Morgunblaðið - 06.05.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.05.1994, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 if Logfræöingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurb/örnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugard. 12-14 Einbýlishús HEIÐARÁS Mjög gott tveggja íb. hús um 340 fm á góöum staö í Selásnum. Hús í ágætu standi meö mikla mögul. Innb. 30 fm bílskúr. Fal- legur garöur. ARNARTANGI Gott einbhús á einni hæð, 136 fm, auk 20 fm blómaskála. 35 fm bílskúr. Góður garð- ur. Vel staösett eign. GOÐATÚN GBÆ Skemmtil. timburhús á einni hæð á góðri lóð. 156 fm ásamt 33 fm bílsk. í húsinu eru 4 svefnherb. Fallegur gróðurríkur garður. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. NÁLÆGT MIÐBORGINNI Fallegt, nýlega endurnýjað 2ja íbúða járn- klætt timburhús. Aðalíbúð er samliggjandi stofur og eldhús á miðhæð og 3 svefnher- bergi í risi. 2ja herb. íb. í kj. Verð 11,0 millj. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI Fallegt gamalt steypt hús 142 fm, byggt 1930, hæð og rishæð. Húsið er í góðu og rótgrónu hverfi bæjarins. Verð 8,0 millj. GERÐHAMRAR Mjög vel staðsett nýtt einbýlishús 163 fm með innb. bílskúr. Getur losnað fljótl. HRAUNTUNGA - KÓP. Vel búiö 230 fm hús með innbyggðum bíl- skúr. 55 fm rými á neðri hæð með sérinn- gangi. Gullfalleg lóð. Góð eign á góðum stað. KÓPAVOGUR - VESTURB. Um 270 fm hús, Meðalbraut 20, sem hent- ar stórri fjölskyldu með glæsilegu íbúðar- húsnæði á tveimur hæðum og kjallara, 60 fm, sem hentar vel fyrir tómstundaiöju eða aðra starfsemi. Góður 36 fm bílskúr. Falleg- ur garöur. Mikið útsýni. Mjög góð staösetn- ing í hjarta bæjarins. Stutt í alla þjónustu. Eign í mjög góðu ástandi. MELGERÐi - KÓP. Sórlega gott 2ja íbúða hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Fallegur garður með garöhúsi. Hús í góðu ástandi. Skipti koma til greina. REYKJAFOLD Mjög vel staðsett timburhús á steyptum kjallara með innb. bílskúr 229 fm. Eign með 6 svefnherb. Vel búin í alla staði á góðri lóð. Verð 15,0 millj. Áhv. 5,0 millj. Þjónustuíbuðir JÖKULGRUNN Vel staðsett 85 fm raðh. hjá DAS. HJALLASEL 68 fm parh. hjá Seljahlíð. Laust. Rað- og parhús LANGHOLTSVEGUR Gott endaraöhús á þremur hæðum 220,5 fm með innb. bflsk. 3 svefnherb. Losnar fljótl. Góð eign. Verö 12,0 millj. KÖGURSEL Gott 135,2 fm parhús á tveimur hæðum auk 20 fm baöstofuherb. í risi. Vandaðar innr., tæki og gólfefni. 3 svefnh. á efri hæð. Skemmtil. umhverfi. 23,5 fm bílsk. HLÍÐARBYGGÐ Vel skipulagt 252 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Verð 14,6 millj. Hæðir LAUFÁSVEGUR 1. hæð í virðulegu húsi, byggðu úr grágrýti 1880. Sérinngangur. 2 stof- ur, 3 svefnherbergi. Húsið er í ná- grenni miðborgarinnar og á sér langa og athyglisverða sögu. Verð 8,7 millj. MÁVAHLÍÐ Stór og góð 5-6 herb. íb. á 2. hæö ásamt nýl. bílsk. Bein sala eða skipti á eign í nál. hverfi. Verð 9,8 millj. HVASSALEITI Vel staðsett efri sérhæð 119 fm ásamt 26 fm bílsk. og 26 fm herb. undir. Stórar og fallegar stofur með svölum, stórt og gott eldhús, 3-4 herb. og bað. Vönduð eign á góðum stað. Verð 13,0 millj. 5-6 herb. KRUMMAHÓLAR 132 fm íb. á tveimur hæðum m. 4 svefnh. Stórar svalir. Sérinng. Góður 25 fm bílsk. Gott verð 8,2 millj. KRÍUHÓLAR 5 herb. endaíbúö á 3. hæð í lyftuhúsi sem nýlega hefur verið viðgert að hluta. Nýtt gler. Mjög góð sameign. Frábært útsýni. Verð 7,4 millj. Ný og glæsil. 111 fm íb. á 2. hæð í þessu fallega húsi. Glæsil. innr. en gólfefni vantar. Verð 8,4 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölbh. Parket á öllu. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð vel staðsett eign. Bílskúr fylgir. BÚÐARGERÐI 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Vel staðs. eign. Skipti koma til greina á minni íb. á hæö. Verð 7,6 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Glæsileg nýlega endurnýjuö 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbýlishúsi 112 fm. Nýjar hurð- ir, eldhúsinnrétting, gólfefni, gler o.fl. Húsiö allt nýlega klætt með Steni. Nýtt þak. Mjög heppileg íbúð fyrir þá sem vilja minnka við sig úr stærrl sérbýlum. REKAGRANDI Falleg útsýnisíbúð á tveim hæðum, 106 fm. Sérstaklega vel innr. íb. og mjög vandaður búnaöur í hvívetna. Getur losnað fljótlega. KLAPPARSTÍGUR 1 Sérlega spennandi gullfalleg útsýnisíb. á 9. hæð 113,7 fm. Fullbúin íbúð sem getur losn- að mjög fljótt. Lyftuhús. Húsvörður. KLEPPSVEGUR - GÓÐ KAUP Endaíbúð á 1. hæð í fjölbh. 93,4 fm. íbúðin er 2 stofur og 2 svefnh. Góðir grskilm. Verð 6,0 millj. SKAFTAHLÍÐ Skemmtileg og góð 112 fm lítiö niðurgrafin kjallaraíb. Nýl. gler. Vel staðsett eign. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. 100,4 fm. Suðursvalir. Vel staðsett eign með góðum áhvílandi lánum. Ákveðin sala. FÍFUSEL 104 fm íbúð á 1. hæð með stæði í bílskýli. Húsnæðisstjórnarlán 5,0 millj. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT Góð 106 fm endaíbúð í nýviðgerðu húsi ásamt 21 fm bílskúr. Möguleikar á að taka 2ja-3ja herb. íbúð uppí. 3ja herb. REYNIMELUR Góö 3ja herb. íb. á 3. hæð um 70 fm. Ib. losnar fljótl. NJÁLSGATA 3ja-4ra herb. íbúð á efstu hæð, rishæð, í steyptu þríbýlishúsi, 84 fm. Ákveðin sala. Sérhiti. Góð íbúð. Verð 5,9 millj. OFANLEITI Gullfalleg sem ný 91 fm íbúö á 4. hæð. Ibúð og hús í frábæru ástaodi. SKIPASUND 3ja-4ra herb. risíbúð í fjölbýlishúsi. Góð eign. Nýtt þak. Nýlegt gler. Verð 6,5 millj. VÍÐIMELUR Góð 3ja-4ra herb. 73 fm íb. á 1. hæð í steinh. 2 stofur, 2 herb. Ágæt eign í góðu hverfi. Áhv. byggsj. 2,8 millj. UGLUHÓLAR Falleg og vel staðs. 3ja herb. útsýnisíb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Góðar og vandaðar innr. Mjög góð eign. Verð 6,6 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð 72,2 fm með fallegu útsýni. Vandaðar innréttingar. Laus. Verð 6,3 millj. ESKIHLlÐ Góð mjög björt vel staðs. 83 fm íb. í kj. fallegs þríbhúss. Sérinng. Góð áhv. byggsj- lán 3,3 millj. Verð 5,9 millj. ÁLFTAMÝRI Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 73 fm. Vel skipul.eign sem losnar fljótl. m. góðu húsbr- láni 4,6 millj. Laus. Verð 6,8 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu, gömlu stein- húsi 56,4 fm. Laus. Verð 5,2 millj. 2ja herb. KLEPPSVEGUR Góð 47,4 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í vin- sælu fjölbýlish. Losnar fljótl. ÍRABAKKI Nýkomin á skrá góð 2ja herb. 61 fm íbúð með aukaherb. í kjallara. Getur losnaö fljót- lega. Sérþvottaherbergi. Tvennar svalir. Verð 5,5 millj. SNORRABRAUT Ljómandi hugguleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í steinh. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. DVERGABAKKI Snyrtil. og vel umgengin 57 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. 2.557 þús. og húsbr. 705 þús. Verð 5,5 millj. FLÚÐASEL Ósamþykkt einstaklingsíbúð í kjallara. Góð kjör. Verð 3,0 millj. 2,0 millj. geta fylgt í lánum. KLEIFARSEL Mjög góð 59,8 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Vel staðsett eign. Áhv. húsn- stjlán 2.570 þús. Verð 5,5 millj. ESKIHLÍÐ Tvær góðar 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð í sama stigagangi hvor 65,5 fm auk auka- herb. í risi. Báðar íb. lausar nú þegar. STÓRAGERÐI Vel staðsett ósamþ. 24 fm einstaklingsaö- staöa í kjallara á steyptu fjölbhúsi. Laus. STARRAHÓLAR Mjög falleg um 60 fm séríb. á jarðhæð í glæsil. tvíbýli. Laus. Góð lán 3,3 millj. Verð 5,6 millj. VESTURBERG Ljómandi falleg 2ja herb. íb. á 4. tiæð með útsýni 57 fm. Laus nú þegar. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 4.650 þús. Sumarbústaðir GNÚPVERJAHREPPUR D fm bústaður með þrem svefnherb. á óðu eignarlandi. Fallegt land 3,7 ha og ott útsýni. Verð 4,5 millj. i/vnnMiciróci id Gullfallegur 56 fm bústaður í landi Efsta- dals, Laugardal. APAVATN Nýr og vandaður bústaður í nágrenni Apa- vatns, Grímsnesi. ÞRASTARSKÓGUR Gullfallegur 50 fm bústaður á 7.000 fm eign- arlandi. VESTURVÖR 9 - KÓP. Þægil. 150 fm iðnaðarhúsn. á einni hæö með innkdyrum. Kaffistofa, skrifstofa og snyrting. VESTURVÖR 11 - KÓP. 270 fm iönaðarhúsn. á jarðh. með góöum innkeyrsludyrum. Laust#strax. Iðnaðarhúsnæði ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Opið laugardaga frá kl. 11-14 Eignir í Reykjavík Hraunbær — 2ja 62 fm á jarðh. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. í Árbæ. Suðursv. Verð 4,7 millj. Skipasund — 3ja-4ra 90 fm risíb. lítið u. súð. Forskalað timb- urhús. 36 fm bílsk. Verð 7,0 millj. Árland 237 fm einnar hæðar hús. 4 svefnh. Arinn. Vandaðar innr. Rúmg. bílskúr. Verð 20 millj. Flúðasel — 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 3. hæð. Vandaöar innr. Verð 7.950 þús. Smárarimi — einb. 153 fm á einni hæð ásamt 27 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. ídregiö rafm. Afh. strax. Verð 11,5 millj. Eignir í Kópavogi 1 —2ja herb. Þverbrekka — 2ja herb. 50 fm á 5. hæð. Glæsil. innr. Öll endurn. Efstihjalli — 2ja 58 fm á 1. hæð. Nýl. parket. Suðursv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Nýbýlavegur — bílsk. 73 fm 3ja herb. íb. í þríb. m. sérinng. Að auki er innang. á jarðh. í herb. með wc, sérþvottahús og geymsla alls 22 fm. Einkasala. Kópavogsbraut — 3ja 98 fm á jarðh. Sórinng. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,9 millj. Furugrund - 3ja 75 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt parket á stofu og gangi. Aukaherb. í kj. Ástún — 3ja 80 fm á 2. hæð. Parket. Rúmg. stofa. Vestursv. Hús er nýmálað að utan. Lyngbrekka — 3ja 53 fm á jarðhæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. 4ra herb. Ástún — 4ra 87 fm á 1. hæö. Suðursv. Parket. Hús- ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl. Furugrund — 4ra-5 113 fm á 2. hæð í fjórb. Arinn í stofu. 36 fm einstaklingsíb. í kj. fylgir. Sérhiti. Sérhædir — raðhús Borgarholtsbr. — sérh. 108 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb. í bílsk. er íb. í dag. Verð 8,8 millj. Skólagerði — parh. 131 fm á tveim hæðum. Nýl. eldh. Park- et. 32 fm bílsk. Laus e. samkomul. Verð 11,9 millj. Heiðarhjalli — sérh. 124 fm neðri hæð. Afh. tilb. u. trév. ásamt bflsk. Fullfrág. að utan. V. 9,5 m. Einbýlishús Hrauntunga — einb. 220 fm glæsil. hús sem stendur á horn- lóö ásamt bílsk. Vandaðar innr. Helgubraut — einb. 116 fm einni hæö. Allt endurn. 54 fm bílsk. Hagkv. verð. Laufbrekka — einb. 153 fm. 4 svefnherb. Að auki 65 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Selst í einu lagi. Ýmis skipti mögul. Eígnir í Hafnarfirði Suðurgata — sérh. 118 fm 4ra herb. íb. é 1. hæð I ný- byggðu fjórb. Að auki er 50 fm bflsk. á. jarðhæð. Hjallabraut — 3ja 103 fm á 3. hæð Mikið endurn. Vinna v. viðgerð utan er á lokast. Eignir í Mosfellsbæ Bjartahlíð — 3ja 108 fm í nýbyggðu húsi. Sameign fullfrág. Malbikuð bílastæði. Tilb. u. trév. Verð 6,4 millj. EFasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdónarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. I EKKI SELJA HÚSBRÉFIN ÞÍNI FyRR EN ÞÚ HEFUR KYNNT ÞER HVAR VERÐIÐ ER BEST. Við leitumst ávallt við aö bjóða hagstæðasta verðið fyrir húsbréfin þín. Gerðu verðsamanburð. KAUPÞING HF Kringlunni 5, sími 689080. í figu BúnaSarbanka íilands og sparisjólanna. KAUPENDIJR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. I GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að aflalilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.