Morgunblaðið - 06.05.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
B 21
FASTEIGNA
MIÐSTÖÐIN
SKIPHOLTI 60B - 105 REYKJAVÍK
SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290
MUNAÐARNES 13150
Til sölu áhugaverð landspilda um 4,7 ha
á þessum fallega stað í Borgarfirði. Kjörið
sumarhúsaland, t.d. f. félagasamtök.
Kjarrivaxið að hluta. Frábær staðsetn.
Til sölu hjá FM
72 bújarðir o.fl.
LEIRUR - KJAL. 10290
Lögbýlið Leirur á Kjalarnesi. Gott einb. m
stórum tvöf. bílskúr, slls um 233 fm byggt
1979. Hesthús um 150 fm hefur undanfar-
ið verið nýtt sem hundahótel. Einnig
sökklar f. 250 fm útihús. 5 ha eignarland
ásamt leigurótti að 40 ha. Frábær stað-
setn. Fjarlægð frá Rvík aðeins um 18 km.
Glæsil. útsýni. Einkasala.
MELAVELLIR 10291
Til sölu lögbýliö Melavellir á Kjalarnesi.
Byggingar frá 1979 m.a. gott íbhús áamt
tvöf. bílsk. og útihús um 870 fm sem
hefur verið nýtt sem svínahús. og getur
nýst sem slíkt eða f. annarskonar rekst-
ur. Enginn rekstur er í útihúsunum eins
og er. Landstærð um 5-10 ha og nær
landið aö sjó. Eign sem gefur mikla mögu-
leika. Myndir á skrifstofu FM. Einkasala.
EYJAR -
VESTURLAND 10299
Til sölu .eyjarnar Emburhöfði, Nautey,
Litla-Nautey, og Díanes í mynni Hvamms-
fjaröar í Dalasýslu. Nýl. lítið sumarhús um
10 fm og bátur fylgja. Töluvert æðarvarp.
Einstök náttúrufegurð. Verð 5,5 millj.
ENNI - KJALARNESI 10302
Til sölu Enni í Kjalarneshréppi. Um er að
ræða gott íbúöarhús á einni hæð byggt
úr steini 1984. Stærð um 146 fm auk
þess góður bílskúr um 34 fm. 6,8 ha eign-
arland sem nær að sjó. Hægt að fá leyfi
f- byggingu á útihúsi. Heitt vatn frá hita-
veitu Rvík. Kjöriö t.d f. hestamenn og þá
sem vilja búa rótt v. borgarmörkin. Glæsi-
legt útsýni. Einkasala.
GARÐYRKJUBÝLI 10281
Til sölu garðyrkjubýli í Laugarási í Biskups-
tungum. Myndir og uppl. á skrifstofu FM.
Verð aðeins 9,5 millj.
VESTRI-LOFTSSTAÐIR 10087
Jörðin Vestri-Loftsstaðir, Gaulverjabærj-
arhr., Árnessýslu er til sölu. Jörðin er um
400 ha að stærö og á land að sjó. Eldra
íbúðarhús og útihús. Jörðin selst án bú-
stofns, véla og framleiðsluréttar. Ýmsir
nýtingarmöguleikar m.a. f. hestamenn
svo og mögul. á töluverðu sandnámi.
SNÆFELLSNES 10153
Til sölu áhugaverð jörð í Helgafellssveit.
Ágætar byggingar. Á jörðinni er nú rekið
sauðfjárbú. Jörðin á land að sjó og eru
eyjar sem tilheyra jörðinni fyrir landi henn-
ar. Grásleppu og silungsveiði. Glæsil. út-
sýni. Selst með eða án bústofns, véla eða
framleiösluróttar. Skipti mögul. Áhuga-
verð jörð.
GOÐDALUR 10296
Til sölu 1/9 hluti úr jörðinni Goðdal í Bjarn-
arfirði. Heitt vatn, veiðihlunnindi, veiðihús
og gestahús. Nánari uppl. gefur Magnús.
ARNARHOLT -
BORGARFIRÐI 10279
Jörðin Arnarholt, Skaftholtstunguhreppi,
Mýrasýslu er til sölu. Góöar byggingar.
Landmikil jörð. Umtalsverð veiðihlunn-
indi. Hitaveita. Jörðin sem gefur mikla
mögul. t.d. f. félagasamtök. Myndir og
nánari uppl. á skrifstofu FM. Einkasala.
HRAUNHAMARhp
A A FASTEIGNA-OG
■ SKIPASALA
va
Stekkjarhvammur - sérh. Nýkom-
in í einkasölu mjög falleg 75 fm neðri hæð
í raðh. Allt sér. Áhv. ca 2,8 millj. 40 ára
lán. Verð 6,7 millj.
Sléttahraun - Hf. í einkasölu mjög|
falleg ca 55 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb.
Þvottah. á hæðinni. Svalir. Verð 5,4 millj
Miðvangur. Nýkomin í einkasölu góð
57 fm íb. á 6. hæð. Stórar suðursv. Fráb
útsýni. Verð 5,3 millj.
Mosfellsbær. Nýkomin í einkasölu
mjög falleg 65 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi.
Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 5,9-6,1 miilj.
Suðurhvammur - Hf. í einkasöiu
mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð
m. sórgarði í nýl. fjölb. Áhv. hagst. lán.
Efstihjalli - Kóp. í einkasölu mjög
falleg 60 fm íb. á 1. hæð í góöu fjölb. Sv-
svalir. Gott aukaherb. í kj. m/aðg. að snyrt-
ingu. (Leiga á mán. 15 þús.) Verö 5,2 millj
Reykjavík
Reykás - laus strax. Nýkomin i söiu
sérl. falleg 80 fm íb. í nýl. litlu fjölb. Verönd
útí suðurgarð. Sórþvherb. Hagst. langtlán
ca 3,3 millj. V. 6,4 m.
Dalsel. ( einkasölu falleg ca 55 fm íb. á
jaröh. í góðu fjölb. Áhv. mikil hagst. lán.
Verð 4,9 millj. Áhv. 3,0 millj. hagst. lán.
Vindás. í einkasölu mjög falleg ca 60 fm
íb. á efstu hæð í góöu fjölb. Bílskýli. Áhv.
byggingarsj. 3,6 millj. Verð 5,8 millj.
Gnoðarvogur. í einkasölu snyrtil. 58 fm
íb. á 3. hæö. í fjölb. Hús nýviðg. utan. Áhv.
2 millj. hagst. lán. Verð 5,3 millj.
Víkurás. í einkasölu falleg 58 fm íb. áj
3. hæð í fjölb. Hús nýklætt utan. Áhv.
millj. byggingarsj. Verð 5,1 millj. (Skipti
mögul. á 4ra herb.)
- kjarni málsins!
Alftanes
Norðurtún. í einkasölu mjög fallegt 148
fm einl. einb. auk 60 fm tvöf. bílsk. Fráb.
staðsetn. í lokaðri götu. Arinn. Nýl. eldh.
Parket. Verð 13,5 millj.
Efstakot. Sórl. fallegt nýl. einb. m. innb.l
bílsk. samt. ca 190 fm. Arinn. Flísar. Hagst.
langtlán ca 7,0 millj. Hagst. verð 12,9 millj.
HákotSVÖr í einkasölu sérlega
skemmtil. 167 fm einb. ó einni hæð. Arinn
Garður m. verönd. Áhv. byggingarsj. ca 5
millj. Verð 11,9 millj.
AusturtÚn. í einkasölu vandað ca 175
fm tvíl. einb. með innb. bílsk.
Norðurtún. í einkasölu fallegt og vel
byggt 125 fm einb. auk 34 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Verð 11,8 millj.
Lambhagi - sjávarlóð. ( einkasölu|
fallegt 240 fm einb. með 50 fm bílsk.
Túngata. í einkasölu glæsil. 140fmeinb.
auk 35 fm bílsk. Vandaö hús á góöum stað.
,Hátún. Einb. Góð staósetn.
Miðskógar. Fokh. einb.
Litlabæjarvör. Giæsii. einb.
Ennfremur fleiri eignir á Álfta
nesi á skrá.
Vogar/Vatnsleysuströnd
Hafnargata. Nýkomin 117 fm einb. auk
57 fm bílsk. Áhv. 3,6 millj. VerS 6,2 millj.
Ennfremur fjöldi nýrra eigna á
skrá, m.a. Hólagata og Ægis-
gata - einb. o.fl.
Eignahöllin - fasteignasala
Suðurlandsbraut 20, 3. hæð, sími 680057.
Opið kl. 9-18 virka daga, ki. 11-14 laugardaga.
Einbýli/raðhús
Sporðagrunn. Snoturt 268 fm parhús á fráb. stað með út-
sýni. Skipti mögul. á íb. í fjölbýli með lyftu eða á 1. hæð.
Reyðarkvísl. 270 fm raðh. m. risi á sólríkum og góðum stað.
Vandaðar innr. Suð-vesturstofa með arni. Parket o.fl. Hagst. verð.
4ra herbergja íbúðir
Kelduland. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Mjög góð sameign.
Laus strax. Verð 8,3 millj.
Þingholtin. Tveggja íbúða hús á góðum stað m. tveimur íbúð-
um. Allt nýstandsett. Góð lán áhvílandi. Verð 7,3 millj. og 4,2 millj.
2ja herbergja íbúðir
Kaplaskjólsvegur. Mjög góð íb. í KR-blokkinni. Verð 5,7 millj.
Grundarstígur. 2ja herb. íb. á góðum stað v. Grundarstíg.
Gömul veðdeildarlán áhvílandi. Hagst. verð.
Grettisgata. Góð íb. v. Grettisgötu. Verð 4 millj.
Sigurður Wium, sölustjóri, Símon Ólason, hdl., lögg. fasteignasali, Hilmar Viktorsson,
viðskfr., Kristín Höskuldsdóttir og Sigríður Arna, ritarar.
VALIÐ ER AUÐVELT
— VELJIÐ FASTEIGN
_____e_
Félag Fasteignasala
Einbýlis- og raðhús
Bakkavör - Seljt. Afburöaglæsil.
raðh. á 2 hæðum, 194 fm auk 24 fm bílsk.
4 svefnherb. Rúmg. stofa m. arni. Fallegt
sjávarútsýni. Vandaöar sérsmíö. innr. Eign
í sérfl. Einkasala. Verð 18,5 millj.
Þingholtin. Einbhús með góðri vinnu-
aðstöðu og vönduöum innr. 3 rúmg. herb.
á neðri hæö með snyrtingu, góð sem vinnu-
herb. eða til útleigu. Einnig 2 herb. á efri
hæð. Vinnustofa í bakgarði. Eign í sérfl.
Verð 19,5 millj.
Ásbúð - Gbæ. Timburh. 120 fm
ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb., fallegt
eldh., endurn. baðherb., rúmg. stofa. Stór
falleg lóð. Verð 11,5 millj.
Njálsgata
Fallegt timburh. kj., hæð og ris. Laust nú
Þegar. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj.
BaughÚS. Parh. 187 fm m. 35 fm bílsk.
Fallegt útsýni. 3-4 svefnh. Áhv. 6,0 millj.
húsbr.
Huldubraut - v. 12,1 m. 165
fm nær fullb. parhús á tveimur hæðum. 3
svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7,2 millj. par
af húsbr. 6,0 millj.
Arnartangi - Mos. EndaraSh. um
100 fm auk 30 fm bílsk. 3 svefnh. Sauna.
Nýl. eldhinnr. Parket. Áhv. 4,9 millj. húsbréf.
Merkjateigur - Mos. Faiiegt
einbhús á tveimur hæðum, 260 fm m. innb.
32 fm bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofa. Parket.
Vandaðar innr. Mögul. á vinnuaðstöðu á
jarðh. Verð 14,2 millj.
Laugarneshverfi. Vandað palla-
raöh. um 205 fm, auk 25 fm bílsk. Mögul.
ó séríb. í kj. Skipti mögul. á minni eign mið-
svæðis. Verð 13,5 millj.
Freyjugata. Fallegt uppgert einb. á 3
hæðum. 6 svefnherb. Verð 10,7 millj. Áhv.
7 millj. húsbr.
Dalsel. Endaraðh. 222 fm ásamt bíl-
skýli. 4 rúmg. svefnherb. Stór stofa. Mögu-
leiki á séríb. í kj. Verð 12 millj.
Urðarhæð. Einbhús á einni hæð 140
fm ósamt 30 fm bílsk. 4 svefnh., ágæt
stofa. Húsiö er ekki fullfrág.
Vantar hús m/2 íb. sem
skiptist þannig að stærri íb. sé með
4-5 svefnh. en minni íb. má vera 3ja
herb. íb. á neðri hæö. í skiptum
gæti komið 140 fm einbhús m. bílsk.
á góðum stað og milligjöf staðgr.
FASTEIGNASALA,
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A
29077
Opió virka daga
frá kl. 9-18
laugardag kl.
11-15.
Reykjabyggð - Mos. Einb. með
bílskúr 175 fm til afh. nú þegar. Fullfrág.
að utan, fokh. að innan. Hagst. verð.
Hæðir og sérhæðir
Valhúsabraut - lækkað verð
Fagrihjalli - KÓp. Fallegt140fm
parhús m. 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Fallegt
útsýni. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Hagst. verð.
Fannafold. Einb. 160 fm ásamt 33 fm
bílsk. 4 rúmg. svefnherb., fallegt eldh. Gott
útsýni.
Þrándarsel. Glæsil. 350 fm einbhús
m. innb. 50 fm bílsk. 6 svefnh. 2 stofur.
Góð staðs.
Seltjarnarnes. Gott einbh. 170 fm
ásamt 64 fm bílsk. 2 stofur. 3 svefnh.
Barrholt — Mos. Fallegt 140 fm
einb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh., 2 stof-
ur, rúmg. eldh. Flísal. bað. Fallegur garður
m. heitum potti. Hiti í stéttum. Skipti ósk-
ast á stærri eign í Rvík. Verð 15,5 millj.
Neshamrar. Einbhús á tveimur hæð-
um m. tvöf. innb. bílsk alls 240 fm. 5 svefnh.
Fallegt útsýni. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð
16,9 millj. Skipti mögul. ó minni eign.
Einiberg. Fallegt 140 fm einbhús auk
53 fm bílsk. 4 svefnh. Flísal. baðh. Verð
14,7 millj.
Vitastígur. Eldri húseign með 6 íb.
Allar I útleigu. Stór eignarlóö.
Laugavegur. Gott steinhús með 4
íbúöum. Sumar ib. til afh. nú þegar. Gott
til útieigu.
Vesturberg. Fallegt 130 fm raðh. á
einni hæð. 4 svefnherb. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 10,3 millj. Áhv. 5,1 millj.
í smíðum
Foldasmári. Hús með tveimur sérh.
og bílsk. Neðri hæð 122 fm, efri hæð 142
fm. Selst fokh., fullfrág. að utan. Hagst.
verð.
Foldasmári. Glæsil. 161 fm raðh. á
tveimur hæðum m. 4 svefnh. (mögul. ó 5).
Mjög góð staðs. viö opið svæði. Skilast
fokh. fullfróg. að utan. Frábær grkjör. Verð
aðeins 8,1 millj.
Foldasmári. Raöhús á einni hæð
140-150 fm m. bílsk. Hentug hús f. minni
fjölsk. m. 2-3 svefnh. Fokh. að innan eða
tilb. u. tróv. Fullfrág. að utan.
Berjarimi. Glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb.
íb. á hagstæðu verði. Verð 2ja: 5,2 millj.
Verð 3ja: 6,7 millj. Verð 4ra: 7,5 millj.
Huldubraut - sjávarlóð. séri.
skemmtil. neðri sórh. í tvíbýli 110 fm + bílsk.
Glæsil. íb. með glæsil. útsýni. Tilb. til afh.
Verð 7,3 millj.
Birkihvammur - Kóp. Glæsilegt
177 fm parh. Til afh. fljótl. fokh. innan,
fullfrág. utan. Áhv. 6 millj. í húsbr. m. 5%
vöxtum. Verö 9,1 millj.
Góð efri sérh. ásamt stórum bílsk. 3 svefnh.,
2 stofur. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 10,4 millj.
Miðbraut - Seltjnesi.
Glæsil. 4ra herb. sérh. á 1. hæð. Slótt jarðh.
um 113 fm í þríbhúsi. Parket á gólfum.
Góðar innr. Flísal. bað. Nýl. gler. Verð 9,4
millj. Áhv. 3,1 millj.
Reykás. Hæð og ris ca 160 fm ásamt
bílsk. 4 stór svefnh. stofa, borðst. og sjón-
varpshol. Parket á gólfum. Vandaöar innr.
Þvottah. í íb. Verð 12,5 millj. Áhv. 2,1 millj.
veðd.
Goðheimar. 4ra herb. pakíb. 3
svefnh. Stofa, gott eldh. Fallegt útsýni.
Borgarholtsbraut. Efri sérh.
ásamt bílsk. m. 4 svefnherb., pvottah. og
búr innaf eldh. 38 fm bílsk.
Laugarnesvegur. Giæsii. 127 fm
sérh. ásamt stórum bílsk. Mikiö endurn.
Verð 10,9 millj.
Skólavörðustígur
Falleg 150 fm íb. á 3. hæð í vel byggðu
steinh. 3 stofur, 3 svefnh. Baðherb. og gest-
asnyrt. Verð 10,5 millj.
4-5 herb. íbúðir
Ljósheimar. 4ra herb. 96 fm endaíb.
á 7. hæð. 2-3 svefnherb. Glæsil. útsýni.
Þvottah. í íb. Húsvörður. Lyftuh. Verð 7,8
millj.
Stóragerði. Falleg 4ra herb. íb. ca
100 fm á 1. hæð. Suðursv. Nýviög. blokk.
Verð 7,7 millj.
Fífusel - 5 herb. Falleg 4ra herb.
íb. á 3. hæð ásamt rúmg. íbherb. í kj. m.
aðg. að snyrt. Sér pvottaherb. Fallegt út-
sýni. Verð 8,2 millj.
Skógarás. 4ra-5 herb. íb. á 2 hæöum
ásamt bílskúr. Mögul. á 4 svefnherb. Suð-
ursv. Áhv. 2,4 millj. byggingarsj. V. 9,8 m.
Feilsmúli. 5 herb. 118 fm ib. á 3.
hæð. Parket á gólfum. Þvottah. í íb. Tvenn-
ar svalir. Gott útsýni. Verð 8,6 millj. Áhv.
5,0 millj. húsbr.
Alagrandi. Glæsil. nýjar íb. 4ra herb.
110 fm. Einnig 120 fm risíb. íb. eru til afh.
nú þegar tilb. u. trév. eða lengra komnar.
Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. 107
fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Nýl. eldhinnr.
Nýtt gler. Skipti mögul. ó einb. í Smáíbúða-
hverfi.
Rauðhamrar. Glæsil. 4ra herb. 109
fm íb. á efstu hæð auk 21 fm bíisk. Massívt
parket á gólfum. Sérsmíðaðar innr. Verð
aðeins 10,5 millj. Áhv. 5,2 millj. veðd.
Vesturberg. 4ra-5 herb. íb. ó 1. hæð
þar sem útbúin hafa verið 4 svefnherb. Sér
garður. Verð 7,1 millj.
Barmahlíð - v. 6,5 m. 4ra-5
herb. íb. í risi. Parket. Suðursv. 3-4 svefn-
herb. Falleg íb. Verð 6,5 millj.
Berjarimi. 4ra herb. 126 fm íb. á 1.
hæð ásamt bílskýli. Tilb. u. trév. verð 7,5
m. eða fullinnr. án gólfefna á aðeins 8,5 m.
Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. íb.
91 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Nýl. gólfefni.
Góðar innr. íb. sem hentar vel fötluðum.
Engar tröppur. Verð 7,3 millj.
3ja herb. íbúðir
Skaftahlfð. Stór 3ja herb. íb. á jarðh.
94 fm. Allt sér. Laus strax. Áhv. byggsj.
3,5 millj. til 40 ára. Frábær staðs. Verð 6,7
millj.
Barónsstígur. 3ja herb. íb. á 2. hæð
á góöum staö við Barónssstíg. Áhv. húsbr.
3,0 millj. Verð tilboð.
Safamýri. Mjög falleg 3ja herb. neðsta
hæð í príb. Nýtt bað og eldh. Parket og flís-
ar. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,4 millj.
Bústaðahverfi. Efri sérh. í tvíbýli
76 fm. 2 svefnherb. Allt nýtt á baði. Stórt
háaloft yfir íb. Útsýni. Verð 6,7 millj.
Dalsel. 3ja herb. 90 fm íb. ó 2. hæð. 2
svefnherb., sjónvarpshol og stofa. Bílskýli.
Laus fljótl.
Vesturvallagata. Falleg 3ja herb.
íb. á 1. hæð. Uppgert eldh., björt stofa m.
suðursv., 2 svefnherb. m. skápum, endurn.
bað. Bein sala eða skipti á stærra í vest-
urbæ. Verð 6,7 millj.
Rauðarárstígur. Falleg 3ja herb.
ca 60 fm íb. á 3. hæð. Stofa, 2 svefnh.
Nýl. gler. Endyrn. rafm. Svalir. Laus strax.
Verð aðeins 4,9 millj.
Engihjalli. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2
svefnh. Vestursv. Verð 6,4 millj. Skipti
mögul. ó stærri eign í hverfinu.
Kjarrhólmi. 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Þvherb. í íb. Fallegt útsýni yfir Fossvogs-
dal. Verð aðeins 6,0 millj.
Austurbær - Kóp. Falleg 3ja herb.
90 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Tvenn-
ar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,7 millj.
Efstihjalli. Stór og rúmg. 3ja herb. 86
fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. Góð
aðstaða f. barnafólk. Verð 6,7 millj.
Þingholtin - vantar. vamar
góða 3ja herb. með háu byggsjláni.
Vantar í Þingholtum 4ra
herb. íb. með háu húsnláni í góðu
húsi. Sterkar greiðslur f boði fyrir
rétta eign.
-lúðasei. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð
(efstu). 3 svefnherb., stórt hol, rúmg. eldh.
Bílskýli.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. ib. á
efstu hæð. Ljósar flisar á gólfum. Útsýni
yfir borgina. Verft 6,7 millj. Áhv. 2,4 millj.
Veghús. Glæsil. íb. ó tveimur hæðum
130 fm auk bílsk. Verð aöeins 9,8 millj.
Áhv. 5,1 millj. veðd. Skipti möguleg ó minni
eign.
Hvassaleiti - bílsk. 4ra herb. íb.
á 3. hæö ásamt bílsk. 3 svefnh.
Flísal. bað. Verð 7,7 millj.
Engjasel. 4ra hb. Ib. 105 fm é 3. hæð.
Stæði í bilskýli. Ib. er öll nýmál. m. fallegu
útsýni. Verð: Tilboð.
Austurberg - bflsk. 4ra herb.
endaíb. á 3. hæð. Suðursvalir. 3 svefnherb.
Útsýni.
Kársnesbraut. Góð 3ja herb. íb. í
fjórb. ásamt herb. í kj. og bílsk.
Vesturbær - laus. stórgi. 3ja
herb. íb. ásamt bílsk. Parket á gólfum. Suð-
ursv. Lyklar á skrifst.
Mánagata. Falleg 2ja-3ja herb. 50 fm
íb. í tvíbhúsi ásamt 12 fm íbherb. í kj. Laus
strax. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,7 millj. húsbr.
2ja herb. íbúðir
VÍð Klapparstíg. Góð 2ja-3ja herb.
íb. i bakhúsi. Verð 3,4 m. Áhv. 1,7 m. húsbr.
Mögul. á hagstæðu 600 þús. kr. láni að
auki. Tilvalin fyrsta íbúð.
Hverafold. 2ja herb. íb. á jarðh. Vand-
aðar innr. Góð sólarverönd. Áhv. byggsj.
2,6 millj. Verð 6,0 míllj.
Miklabraut. 2ja herb. íb. á 2. hæö.
Rúmg. stofa. Baðherb. m. sturtu. Áhv. 3,0
millj. veðd. o.fl.
Hringbraut. 2ja herb. íb. á 1- hæð
um 40 fm. Rúmg. svefnh. Ágæt stofa. Verft
4,3 millj.
Krummahólar. 2ja herb. Ib. á 3. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Verð aðeins 4,5 millj.
Vesturbær. 2ja herb. 53 fm jarðh. við
Holtsgötu. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. til 40 óra.
Verð aöeins 4,5 millj.
Vitastígur. Falleg 2ja herb. samþ.
risíb. Sérinng. Verð aðeins 3,2 millj.
Berjarimi - v. 5,2 m. 66 fm ib. á
1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tilb. u. tróv.
Fullg. sameign.
Kóngsbakki. 2ja herb. mjög góð ca
67 fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh.
Áhv. 3 millj. veðd. V. 5,7 m.
Atvinnuhúsnæði
Sigtún. 240 fm verslunar- og lagerhúsn.
á 1. hæð m. vörulúgu. Næg bílastæði. Gott
verð.
Heild III. Glæsil. atvinnuhúsn. 185 fm
m. innkeyrslud. og 185 fm skrifstofuh. Góð
greiðslukjör.
Vantar Ármúla/Síðumúla
2-300 fm verslunarhúsnæði óskast fyrir
traustan kaupanda.
Fenin - Suðurlandsbraut. ca
100 fm skrifsthúsn. á 3. hæð.
Hamraborg. Glæsil. verslunar- og
skrifstofuhæðir í nýju lyftuhúsi. Fallegt út-
sýni. Til afh. nú þegar tilb. u. trév.
Skólavörðustígur. nofmversi-
húsn. í nýl. húsi. Selst tilb. u. tróv.
Fyrirtæki
Hárgreiðslustofa i eigin 38 fm
húsn. á góðum stað í miðb. Sami eigandi í
20 ér. Nánari uppl. á skrifst.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
ViÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI, |
HEIMASÍMI 27072.
H