Morgunblaðið - 06.05.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
B 23
íbúðarhverfi í Bretlandi. Nú eru í undirbúningi miklar breytingar á húsnæðiskerfinu þar í landi.
Þróun eignarhalds húsnæðis í Englandi og Wales 1914-1986
- Hlutfallstölur
Ár Eigið húsnæði Félagslegt leiguhúsn. Leiga á alm. markaði Húsnæðisfélög
1914 10 — 90 —
1939 32 10 58 —
1953 32 18 51 —
1961 43 23 34 —
1971 51 28 20 í
1981 58 29 11 2
1986 65 24 8 3
mesti þáttur bresku einkavæðingar-
innar og sá sem skilaði mestum
verðmætum í fjárhirslur opinberra
aðila, ríkis og sveitarfélaga. Árið
1986 var milljónasta bæjaríbúðin
afhent kaupanda að Margréti
Thatcher sjálfri viðstaddri. Áður en
níunda áratugnum lauk höfðu nær
tvær milljónir íbúða verið seldar,
af rúmlega sex milljónum leigu-
íbúða í eigu breskra sveitarfélaga.
Með lagasetningu árið 1974 hafði
starfsemi svokallaðra húsnæðisfé-
laga („Housing Asociations") verið
efld til muna. Þessi félög höfðu
áður verið almannasamtök (og
reyndar helstu byggingaraðilar fé-
lagslegs húsnæðis áður en ríkis-
valdið hóf virk afskipti af húsnæðis-
markaðnum), en urðu eftir laga-
setninguna hálfopinberir rekstrar-
aðilar. Húsnæðisfélögin standa að
ijölbreyttum íbúðabyggingum, þar
á meðal á samvinnuhúsnæði og
einnig almennu leiguhúsnæði.
Stefna stjórnvalda í Bretlandi er
að fela slíkum félögum að verulegu
leyti fyrra hlutverk sveitarfélag-
anna við byggingar félagslegs hús-
næðis.
Samhliða sölu bæjaríbúða jukust
lánamöguleikar almennt, einkum á
síðari hluta níunda áratugarins,
þegar almennir bankar hófu sam-
keppni við byggingarlánafélögin
(Building Societies), sem til þessa
höfðu verið næsta einráð á húsnæð-
islánamarkaðnum. Á siðustu árum
níunda áratugarins varð mikil upp-
sveifla á húsnæðismarkaðnum, al-
menningur kepptist við að taka fé
að láni og festa sér eigið húsnæði
og húsnæði hækkaði gífurlega í
verði. Hlutfall Breta sem bjuggu í
eigin húsnæði, sem hafði verið 56%
árið 1980, var komið yfir 70% árið
1993.
Verðhrun og neikvæð eign
Verð á húsnæði í Bretlandi fór
stöðugt hækkandi á árunum 1985-
1990. Margir húseigendur fylltust
miklu sjálfstrausti og tóku almenn
neyslulán, með veð i húseign sinni.
Árið 1990 urðu hins vegar
straumhvörf í verðþróuninni og til
ársins 1992 féll markaðsverð hús-
næðis um ca. 30%. Sums staðar var
verðfallið ennþá meira, einna mest
á Lundúnasvæðinu, þar sem upp-
gangurinn í efnahagslífínu hafði
verið mestur á níunda áratugnum.
Til þessa höfðu fjölmiðlar keppst
við að birta viðtöl við ánægða hús-
eigendur, sem tíunduðu hagnað
sinn af að kaupa á réttum tíma,
rétt hús, á réttum stað. Nú tóku
fjölmiðlar til við að fjalla um áður
óþekkt fyrirbæri, þ.e. „neikvæða
eign“ („negative equity"). Áður en
leið á löngu var talið að um 1,5
milljónir fjölskyldna byggju við
slíka neikvæða eign, þ.e. að vænt-
anlegt söluverð eignarinnar stæði
ekki undir áhvílandi launum. Þetta
er býsna há tala, væri neikvæð eign
jafn úrbreidd á íslenskum hús-
næðismarkaði byggju um 7.000
fjölskyldur við slíkt ástand.
í 2-3 ár hafa málsmetandi aðil-
ar á breskum húsnæðismarkaði
aftur og aftur talið markaðsverð
húsnæðis vera á uppleið. Spárnar
hafa enn sem komið er brugðist,
efnahagsbati hefur hingað til verið
mjög hægur og einnig eru stjórn-
völd nú að framkvæma skatta-
breytingar sem vart munu efla
húsnæðismarkaðinn, m.a. er verið
að þrengja frádráttarrétt húseig-
enda vegna vaxtakostnaðar við
húsnæðisöflun.
Leiguíbúðir aðeins
fyrir jaðarhópa?
Félagslegt leiguhúsnæði í Bret-
landi hafði náð þeirri stöðu að vera
almennur húsnæðisvalkostur fyrir
stóra hópa verkafólks og lægri
millistéttarinnar. Þegar hlutur þess
var sem mestur bjó um þriðjungur
Breta þannig. Hæst var hlutfallið í
Skotlandi, um 60%. Nú stefnir allt
í þá átt, að félagsíegt leiguhúsnæði
verði aðeins fyrir jaðarhópa bresks
samfélags. Hér hefur mikið að segja
að nýbyggingar félagslegs hús-
næðis eru nú innan við 10% af heild-
arnýbyggingum, samanborið við
yfir 50% á sjöunda og áttunda ára-
tugnum.
Enn eitt stefnumið breskra
stjórnvalda í húsnæðismálum er að
efla hinn fijálsa leigumarkað. Ýms-
ar ráðstafanir hafa verið gerðar,
slakað hefur verið á húsaleigulög-
um og ákvæðum um hámarkshúsa-
leigu og skattalögum breytt til þess
að auka fjárfestingar í leiguhús-
næði á almennum markaði. Enn
hafa slíkar aðgerðir þó borið litinn
árangur.
Undanfarin 5-6 ár hefur húsa-
leiga í Bretlandi, bæði í félagslegum
leiguíbúðum og á almennum leigu-
markaði, hækkað verulega. Á fé-
lagslega leigumarkaðnum er orsök-
in sú að stjómvöld hafa verulega
dregið úr vaxtaniðurgreiðslum. I
staðinn hefur verið byggt upp tekju-
tengt húsaleigustyrkjakerfi. Nú er
svo komið að í Bretlandi eru 'húsa-
leigustyrkir til leigjenda, sem hlut-
fall af þjóðartekjum, orðnir hæstir
í Evrópu.
Miklar breytingar enn á ný?
Samkvæmt nýjasta tölublaði
breska húsnæðismálatímaritsins
RÖOFer breska ríkisstjórnin í þann
mund að leggja fram tillögur um
nýjar og víðtækar breytingar á
húsnæðiskerfinu. Tillögurnar eru
unnar á vegum breska umhverfís-
málaráðuneytisins, en ráðherra
umhverfismála er einmitt John
Gummer, sem við íslendingar könn-
umst við vegna nýlegra afskipta
hans af hvalveiðimálum.
Samkvæmt ROOF felst hin nýja
stefnumótun m.a. í eftirtöldum at-
riðum.
* Byggingu félagslegs húsnæðis
verði hætt með öllu.
* Öllum húsnæðisniðurgreiðslum
hins opinbera verði hætt, þar á
meðal skattaívilnunum til handa
íbúðareigendum. í staðinn komi ein-
ungis persónubundnar greiðslur,
eins og nú felast í húsaleigustyrkj-
um á leigumarkaði, sem næðu hins
vegar einnig til íbúðareigenda.
* Þá er gert ráð fyrir að húsnæðis-
félögin (Housing Ássociations), sem
á undanförnum árum hafa í vax-
andi mæli verið framkvæmdaaðilar
hvað varðar félagslegar íbúðabygg-
ingar, verði í framtíðinni fýrst og
fremst rekstraraðilar.
* Gert er ráð fyrir aðgerðum sem
jafna út mun á leigufyrirtækjum í
eigu einkaaðila og sveitarfélag-
anna, þannig að jafnræði geti orðið
á milli slíkra aðila.
* Leiðarhnoða í öllum þessum tillög-
um breska umhverfísráðuneytisins
er síðan það að einkaeign muni enn
halda áfram að aukast, jafnvel það
mikið að árið 2000 verði 80% Breta
komin í eigið húsnæði.
Höfundur cr félagsfræðingur og
starfar við húsnæðisniái.
Strandgötu 33
SÍMI 652790
Opið laugardag kl. 11 -13
Áfram Haukar
Erum með fjölda eigna á
söluskrá sem ekki eru
auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
Einbýli — raðhús
Norðurvangur. Gott 140fmeinb.
ésamt bílsk. á góðum stað við hraunjaðar-
inn. Vel byggt og viðhaldið hús. Skipti á
minni eign með bílsk. koma til greina.
Miðvangur — toppeign. Fal-
legt, vandað 195 fm endaraðh. á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílsk. Skéli yfir bílsk.
5 góð svefnh. Parket. Skiptl mögul. Verð
13,5 millj.
Sjávargata — Álftan. Gott 131
fm einb. ásamt 35 fm innb. bilsk. Afh.
fullfrég. að utan og málað, fokh. að inn-
an. Verð 8,9 millj. Teikn. á skrifst.
Háaberg - skipti. Nýl. 2i5fm
einb. á samt 30 fm innb. bílsk. Húsið er
nánast fullb. m. vönduðum innr. 4 stór
svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 5,1
millj. Skipti mögui. Verð 16, millj.
Breidvangur Nýkomiö í sölu raðh.
á einni heöð, nýl. eldhúsinnr. Endurn.
bað. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb.
m. bflskúr.
Lsekjarberg. Nýl. 266 fm einb. á
tveimur hœðum m. innb. tvöf. bílsk. Hús-
iö er nánast fullb. Áhv. góð lán ca 8,0
millj. Verö 16,5 millj.
Hvannalundur — Gbæ. Mjög
gott 124 fm einb. á einni hæð ásmt 40
fm bílsk. Nýl. parket og innr. Eign í góðu
ástandi. Fallegur gróinn garður. Verð 13,5
millj.
Lindarberg. Nýkomið ísölu vandað
224 fm nýbyggt parh. á tveimur hæöum
m. innb. bílsk. Lóð frág. Glæsil. útsýni.
Lækjarberg. Nýl. 153 fm einb.
ásamt 42 fm innb. bílsk. á frábærum stað
við Lækinn. Húsið er nánast fullb. Áhv.
húsbr. 6,1 millj. Verð 17,5 millj.
Efstilundur — Gbæ. Gott 153
fm einb. á einni hæð ásamt 43 fm bílsk.
Stór og gróin lóð. Verð 13,5 millj.
Klukkuberg. Glæsil. 230 fm parh.
á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk.
Húsið er fullb. m. vönduðum innr. Park-
et. Arinn. Fallegt útsýni. Áhv. góð lán.
Vesturvángur. G fm einb. é einni hæð ása æsil. 178 mt 70 fm
rými 1 kj. og 60 fm tvöf. innr. Parket. Arinn í sto aílsk. Nýl. !u, Falleg
Gott verð.
Stekkjarhvammur. Fallegtfullb.
185 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
innb. bílsk. Parket og flísar. Lóð frág.
Vönduð eign.
Álfholt - skipti. Nýtt nán- I
ast fullb. 173 fm raðh. á tveimur
hæðum ásamt 26 fm bflsk. í keðju-
husalengju. Góðar innr. Mögul. góð
4 svefnherb. Sklptl mögul. á mlnnl
eign. Áhv. langtlán ca 7,4 millj.
Verö: Tllboö.
Furuberg — skipti. Fallegbfullb.
14á fm parh. ásamt 23 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Góðar innr. Parket og flísar. Gróinn
garður.
4ra herb. og stærri
Breiðvangur. Falleg 108 fm íb. á
2. hæð ásamt bílsk. Parket. Rúmg. og
vönduð eign. Verð 9 millj.
Miðstrœti - Rvfk. 90 fm
hæö ásamt oínstaklin0Sib. i kj. og
bllsk. Allt nýgegnumteklð. Áhv. 5,3
millj. og laigan borgar lánin. Skipti
á ódýrara. Verð 10,5 mlllj.
Álfholt. Ný nánast fullb. 107 fm neðri
sérh. í tvíb. íb. er fullmál., eldhinnr. og
tæki á baö komin. Frób. verð 7,5 millj.
Móabard — skipti. Góð talsv.
endum. 110 fm 4ra herb. sérhæð. í góðu
þríb. Skipti mögul. á stærra á sama
svæði. Áhv. byggsj. 3,4 millj. V. 8,2 m.
Öldutún. Góð 115 fm 5 herb. neðri
sérh. í góðu tvíbýli. Allt sér. Nýl. eld-
hinnr., gler o.fl. Góð staðsetn. V. 8,5 m.
Stekkjarhvammur. Góð 4ra
herb. hæð og ris í raðh. ásamt 25 fm
bílsk. Falleg og fullb. eign. Verð 9,3 millj.
Austurströnd — Seltjn. —
laus. Falleg 4ra herb. endaíb. ásamt
stæði í bílskýli. Vandaðar innr. Flísar og
parket. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv.
byggsj. 4,8 millj.
Kjarrhólmi — Kóp. 4ra herb. 90
fm íb. á 2. hæð. MikiÖ endurn. Parket og
flísar. Fallegt útsýni.
Suðurgata - skipti. Ný
117 fm 4ra herb. sérhæð ásamt
50 fm bílsk. rétt við nýju sundlaug-
ina. Perket. Skipti mögul. i einb.,
parh.- eöa raðh.
Suðurvangur. Falleg talsvert end-
urn. 114 fm 4ra-5 herb. íb. í nýl. viðgerðu
húsi. Ný eldhúsinnr., parket o.fl.
Breiðvangur. Falleg 109 fm 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð áhv.
lán 4,3 millj. Verð 8,4 millj.
Austurgata. Faileg 168 1m
ofri hæð og ris I virðul. steinh. 4
góð svefnh., mögul. á fl. Góð stað-
satn. Fallogt útsýni.
Viðihvammur. Góð 100 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 25
fm bílsk. Góð staðsetn. Verð 8,5 millj.
Kaldakinn. Talsvert endurn. 4ra
herb. íb. í góðu þríb. Nýl. eldhús, þak,
gler o.fl. Áhv. byggsj. 2,4 millj. V. 6,8 m.
Hólabraut. Góð 86 fm 4ra herb. íb.
á 2. hæð í góðu 5-býli. Parket. Fráb. út-
sýni. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 6,9 millj.
Ðreiðvangur - skipti. Falleg
140 fm efri sérhæð ásamt 33 fm bílsk. í
góðu tvíb. 4 svefnherb. Stutt í skóla. Stór
gróin lóð. Skipti mögul.
3ja herb.
Skerseyrarvegur. Talsvert end-
um. 3ja herb. efri hæð í góðu tvíbýli.
Nýl. eldhinnr., gler, rafmagn, hiti o.fl.
Mjög góð staðsetn. Góð lán. Verð 5,9
millj.
Hjallabraut. Stór 97 fm íb. á 2. hæð
í nýmál. og viðg. húsi. Áhv. byggsj. 2,1
millj. Verð 6,4 millj.
Krosseyrarvegur, Mikið endurn.
87 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Gott út-
sýni. Verð 6,5 millj.
Háholt — skipti. Ný 118 fm 3ja-
4ra herb. íb. á 1. hæð í vel staðsettu
fjölb. Mögul. 3 svefnherb. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 8,9 millj.
Hellisgata. Endurn. 66 fm neðri
hæð. Laus strax. Verð 4,9 millj.
Ölduslóð. Góð 78 fm neðri sérhæð
í góðu standi. Bílskréttur. Áhv. byggsj.
3,2 millj. Verð 6,5 millj.
Eyrarholt — Turninn. Nýfalleg
f 05 fm fullb. íb. ásamt 24 fm bílsk. Vand-
aðar innr. Frábært útsýni. Til afh. strax.
Miðvangur. Góð 3ja herb. endaib.
á 2. hæð í lyftuh. Þvhús (íb. Húsvörður.
Áhv. húsnlán ca 2,3 millj. Verð 5,9 millj.
Álfholt — laus. Ný, falleg
75 fm neðri sérhæð í litfu fjötb.
Góðar innr. Parket, flísar. Sérlóð.
Fatleg eign. laus strax. Verð 7,2
mlllj.
2ja herb.
Hamraborj 3 - Kóp.
Rúmg. 2jo-3jö stæð í bítskýli. herb. ib. ásamt
Suðurgata — skipti. Góð ein-
staklíb. á jarðh. í litlu fjölb. Skipti mögul.
á stærri eign.
Miðvangur. Góð 57 fm 2ja herb.
íb. á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Verð
5,4 millj.
Álfaskeið - laus. Góð talsvert
endurn. 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. Bílskréttur. Laus strax. Verð
5,2 millj.
Brekkugata. nýstands. 70 fm 2ja
herb. íb. á jarðh. Nýtt gler, nýjar innr. og
fl. Verð 4,2 millj.
Álfaskeið. Talsvert endurn. 63 fm
neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Ný eldhinnr.,
parket, gler o.fl. Áhv. góð lán 3,4 millj.
Verð 5,8 millj.
Vallarbarð. Falleg 69 fm 2ja herb.
íb. á jarðh. í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm
bílsk. Áhv. góð lán ca 4,0 millj. V. 7,2 m.
Stekkjarhvammur. Falleg74fm
2ja-3ja herb. sérh. ásamt 24 fm bílsk.
Vandaðar innr. Parket o.fl. Áhv. byggsj.
2,9 millj. Verð 7,5 millj.
Erluhraun. Góð 57 fm 2ja herb.
sérh. í góðu tvíb. Allt sér. Parket. Nýl.
gluggar o.fl. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð
5,8 millj.
Miðvangur. Góð 57 fm 2ja herb.
íb. á 3. hæð í lyftuh. Húsvörður. Fallegt
útsýni. Áhv. byggsj. 2,6 millj. V. 5,5 m.
Reykjavíkurvegur. Góð 46 fm
2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 4,3 millj.
Næfurás — Rvk. Góð 69 fm 2ja
herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Góðar
innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð
6,4 millj.
Kelduhvammur. Falleg 56 fm
neðri sérh. Nýjar innr., parket o.fl. Verð
5,6 millj.
Austurbrún — Rvík — Laus.
Góð 2ja herb. fb. á 10. hæð í góðu lyftuh.
Húsvörður. Fallegt útsýni. Laus strax.
Hverfisgata — laus. Góð 2ja
herb. íb. á jaröh. í góðu tvíb. sér inng.
Áhv. góð lán 2 millj. Laus strax. V. 3,9 m.
Klukkuberg. Ný 56 fm 2ja herb. íb.
á jarðh. m. sérinng. og sérlóð. Fráb. út-
sýni. íb. skilast tilb. u. trév. eða lengra
komin.
I smiðum
Traðarberg — lækkað verö.
Ný 4ra herb. 125 fm íb. á 1. hæð í litlu
fjölb. Ib. fylgir 56 fm íb. á jarðh. m. sér-
inng. Báðar íb. eru tilb. u. trév. Fráb.
verð 9,8 millj.
Lækjarberg - skipti. Ný 145
fm efri sórh. ásamt 35 fm bílskúr. Húsið
er fullb. utan. Ib. tilb. u. trév. Skipti mögu-
leg Verð 10,8 millj.
Álfholt - lækkað verð.
3ja-4ra herb. stórar ib. Aukaherb.
í kj. fylgir öllum Ib. Afh. tilb. u. trév.
eða fullb. Sameign frób, Gott út-
sýnl. Verð frá 7 mlllj.
INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heímas. 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 641152.
KÁRI HALLDÓRSSON hagfræðingur, heimas, 654615.