Morgunblaðið - 06.05.1994, Blaðsíða 26
26 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994
if FASTEIGNASALA
SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK,
SÍMI 684070 - FAX 684094
Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Jón Magnússon, hrl.
Opið virka daga ki.9-18, laugardaga kl. 11-14.
2ja herb.
HRAFNHÓLAR. 2ja herb. íb. á 8.
hæð. Áhv. 1,4 millj. Verð aðeins 4,2 millj.
MÁNAGATA M/LÁNI. Ca 60fm
2ja herb. íb. á jarðh. í góðu þríb. Sórinng.
Sérgarður. Áhv. 2,3 millj. .byggsj. Verð 4,9
míllj.
AUÐBREKKA - KÓP. 2ja herb.
50 fm íb. á 2. hæð. Parket. Þvottah. á
hæð. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 4,9 millj.
KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. íb. á
jaröh. m. bílskýli. Áhv. byggsj. 1,5 millj.
Verð 4,5 millj. Skipti á dýrari.
REYKÁS - LAUS. 79 fm
falleg ib. á 1. hæð með sérgarði.
Mögul. að hafa 2 svefnh. Áhv. 3,3
míllj. Verð 6,3 millj.
LYNGHAGI. Vorum að fá í einkasölu
ca 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð á þessum
eftirsótta stað. Verð 5,8 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ. Vomm I
að fá í eínkasölu 60 fm fallega íb. á
2. hæð á þessum eftirsótta stað.
Vönduð eign. Verð 5,4 millj.
LJÓSHEIMAR. Stórskemmtil. 2ja
herb. íb. á 9. hæð. Laus strax. Verð 4,1 millj.
VÍKURÁS. 60 fm falleg íb. á 2. hæð.
Parket og flísar. Óvenjugóð sameign. Skipti
á 4ra-5 herb. í Selási eða Hraunbæ.
VÍKURÁS. Nýl. 58 fm 2ja herb. íb. á
3. hæð. Áhv. 2,3 milij. Verð 5,3 millj.
3ja herb.
BLÖNDUHLÍÐ - M. LÁNI.
Falleg risíb. í fjórb. 2 herb. + stofa. Töluv.
endurn. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 6,5 millj.
MIÐBORG - M/BÍLSK.
85 fm glæsil. innr. ib. á 2. hæð i nýl.
húsi. Parket og fllsar. Sérsmlðaðar
innr. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 9,5
mfltj.
SKIPASUND. Einstakl. falleg 3ja
herb. rúmg. íb. á jarðh. Áhv. 4 millj. Verð
6,5 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Snyrtil. 70
fm 3ja herb. ib. á jarðh. Parket. Góður garð-
ur. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 5,9 millj.
HRAUNBÆR. Stórglæsil. 64 fm öll
endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæö. Merbau-park-
et. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,4 mlllj.
FURUGRUND - KÓP. -
AUKAHERB. Vorum aö fá I
sölu gullfallega 3ja herb. 75 fm onda-
íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. f kj.
Verð aðeins 6,9 millj.
HVASSALEITI - ÞRÍB. Vorum
aö fá í sölu 94 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðh.
Sólríkur garður. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð
7,5 millj.
HRÍSRIMI. 96 fm óvenju vönduð og
björt íbúð í litlu fjölb. Parket og flísar. Vand-
aðar innr. Bílgeymsla. Áhv. 2,5 millj. Verð
9,0 millj. Skipti á dýrari sérh.
SKIPASUND M/BÍL-
SKÚR. Ca 70 fm efrl hæð f tvib.
ásamt 28 fm rislofti. 2 rúmg. svefnh,,
stofa og aldhús. 34 fm bflsk. Áhv.
4,0 millj. Verð 7,7 millj.
ÖLDUGRANDI. Stórgtæsil. 3ja
herb. íb. á 2. hæð í nýl. 6-íb. húsi. Allur frág.
á vandaðasta máta. Bílskúr. Áhv. byggsj.
3,2 millj. Verð 8,5 millj.
GARÐHÚS M/BÍLSKÚR.
99 fm giaesil. ib. á 2. haeð í litlu fjölb.
Parkat, flísar. 20 fm innb. bílsk. Áhy.
5,1 millj. byggsj. Verð 9,6 mlllj.
KÓNGSBAKKI. Falleg 3ja herb. íb.
á jarðh. m. sólríkum sérgarði. Sérþvottah.
Rúmg. herb. Verð 6,4 millj.
GRENSÁSV. - ÚTB. 1,6 M.
Góð 3ja herb. 73 fm íb. á 2. hæö. Lagt f.
þvottav. á baði. Áhv. 5 millj. V. 6,6 m.
ÚTHLÍO. Rúmg. ca 100 fm 3ja
herb. íb. á jarðh. i góðu þrib. Allt
sér. Nýtt vandað eldh. Áhv. hagst.
lán. Verð 6,9 millj.
ENGIHJALLI. Rúmg. 87,4 fm 3ja
herb. endaíb. á 8. hæð i lyftuh. Þvottah. á
hæð. Lftið áhv. Verð 6,2 millj.
4ra—5 herb.
VEGHÚS. 113 fm íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. Parket og flísar. Rúmg. íb. Verð að-
eins 9,2 millj.
REKAGRANDI - SJÁVAR-
ÚTSÝNI. Glæsil. 106 fm íb. á tveimur
hæðum. 2 stofur, 2 baðherb. Fráb. útsýni.
Sólríkar suðursv. Verð 9,5 millj.
BOGAHLÍÐ. 4ra herb. 80 fm íb. á 1.
hæð. Verð 6,8 millj.
_______
Snyrtif. og vel umg. 4ra-5 herb. ca
100 fm íb. á 1. hæð við Stórageröi.
Bilskréttur. Laus strax. Verð aðeins
7,7 mlllj.
LANGAMÝRI - GBÆ - sérinng.
86 fm íb. + 25 fm risloft á þessum eftir-
sótta stað. Allt sér. 24 fm bílsk. Áhv. 5
millj. Byggsj. Verð 9,5 mlllj.
HRAUNBÆR M. LÁNI. '
111 fm 4ra-5 herb. rúmg. íb. é 2.
hæð.'Þvottah. og geymsla innaf eldh.
Parket á stofu og holi. Áhv. 4,5 hús-
næðlsl. Verð 8,4 mlllj.
HVASSALEITI. 4ra herb. 82 fm íb.
ásamt bílsk. Verð 7,7 millj. Áhv. 2,4 millj.
Laus strax.
GNOÐARVOGUR. Góð
efsta hæð f fjórb. 2-3 svefnb. Stórar
suðursv. Ahv. hagst. Iðn. Verð 7,8 m.
HVASSALEITI. Snyrtil. 100 fm 4ra-5
herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Bílsk. Áhv. 4,1
millj. Verð 8,9 miilj.
FLÚÐASEL - M. LÁNI.
Falíeg 95 fm íb. é 3. hæö i góðu
fjölb. Bflgeymsla. Áhv. 3,4 millj.
byggsj. Verð 7,8 millj.
SEILUGRANDI - SKIPTI.
Stórglæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Eikar-
innr. Parket. Tvennar svalir. Áhv. 3,2 millj.
Verð 8,9 millj.
REYKÁS. Falleg 114 fm 4ra herb. íb.
á 2. hæð. parket. Suðursv. Áhv. 2,4 millj.
Verð 9,7 millj. Skipti mögul.
HÁALEITISBRAUT. Rúmg. 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. Svefnh. á sérgangi. Bílsk-
réttur. Verð 8,2 millj.
HRAUNBÆR. Snyrtil. 97 fm 4ra
herb. íb. á 3. hæö. Eldh. og annað endurn.
Áhv. 2,4 millj. Verð 7,8 millj.
Sérhæðir
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
„PENTHOUSE". Ný 120 fm
stórglæsil. íb. 3 svefnh. 2 stofur. Suðursv.
Áhv. 4,5 millj. Verð 10,7 millj. Skipti mögul.
á sérbýli allt að 15,0 millj.
LINDARBRAUT
M/LÁNI. 102 fm neðri sérh.
Sjávarútsýní. 2-3 herb, Borðstofa og
stofa. Nýr 26 fm bílsk. Áhv. 4,9 millj.
Verð 9,8 millj.
MELABRAUT M. BÍLSK. Vönd-
uð neðri sérh í þríb. ásamt 40 fm bílskúr.
Parket og flísar. Vönduð eign á eftirsóttum
stað. Verð 10,8 millj.
HOLTAGERÐI M/LÁNI. Góð
efri sérh. á þessum eftirsótta stað. 3-4
svefnherb. Nýl. eldh. Nýtt þak. Bflsk. með
kj. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 10,3 millj.
VESTURBÆR M/BÍLSK. 110
fm góð efri sérh. í þríbýli. 3 herb., 2 stofur.
Nýl. 33 fm bílsk. Skipti mögul. á minni eign.
Verð 9,9 millj.
SUÐURHLÍÐAR - KÖP.
4ra-5 herb. 128 fm sérh. á fráb. út-
sýnis3teð. Tll efh. strax tllb. u. trév.
Verð 8,9 millj. Skipti á ód.
GRAFARVOGUR - SÉRH.
Mjög góð 120 fm sórhæð í nýju tvíb. með
innb. bílskúr. Áhv. 3,5 millj. Verð 9,9 millj.
Skipti mögul. á ódýrari eign.
SKÓLAGERÐI - KÓP. 131 fm
falleg 4ra-5 herb. neðri sérh. í tvíbýli. Stór
bflsk. Áhv. hagst. lán. Verð 10,5 millj.
Skipti mögul. á minní eign.
HOLTAGERÐI - KÓP. Rúmg. 118
fm 5-6 herb. efri sérh. Bflsksökklar. V. 9,3 m.
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP.
Góð 145 fm 5-6 herb. neðri sórh. ásamt
innb. bflsk. Verð 10,7 millj.
Par- og raðhús
LÆKJARHJALLI - KÓP. Ca200
fm 7 herb. parh. ásamt 32 fm bílsk. Verð
15,2 millj.
HVASSALEITI. 212 fm end-
araðh. m. innb. bílsk. 4 svefnh. 3
rúmg. stofur. Arlnn. 2ja harb. fb. f kj.
m. sérinng.
KLUKKURIMI. 170 fm nýtt parh
m. innb. bilsk. Vandað eldh. og bað. Áhv.
húsbr. 5,7 milj. Verð 12,9 millj.
Vantar eignir - miMl sala
• Vogar, Sund, Heimar. Vantar sérbýli fyrir ákveðinn
kaupanda.
• Sérhæð með bílskúr í Vesturbænum.
• Einbýli og raðhús í Grafarvogi.
• 3ja og 4ra herb. íb. í Langholtshverfi/Hlíðum.
• Seijendur ath.! Nú er mikil eftirspurn
eftir góðum eignum í öllum hverfum
borgarinnar. Látið okkur skrá eignina
ykkur að kostnaðarlausu.
HVASSALEITI - ENDA- RAH. Miklð endurn. raðh. með innb, bilsk. 4 svefnherb. Arinn. Áhv. 3,3 millj. Verð 15,6 mlllj.
HULDUBRAUT - KÓP. Sérl. glæsil. 190 fm parh. á þessum eftirs. staö. Sérsmíðaðar innr. Vandað parket og flísar. Innb. bílsk. Verð 15,0 millj.
HLÍÐARBYGGÐ — GBÆ — LAUST. Vandað og vel vlð- haldið endaraðh. ca 194 fm með innb. bllsk. Parket og flisar. Suðurgarður. Verð aðeins 12,9 mitlj.
NÖKKVAVOGUR. Mjög gott snyrt- il. 135 fm parh. ásamt 31 fm bílsk. Verð 10,6 millj.
FREYJUGATA - SÉRB. Fallegt, mikið endurn. hús á þessum eftlrsótta etað. 4-5 svefnherb., 2 stof- ur. Góður garður. Áhv. hagst. lán. Verð 10,7 mlllj.
BREKKUSEL. Rúmg. 228 fm raðh. ásamt innb. bílsk. Verð aðeins 12,0 millj.
DALSEL. 180 fm vandað raðh. ásamt bilgeymslu. Rúmg. svefnh. Sóríb. á jarðh. Skiptl á mlnni eign. Verð 12,4 millj.
FLÚÐASEL - SKIPTI. Mjög gott 219 fm vel innr. raðh. Áhv. 2,9 millj. Verð 12,4 millj.
KLUKKUBERG - HF. Nýtt glsesilegt 242 fm endaraðh. á tveímur hæðum m. innb. bílsk. Áhv. 5,3 mlllj. Verð 13,8 mlllj.
STÓRIHJALLI - KÓP. Snyrtil. 228 fm raðh. ásamt 40 fm innb. bílsk. Áhv. 6,0 mlllj. Verð 13,8 millj.
Einbýlishús
HESTHAMRAR. Vorum að fá I einkasölu gullfallegt fullfrág. 150 fm elnb. ásamt 60 fm tvöf. bflsk. Sólstofa. Garðskáli. Sólrík suðurve- rönd. Einstakur frág. Áhv. veðd. 2,5 millj. Verð 15,8 millj.
SELVOGSGRUNN. 171 fm einb. ásamt bílsk. Verö 14,8 millj. ÁSVALLAGATA. Vorum að fá í einkasölu 200 fm vandað og vel viðhaldið einb. á þessum eftirs. stað ásamt bílsk. Séríb. í kj. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 17,0 millj.
NÝTT EINBHÚS VIÐ SMÁRARIMA. 171 fm ásamt innb. bilsk. Fullb., málað að utan. Tyrfð lóð. Tilb. u. trév. Innan + rafm. Tilafh. strax. Verð 11,8 millj. Sk. ód.
ARATÚN - GBÆ. Ca 150 fm einb.
á einni hæð ásamt 38 fm bílsk. 4 svefnh.
Sólstofa. Gróinn garður. Áhv. 6,0 millj. Verð
14,2 millj.
HVERAFOLD. 215 fm einb. á einni
hæð m. innb. 35 fm bilsk. Vandaður frág.
Áhv. 6,5 millj. hagst. lán. Verð 17,0 millj.
SMÁRAHVAMMUR
HAFN. 222 fm einb. á einni hæð m.
innb. 29 fm bílsk. 4 svefnh. á sérgangi.
Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 17,9 millj.
ÁSBÚÐ - GBÆ. 244 fm einbhús
m. innb. stórum bílsk. Skipti mögul. Verð
15,0 miilj.______________
NESHAMRAR
183 FM HÚS Á EtNNI HÆÐ m. innb.
þflskúr. Glæsil. hús fullb. að mestu.
Góð lán éhv. Verð 15,9 millj,.
ÞINGÁS - Á EINNI HÆÐ. 172
fm einb. ásamt 44 fm bílsk. 4 rúmg. svefnh.
m. parketi. Húsið er ekki fullb. Áhv. 5,3
mlllj. Verð 14,5 millj.___
KRÓKAMÝRI -
EINB./TVÍB. 276 fm vandað I
eínb. á tveimur haeðum ásamt kj. þar
sem má hafa góða sérlb. Bílskplata.
Ekki fullb. eígn. V. oðelns 14,5 m.
FOSSVOGUR. Vorum að fá í sölu
glæsilegt 222 fm einb. ásamt bílsk. á fráb.
stað innst í Fossv. Glæsil. garður. Verð
18,9 millj Skipti.
VÍÐIHVAMMUR
EINB./TVÍB. Ca. 200 fm mlkið
endum. hgs á þessum eftirsótte stað.
6 herb. 3 stofur. Tilvallð sem 2ja Ib.
hús. Áhv. ca. 2 míllj. byggingarsj.
Verð 12,7 millj.
BÚAGRUND - KJAL. 238 fm
nýl. einb. með innb. bílsk. Vantar lokafrág.
Áhv. 6,5 millj. Verð 8,9 m. Skipti á ódýrara.
HOLTAGERÐI - KÓP. Gott 176
fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Skipti á 4ra
herb. Verð 13,3 millj.
JAKASEL - El NB./TVÍB.
Vandað ca 300 fm hús ásamt 30 fm
bflskúr. Sérfb. á jar 5h. m. sérlnng.
Áhv. hagstæð lán.
NESHAMRAR. Nýtt 230 fm einb. á
tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk.
Áhv. 7,0 millj. Verð 16,9 millj.
JÓRUSEL. Mjög gott 248 fm einb.
Glæsil. innr. Áhv. 2,5 millj. Verð 16,3 millj.
Nýbyggingar
FAGRIHJALLI - PARH. V.7.6M.
GRÓFARSMÁRI - PARH. V. 9,2 M.
FAGRIHJALLI - PARH. V. 7,9 M.
VIÐARÁS - RAÐH. V.8,3M.
NÓNHÆÐ-4RA V.7,9M.
HÁHÆÐ - RAÐH. V. 8,7 M.
Byggftnga-
dagar 1994
Samtök iðnaðarins standa fyrir Byggingadögnm nú um helgina,
7. og 8. maí, og taka um 20 fyrirtæki í byggingariðnaði þátt í
þeim. Fyrirtækin sýna framleiðsluna hvert á sínum stað, jafnt
fullbúnar íbúðir, frágang lóða sem nýjustu efni og vörur húsagerð-
ar til notkunar innanhúss og utan. Til stendur að gera Bygginga-
daga að árlegum viðburði.
Að sögn Guðmundar Guð-
mundssonar hjá Samtökum
iðnaðarins er forsenda átaksins
tvíþætt. Annars vegar að kynna
starfsemi og vörur fyrirtækjanna
nú þegar háannatími framkvæmda
fer í hönd og hins vegar að vekja
bæði almenning og stjómvöld til
umhugsunar um stöðu byggingar-
iðnaðarins um þessar mundir.
Miklar breytingar á
byggingamarkaðinum
„Við erum að upplifa gjörbreytt
markaðsumhverfi í byggingariðn-
aði hér á landi,“ segir Guðmund-
ur. „Þótt byggingamarkaðurinn sé
ekki eins blómlegur og við vildum
sjá hann er þar margt fróðlegt á
seyði. Samkeppni hefur aukist
mikið á undanförnum árum og
hefur það leitt af sér vöruþróun
og nýjungar til að mæta þörfum
viðskiptavina betur.“ Guðmundur
segir að húsnæði hafi sjaldan ver-
ið eins fjölbreytt og um þessar
mundir og innréttingar og bygg-
ingarefni verða sífellt fjölbreytt-
ari, sem gefur möguleika á fleiri
lausnum en áður. Byggingaraðil-
um hefur einnig tekist að halda
verði á húsnæði nokkuð stöðugu
allt frá 1988 þrátt fyrir kostnaðar-
hækkanir innanlands á tímabilinu.
Þannig leita byggingaraðilar og
framleiðendur sífellt leiða til að
auka hagkvæmni og svara þörfum
markaðarins. Mikið vantar hins
vegar upp á, að rekstrarskilyrði
byggingariðnaðarins séu sem
skyldi og virðast stjórnvöld ekki
vera búin að átta sig á að hann er
í raun orðinn samkeppnisiðnaður
og miða þarf rekstrarskilyrði hans
við það.
Margt að skoða
á Byggingadögum
Sýningarstaðir eru tólf talsins
og eru sums staðar fleiri en eitt
fyrirtæki saman. Álftarós hf. sýn-
ir nýju sundlaugina í Árbæ og
verður í tilefni Byggingadaga
ókeypis aðgangur fyrir almenning
í laugina iaugardaginn 7. maí frá
kl. 13 til 18. Álftarós hf. sýnir
einnig íbúðarhverfí á byrjunarstigi
við Skeljatanga í Mosfellsbæ. ís-
tak hf. sýnir rúmgóðar íbúðir í
byggingu fyrir aldraða á Þorra-
götu 5-9 en Ármannsfell hf.,
Byggðaverk hf. og Haraldur Sum-
ariiðason, byggingarmeistari,
sýna nýjar íbúðir á öllum bygging-
arstigum í Rimahverfi, nánar til-
tekið við Hrís-, Rósa- og Fléttu-
rima. Slippfélagið hf. og BM Vailá
sýna framleiðslu í eigin höfuð-
stöðvum, í Dugguvogi 4 og á
Breiðhöfða 3, en málningaverk-
smiðjan Harpa hf. í Flétturima
10-16. Málningarverksmiðjumar
kynna vörur sínar og ráðgjöf sér-
fræðinga verður á staðnum og BM
Vallá kynnir nýjungar við lóðafrá-
gang og skrúðgarðyrkjumeistarar
verða ásamt landslagsarkitektum
til ráðgjafar á staðnum. Ármanns-
fell hf. sýnir einnig innréttingar
og framleiðslu þeirra á Funahöfða
19. Á öllum sýningarsvæðunum
verður tekið vel á móti gestum og
m.a. ýmsar óvæntar uppákomur.
Sérstök kynning á viðgerðum
húsa hjá RB á Keldnaholti
í tilefni Byggingadaga verða
hjá Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins á Keldnaholti flutt er-
indi laugardaginn 7. maí frá kl.
13-18, uni viðgerðir og ýmsar
varnir gegn veðrun húsa af sér-
fræðingum stofnunarinnar. Erind-
in eru ætluð húseigendum, sem
standa frammi fyrir viðgerðum og
viðhaldi á eignum sínum. Ráðgjafi
frá stofnuninni mun sitja fyrir
svörum fyrir gesti og einnig munu
sérhæfð viðgerðarfyrirtæki kynna
starfsemina og framleiðslu í stofn-
uninni eftir hádegi á laugardag.
Meðal þeirra eru fyrirtækin Stein-
prýði hf., Islenskar múrvörur hf.,
Múr- og málningarþjónustan
Höfn, Eðalmúr hf., Kristinn
Sveinsson, byggingameistari,
Magnús og Steingrímur — Bygg-
ingaverktakar, S. Sigurðsson hf.
og Helgi G. Jónsson, málarameist-
ari. Fagmenn með mikla reynslu
frá þessum fyrirtækjum munu
verða á staðnum til að kynna fyrir-
tækin og ræða við gesti. Boðið verð-
ur upp á kaffi og meðlæti hjá RB.