Morgunblaðið - 06.05.1994, Síða 27

Morgunblaðið - 06.05.1994, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FOSTUDAGUR 6. MAI 1994 B 27 SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAREN HUSAKAUP 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Brynjar Haröarson viöskiptafræöingur, Guörún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræöingur. Opið laugard. 11-14 Einbýli Hverafold 17145 175 fm fallegt og vandað einb. á einni hæð. Innb. bílsk. Húsið er mjög vel skipu- lagt. 3 svefnherb. og góðar stofur. Fallegur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,8 millj. Nedstaberg ? 20194 238 fm sérl. vandað einb. á þremur pöllum með innb. bílsk. 4 stór svefnherb., vandað- ar innr. Skipti athugandi. Verð 17 millj. Stuölaberg — Hf. 15629 140 fm nýtt timbureinbýlishús „píramída- húsið" á tveimur hæðum m. stórum bílsk. Sérstakl. skemmtilegri hönnun, góð nýting. 4 svefnherb. Eignin er ekki alveg fullb. Áhv. 6,7 millj. Bsj./húsbr. Verð 13,5 millj. Merkjateigur — Mos. 14568 204 fm mjög vandað einb. á tveimur hæð- um með innb. bflsk. Á jarðhæð er mjög góð vinnuaðstaða. Góð staðsetn. við botn- langagötu. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 14,2 millj. Selvogsgrunn 19934 231 fm glæsil. og sérstakl. vel skipul. einb- hús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. á þessum vinsæla stað. Stórar svalir. Út- sýni. Verð 17,8 millj. Skólagerði - Kóp. 19927 155 fm gott einb. ásamt 43 fm bflsk. v. Skólagerði. Stofa, borðstofa, 5 svefnherb. Hús nýklætt að utan. Nýtt gler. Góður garður. Verð 14,3 millj. Raðhús - parhús Þverás 20476 170 fm fullb. parh. auk 26 fm bílsk. Fullb. hús á tveimur hæðum + aukarými í risi. Fallegur garður og stór afgirt verönd. Áhv. 5 millj. húsnl. til 40 ára. Verð 13,5 millj. Æskileg skipti á minni eign í hverfinu. Unufell 19572 127 fm gott endaraðh. ásamt innr. kj. u. öllu húsinu. Ðílsk. Bein sala eða skipti á minni íb. í lyftuh. eða 1. hæð. Verð 11.750 þús. Torfufell — skipti 17486 123 fm gott raðh. á einni hæð ásamt bílsk. og nýtanl. kj. með sérinng. undir öllu hús- inu. Beín sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 10,2 millj. Klettabe 134 fm efri rg - Hf. æðir i parhú 20230 sí ásamt tréverk úr eik vönduð íb. Át millj. Arinn. Sólst iv. 5,8 mlllj. ola. Mjög /erð 12,2 Lindarbraut 20299 128 fm rúmg. og vel skipul. neðri sérh. í þríbýli. 4 svefnherb. og rúmg. stofur. Mög- ul. skipti á 3ja herb. íb. Verð 10,5 millj. Goðheimar 20389 110 fm sérh. í fjórb. 3-5 svefnherb. End- urn. gólfefni og bað. Verð 9,3 millj. Kirkjuteigur 20322 117 fm falleg neðri sérh. Öll endurn. Park- et. Flísar. Suðursv. 36 fm bílsk. Verð 11,3 millj. Pósthússtræti 10143 133 fm lúxus Ad. ofarl. í nýl. húsi v. Pósthús- stræti. íb. er sérstakl. vönduð og er allt trév. sérsmíðað. Ljós marmari á gólfum. 2 stæöi í bflg. Vönduð íb. fyrir vandláta. Verð 16,8 millj. 4ra-6 herb. Fífusel 881 121 fm glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt herb. f kj. og stæði i bílskýli. Þvottah. í íb. Parket. Mjög björt og rúmg. fb. Áhv. 3 millj. Verð 8,5 millj. Langahlíð 16409 109 fm glæsil. Ib. i þríbýlu stigah. ásamt 28 fm bílsk. (b. er öll endurn. innr. og gólf- efni. Verð 11,5 millj. Álfaskeið — Hf. 20159 104 fm vönduð íbúð á 2. hæð. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Bílskúr. Verð 8,6 millj. Jörfabakki 10339 82 fm 4ra herb. ib, á 1. hæð i fjolb. Áhv. 3,5 mlllj, byggsj. og húsbr. Laus strax. Verð 6,9 millj. Álftahólar 18969 105 fm 4ra-5 herb. íb. ofarlega i Iyftuhú8l. Suðursv. Fráb. útsýni. Nýtt á baði. Parket. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. Hæðir Gerðhamrar — skipti 15095 150 fm björt og rúmg. efri sérh. í tvíb. ásamt 75 fm tvöf. bílsk. Stofur í suður m. fallegu útsýni, 4 svefnherb. Bein sala eða sk. á ódýrari eign. Áhv. hagstæð lang- tfmal. Móabarð — Hf. 13788 150 fm efri sérh. ásamt 27 fm bílsk. í þríb. 4 stór svefnherb. Þvottah. t íb. Tvennar svalir. Parket. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Hlfðarhjalli — Kóp. 12988 132 fm 4ra-5 herb. neöri sérh. i tvíbýli. Sérinng. Frág. lóð. Bílskýli. Áhv. 7,1 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,7 millj. Rauðás 18315 105 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum á efstu hæö í fjölb. Stofa, 2-3 svefnherb. Parket. Flísar. Þvherb. í íb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Hverfisgata 19156 85 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Öll ný upp- gerð. 2 stofur, 2 stór herb. Verð aðeins 5,8 millj. Mögul. á góðum grkjörum. Marfubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i vel stað- settu litlu fjölb. Stofa, borðst., 2 svefn- herb. Þvherb. 1' fb. Suð-vestursv. Verð 7,2 millj. Ljósheimar — skipti 19365 86 fm falleg 4ra herb. íb. ofarl. f lyftuh. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Fallegt útsýni. Helmingur hússins klæddur. Bein sala eða sklpti á ódýrari. Verð 7,4 millj. Seljaland 19743 90 fm falleg 4ra herb. íb. í fjórbýli ásamt einstaklingsíb. i kj. Mjög vel skipul. eign. Suðursv. Bílsk. Verð 10,8 millj. Skipti á 3ja herb. gjarnan með bílsk. Krfuhólar 19804 101 fm 4ra herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Stofa, 3 herb., sjónvhol. Hús klætt að hluta til. Áhv. 3,7 millj. langtímalán. Verð 7,3 millj. Flúðasel — ódýr 4030 93 fm góð 4ra herb. íb. I kj. í fjölb. Hús nýl. málað. (b. er ósamþ. Mikið fyrir Iftlð. Verð 4,9 millj. Hjarðarhagi 13990 87 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. við Háskóla (slands. Ný eldhinnr. Parket. Tvennar svalir. Gervihnattasjónvarp. Dan- foss. Verð 7,5 millj. Espigerði 19322 109 fm björt 4ra-5 herb. íb. í vinsælu lyftu- húsi. Þvottah. í íb. Baðherb. endurn. Verð 10,9 millj. Baejarholt — Hf. 3704 113 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Þvottah. í (b. Sameign og lóð verður fullfrág. Verð 8,8 millj. Hjarðarhagi 18818 108 fm björt og falleg íb. á jarðhæð/kj. í góðu fjölb. nálægt H(. Stór herb., flfsal. bað. Parket. Verð 7,5 millj. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð f 3ja hæða fjölb. m. bílskýli. Öll sameign og lóð verður fullb. Verð 8,4 millj. Hvassaleiti — bflskúr 17084 86 fm 4ra herb. (b. é 1. hæð í fjölb. Húsið er nýuppg. að utan og verður málað é kostnað seljanda. Bflskúr. Verð 8,2 millj. Stelkshólar — bílsk. 10142 92 fm faileg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskur. M.a. ný eldhúsinnr. Fallegt útsýni. Verð 8,4 millj. Engihjalli — skipti 18434 97 fm 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Falleg útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Bein sala eða sklpti ð 3ja herb. Áhv. 4,1 mlllj. húsnæðisst. Verð 6,8 millj. Vesturberg 18545 88 fm endurn. 4ra herb. íb. á 4. hæð i fjöl- býli. Tvennar svalir. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. Austurberg — bflskúr 18490 80 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð I fjölb. Húseign nýl. tekin í gegn að utan. Suðursv. Bílskúr. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Reykás — skipti 8491 121 fm 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum i litlu fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Bílskrétt- ur. Skipti ath. á ódýrari. Verð 9,8 millj. Stóragerði — bílskúr 17086 95 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð 1' fjölb. Tvenn- ar svalir. Bíiskúr. Verð 8,4 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. ib. á 9. hæð (efstu) i lyftuh. Nýtt parket. Ný eldhinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. 3ja herb. Hliðarhjal 92,5 fm mjög H-KÓp. 19562 rúmg. og falleg 3ja herb.(b.á 3.fu Þvottah. í íb. Ú eð áeamt 25 fm bílsk. tsýni. Verðlaunagarð- ur. Áhv. 5 mí millj, Ij. Byggsj. Verð a,9 Neshagi 16021 72 fm mikið endum. íb. í kj. í fjölb. á góðum stað rótt við Háskólann. M.a. ný eldhúsinnr., Hraunbær - aukaherb. 19617 86 fm falleg endurn. íb. á 1. hæð í fjölb. Aukaherb. í kj. M.a. ný eldhúsinnr., nýtt á baði. Flísar og parket. Suðursv. Laus strax. Verð 7,5 millj. Skógarás 806 86 fm góð íb. á jarðh. með sérinng. í litlu fjölb. Flísar og parket. Stutt í skóla. Áhv. 4.9 millj. byggsj./húsbr. Verð 7,5 millj. Reykás 19577 78 fm falleg íb. á jarðh. í fjölb. þvotth. í íb. Parket. Sérsuðurverönd. Hús klætt utan frá upphafi, því nær viðhaldsfrítt. Áhv. 3,6 millj. byggingarsj./húsbr. Verð 7,3 millj. Hamraborg — Kóp. 12872 70 fm íb. ofarl. í lyftuh. Bflskýli. Útsýni, mikil fjallasýn. Laus strax. Góð grkjör. Verð 5,8 millj. Leirubakki 18061 78 fm sérstakl. falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. eikarinnr. í eldh. Nýl. eikarpar- ket. Hús og sameign nýl. málað. Verð 6,4 millj. Frostafold. 15592 89 fm endaíb. á jarðh. í litlu fjölb. Sérve- rönd og garður í suður og austur. Sér- þvhús. Parket. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7.9 millj. Ásbraut — Kóp. 15259 85 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Nýtt þak. Áhv. 4,3 m. hagst. langtlán. Verð 6,7 millj. Langholtsvegur 19713 92 fm góð 3ja herb. íb. í kj. í þríbýli. Allt sér. Húseign nýl. yfirfarin. Nýtt þak. Áhv. 4,7 millj. hagst. langtl. Verð 6,2 millj. Hraunbær 20183 78 fm góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Verð aðeins 6,4 millj. Skipholt 20314 55 fm 2ja-3ja herb. björt og rúmg. risíb. með stækkunarmögul. í efra risi. íb. með mikla mögul. Húseign í mjög góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð 4,9 millj. Bólstaðarhlíð 20195 56 fm rúmg. 3ja herb. risíb. í eldra þríb. parh. Verð 4,7 millj. Hólmgarður 18562 62 fm góð 2ja herb. neðri sérh. í parh. Nýtt rafmagn. Góður garður. Verð 5,6 millj. Þingholtsstræti 19532 62 fm algjörlega endurn. íb. á jarðhæð í fallegu tvíbhúsi. Áhv. 3,2 millj. Bsj. Verð 5,9 millj. Lyngmóar — Gbæ 20162 70 fm íb. ásamt 11 fm sólskála og bflsk. í 6-fb. húsi. Parket. Flísar. Þvhús í íþ. Áhv. 3 millj. Verð 7.2 millj. Keilugrandi 20206 52 fm Falleg 2ja íb. á jarðhæð í fjölb. með sérgarði. Nýjar inrtr. Park- et. Fiísar, Áhv. 3,3 mtllj. byggsj. Verð 6,7 millj. Ásbúð-Gb. 17897 72 fm fb. á jarðhæð i raðhúsi. Allt sér. Uþphitað bflastæði. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 5,9 millj. Laugarvegur 20605 40 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð í mikið end- urn. bakhúsi. Góður garður. Parket. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Flétturimi — nýtt 3044 61 fm fullb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Öll sameign verður fulib. Verð 5,7 millj. Álfaskeið - Hf. 14863 50 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í fjölb. sem nýl. hefur verið klætt utan. Laus strax. Áhv. 3 millj. hús- næðtsstj. Verð 5,0 millj. 2ja herb. Stelkshólar 12294 52 fm 2ja herb. íb. í húsi nýklæddu að hluta. Góðar innr. Áhv. 1,5 millj. Byggsj. Verð 5 millj. Engihjalli 20218 62 fm mjög falleg íb. á 8. hæð í góðu húsi. Flísar. Stórar svalir. Þvhús á hæð. Verð 5,3 millj. Sumarbústaðir Apavatn Hálfs hektara eignarlóð með undirstöðum fyrir bústað á besta stað við Apavatn. Fallegt útsýni. Teikn. af bústað geta fylgt. Atvinnuhúsnæði Rekagrandi 13815 Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í iitlu fjölb. Tvennar svalir. Bílskýli. Verð 7,9 millj. Smiðjuvegur 19618 í þessu nýja og glæsilega atvinnuhús- næði eru til sölu 5-6 einingar á jarð- hæð frá 150 fm - 340 fm og 1 -2 skrif- stofueiningar á efri hæð. Byggingin er mjög vönduð og vel frágengin. Hag- stætt verð og greiðsluskilmálar. nýtt þak, nýtt á sameign. Verð 5950 þús. Furugrund — Kóp. 20065 73 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suðursv. Áhv. 3,1 mlllj. langtfmalán. Verð 6,7 millj. Hraunbær 20183 78 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í fjölb. Suöursv. Góður suðurgarður. Ákv. sala. Auðbrekka 8 14863 Til sölu jarðhæðin í þessu bakhúsi. Hæðin er 214 fm og er í ágætu ástandi. Ágæt aðkoma og útiaðstaða. í boði eru mjög góð greiðslukjör. Verð aðeins 5,5 m. Laust nú þegar. Laugavegur 10142 í þessu húsi er til sölu 240 fm verslun- arhæð og 240 fm á 2. hæð. Mjög hent- ugt fyrir hverskonar verslunar- og þjón- ustustarfsemi. 2. hæðin er hentug und- ir skrifstofur og fleria. Mjög góðir greiðsluskilmálar í boði. Stangarhylur 80 fm mjög snyrtil. iðnaðarpláss á jarðh. Góð staðsetn. og aðkoma. Verð 4 millj. 19931. Selfoss Framkvæmdir liaín- arvid 18 ibúóabloldc á fjórum hæóum FRAMKVÆMDIR eru hafnar við fjögurra hæða blokk við Álfta- rima á Selfossi. Það er byggingafyrirtækið Selós á Selfossi sem reisir blokkina en hún er önnur tveggja íbúðablokka sem rísa munu á Selfossi. Blokkin við Álftarima rís sem seinni áfangi svo- nefndrar bananablokkar sem dregur nafn sitt af lögun hússins. Húsið verður fokhelt um næstu áramót. IJin nýja blokk er hönnuð og " " byggð með það fyrir augum að aðgengi allra að íbúðunum sé sem best. í húsinu er lyfta sem auðveldar aðgengi fatlaðra og aldraðra um hana. Stefán Jónsson og Hilmar Þ. Björnsson, tveir aðal- eigenda Selóss, kváðust hafa lagt út í bygginguna þar sem breyting- arnar sem gerðar hefðu verið frá upprunalegri teikningu gæfu meiri möguleika og íbúðirnar nýttust fleiri aðilum. Hilmar benti á góða staðsetningu blokkarinnar en hún er skammt frá hverfisverslun og í næsta nágrenni við Fjölbrauta- skóla Suðurlands. í blokkinni eru 18 tveggja og þriggja herbergja íbúðir en þegar hefur verið gengið frá sölu sjö íbúða. Inni í verði íbúðanna er fullfrágengin lóð með bundnu slit- lagi á bílastæðum og plani. Verð tveggja herbergja íbúðanna er 5,7-5,8 milljónir og þriggja her- bergja íbúð kostar 6,5-6,8 milljón- ir. Húsið er steypt upp og verð- ur einangrað að utan og klætt með stenex klæðningu. Svalir eru við allar íbúðirnar að sunnanverðu og útigangur að norðanverðu. Gengið er inn í íbúðirnar af gang- inum. Þessi tilhögun gerir að verk- um, að sögn eigenda, að unnt er Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Stefán Jónsson og Hilmar Þ. Björnsson í grunninum á bananablokkinni ásamt Gísla Guðjónssyni pípu- lagningamanni. I baksýn eru blokkir sem Selós hefur reist á síðustu fjórum árum. að vinna húsið í áföngum eftir því sem íbúðirnar seljast. Selós hefur á undanförnum 20 árum skilað af sér 40 íbúðum og síðastliðin fjögur ár hefur fyrir- tækið reist tvær íbúðablokkir með samtals 26 íbúðum. Bananablokk- in verður aðalverkefni fyrirtækis- ins í sumar en það gerir ráð fyrir að afhenda fyrstu íbúðina i febr- úar á næsta ári. Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.