. 4020.
SÓLVALLAGATA. Vandað stórt
hús kj. og tvær hæðir stærð um 300 fm.
Eign í góðu ástandi. 2ja herb. íb. í kj. Fráb.
staðsetn. Laust strax. 4033.
SILUNGAKVÍSL. Vandað hús á
einni hæð 165 fm. Fráb. staðsetn. í útjaðri
byggðar. Sérbyggður 45 fm bílsk. Verð 18,3
millj. Ath. skipti á ódýrari. 4396.
MIÐBORGIN. Lítið og fallegt járnkl.
timburh. á steyptum kj. Séríb. í kj. Góð lóð.
Laust strax. Verð 7,9 millj. 4741.
I smíðum
HEIÐARHJALLI - KÓP. Tvær
sérhæðir stærð 121 fm. Til afh. strax í fokh.
ástandi. Húsin fullfrág. að utan. Bilskúrar
fylgja. Fráb. staðsetn. og útsýni. Verð 7
millj. 4803 - 4804.
EIÐISMÝRI. Raðhús á tveimur hæð-
um. Afh. strax í fokh. ástandi. Verð 7,5 millj.
ÁRKVÖRN. Tvær nýl. íb. ca 70 fm.
Sérinng. frá útisvölum. Til afh. strax ekki
fullg. en með eldhinnr. og frág. rafm. Verð
7,1 og 7,3 millj. 4780 og 4781.
VEGHÚS - „PENTHOUSE“.
5-6 herb. íb. tilb: u. innr. Hús frág. að ut-
an, ómálað. Lóð og bílast. frág. Innb. bflsk.
Fráb. útsýni. Til afh. strax. Verð 8,9 millj.
4802.
VÖRÐUFELL - BÍLSK. Raðhús
á ról. stað m. suðurgarði. 3 svefnherb., stofa
og borðstofa. Góður bílsk. Verð 9,9 millj.
4756.
BAKKASEL - ÚTSÝNI. Gott
endaraðh. á tveimur hæðum ásamt kj. m.
aukaíb. alls 236 fm auk sérbyggðs bílsk.
Áhv. hagst. lán 2,1 milij. Verð 13,9 millj.
Skipti mögul. á minni eign t.d. sérhæð.
4744.
SUÐURMÝRI - SELTJ. Nýttrað
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk.
Húsið er nánast fullb. Gott fyrirkomulag.
Fráb. staðsetn. Hugsanl. eignask. 4846.
GRÓFARSEL. Gott endaraðhús um
180 fm auk bílsk. Rúmg. stofur með arni.
Gott fyrirkomulag. Skipti ath. Fráb. stað-
setn. Verð 12,5 millj. 4509.
SÆVIÐARSUND. Mjög vel um-
gengið raðh. á 1 hæð ásamt innb. bílsk.
Eignin er alls 184 fm. 4 svefnherb. Garð-
skáli. Suðurlóð. Verð 14,5 millj. 4255.
BAKKASMÁRI. Parhús með
innb. bílsk. 173,3 fm. Selst frág. að
utan, tilb. u. trév. að innan. 4816.
VESTURGATA - NYTT HUS.
Glæsilegar 4ra herb. íbúðir með bílskýli.
Sérinng. Afh. tilb. til innr. strax. Öll sameign
frág. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð aðeins 8,2
millj. 3837.
BERJARIMI - OPIÐ HÚS.
Nýjar 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir ásamt stæð-
um í bílskýli. íbúðirnar seljast fullb. (án gólf-
efna) eða tilb. til innr. Öll sameign frág.
Opið hús sunnudag kl. 15-17. Sjá nánar
í sunnudblaði Mbl. 4634.
GARÐABÆR - HRING-
HÚS. Glæsilegar 4ra-6 íbúðir við
Sjávargrund. íbúðunum fylgir stæði
í góðu bílskýli. íb. seljast tilb. u. trév.
eða fullb. 4243 - 4250.
VIÐARHÖFÐI - ATVHÚSN.
Nýtt húsn. á jarðhæð (götuhæð) 229 fm.
Góð staðsetn. Húsn. er fullfrág. að utan
með stórum innkdyrum og góðum gluggum,
ófrág. að innan. 3955.
Atvinnuhúsnæði o.fl.
SMIÐJUVEGUR - IÐNHUSN.
Um 200 fm húsnæði sem er skiptanl. Góð-
ar aðkeyrsludyr. Nýtt fullfrág. húsnæði.
I QIIQt ctrðV
STAPAHRAUN - IÐNHÚSN.
Vandað iðnaðarhúsn. um 500 fm. Framhús-
ið er á tveimur hæðum (171 fm hvor hæð)
f. aftan iðnaðarhúsn. m. mikilli lofthæð.
Laust strax. Verð 21,0 millj. 4815.
ÁRMÚLI - SKRIFSTHÚSN.
Gott húsnæði á 2. hæð um 430 fm. Sér
stigahús. Húsnæðið er skiptanl. Vörumót-
taka frá Síðumúla. Laust strax. Verð um
20,0 miilj. 4813.
RÁNARGATA. Gistihelmlli I
fullum rekstri á góðum stað rétt v.
miðb. Góð greiðslukjör. 4590.
Steinsteypt hús á tveimur hæðum ásamt
nýjum 40 fm bílsk. Húsið er mikið endurn.
m.a. þak, gler, gluggar, hita- og raflagnir.
Húsið er klætt m. STENI. Ath. skipti á lít-
illi eign. Verð 12,4 millj. 4382.
GRÆNAMÝRI - SELTJN. Nýtt
256 fm fullb. glæsil. einb. á tveimur hæðum
auk 26 fm bílsk. Frág. og afgirt hornlóð.
Áhv. húsbr. 6,1 millj. 4609.
AUSTURBÆR - RVÍK. Mjög fal-
legt timburhús - hæð og rishæð um 200
fm ásamt 70 fm bílsk. Húsið er vel stað-
sett innst í Bleikárgróf innst í Fossvogsdaln-
um. Eignaskipti. Verð 12,8 millj. 4832.
GRENSÁSVEGUR - LAUST.
147 fm verslhæð á fráb. stað auk 147 fm
rýmis í kj. í húsn. var bankaútibú. Góðar
hirslur í kj. Glæsil. og vel staðsett eign.
Verð 16,0 millj. 4271.
V. HLEMMTORG. 580 fm atvhús-
næði m. góðum gluggum á götuhæð. Húsn.
er skiptanlegt. Mikil lofthæð. Ýmsir mögul.
Laust strax. 4556.
STÓRHÖFÐI/SMIÐSHÖFÐI.
Nýl. vandað húsnæði á jarðh. Stærð tæpir
900 fm. Hægt að skipta húsinu í smærri
einingar. Afh. samkl. Sanngjarnt verð.
4616/4617.
MINNISBLAD
SELJEI%D(JR
■ SÖLUYFIRLIT — Áður en
heimilt er að bjóða eign til sölu,
verður að útbúa söluyfirlit yfir
hana. í þeim tilgangi þarf eftir-
talin skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00 Áveðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagj aldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ — í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. I Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfirlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
I AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.